Fleiri fréttir Forseti fékk óblíðar móttökur Ferenz Madl, forseti Ungverjalands, fékk fremur kaldar móttökur þegar hann kom í opinbera heimsókn til Serbíu-Svartfjallalands í gær. 16.9.2004 00:01 Óska frekari aðstoðar Forseti Íraks hefur óskað eftir því að NATO og Evrópusambandið aðstoði enn frekar til að binda enda á stríðsástandið í Írak og hjálpi til að byggja upp landið. Tugir óbreyttra borgara létu lífið í áframhaldandi átökum í landinu í gær. </font /></b /> 15.9.2004 00:01 Framhjáhald verði ekki refsivert Hundruð tyrkneskra kvenna gengu í mótmælaskyni um götur Ankara í gær til að sýna í verki andúð sína á fyrirætlan ríkisstjórnarinnar um að gera framhjáhald að refsiverðu athæfi samkvæmt lögum. 15.9.2004 00:01 Eftirliti í Íran ekki lokið Alþjóðakjarnorkumálastofnunin hefur ekki enn fundið örugg merki þess að Íranar búi yfir kjarnavopnum eða séu að undirbúa smíð þeirra. Stofnunin fundar nú um málefni Írana. Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra í Evrópu hafa sett þau skilyrði að Alþjóðakjarnorkumálastofnunin ljúki eftirliti sínu fyrir 1. nóvember. 15.9.2004 00:01 Neyðarástand í þremur ríkjum Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Flórída, Louisiana og Alabama og að minnsta kosti tvær milljónir manna eru hvattar til að yfirgefa heimili sín af ótta við að fellibylurinn Ívan gangi þar yfir. Gríðarlega þung umferð er frá þessum svæðum og miklar teppur hafa myndast. 15.9.2004 00:01 Fyrsta opinbera heimsóknin Hinn nýgifti krónprins Dana, Friðrik, og kona hans, Mary Donaldson, eru nú stödd í Bretlandi í sinni fyrstu opinberu heimsókn frá því þau giftu sig í maí. Hjónakornin brostu sína blíðasta til ljósmyndara þegar þau mættu á opnun í Konunglegu listaakademíuna í London. Þar voru þau viðstödd sýningu á málverkum og skúlptúrum í eigu Dana. 15.9.2004 00:01 Tíundi maðurinn handtekinn Norska lögreglan handtók í nótt tíunda manninn sem viðriðinn er vopnaða ránið úr vopnabúri hersins í Jostad-moen í sumar. Komið er í ljós að liðsforingi úr hernum er höfuðpaur í málinu en rænt var um 70 vélbyssum, yfir 40 skambyssum og miklu af skotfærum. Ekki liggur fyrir hvað ræningjarnir hugðust fyrir með öll þessi vopn. 15.9.2004 00:01 Þrjú höfuðlaus lík í Bagdad Þrjú höfuðlaus lík fundust norður af Bagdad, höfuðborg Íraks, í morgun. Ekki er búið að bera kennsl á líkin en talið er að þau séu af útlendingum. Írakska lögreglan fann líkin sem öll eru karlkyns. 15.9.2004 00:01 Tvær milljónir flýja heimili sín Tvær milljónir Bandaríkjamanna flýja nú heimili sín í Flórída, Louisiana og Alabama-ríki af ótta við fellibylinn Ivan. Búist er við að Ivan gangi á land þar á morgun. 15.9.2004 00:01 ESB hvetur Pútín til að semja Evrópusambandið hvetur Pútín Rússlandsforseta til að fara samningaleiðina til að vinna bug á hryðjuverkum í landinu, fremur en að stjórnvöld í Kreml taki sér einskonar alræðisvald í sjálfstjórnarlýðveldum Rússlands. 15.9.2004 00:01 Börnin aftur í skólann Börn í bænum Beslan í Rússlandi hófu skólagöngu á nýjan leik í dag. Tvær vikur eru síðan um 330 börn og fullorðnir létu lífið þegar hryðjuverkamenn tóku um þúsund manns í gíslingu í skólabyggingu í bænum. 