Samningsstaða Icelandair gagnvart Boeing styrkist Heimir Már Pétursson skrifar 27. maí 2020 12:12 Staða flugvélaflota Icelandair skiptir miklu máli áður en farið verður í hlutafjárútboð um mánaðamótin júní/júlí. Vísir/Vilhelm Forstjóri Icelandair segir að eftir því sem það dragist á langinn hjá Boeing að koma Max flugvélunum á loft styrkist samningsstaða Icelandair sem enn eigi eftir að fá tíu flugvélar afhentar. Staðan gagnvart Boeing eigi að liggja fyrir áður en hlutfjárútboð fyrirtækisins hefst. Áður en kórónuveirufaraldurinn reið yfir hafði kyrrsetning Max flugvélanna haft mikil áhrif á áætlanir Icelandair sem hafði fengið sex Max flugvélar af sextán afhentar þegar flotinn var allur kyrrettur í mars í fyrra vegna galla í stjórnkerfi. Miklar efasemdir eru meðal flugsérfræðinga í heiminum um að flugvélarnar eigi framtíð fyrir sér og meðal annars þess vegna hefur staða flotamála Icelandair mikið að segja um áhuga fjárfesta á að kaupa hlut í félaginu í fyrirhuguðu hlutafjárútboði upp á allt að 30 milljörðum króna. Bogi Nils Bogason segir flotamál Icelandair til lengri framtíðar ekki verða ákveðin fyrir hlutfjárútboð félagsins en staðan gagnvart Boeing og afhendingu Max flugvélanna eigi hins vegar að liggja ljós fyrir.Vísir/Vilhelm Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair sagði á auka hluthafafundi félagsins á föstudag að flotamálin ættu að liggja ljós fyrir innan nokkurra vikna. Fela samningar félagsins í sér að félagið geti hætt við að kaupa einhvern hluta af þeim flugvélum sem þið eruð með í pöntun? „Eftir því sem dregst lengur hjá Boeing í rauninni að koma flugvélunum í loftið eykst okkar sveigjanleiki og samningsstaðan styrkist. Það liggur ljóst fyrir að við munum skýra þessa stöðu áður en við förum í hlutafjárútboð,“ segir Bogi. Icelandair stefni að því að samningar takist við ríkið um aðkomu þess að endurreisn félagsins fyrir 15. júní og að hlutafjárútboðið hefjist í lok þess mánaðar og verði lokið á fyrstu dögum júlímánaðar. Áður en kórónuveirufaraldurinn skall á hafði Icelandair verið með framtíðar flotamál fyrirtækisins til skoðunar, meðal annars hvort félagið hætti áratuga viðskiptum við Boeing og snéri sér að Airbus. „Við erum búin að vera með þá vinnu í gangi í eitt og hálft ár, varðandi langtíma flotastefnuna. En það í rauninni tengist ekki þessu verkefni núna. Við verðum ekki með neinar tilkynningar í þá áttina fyrir útboðið. Við erum ekki að fara að ganga frá einhverjum stórum pöntunum. En þetta snýr að þessum tíu flugvélum sem við erum með í pöntunum frá Boeing,“ sagði Bogi Nils Bogason eftir hluthafafundinn á föstudag. Icelandair Boeing Tengdar fréttir Icelandair stefnir á að hefja flug 15. júní „Við stefnum á að komast á flug upp úr 15. júní og ná sem fyrst að komast í daglega tíðni til okkar helstu áfangastaða til að byrja með og svo auðvitað fylgjumst við eins og allir aðrir með tilkynningum frá okkar nágrannalöndum um hvenær þau opna,“ segir Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair. 25. maí 2020 19:30 Icelandair geti lifað af núverandi ástand til næsta vors Flugáætlun Icelandair frá því um áramót hefur aðeins verið um þrjú prósent af þeirri áætlun sem lá fyrir um fjölda farþega um áramótin. Venjulega fara flugvélar félagsins í 240 ferðir á viku en þær hafa aðeins verið sex á viku undanfarið. 22. maí 2020 19:45 Hlutafjárútboð Icelandair samþykkt samhljóða af hluthöfum Hluthafar Icelandair samþykktu á hluthafafundi nú rétt í þessu að heimila stjórn félagsins að fara í hlutafjárútboð í lok júní. 22. maí 2020 16:40 Boeing sagt skoða uppfærðar útgáfur af bæði 757 og 767 Boeing-verksmiðjurnar eru sagðar skoða þann möguleika að hefja framleiðslu nýrrar útgáfu af bæði Boeing 757 og 767-vélunum. Þetta eru þær flugvélartegundir sem Icelandair notar. 1. maí 2020 11:30 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Erlent Fleiri fréttir Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Sjá meira
