Fleiri fréttir Forseti sleit þingfundi „með sorg í hjarta“ snemma í morgun Málþóf Miðflokksmanna um þriðja orkupakkann hefur nú staðið yfir í rúmar níutíu klukkustundir. 28.5.2019 07:56 Vilja jafna vægi sveinsprófs og stúdentsprófs Ráðherrann lýsti ánægju sinni með málið og segir það mikilvægt að fjölga útskriftarnemum á tæknisviði, ásamt því að undirstrika mikilvægi fólks sem hefur lokið námi við meira enn eitt fag á vinnumarkaðinum. 28.5.2019 07:30 Mikilvægt að draga lærdóma af neyðarláni til Kaupþings Seðlabankastjóri segir meginniðurstöður skýrslu um neyðarlán bankans til Kaupþings 6. október 2008 þær að draga þurfi lærdóma af málinu. Ekkert bendi til þess að ráðstöfun lánsins hafi verið óeðlileg. Ákvörðunin hafi verið sk 28.5.2019 06:30 Neyslurými gætu þurft að bíða Formaður velferðarnefndar segir að koma þurfi á frekara samstarfi milli heilbrigðis- og dómsmálaráðuneyti til að frumvarp um neyslurými geti orðið að lögum. Ráðuneytin tvö hafa ólík sjónarmið í málinu. 28.5.2019 06:30 Áskriftir fyrir 1,7 milljónir Dómsmálaráðuneytið og undirstofnanir þess greiða 1,7 milljónir króna á ári fyrir áskriftir að fjölmiðlum. 28.5.2019 06:00 Fyllibyttur og sóðar stöðva næturopnun Heitu pottarnir í Sandvíkurfjöru við Hauganes eru ekki lengur opnir almenningi um nætur. Umgengni og ónæði gera það að verkum að eigandinn ætlar að loka þeim á kvöldin. Vill ekki sjá fyllibyttur en hugar að frekari uppbyggingu. 28.5.2019 06:00 Færeyski forstjórinn bætti rör frítt Björgunarskipi Ísfirðinga, Gísla Jóns, var fagnað í nýrri heimahöfn sinni um hádegi í gær. Það kom frá Bodö í Noregi. Stýrimaður á heimstíminu var Ásgeir Guðbjartsson. 28.5.2019 06:00 Lögfesta þarf auðkennaþjófnað hér á landi Rannsóknarlögreglumaður í netglæpadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir auðkennaþjófnað á netinu vera að aukast. 27.5.2019 23:45 Slökktu eld í bíl nærri Hagamelsvegi Engan sakaði. 27.5.2019 22:21 SUS fagnar nýrri þungunarrofslöggjöf: Formaðurinn eini ráðherrann sem greiddi atkvæði gegn frumvarpinu Samband ungra sjálfstæðismanna hefur sent frá sér ályktun þar sem sambandið fagnar nýsamþykktu þungunarrofsfrumvarpi. 27.5.2019 22:03 Byrjar heyskap óvenju snemma og segir bændur eiga inni gott sumar Heyskapur er hafinn á Suðurlandi en bændur í Hreppum og Fljótshlíð slógu fyrstu tún sín á laugardag. Sunnanlands er þetta þremur vikum fyrr en í fyrra. 27.5.2019 22:01 Letti búsettur á Íslandi varð fyrir auðkennisþjófnaði í Bretlandi án þess að hafa komið þangað Forsaga málsins er sú að árið 2016 lenti Edmunds í þeirri óheppilegu lífsreynslu að veski hans var stolið í heimalandinu. 27.5.2019 20:42 Öldungur á níræðisaldri lendir í Reykjavík í kvöld Tvær flugvélar af gerðinni Douglas Dakota eru núna á flugi til Íslands frá Grænlandi. Sú fyrri áætlar lendingu á Reykjavíkurflugvelli klukkan 21.07 en sú síðari klukkan 22.27. 27.5.2019 19:59 Ökumenn virtu ekki lokanir eftir að ekið hafði verið á barn Lögreglan segir það vera með öllu óskiljanlegt þegar ökumenn virða ekki lokanir. 27.5.2019 18:22 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir eru í beinni útsendingu á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og á Vísi, í opinni dagskrá klukkan 18:30. 27.5.2019 18:00 Vill að Alþingi taki fjórða orkupakkann til umfjöllunar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, fór þess á leit við forsætisráðherra að Alþingi myndi taka fjórða orkupakkann til umfjöllunar. 