15.9.2004 00:01 13 ára drengur með vændisþjónustu Þrettán ára drengur í Taívan hefur verið handtekinn fyrir að starfrækja vændisþjónustu á Netinu. Samkvæmt upplýsingum lögreglu mun drengurinn hafa fengið fleiri en 100 drengi og stúlkur til að skrá sig á heimasíðuna síðustu fjóra mánuði, undir þeim formerkjum að selja kynferðislega þjónustu. 15.9.2004 00:01 Réðust inn í þinghúsið Til harðra átaka kom milli lögreglu og mótmælenda fyrir framan þinghúsið í Lundúnum í dag. Þúsundir komu saman til að mótmæla fyrirhuguðu lögbanni á refaveiðar sem tekur gildi árið 2006. Lögregla notaði meðal annars kylfur til að hafa hemil á mannfjöldanum og munu þó nokkrir hafa hlotið höfuðáverka. 15.9.2004 00:01 Fólk hætti að nota vafra Microsoft Öryggisskrifstofa upplýsingatækni í Þýskalandi (Bundesamt für Sicherheit in der Informationstechnik) leggur til að fólk hætti að nota Microsoft Internet Explorer vafrann og noti frekar aðra valkosti. Á þetta er bent í tilkynningu frá norska hugbúnaðarfyrirtækinu Opera Software. 15.9.2004 00:01 Réðust inn í breska þingið Fimm menn réðust inn í breska þingið í dag með hrópum og köllum til að mótmæla fyrirhuguðu banni við refaveiðum. Það þykir með ólíkindum að mennirnir skyldu komast inn í þingsalinn enda á öryggisvarsla þar að vera pottþétt. 15.9.2004 00:01 Skólahald í Beslan hefst að nýju Allt skólahald hefur legið niðri í Beslan í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á barnaskóla númer eitt fyrir hálfum mánuði. Í dag voru aðrir skólar bæjarins hins vegar settir á nýjan leik, þar á meðal skóli sem er aðeins í um fjögur hundruð metra fjarlægð frá þeim skóla þar sem hryðjuverkamennirnir réðust til atlögu. 15.9.2004 00:01 New Orleans í hættu vegna Ívans Óttast er að fellibylurinn Ívan valdi miklum usla með fram suðurströnd Bandaríkjanna í nótt og á morgun. Háborg djassins, New Orleans, er í sérstakri hættu enda liggur hún að stórum hluta undir sjávarmáli. Íslendingur sem býr í borginni er þó hvergi banginn og ætlar að sitja af sér veðrið þó aðrir íbúar flýi unnvörpum. 15.9.2004 00:01 Þúsundir flýja heimili sín Hundruð þúsunda manna á suðurströnd Bandaríkjanna hafa rýmt heimili sín því búist er við að fellibylurinn Ívan, sem varð 70 manns að bana í Karabíska hafinu, gangi á land í dag. Stjórnvöld hafa beðið tvær milljónir manna um að flýja frá hættusvæðunum. 15.9.2004 00:01 ESB gagnrýnir Rússa Evrópusambandið hvetur Vladimír Pútín Rússlandsforseta til þess að fara hófsamari leiðir en hann hefur boðað til að vinna bug á hryðjuverkjum í landinu. 15.9.2004 00:01 Taívanar ósáttir Stjórnvöld í Taívan eru reið út í stjórnendur Ólympíuleika fatlaðra sem hefjast í Aþenu á föstudaginn. Eiginkonu forseta Taívans, sem er fötluð og í hjólastól, hefur verið bannað að leiða hóp taívanskra íþróttamanna á opnunarhátíðinni. 15.9.2004 00:01 Kennsla hafin á ný í Beslan Skólar í Beslan í Norður-Ossetíu hófu kennslu á ný í gær eftir að hafa verið lokaðir í tvær vikur, eða allt síðan eitt þúsund manns voru teknir í gíslingu í einum þeirra. Tæplega 350 manns, stærsti hlutinn börn, létust í uppgjöri hersins og gíslatökumannanna. 15.9.2004 00:01 Castro sigraði Ívan grimma Forsíður beggja dagblaðanna á Kúbu í gær voru uppfullar af efni um fellibylinn Ívan grimma sem fór meðfram strönd landsins en eyðilagði ekki nærri jafnmikið og óttast hafði verið. 