Fleiri fréttir

Um 0,9% Íslendinga myndað mótefni gegn veirunni

Þegar þeir aðilar sem hafa fengið staðfest smit kórónuveirunnar og þeir sem hafa verið í sóttkví eru teknir út fyrir sviga hafa 0,9% íslensku þjóðarinnar myndað mótefni gegn kórónuveirunni.

Lagði VÍS í bumbuboltabaráttu

Karlmaður á fimmtugsaldri hafði betur í baráttu við Vátryggingafélag Íslands sem neitaði að viðurkenna bótaskyldu eftir slys í hádegiskörfubolta vinnufélaga í febrúar 2018. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.

Kári Stefánsson mættur í Stjórnarráðið

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er mættur til fundar í stjórnarráðið þar sem forsætisráðuneytið er meðal annars með skrifstofur sínar. Kári mætti í leigubíl rétt upp úr klukkan ellefu.

Bein útsending: Svefnvenjur ungmenna

Dr. Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og sérfræðingur í svefnrannsóknum hjá Betri svefn og Margrét Lilja Guðmundsdóttir, kennari við íþróttafræðideild HR og sérfræðingur hjá R&G, munu í hádeginu í dag fjalla um svefnvenjur ungmenna

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.