27.5.2019 16:17 Deilan „óvenjulega“ leyst og Herjólfur brátt á leið til Heimaeyjar Samkvæmt yfirlýsingu á vef Vegagerðarinnar hefur tilboði til Crist S.A. varðandi lokauppgjör vegna smíði nýja Herjólfs verið samþykkt og stendur til að undirrita það fljótlega. 27.5.2019 15:45 Segir ákvæði um hvíldartíma ekki eiga við um þingmenn Óskað hefur verið eftir því að Vinnueftirlitið og/eða lögreglan grípi til aðgerða vegna yfirstandandi brota á Alþingi á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. 27.5.2019 15:07 Frans páfi ávarpaði fund sem Bjarni Benediktsson sótti Frans páfi var ómyrkur í máli þegar hann gagnrýndi þjóðir heims fyrir aðgerðarleysi í loftslagsmálum. 27.5.2019 14:57 Landsréttarhneykslið gerði Jóhannes afhuga stöðu dómara Þegar listi yfir umsækjendur var birtur vakti það athygli að Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður, er ekki á lista yfir umsækjendur en hann er sá eini í hópi hinna fjögurra umsækjenda sem gengið var fram hjá við skipun dómara við hið nýja dómsstig sem sækir ekki um starfið. 27.5.2019 13:35 Íslenskur fjársvikari og flugstjóri finnst ekki Erfingjar eldri manns sem lést í febrúar 2017 hafa stefnt 57 ára flugstjóra sem fékk tólf mánaða dóm fyrir að svíkja 42 milljónir út úr gamla manninum. 27.5.2019 12:30 Ekki spennt fyrir því að þvinga fram stöðvun á málþófinu Formenn þingflokka bæði Vinstri græna og Sjálfstæðisflokksins telja ekki ástæðu til að breyta dagskrá þingsins vegna málþófs Miðflokksins um þriðja orkupakkann. Þingmaður Miðflokksins segir áhugavert að sjá hvort reynt verði að stöðva umræðuna með atkvæðagreiðslu en slíku ákvæði í þingsköpum hefur ekki verið beitt í meira en hálfa öld. 27.5.2019 12:15 „Ég tók þetta á mig algjörlega viljandi“ Bára segist í samtali við fréttastofu vera í veikindafríi þessa dagana enda hafi málið tekið mikinn toll af henni. Hún hyggst á allra næstu dögum ráðfæra sig við sína lögmenn um hvernig best sé að eyða hljóðupptökunum því í úrskurði Persónuverndar kemur fram að Bára þurfi að sýna fram á að þeim hafi verið eytt með réttum hætti. 27.5.2019 11:59 Dúxinn á Ísafirði kom öllum á óvart með að bresta í söng Pétur Ernir Svavarsson kom foreldrum sínum í opna skjöldu. 27.5.2019 11:21 Beraði sig ítrekað fyrir stjúpdætrum sínum Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt mann í fimm mánaða fangelsi sem skilorðsbundið er til tveggja ára fyrir að bera sig fyrir framan stjúpdætur sínar og fróa sér svo þær sáu til. 27.5.2019 10:53 Grunaður um brot gegn þrettán ára stúlkubarni 21 árs karlmaður sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir að hafa sumarið 2016 látið þrettán ára stúlku hafa við sig munnmök og haft samræði við stúlkuna. 27.5.2019 10:45 Skilaðu Lucky-jakkanum vinur Óljóst hvað þjófurinn ætlar að gera við hið einstaka þýfi. 27.5.2019 09:01 Sólríkt fyrir sunnan en slydda eða snjókoma norðaustan til Ákveðnar norðlægar áttir verða ríkjandi í veðrinu næstu daga og það verður dálítið svalt, einkum þó norðan lands. 27.5.2019 07:42 Sáttaumleitanir að fara út um þúfur Litlar líkur eru taldar á að sáttir náist utan dómstóla milli ríkisins og þeirra er sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Þrátt fyrir hækkuð tilboð stjórnvalda hefur einn hafnað því sem boðið er. 27.5.2019 07:00 Telur Sundhöll Keflavíkur nú tapaða Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála segir formann Hollvinasamtaka Sundhallar Keflavíkur sem kærði ákvörðun bæjarstjórnar Reykjanesbæjar um að leyfa niðurrif sundhallarinnar ekki eiga aðild að málinu enda búi hann í 900 metra fjarlægð. 