15.9.2004 00:01 Ráku einkafangelsi í Kabúl Þrír Bandaríkjamenn hafa verið dæmdir í allt að tíu ára fangelsi fyrir að pynta Afgana í einkafangelsi í Kabúl. 15.9.2004 00:01 Áhyggjur af fjölgun jarðarbúa Sameinuðu þjóðirnar vara við því að ef Vesturlönd auki ekki fjárveitingar sínar í sjóð samtakanna, sem notaður er til að bæta heilbrigðiskerfi landa þriðja heimsins og efla þar kvenréttindi og menntun, muni illa fara. 15.9.2004 00:01 Flestir sýktir á Indlandi Fleiri eru smitaðir af alnæmi á Indlandi en í Suður-Afríku, segir talsmaður virtra alþjóðlegra samtaka sem berjast gegn sjúkdómnum. 15.9.2004 00:01 Musharraf svíkur loforð Pervez Musharraf, forseti Pakistans, verður áfram yfirmaður hersins en hann hafði gert samkomulag við islamska harðlínumenn um að láta af því starfi um áramótin. 15.9.2004 00:01 Eiffel-turninn lokaður Ferðamenn í París hafa ekki getað farið upp í Eiffel-turninn vegna verkfalls starfsmanna við turninn. 15.9.2004 00:01 Ruddust inn í breska þingið Fimm mótmælendur ruddust inn í breska þingsalinn í gær til að mótmæla banni á refaveiðum sem tekur gildi árið 2006. 15.9.2004 00:01 Framhjáhald refsivert í Tyrklandi? Tyrkneska ríkisstjórnin íhugar að gera framhjáhöld refsiverð. Talsmenn stjórnarinnar segja hugmyndina að baki þessu vera þá að vernda fjölskylduna sem stofnun og konur gagnvart eiginmönnum sínum. Ekki kemur þó fram hver refsingin eigi að vera. 14.9.2004 00:01 Ívan á leið til Mexíkóflóa Einn öflugasti fellibylur sem um getur færist nú nær Mexíkóflóa eftir að hafa valdið miklum skemmdum á vesturhluta Kúbu, en þó minni en óttast var. Fellibylurinn hefur orðið að minnsta kosti sextíu og átta manns að bana á ferð sinni um Karíbahafið og það virðist sem lítið hafi dregið úr vindhraða fellibylsins sem er í hæsta styrkleikaflokki. 14.9.2004 00:01 47 látast í Írak Öflug sprenging sprakk á markaði í Bagdad í morgun og liggja ekki færri en fjörutíu og sjö í valnum. Markaðurinn, sem var fjölsóttur, er skammt frá aðallögreglustöðinni í Bagdad. 14.9.2004 00:01 Barni kastað út úr bíl Það þykir ganga kraftaverki næst að kornabarn skuli hafa sloppið lifandi og ómeitt eftir að hafa verið kastað út úr bíl á ferð í Bandaríkjunum gær. Lögreglan í Green Bay, Wisconsin, tók atvikið upp á myndband úr lögreglubíl sem veitti bílnum eftirför. 14.9.2004 00:01 Vaxtastríð í Noregi Vaxtastríðið í húsnæðislánageiranum í Noregi heldur áfram, en vextir af húsnæðislaánum í Noregi eru komnir niður fyrir þrjú prósent, auk þess sem norskir bankar taka ekki vaxtavexti, eins og þeir íslensku gera í formi verðtryggingar. 14.9.2004 00:01 S-Kóreumenn fullir efasemda Suður-Kóreumenn trúa ekki útskýringum stjórnvalda í Norður-Kóreu um ástæður mikillar sprengingar fyrir helgi. Sprengingin olli sveppaskýi og var talið að kjarnorkusprengja hefði verið sprengd. Norður-Kóreumenn segja hins vegar að fjall hafi verið sprengt til að rýma fyrir virkjun. 