Forstjóri Icelandair segir að eftir því sem það dragist á langinn hjá Boeing að koma Max flugvélunum á loft styrkist samningsstaða Icelandair sem enn eigi eftir að fá tíu flugvélar afhentar. Staðan gagnvart Boeing eigi að liggja fyrir áður en hlutfjárútboð fyrirtækisins hefst. Áður en kórónuveirufaraldurinn reið yfir hafði kyrrsetning Max flugvélanna haft mikil áhrif á áætlanir Icelandair sem hafði fengið sex Max flugvélar af sextán afhentar þegar flotinn var allur kyrrettur í mars í fyrra vegna galla í stjórnkerfi. Miklar efasemdir eru meðal flugsérfræðinga í heiminum um að flugvélarnar eigi framtíð fyrir sér og meðal annars þess vegna hefur staða flotamála Icelandair mikið að segja um áhuga fjárfesta á að kaupa hlut í félaginu í fyrirhuguðu hlutafjárútboði upp á allt að 30 milljörðum króna. Bogi Nils Bogason segir flotamál Icelandair til lengri framtíðar ekki verða ákveðin fyrir hlutfjárútboð félagsins en staðan gagnvart Boeing og afhendingu Max flugvélanna eigi hins vegar að liggja ljós fyrir.Vísir/Vilhelm Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair sagði á auka hluthafafundi félagsins á föstudag að flotamálin ættu að liggja ljós fyrir innan nokkurra vikna. Fela samningar félagsins í sér að félagið geti hætt við að kaupa einhvern hluta af þeim flugvélum sem þið eruð með í pöntun? „Eftir því sem dregst lengur hjá Boeing í rauninni að koma flugvélunum í loftið eykst okkar sveigjanleiki og samningsstaðan styrkist. Það liggur ljóst fyrir að við munum skýra þessa stöðu áður en við förum í hlutafjárútboð,“ segir Bogi. Icelandair stefni að því að samningar takist við ríkið um aðkomu þess að endurreisn félagsins fyrir 15. júní og að hlutafjárútboðið hefjist í lok þess mánaðar og verði lokið á fyrstu dögum júlímánaðar. Áður en kórónuveirufaraldurinn skall á hafði Icelandair verið með framtíðar flotamál fyrirtækisins til skoðunar, meðal annars hvort félagið hætti áratuga viðskiptum við Boeing og snéri sér að Airbus. „Við erum búin að vera með þá vinnu í gangi í eitt og hálft ár, varðandi langtíma flotastefnuna. En það í rauninni tengist ekki þessu verkefni núna. Við verðum ekki með neinar tilkynningar í þá áttina fyrir útboðið. Við erum ekki að fara að ganga frá einhverjum stórum pöntunum. En þetta snýr að þessum tíu flugvélum sem við erum með í pöntunum frá Boeing,“ sagði Bogi Nils Bogason eftir hluthafafundinn á föstudag.
Icelandair Boeing Tengdar fréttir Icelandair stefnir á að hefja flug 15. júní „Við stefnum á að komast á flug upp úr 15. júní og ná sem fyrst að komast í daglega tíðni til okkar helstu áfangastaða til að byrja með og svo auðvitað fylgjumst við eins og allir aðrir með tilkynningum frá okkar nágrannalöndum um hvenær þau opna,“ segir Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair. 25. maí 2020 19:30 Icelandair geti lifað af núverandi ástand til næsta vors Flugáætlun Icelandair frá því um áramót hefur aðeins verið um þrjú prósent af þeirri áætlun sem lá fyrir um fjölda farþega um áramótin. Venjulega fara flugvélar félagsins í 240 ferðir á viku en þær hafa aðeins verið sex á viku undanfarið. 22. maí 2020 19:45 Hlutafjárútboð Icelandair samþykkt samhljóða af hluthöfum Hluthafar Icelandair samþykktu á hluthafafundi nú rétt í þessu að heimila stjórn félagsins að fara í hlutafjárútboð í lok júní. 22. maí 2020 16:40 Boeing sagt skoða uppfærðar útgáfur af bæði 757 og 767 Boeing-verksmiðjurnar eru sagðar skoða þann möguleika að hefja framleiðslu nýrrar útgáfu af bæði Boeing 757 og 767-vélunum. Þetta eru þær flugvélartegundir sem Icelandair notar. 1. maí 2020 11:30 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Erlent Fleiri fréttir Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Sjá meira
Icelandair stefnir á að hefja flug 15. júní „Við stefnum á að komast á flug upp úr 15. júní og ná sem fyrst að komast í daglega tíðni til okkar helstu áfangastaða til að byrja með og svo auðvitað fylgjumst við eins og allir aðrir með tilkynningum frá okkar nágrannalöndum um hvenær þau opna,“ segir Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair. 25. maí 2020 19:30
Icelandair geti lifað af núverandi ástand til næsta vors Flugáætlun Icelandair frá því um áramót hefur aðeins verið um þrjú prósent af þeirri áætlun sem lá fyrir um fjölda farþega um áramótin. Venjulega fara flugvélar félagsins í 240 ferðir á viku en þær hafa aðeins verið sex á viku undanfarið. 22. maí 2020 19:45
Hlutafjárútboð Icelandair samþykkt samhljóða af hluthöfum Hluthafar Icelandair samþykktu á hluthafafundi nú rétt í þessu að heimila stjórn félagsins að fara í hlutafjárútboð í lok júní. 22. maí 2020 16:40
Boeing sagt skoða uppfærðar útgáfur af bæði 757 og 767 Boeing-verksmiðjurnar eru sagðar skoða þann möguleika að hefja framleiðslu nýrrar útgáfu af bæði Boeing 757 og 767-vélunum. Þetta eru þær flugvélartegundir sem Icelandair notar. 1. maí 2020 11:30