27.5.2019 06:45 Segir grafalvarlegt að tala mannréttindadómstól niður Sigríður Andersen er harðlega gagnrýnd fyrir ummæli um Mannréttindadómstól Evrópu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir afmæliskveðjuna dapurlega og skilaboð Sjálfstæðisflokksins misvísandi. Helga Vala Helgadóttir lýsir áhyggjum af. 27.5.2019 06:30 Íslendingur í haldi þýsku lögreglunnar Íslenskur maður er í haldi lögreglu í Þýskalandi vegna meintrar aðildar að fíkniefnasmygli. 27.5.2019 06:30 Hegningarhúsið þarf á annan milljarð króna 27.5.2019 06:15 Demantshringurinn virki sem segull fyrir Norðurland Setja á aukinn kraft í að markaðssetja Demantshringinn svokallaða á Norðurlandi. Forsenda þess er að Dettifossvegur verði uppbyggður og fær öllum bílum yfir vetrartímann. 26.5.2019 21:00 Tugmilljóna tjón á Kleppsbakka eftir að flutningaskip sigldi á bryggjuna Talið er líklegt að tugmilljóna tjón hafi orðið á bryggjunni við Kleppsbakka þegar danska flutningaskipip Naja Arctica sigldi inn í bryggjuna. 26.5.2019 20:10 Úthlutað úr barnamenningarsjóði í fyrsta sinn í dag 100 milljónir voru settar í verkefnið og veittir voru 36 styrkir sem námu alls 97,5 milljónum króna 26.5.2019 20:00 Sundriðið á nærbuxunum Hestamenn sundriðu í sjónum við Stokkseyri um helgina en þá var árlegur baðtúr Hestamannafélagsins Sleipnis á Selfossi farin. Þeir hörðustu riðu berbakt á nærbuxunum þegar þeir fóru í sjóinn. 26.5.2019 19:15 Villikattafélagið fær reglulega ábendingar um að bændur skjóti ketti í sveitum landsins Villikattafélagið er nú með fjóra móðurlausa kettlinga hjá sér þar sem grunur leikur á að læðan hafi verið drepin. Matvælastofnun er með tvö mál á borði hjá sér vegna ólöglegrar aflífunar katta. 26.5.2019 19:00 Ungt fólk í umfangsmiklu kókaínsmygli: „Unnið í málinu nánast allan sólarhringinn“ Fjórir Íslendingar sem eru í gæsluvarðhaldi vegna kókaínsmygls reyndu að flytja tæplega tuttugu kíló af kókaíni til landsins og er það eitt mesta magn kókaíns sem reynt hefur verið að smygla til landsins. Heimildir fréttastofu herma að þau séu öll á þrítugsaldri, einhverjir nær tvítugu en þrítugu. Yfirlögregluþjónn segir unnið nánast allan sólarhringinn að því að upplýsa málið. 26.5.2019 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 eru í beinni útsendingu á Vísi klukkan 18:30. 26.5.2019 18:00 Ragnar Þór segist hafa verið úthrópaður kvenhatari eftir stuðningskveðjur til Miðflokksins Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, tjáir sig um færslu sem hann birti til stuðnings þingmönnum Miðflokksins nú á dögunum. 26.5.2019 15:42 Langflestir sem keyra á dýr stinga af Aðeins um 15% þeirra sem aka á búfé á vegum á Suðurlandi tilkynna það til lögreglu. 26.5.2019 14:30 Gagnrýnir málþóf Miðflokksins þrátt fyrir eigin andstöðu Inga Sæland sakar Miðflokkinn um að halda þinginu í gíslingu með málþófi um þriðja orkupakkann, jafnvel þó að hún ætli sér að greiða atkvæði gegn samþykkt hans sjálf. 26.5.2019 14:00 Barnshafandi flóttakonur ný áskorun fyrir ljósmæður Yfirljósmóðir á Landspítalanum telur að flóttakonur og hælisleitendur sem leita á fæðingardeildina búi oft ekki við góðar aðstæður á Íslandi. 26.5.2019 13:27 Þristur á leiðinni til Reykjavíkur Enn ein flugvélin í þristaleiðangrinum mikla yfir Atlantshafið er nú á leiðinni til Íslands. Það yrði tólfta Douglas Dakota-flugvélin sem millilendir í Reykjavík á aðeins einni viku. 26.5.2019 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