14.9.2004 00:01 Mary vill endurkjör Mary McAleese, forseti Írlands, hyggast bjóða sig fram á ný og sækjast eftir endurkjöri. Beðið hefur verið eftir ákvörðun McAleese með eftirvæntingu. Tveir aðrir frambjóðendur hyggjast keppa um embættið: græninginn Eamon Ryan og Evrópuþingmaðurinn Dana Rosemary Scallon 14.9.2004 00:01 Sprogøe látinn Danski leikarinn Ove Sprogøe er látinn, áttatíu og fjögurra ára að aldri. Sprogøe er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Egon Olsen í myndunum um Olsen-gengið. En Sprogøe var einnig þekktur og vinsæll sviðsleikari í Danmörku, og lék í hundrað fimmtíu og sex kvikmyndum alls. 14.9.2004 00:01 Lægri gjöld í Noregi Norskir bankar taka ekkert lántökugjald vegna húsnæðislána eins og íslenskir bankar gera, og ekki heldur uppgreiðslugjald af lánunum en það gera íslensku bankanir. Norksu húsnæðislánin eru heldur ekki vertryggð, 14.9.2004 00:01 Ivan inn á Mexicoflóa Fellibylurinn Ívan er nú kominn langleiðina inn á Mexíkóflóa og stefnir í átt að norðvesturströnd Flórída. Hann olli usla á Kúbu í nótt, en mildi þykir að enginn skildi týna þar lífi. 14.9.2004 00:01 Fjölgar í fátækrahverfum Fjöldi þeirra sem búa í fátækrahverfum mun að líkindum tvöfaldast fram til ársins 2030, og segja sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna ástæðu til að óttast að fátækrahverfi verði gróðrarstía öfgamanna. 14.9.2004 00:01 Arnold bannar náriðla Náriðlar mega ekki lengur stunda það tómstundagaman sitt að eiga mök við lík í Kaliforníu-ríki í Bandaríkjunum. Arnold Schwarzenegger, ríkisstjóri þar, undirritaði í gær lög sem banna þá iðju. 14.9.2004 00:01 Fer Ivan til Florida? Ívan sneyddi snyrtilega hjá Kúbu í nótt, íbúum og yfirvöldum til mikils léttis. Bylurinn er gríðarkraftmikill og því hefði yfirreið hans getað valdið miklum usla. Mikið rok og rigning gerðu Kúbverjum þrátt fyrir þetta lífið leitt og geysiháar öldur gengu langt inn á land. 14.9.2004 00:01 Starfsumsókn í MyDoom veiru Þrjú ný afbrigði af MyDoom veirunni hafa skotið upp kollinum og þau hafa ekki aðeins að geyma hefðbundnar hættulegar veirur heldur einnig bón um atvinnu. Nýju afbrigðin kallast MyDoom U, V og Q og þau freista þess að sýkja tölvur með svokölluðum trójuhesti, Surila, sem gæfi tölvuþrjótum kleift að taka yfir stjórn tölvur og nota þær ýmist til að senda ruslpóst eða hópsendingar til að kaffæra póstþjóna. 14.9.2004 00:01 Hryðjuverkamyndir birtar Myndir úr öryggismyndavélum Atocha lestarstöðvarinnar í Madrid sem varð fyrir barðinu á hryðjuverkamönnum þann 11. mars hafa verið birtar opinberlega í fyrsta sinn. Myndirnar, sem eru 6 talsins, sína ringulreiðina sem átti sér stað fyrstu mínúturnar eftir árásirnar. 14.9.2004 00:01 Yahoo! kaupir Musicmatch Netfyrirtækið Yahoo! greindi frá því í dag að fyrir dyrum stæðu kaup á einkafyrirtækinu Musicmatch. Með kaupunum hyggst Yahoo! efla tónlistarþjónustu fyrirtækisins á Netinu en Musicmatch hefur boðið Netnotendum hugbúnað að til að stýra stafrænum lagasöfnum og hlusta á útvarpsstöðvar á Netinu. 14.9.2004 00:01 47 létust í bílsprengingu 47 fórust og 114 særðust þegar mjög öflug bílsprengja sprakk skammt frá aðalstöðvum lögreglunnar í Bagdad í morgun. Þetta er mannskæðasta árás í hálft ár í Írak. Fjöldi fólks var á markaðnum auk þess sem löng röð umsækjenda um störf var við lögreglustöðina þegar sprengjan sprakk. 14.9.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Forseti fékk óblíðar móttökur Ferenz Madl, forseti Ungverjalands, fékk fremur kaldar móttökur þegar hann kom í opinbera heimsókn til Serbíu-Svartfjallalands í gær. 16.9.2004 00:01
