Fleiri fréttir

Ljúfasti hestur í heimi með nýtt heimsmet

Stóðhesturinn Þráinn, sex vetra frá Flagbjarnarholti í Holta og Landsveit gerið það heldur betur gott í gærkvöldi þegar hann setti heimsmet í kynbótadómi í Hólum í Hjaltadal því hann fékk 9,11 í meðaleinkunn fyrir hæfileika og 8,95 í aðaleinkunn.

Jordan Peterson: Að segja sannleikann eða láta það óátalið og bíða skilnaðarins

Jordan Peterson fjallar um sannsögli og fer yfir dýpri merkingar þess að vera heiðarlegur, ekki síst gagnvart sjálfum sér, í 8. kafla bókarinnar 12 Lífsreglur - Mótefni við glundroða. Peterson, sem er klínískur sálfræðingur og prófessor í sálfræði, fór yfir atriði tengd hinni svokölluðu „lífslygi“ í viðtali Íslandi í dag.

Páll sagður rúinn trausti í kjördæminu

Sjálfstæðismenn í Eyjum eru æfir af reiði vegna framgöngu Páls Magnússonar, oddvita kjördæmisins, í aðdraganda nýafstaðinna kosninga. Segja hann bera ábyrgð á því að meirihluti flokksins féll í Vestmannaeyjum.

Víkur úr sal meðan brotaþoli gefur skýrslu

Landsréttur hefur úrskurðað að maður sem ákærður er í kynferðisbrotamáli gegn 14 ára stúlku þurfi að víkja úr þingsal á meðan hún gefur skýrslu við aðalmeðferð málsins. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður komist að sömu niðurstöðu.

Óheimilt að synja fyrrverandi fanga um aðstoð

Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að fortakslaust ákvæði í reglum Hafnarfjarðarbæjar um fjárhagsaðstoð standist ekki grundvallarreglur íslensks réttar um rétt til félagslegrar aðstoðar.

Mikil ólga innan grasrótar VG

Varaformaður Vinstri grænna segir mun þyngri tón í grasrót flokksins nú en þegar vantraust á dómsmálaráðherra var í umræðunni. Grasrótin sé afar ósátt við veiðigjaldahugmyndir atvinnuveganefndar þingsins.

Dópuð undir stýri á Facebook

Lögreglan á Akureyri hefur ákært konu á fertugsaldri fyrir að hafa verið að skoða Facebook í símanum á meðan hún ók bifreið sinni.

Sjá til lands í viðræðum á þingi

Aldrei hafa fleiri flokkar setið á þingi og því flóknara verkefni fyrir þingflokksformenn en áður að semja um þinglok. Ágætur gangur er í viðræðum og mun samkomulag að öllum líkindum sjá dagsins ljós í dag.

Áralangt karp um þvottavél

Íbúar í Mjóstræti 2b í Reykjavík þurfa að fjarlægja þvottavél sína úr rými sem þau eiga í sameign með konu sem býr að Bókhlöðustíg 8.

Tólfumenn drifu sig í bólusetningu fyrir HM

Töluvert hefur verið hringt í Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins undanfarið til að spyrjast fyrir um bólusetningar vegna ferða á HM í Rússlandi. Sóttvarnalæknir hvetur fólk almennt til að huga að bólusetningum.

Vatn lekur úr Grímsvötnum

Vatn er tekið að leka úr Grímsvötnum á Vatnajökli. Ekki er von á stærra hlaupi en þau sem hafa verið síðustu ár.

Nýr meirihluti í Fjarðabyggð

Fjarðarlistinn og Framsókn og óháðir hafa náð saman um málefnasamning um myndun meirihluta í bæjarstjórn Fjarðarbyggðar.

Ísland friðsælasta ríki heims

Skýrsla GPI er byggð á mælingum á alls 23 mismunandi þáttum. Þeim mælingum er síðan skipt niður í þrjá hluta sem taka til öryggis, átaka og hernaðar.

Lærði að fara út úr líkamanum

Kona sem beitt var grófu ofbeldi af foreldrum sínum í æsku segir skömm og niðurrif hafa fylgt sér alla tíð síðan. Það hafi tekið hana mörg ár að fullvissa sig um að hún væri í raun einhvers virði. Hún segir það krefjandi að vera til í samfélagi þar sem fólk skilur ekki.

Silja vonar að líffæragjöfum fjölgi með nýju lögunum

Frumvarp um ætlað samþykki fyrir líffæragjöf eftir andlát varð að lögum á Alþingi í dag. Fyrsti flutningsmaður frumvarpsins vonar að lögin muni fjölga líffæragjöfum og að umræða og fræðla um þessi mál aukist.

Búið að mynda nýjan meirihluta í Norðurþingi

Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri hreyfingin grænt framboð og óháðir og Samfylkingin og annað félagshyggjufólk hafa gert með sér samkomulag um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn Norðurþings kjörtímabilið 2018-2022.

Öryggi Vesturlandsvegar um Kjalarnes ekki gott

Viðmið um dýpt hjólfara voru hækkuð úr 35mm í 50mm í kjölfar efnahagshrunsins 2009, svo ekki þyrfti að fara í viðhaldsframkvæmdir. Þess viðmið hafa ekki verið lækkuð aftur.

Pawel sæmilega bjartsýnn

Samfylking, Viðreisn, Píratar og Vinstri græn hafa fundað stíft undanfarna daga í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti.

Sjá næstu 50 fréttir