Forseti sleit þingfundi „með sorg í hjarta“ snemma í morgun Málþóf Miðflokksmanna um þriðja orkupakkann hefur nú staðið yfir í rúmar níutíu klukkustundir. 28.5.2019 07:56
Vilja jafna vægi sveinsprófs og stúdentsprófs Ráðherrann lýsti ánægju sinni með málið og segir það mikilvægt að fjölga útskriftarnemum á tæknisviði, ásamt því að undirstrika mikilvægi fólks sem hefur lokið námi við meira enn eitt fag á vinnumarkaðinum. 28.5.2019 07:30
Mikilvægt að draga lærdóma af neyðarláni til Kaupþings Seðlabankastjóri segir meginniðurstöður skýrslu um neyðarlán bankans til Kaupþings 6. október 2008 þær að draga þurfi lærdóma af málinu. Ekkert bendi til þess að ráðstöfun lánsins hafi verið óeðlileg. Ákvörðunin hafi verið sk 28.5.2019 06:30
Neyslurými gætu þurft að bíða Formaður velferðarnefndar segir að koma þurfi á frekara samstarfi milli heilbrigðis- og dómsmálaráðuneyti til að frumvarp um neyslurými geti orðið að lögum. Ráðuneytin tvö hafa ólík sjónarmið í málinu. 28.5.2019 06:30
Áskriftir fyrir 1,7 milljónir Dómsmálaráðuneytið og undirstofnanir þess greiða 1,7 milljónir króna á ári fyrir áskriftir að fjölmiðlum. 28.5.2019 06:00
Fyllibyttur og sóðar stöðva næturopnun Heitu pottarnir í Sandvíkurfjöru við Hauganes eru ekki lengur opnir almenningi um nætur. Umgengni og ónæði gera það að verkum að eigandinn ætlar að loka þeim á kvöldin. Vill ekki sjá fyllibyttur en hugar að frekari uppbyggingu. 28.5.2019 06:00
Færeyski forstjórinn bætti rör frítt Björgunarskipi Ísfirðinga, Gísla Jóns, var fagnað í nýrri heimahöfn sinni um hádegi í gær. Það kom frá Bodö í Noregi. Stýrimaður á heimstíminu var Ásgeir Guðbjartsson. 28.5.2019 06:00
Lögfesta þarf auðkennaþjófnað hér á landi Rannsóknarlögreglumaður í netglæpadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir auðkennaþjófnað á netinu vera að aukast. 27.5.2019 23:45
SUS fagnar nýrri þungunarrofslöggjöf: Formaðurinn eini ráðherrann sem greiddi atkvæði gegn frumvarpinu Samband ungra sjálfstæðismanna hefur sent frá sér ályktun þar sem sambandið fagnar nýsamþykktu þungunarrofsfrumvarpi. 27.5.2019 22:03
Byrjar heyskap óvenju snemma og segir bændur eiga inni gott sumar Heyskapur er hafinn á Suðurlandi en bændur í Hreppum og Fljótshlíð slógu fyrstu tún sín á laugardag. Sunnanlands er þetta þremur vikum fyrr en í fyrra. 27.5.2019 22:01
Letti búsettur á Íslandi varð fyrir auðkennisþjófnaði í Bretlandi án þess að hafa komið þangað Forsaga málsins er sú að árið 2016 lenti Edmunds í þeirri óheppilegu lífsreynslu að veski hans var stolið í heimalandinu. 27.5.2019 20:42
Öldungur á níræðisaldri lendir í Reykjavík í kvöld Tvær flugvélar af gerðinni Douglas Dakota eru núna á flugi til Íslands frá Grænlandi. Sú fyrri áætlar lendingu á Reykjavíkurflugvelli klukkan 21.07 en sú síðari klukkan 22.27. 27.5.2019 19:59
Ökumenn virtu ekki lokanir eftir að ekið hafði verið á barn Lögreglan segir það vera með öllu óskiljanlegt þegar ökumenn virða ekki lokanir. 27.5.2019 18:22
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir eru í beinni útsendingu á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og á Vísi, í opinni dagskrá klukkan 18:30. 27.5.2019 18:00
Vill að Alþingi taki fjórða orkupakkann til umfjöllunar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, fór þess á leit við forsætisráðherra að Alþingi myndi taka fjórða orkupakkann til umfjöllunar. 27.5.2019 16:17
