Fleiri fréttir

Kristján Þór boðaður á fund atvinnuveganefndar vegna Samherjaskjalanna
Rósa Björk Brynjólfsdóttir segir að málið sé af þeirri stærðargráðu að það sé afar brýnt að sjávarútvegsráðherra ræði sem allra fyrst við þingmenn.

Ranglega sakaðar um verkfallsbrot
Þær Guðrún Selma Sigurjónsdóttir, Sonja Sif Þórólfsdóttir og Lilja Ósk Sigurðardóttir, blaðamenn á vef Morgunblaðsins, voru í gær ranglega sakaðar um brot gegn löglega boðuðum verkfallsaðgerðum Blaðamannafélags Íslands. Þær hafa nú fengið afsökunarbeiðni.

Leggja af skallaæfingar fyrir börn yngri en 12 ára
Sýnt hefur verið fram á að höfuðáverkar í íþróttum séu vanmetnir, heilaskaði geti orðið þegar mikið eða snöggt högg kemur á höfuð.

Eldsvoði á Eyrinni á Akureyri
Íbúar eru beðnir að loka gluggum á meðan þetta varir.

Einn handtekinn vegna innbrots í Gerðarsafn í nótt
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu átti erilsama nótt.

Missti flugréttindi vegna sykursýki og segir reglurnar úreltar
Maður sem missti flugréttindi eftir þrjátíu ára flugferil eftir að hafa greinst með sykursýki segir reglur um að fólk með sjúkdóminn megi ekki fljúga vera barn síns tíma.

Best ef kýr liggja sem allra mest
Kýr ættu að lliggja og hvíla sig sem allra mest svo þær mjólki meira.

Bjartsýnn fyrir hönd íslenskunnar
Rappsveitin Reykjavíkurdætur og Jón G. Friðjónsson prófessor voru heiðruð í dag á degi íslenskrar tungu.

Sífellt fleiri með loftslagskvíða: „Maður verður alveg heltekinn“
Sífellt fleiri þjást af loftslagskvíða sem getur jafnvel verið lamandi að sögn sálfræðings. Kona sem þjáist af kvíðanum segir hann hafa heltekið sig á tímabili. Hún hafi orðið reið og fyllst vonleysi yfir neysluvenjum fólks.

Kvöldfréttir Stöðvar 2
Formaður VR vill að verkalýðshreyfingin horfi til þess að bjóða fram til alþingis. Afhjúpanir Samherjaskjalanna hafi sýnt fram á getuleysi stjórnmálanna til að taka á spillingu og vanmátt til að innleiða nauðsynlegar samfélagslegar breytingar að hans mati.

Sagði umfjöllun „árás á starfsmenn Samherja“
Þorsteinn Már Baldvinsson, fráfarandi forstjóri Samherja, stappaði stálinu í starfsfólk félagsins á fundi í fiskvinnslu félagsins á Dalvík á fimmtudaginn.

Lestur eykst með auknum vinsældum hljóðbóka
Lestur hefur aukist síðastliðin tvö ár og lesa landsmenn að meðaltali 2,3 bækur á mánuði samkvæmt nýrri könnun. Konur og barnafjölskyldur lesa mest og ungt fólk les mikið á öðrum tungumálum en íslensku.

Læknir segir aukna þörf á lífstílstengdu inngripi hjá fólki
Læknar þurfa að leggja miklu meiri áherslu á lífstílstengd inngrip hjá sjúklingum að sögn yfirlæknis hjartalækninga á Landspítalanum. Nýjar tæknilausnir geti hjálpað hvað þetta varðar, til að mynda með notkun snjallsímaforrits í samskiptum við sjúklinga.

Leggur til sameiginlegt framboð verkalýðshreyfingarinnar gegn spillingu
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður stéttarfélagsins VR, skorar á verkalýðshreyfinguna að bjóða fram nýtt þverpólitískt stjórnmálaframboð. Framboðið eigi framar öllu að beita sér gegn spillingu í íslensku samfélagi.

Jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg fannst á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi
Jarðskjálftahrina hófst í morgun á Reykjaneshrygg og upp úr hádegi mældust nokkrir skjálftar sem voru stærri en 3,0 að stærð á skömmum tíma.

Meint brot Samherja í andstöðu við það sem atvinnulífið vill standa fyrir
Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, segir að ef ásakanir á hendur Samherja reynist sannar sé það framferði í andstöðu við það sem íslenskt atvinnulíf vill standa fyrir.

RÚV auglýsir stöðu útvarpsstjóra
Stjórn RÚV hefur nú formlega auglýst starf útvarpsstjóra laust til umsóknar. Auglýsing þess efnis birtist í helgarblaði Fréttablaðsins í dag. Magnús Geir Þórðarson, fráfarandi útvarpsstjóri, hefur verið skipaður næsti Þjóðleikhússtjóri af Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra.

Tíu heimsmeistarar í skák keppa á Selfossi
Stórft og öflugt skákmót verður haldið á Hótel Selfossi dagana 18. til 29. nóvember þar sem tíu heimsmeistarar í skák munu meðal annars taka þátt.

„Samherji í Íslandi er komið í rasshaft“
Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvort Þorsteinn Már Baldvinsson muni segja sig frá stjórnarformennsku í Framherja í Færeyjum á meðan rannsókn á starfsháttum Samherja í Namibíu stendur yfir.

Skorar á KSÍ að kvarta formlega undan framgöngu Tyrkja
Sigríður Andersen, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, skorar á KSÍ að kvarta formlega undan framgöngu tyrkneskra stuðningsmanna á landsleik Tyrkja og Íslendinga síðasta fimmtudag.

Dalvíkingar segja tvær hliðar vera á Samherjamálinu
Dalvíkingar komu saman við höfnina í bænum í gær þegar nýr hafnargarður var vígður og nýtt frystihús Samherja var opnað gestum.

Fjármagnar áhættumat á Reynisfjöru
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, mun fjármagna og fylgja eftir verkefni um áhættumat fyrir Reynisfjöru ásamt skilgreiningu verkferla.

Gleðiefni að samtalið um bækur lifi góðu lífi
Niðurstöður lestrarkönnunar sýna að lestur Íslendinga er að aukast. Konur og barnafjölskyldur lesa mest og ungt fólk les mikið á erlendum tungumálum. Val á lesefni virðist byggjast á samtali um bækur og ábendingum annarra.


Heimila að Ægir og Týr verði seldir
Meðal breytingartillagna sem samþykktar voru við aðra umræðu fjárlaga er heimild til handa fjármálaráðherra að selja varðskipin Ægi og Tý og kaupa eða leigja hagkvæmari skip í staðinn. Í skriflegu svari við fyrirspurn Fréttablaðsins fagnar Landhelgisgæslan umræddri heimild.