Óska frekari aðstoðar Forseti Íraks hefur óskað eftir því að NATO og Evrópusambandið aðstoði enn frekar til að binda enda á stríðsástandið í Írak og hjálpi til að byggja upp landið. Tugir óbreyttra borgara létu lífið í áframhaldandi átökum í landinu í gær. </font /></b /> 15.9.2004 00:01
Framhjáhald verði ekki refsivert Hundruð tyrkneskra kvenna gengu í mótmælaskyni um götur Ankara í gær til að sýna í verki andúð sína á fyrirætlan ríkisstjórnarinnar um að gera framhjáhald að refsiverðu athæfi samkvæmt lögum. 15.9.2004 00:01
Eftirliti í Íran ekki lokið Alþjóðakjarnorkumálastofnunin hefur ekki enn fundið örugg merki þess að Íranar búi yfir kjarnavopnum eða séu að undirbúa smíð þeirra. Stofnunin fundar nú um málefni Írana. Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra í Evrópu hafa sett þau skilyrði að Alþjóðakjarnorkumálastofnunin ljúki eftirliti sínu fyrir 1. nóvember. 15.9.2004 00:01
Neyðarástand í þremur ríkjum Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Flórída, Louisiana og Alabama og að minnsta kosti tvær milljónir manna eru hvattar til að yfirgefa heimili sín af ótta við að fellibylurinn Ívan gangi þar yfir. Gríðarlega þung umferð er frá þessum svæðum og miklar teppur hafa myndast. 15.9.2004 00:01
Fyrsta opinbera heimsóknin Hinn nýgifti krónprins Dana, Friðrik, og kona hans, Mary Donaldson, eru nú stödd í Bretlandi í sinni fyrstu opinberu heimsókn frá því þau giftu sig í maí. Hjónakornin brostu sína blíðasta til ljósmyndara þegar þau mættu á opnun í Konunglegu listaakademíuna í London. Þar voru þau viðstödd sýningu á málverkum og skúlptúrum í eigu Dana. 15.9.2004 00:01
Tíundi maðurinn handtekinn Norska lögreglan handtók í nótt tíunda manninn sem viðriðinn er vopnaða ránið úr vopnabúri hersins í Jostad-moen í sumar. Komið er í ljós að liðsforingi úr hernum er höfuðpaur í málinu en rænt var um 70 vélbyssum, yfir 40 skambyssum og miklu af skotfærum. Ekki liggur fyrir hvað ræningjarnir hugðust fyrir með öll þessi vopn. 15.9.2004 00:01
Þrjú höfuðlaus lík í Bagdad Þrjú höfuðlaus lík fundust norður af Bagdad, höfuðborg Íraks, í morgun. Ekki er búið að bera kennsl á líkin en talið er að þau séu af útlendingum. Írakska lögreglan fann líkin sem öll eru karlkyns. 15.9.2004 00:01
Tvær milljónir flýja heimili sín Tvær milljónir Bandaríkjamanna flýja nú heimili sín í Flórída, Louisiana og Alabama-ríki af ótta við fellibylinn Ivan. Búist er við að Ivan gangi á land þar á morgun. 15.9.2004 00:01
ESB hvetur Pútín til að semja Evrópusambandið hvetur Pútín Rússlandsforseta til að fara samningaleiðina til að vinna bug á hryðjuverkum í landinu, fremur en að stjórnvöld í Kreml taki sér einskonar alræðisvald í sjálfstjórnarlýðveldum Rússlands. 15.9.2004 00:01
Börnin aftur í skólann Börn í bænum Beslan í Rússlandi hófu skólagöngu á nýjan leik í dag. Tvær vikur eru síðan um 330 börn og fullorðnir létu lífið þegar hryðjuverkamenn tóku um þúsund manns í gíslingu í skólabyggingu í bænum. 15.9.2004 00:01
13 ára drengur með vændisþjónustu Þrettán ára drengur í Taívan hefur verið handtekinn fyrir að starfrækja vændisþjónustu á Netinu. Samkvæmt upplýsingum lögreglu mun drengurinn hafa fengið fleiri en 100 drengi og stúlkur til að skrá sig á heimasíðuna síðustu fjóra mánuði, undir þeim formerkjum að selja kynferðislega þjónustu. 15.9.2004 00:01
Réðust inn í þinghúsið Til harðra átaka kom milli lögreglu og mótmælenda fyrir framan þinghúsið í Lundúnum í dag. Þúsundir komu saman til að mótmæla fyrirhuguðu lögbanni á refaveiðar sem tekur gildi árið 2006. Lögregla notaði meðal annars kylfur til að hafa hemil á mannfjöldanum og munu þó nokkrir hafa hlotið höfuðáverka. 15.9.2004 00:01
Fólk hætti að nota vafra Microsoft Öryggisskrifstofa upplýsingatækni í Þýskalandi (Bundesamt für Sicherheit in der Informationstechnik) leggur til að fólk hætti að nota Microsoft Internet Explorer vafrann og noti frekar aðra valkosti. Á þetta er bent í tilkynningu frá norska hugbúnaðarfyrirtækinu Opera Software. 15.9.2004 00:01
Réðust inn í breska þingið Fimm menn réðust inn í breska þingið í dag með hrópum og köllum til að mótmæla fyrirhuguðu banni við refaveiðum. Það þykir með ólíkindum að mennirnir skyldu komast inn í þingsalinn enda á öryggisvarsla þar að vera pottþétt. 15.9.2004 00:01
Skólahald í Beslan hefst að nýju Allt skólahald hefur legið niðri í Beslan í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á barnaskóla númer eitt fyrir hálfum mánuði. Í dag voru aðrir skólar bæjarins hins vegar settir á nýjan leik, þar á meðal skóli sem er aðeins í um fjögur hundruð metra fjarlægð frá þeim skóla þar sem hryðjuverkamennirnir réðust til atlögu. 15.9.2004 00:01
New Orleans í hættu vegna Ívans Óttast er að fellibylurinn Ívan valdi miklum usla með fram suðurströnd Bandaríkjanna í nótt og á morgun. Háborg djassins, New Orleans, er í sérstakri hættu enda liggur hún að stórum hluta undir sjávarmáli. Íslendingur sem býr í borginni er þó hvergi banginn og ætlar að sitja af sér veðrið þó aðrir íbúar flýi unnvörpum. 15.9.2004 00:01
Þúsundir flýja heimili sín Hundruð þúsunda manna á suðurströnd Bandaríkjanna hafa rýmt heimili sín því búist er við að fellibylurinn Ívan, sem varð 70 manns að bana í Karabíska hafinu, gangi á land í dag. Stjórnvöld hafa beðið tvær milljónir manna um að flýja frá hættusvæðunum. 15.9.2004 00:01
ESB gagnrýnir Rússa Evrópusambandið hvetur Vladimír Pútín Rússlandsforseta til þess að fara hófsamari leiðir en hann hefur boðað til að vinna bug á hryðjuverkjum í landinu. 15.9.2004 00:01
Taívanar ósáttir Stjórnvöld í Taívan eru reið út í stjórnendur Ólympíuleika fatlaðra sem hefjast í Aþenu á föstudaginn. Eiginkonu forseta Taívans, sem er fötluð og í hjólastól, hefur verið bannað að leiða hóp taívanskra íþróttamanna á opnunarhátíðinni. 15.9.2004 00:01
Kennsla hafin á ný í Beslan Skólar í Beslan í Norður-Ossetíu hófu kennslu á ný í gær eftir að hafa verið lokaðir í tvær vikur, eða allt síðan eitt þúsund manns voru teknir í gíslingu í einum þeirra. Tæplega 350 manns, stærsti hlutinn börn, létust í uppgjöri hersins og gíslatökumannanna. 15.9.2004 00:01
Castro sigraði Ívan grimma Forsíður beggja dagblaðanna á Kúbu í gær voru uppfullar af efni um fellibylinn Ívan grimma sem fór meðfram strönd landsins en eyðilagði ekki nærri jafnmikið og óttast hafði verið. 15.9.2004 00:01
Ráku einkafangelsi í Kabúl Þrír Bandaríkjamenn hafa verið dæmdir í allt að tíu ára fangelsi fyrir að pynta Afgana í einkafangelsi í Kabúl. 15.9.2004 00:01
Áhyggjur af fjölgun jarðarbúa Sameinuðu þjóðirnar vara við því að ef Vesturlönd auki ekki fjárveitingar sínar í sjóð samtakanna, sem notaður er til að bæta heilbrigðiskerfi landa þriðja heimsins og efla þar kvenréttindi og menntun, muni illa fara. 15.9.2004 00:01
Flestir sýktir á Indlandi Fleiri eru smitaðir af alnæmi á Indlandi en í Suður-Afríku, segir talsmaður virtra alþjóðlegra samtaka sem berjast gegn sjúkdómnum. 15.9.2004 00:01
Musharraf svíkur loforð Pervez Musharraf, forseti Pakistans, verður áfram yfirmaður hersins en hann hafði gert samkomulag við islamska harðlínumenn um að láta af því starfi um áramótin. 15.9.2004 00:01
Eiffel-turninn lokaður Ferðamenn í París hafa ekki getað farið upp í Eiffel-turninn vegna verkfalls starfsmanna við turninn. 15.9.2004 00:01
Ruddust inn í breska þingið Fimm mótmælendur ruddust inn í breska þingsalinn í gær til að mótmæla banni á refaveiðum sem tekur gildi árið 2006. 15.9.2004 00:01
Framhjáhald refsivert í Tyrklandi? Tyrkneska ríkisstjórnin íhugar að gera framhjáhöld refsiverð. Talsmenn stjórnarinnar segja hugmyndina að baki þessu vera þá að vernda fjölskylduna sem stofnun og konur gagnvart eiginmönnum sínum. Ekki kemur þó fram hver refsingin eigi að vera. 14.9.2004 00:01
Ívan á leið til Mexíkóflóa Einn öflugasti fellibylur sem um getur færist nú nær Mexíkóflóa eftir að hafa valdið miklum skemmdum á vesturhluta Kúbu, en þó minni en óttast var. Fellibylurinn hefur orðið að minnsta kosti sextíu og átta manns að bana á ferð sinni um Karíbahafið og það virðist sem lítið hafi dregið úr vindhraða fellibylsins sem er í hæsta styrkleikaflokki. 14.9.2004 00:01
47 látast í Írak Öflug sprenging sprakk á markaði í Bagdad í morgun og liggja ekki færri en fjörutíu og sjö í valnum. Markaðurinn, sem var fjölsóttur, er skammt frá aðallögreglustöðinni í Bagdad. 14.9.2004 00:01
Barni kastað út úr bíl Það þykir ganga kraftaverki næst að kornabarn skuli hafa sloppið lifandi og ómeitt eftir að hafa verið kastað út úr bíl á ferð í Bandaríkjunum gær. Lögreglan í Green Bay, Wisconsin, tók atvikið upp á myndband úr lögreglubíl sem veitti bílnum eftirför. 14.9.2004 00:01
Vaxtastríð í Noregi Vaxtastríðið í húsnæðislánageiranum í Noregi heldur áfram, en vextir af húsnæðislaánum í Noregi eru komnir niður fyrir þrjú prósent, auk þess sem norskir bankar taka ekki vaxtavexti, eins og þeir íslensku gera í formi verðtryggingar. 14.9.2004 00:01
S-Kóreumenn fullir efasemda Suður-Kóreumenn trúa ekki útskýringum stjórnvalda í Norður-Kóreu um ástæður mikillar sprengingar fyrir helgi. Sprengingin olli sveppaskýi og var talið að kjarnorkusprengja hefði verið sprengd. Norður-Kóreumenn segja hins vegar að fjall hafi verið sprengt til að rýma fyrir virkjun. 14.9.2004 00:01
Mary vill endurkjör Mary McAleese, forseti Írlands, hyggast bjóða sig fram á ný og sækjast eftir endurkjöri. Beðið hefur verið eftir ákvörðun McAleese með eftirvæntingu. Tveir aðrir frambjóðendur hyggjast keppa um embættið: græninginn Eamon Ryan og Evrópuþingmaðurinn Dana Rosemary Scallon 14.9.2004 00:01
Sprogøe látinn Danski leikarinn Ove Sprogøe er látinn, áttatíu og fjögurra ára að aldri. Sprogøe er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Egon Olsen í myndunum um Olsen-gengið. En Sprogøe var einnig þekktur og vinsæll sviðsleikari í Danmörku, og lék í hundrað fimmtíu og sex kvikmyndum alls. 14.9.2004 00:01
Lægri gjöld í Noregi Norskir bankar taka ekkert lántökugjald vegna húsnæðislána eins og íslenskir bankar gera, og ekki heldur uppgreiðslugjald af lánunum en það gera íslensku bankanir. Norksu húsnæðislánin eru heldur ekki vertryggð, 14.9.2004 00:01
Ivan inn á Mexicoflóa Fellibylurinn Ívan er nú kominn langleiðina inn á Mexíkóflóa og stefnir í átt að norðvesturströnd Flórída. Hann olli usla á Kúbu í nótt, en mildi þykir að enginn skildi týna þar lífi. 14.9.2004 00:01
Fjölgar í fátækrahverfum Fjöldi þeirra sem búa í fátækrahverfum mun að líkindum tvöfaldast fram til ársins 2030, og segja sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna ástæðu til að óttast að fátækrahverfi verði gróðrarstía öfgamanna. 14.9.2004 00:01
Arnold bannar náriðla Náriðlar mega ekki lengur stunda það tómstundagaman sitt að eiga mök við lík í Kaliforníu-ríki í Bandaríkjunum. Arnold Schwarzenegger, ríkisstjóri þar, undirritaði í gær lög sem banna þá iðju. 14.9.2004 00:01
Fer Ivan til Florida? Ívan sneyddi snyrtilega hjá Kúbu í nótt, íbúum og yfirvöldum til mikils léttis. Bylurinn er gríðarkraftmikill og því hefði yfirreið hans getað valdið miklum usla. Mikið rok og rigning gerðu Kúbverjum þrátt fyrir þetta lífið leitt og geysiháar öldur gengu langt inn á land. 14.9.2004 00:01
Starfsumsókn í MyDoom veiru Þrjú ný afbrigði af MyDoom veirunni hafa skotið upp kollinum og þau hafa ekki aðeins að geyma hefðbundnar hættulegar veirur heldur einnig bón um atvinnu. Nýju afbrigðin kallast MyDoom U, V og Q og þau freista þess að sýkja tölvur með svokölluðum trójuhesti, Surila, sem gæfi tölvuþrjótum kleift að taka yfir stjórn tölvur og nota þær ýmist til að senda ruslpóst eða hópsendingar til að kaffæra póstþjóna. 14.9.2004 00:01
Hryðjuverkamyndir birtar Myndir úr öryggismyndavélum Atocha lestarstöðvarinnar í Madrid sem varð fyrir barðinu á hryðjuverkamönnum þann 11. mars hafa verið birtar opinberlega í fyrsta sinn. Myndirnar, sem eru 6 talsins, sína ringulreiðina sem átti sér stað fyrstu mínúturnar eftir árásirnar. 14.9.2004 00:01
Yahoo! kaupir Musicmatch Netfyrirtækið Yahoo! greindi frá því í dag að fyrir dyrum stæðu kaup á einkafyrirtækinu Musicmatch. Með kaupunum hyggst Yahoo! efla tónlistarþjónustu fyrirtækisins á Netinu en Musicmatch hefur boðið Netnotendum hugbúnað að til að stýra stafrænum lagasöfnum og hlusta á útvarpsstöðvar á Netinu. 14.9.2004 00:01
47 létust í bílsprengingu 47 fórust og 114 særðust þegar mjög öflug bílsprengja sprakk skammt frá aðalstöðvum lögreglunnar í Bagdad í morgun. Þetta er mannskæðasta árás í hálft ár í Írak. Fjöldi fólks var á markaðnum auk þess sem löng röð umsækjenda um störf var við lögreglustöðina þegar sprengjan sprakk. 14.9.2004 00:01