Deilan „óvenjulega“ leyst og Herjólfur brátt á leið til Heimaeyjar Samkvæmt yfirlýsingu á vef Vegagerðarinnar hefur tilboði til Crist S.A. varðandi lokauppgjör vegna smíði nýja Herjólfs verið samþykkt og stendur til að undirrita það fljótlega. 27.5.2019 15:45
Segir ákvæði um hvíldartíma ekki eiga við um þingmenn Óskað hefur verið eftir því að Vinnueftirlitið og/eða lögreglan grípi til aðgerða vegna yfirstandandi brota á Alþingi á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. 27.5.2019 15:07
Frans páfi ávarpaði fund sem Bjarni Benediktsson sótti Frans páfi var ómyrkur í máli þegar hann gagnrýndi þjóðir heims fyrir aðgerðarleysi í loftslagsmálum. 27.5.2019 14:57
Landsréttarhneykslið gerði Jóhannes afhuga stöðu dómara Þegar listi yfir umsækjendur var birtur vakti það athygli að Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður, er ekki á lista yfir umsækjendur en hann er sá eini í hópi hinna fjögurra umsækjenda sem gengið var fram hjá við skipun dómara við hið nýja dómsstig sem sækir ekki um starfið. 27.5.2019 13:35
Íslenskur fjársvikari og flugstjóri finnst ekki Erfingjar eldri manns sem lést í febrúar 2017 hafa stefnt 57 ára flugstjóra sem fékk tólf mánaða dóm fyrir að svíkja 42 milljónir út úr gamla manninum. 27.5.2019 12:30
Ekki spennt fyrir því að þvinga fram stöðvun á málþófinu Formenn þingflokka bæði Vinstri græna og Sjálfstæðisflokksins telja ekki ástæðu til að breyta dagskrá þingsins vegna málþófs Miðflokksins um þriðja orkupakkann. Þingmaður Miðflokksins segir áhugavert að sjá hvort reynt verði að stöðva umræðuna með atkvæðagreiðslu en slíku ákvæði í þingsköpum hefur ekki verið beitt í meira en hálfa öld. 27.5.2019 12:15
„Ég tók þetta á mig algjörlega viljandi“ Bára segist í samtali við fréttastofu vera í veikindafríi þessa dagana enda hafi málið tekið mikinn toll af henni. Hún hyggst á allra næstu dögum ráðfæra sig við sína lögmenn um hvernig best sé að eyða hljóðupptökunum því í úrskurði Persónuverndar kemur fram að Bára þurfi að sýna fram á að þeim hafi verið eytt með réttum hætti. 27.5.2019 11:59
Dúxinn á Ísafirði kom öllum á óvart með að bresta í söng Pétur Ernir Svavarsson kom foreldrum sínum í opna skjöldu. 27.5.2019 11:21
Beraði sig ítrekað fyrir stjúpdætrum sínum Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt mann í fimm mánaða fangelsi sem skilorðsbundið er til tveggja ára fyrir að bera sig fyrir framan stjúpdætur sínar og fróa sér svo þær sáu til. 27.5.2019 10:53
Grunaður um brot gegn þrettán ára stúlkubarni 21 árs karlmaður sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir að hafa sumarið 2016 látið þrettán ára stúlku hafa við sig munnmök og haft samræði við stúlkuna. 27.5.2019 10:45
Skilaðu Lucky-jakkanum vinur Óljóst hvað þjófurinn ætlar að gera við hið einstaka þýfi. 27.5.2019 09:01
Sólríkt fyrir sunnan en slydda eða snjókoma norðaustan til Ákveðnar norðlægar áttir verða ríkjandi í veðrinu næstu daga og það verður dálítið svalt, einkum þó norðan lands. 27.5.2019 07:42
Sáttaumleitanir að fara út um þúfur Litlar líkur eru taldar á að sáttir náist utan dómstóla milli ríkisins og þeirra er sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Þrátt fyrir hækkuð tilboð stjórnvalda hefur einn hafnað því sem boðið er. 27.5.2019 07:00
Telur Sundhöll Keflavíkur nú tapaða Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála segir formann Hollvinasamtaka Sundhallar Keflavíkur sem kærði ákvörðun bæjarstjórnar Reykjanesbæjar um að leyfa niðurrif sundhallarinnar ekki eiga aðild að málinu enda búi hann í 900 metra fjarlægð. 27.5.2019 06:45
