Erlent

Mary vill endurkjör

Mary McAleese, forseti Írlands, hyggast bjóða sig fram á ný og sækjast eftir endurkjöri. Beðið hefur verið eftir ákvörðun McAleese með eftirvæntingu. Tveir aðrir frambjóðendur hyggjast keppa um embættið: græninginn Eamon Ryan og Evrópuþingmaðurinn Dana Rosemary Scallon, betur þekkt sem Dana, sigurvegari Evróvisjón söngvakeppninnar árið 1970 með lagið "All Kinds of Everything".



Fleiri fréttir

Sjá meira


×