Segir grafalvarlegt að tala mannréttindadómstól niður Sigríður Andersen er harðlega gagnrýnd fyrir ummæli um Mannréttindadómstól Evrópu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir afmæliskveðjuna dapurlega og skilaboð Sjálfstæðisflokksins misvísandi. Helga Vala Helgadóttir lýsir áhyggjum af. 27.5.2019 06:30
Íslendingur í haldi þýsku lögreglunnar Íslenskur maður er í haldi lögreglu í Þýskalandi vegna meintrar aðildar að fíkniefnasmygli. 27.5.2019 06:30
Demantshringurinn virki sem segull fyrir Norðurland Setja á aukinn kraft í að markaðssetja Demantshringinn svokallaða á Norðurlandi. Forsenda þess er að Dettifossvegur verði uppbyggður og fær öllum bílum yfir vetrartímann. 26.5.2019 21:00
Tugmilljóna tjón á Kleppsbakka eftir að flutningaskip sigldi á bryggjuna Talið er líklegt að tugmilljóna tjón hafi orðið á bryggjunni við Kleppsbakka þegar danska flutningaskipip Naja Arctica sigldi inn í bryggjuna. 26.5.2019 20:10
Úthlutað úr barnamenningarsjóði í fyrsta sinn í dag 100 milljónir voru settar í verkefnið og veittir voru 36 styrkir sem námu alls 97,5 milljónum króna 26.5.2019 20:00
Sundriðið á nærbuxunum Hestamenn sundriðu í sjónum við Stokkseyri um helgina en þá var árlegur baðtúr Hestamannafélagsins Sleipnis á Selfossi farin. Þeir hörðustu riðu berbakt á nærbuxunum þegar þeir fóru í sjóinn. 26.5.2019 19:15
Villikattafélagið fær reglulega ábendingar um að bændur skjóti ketti í sveitum landsins Villikattafélagið er nú með fjóra móðurlausa kettlinga hjá sér þar sem grunur leikur á að læðan hafi verið drepin. Matvælastofnun er með tvö mál á borði hjá sér vegna ólöglegrar aflífunar katta. 26.5.2019 19:00
Ungt fólk í umfangsmiklu kókaínsmygli: „Unnið í málinu nánast allan sólarhringinn“ Fjórir Íslendingar sem eru í gæsluvarðhaldi vegna kókaínsmygls reyndu að flytja tæplega tuttugu kíló af kókaíni til landsins og er það eitt mesta magn kókaíns sem reynt hefur verið að smygla til landsins. Heimildir fréttastofu herma að þau séu öll á þrítugsaldri, einhverjir nær tvítugu en þrítugu. Yfirlögregluþjónn segir unnið nánast allan sólarhringinn að því að upplýsa málið. 26.5.2019 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 eru í beinni útsendingu á Vísi klukkan 18:30. 26.5.2019 18:00
Ragnar Þór segist hafa verið úthrópaður kvenhatari eftir stuðningskveðjur til Miðflokksins Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, tjáir sig um færslu sem hann birti til stuðnings þingmönnum Miðflokksins nú á dögunum. 26.5.2019 15:42
Langflestir sem keyra á dýr stinga af Aðeins um 15% þeirra sem aka á búfé á vegum á Suðurlandi tilkynna það til lögreglu. 26.5.2019 14:30
Gagnrýnir málþóf Miðflokksins þrátt fyrir eigin andstöðu Inga Sæland sakar Miðflokkinn um að halda þinginu í gíslingu með málþófi um þriðja orkupakkann, jafnvel þó að hún ætli sér að greiða atkvæði gegn samþykkt hans sjálf. 26.5.2019 14:00
Barnshafandi flóttakonur ný áskorun fyrir ljósmæður Yfirljósmóðir á Landspítalanum telur að flóttakonur og hælisleitendur sem leita á fæðingardeildina búi oft ekki við góðar aðstæður á Íslandi. 26.5.2019 13:27
Þristur á leiðinni til Reykjavíkur Enn ein flugvélin í þristaleiðangrinum mikla yfir Atlantshafið er nú á leiðinni til Íslands. Það yrði tólfta Douglas Dakota-flugvélin sem millilendir í Reykjavík á aðeins einni viku. 26.5.2019 13:15
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent