Fleiri fréttir Bretar vilja framlengt leyfi frá Íslendingum til gullleitar í SS Minden Breska fyrirtækið Advanced Marine Services hefur óskað eftir því að fá framlengingu á leyfi sem fyrirtækið hafði frá Umhverfisstofnun á Íslandi til að rjúfa gat á þýska flutningsaskipinu SS Minden á hafsbotni djúpt undan landinu. 3.5.2018 06:00 Segir reynt að torvelda aðgang að upplýsingum Björn Leví Gunnarsson segir að svör stjórnvalda um ríkisábyrgð fyrir Vaðlaheiðargöng hafi alltaf verið misvísandi og hefur því óskað eftir öllum frumgögnum úr ráðuneytinu. Hann telur ríkisábyrgðina fara í bága við EES-samninginn. 3.5.2018 06:00 Segir Miklubraut í stokk geta beðið Oddviti Vinstri Grænna í Reykjavík hyggst endurreisa verkamannabústaði og boðar meiri vinstrimennsku í borgarmálunum. Þá vilja frambjóðendur bæta kjör kvennastétta og leggja aukna áherslu á umhverfisvænar samgöngur. 2.5.2018 20:00 Gert verði ítarlegt mat áður en ákvörðun verður tekin um framtíð hvalveiða við Íslandsstrendur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun ekki beita sér sérstaklega fyrir því að fyrirhuguðum hvalveiðum sem hefjast í sumar verði afstýrt. 2.5.2018 20:00 Telur hótanir ekki vænlegar til árangurs Forsætisráðherra furðar sig á orðum forseta ASÍ um að stjórnvöld séu höfuðandstæðingur verkalýðshreyfingarinnar. Hún segir hótanir um skæruverkföll ekki vænlegar til árangurs og bendir á að pólitísk stefna verði ekki mótuð annars staðar en á Alþingi. 2.5.2018 20:00 Vinstri græn vilja tryggja öllum leikskólapláss og grípa til róttækra aðgerða gegn mengun Vinstri græn hafa kynnt stefnumál sín fyrir sveitastjórnarkosningarnar í Reykjavík. 2.5.2018 19:12 Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra furðar sig á yfirlýsingum formanns VR um skæruverkföll og segir hótanir af þessu tagi ekki líklegar til árangurs. Rætt verður við forsætisráðherra í fréttum Stöðvar 2. 2.5.2018 18:00 Vel útbúnir reiðhjólaþjófar valda ótta í Garðabæ Bakpoki með öllum helstu græjum fannst í garði í Garðabæ. 2.5.2018 16:57 Ásmundur bað þingið velvirðingar Vissi ekki að fundi hefði verið frestað. 2.5.2018 16:51 Lögreglan spyrst fyrir um 600 Bitcoin-tölvur sem fundust í Kína Þetta er athyglisvert hvað svo sem kemur út úr þessu, segir yfirlögregluþjónn. 2.5.2018 13:46 Sindra Þór flogið til Íslands á föstudag "Farbann væri besta úrræðið í stöðunni myndi ég segja,“ segir verjandi Sindra. 2.5.2018 13:41 Kjartan Bjarni stýrir óháðri úttekt á barnaverndarmálum Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar að hann myndi fagna manna mest óháðri úttekt á störfum hans, sem nú er ljóst að verður niðurstaðan. 2.5.2018 13:26 Nauðgaði eiginkonu sinni og kom fyrir GPS-tæki í bíl hennar Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann á fertugsaldri í fjögurra ára fangelsi fyrir að nauðga þáverandi eiginkonu sinni og að koma GPS-tæki fyrir í bíl konunnar, án hennar vitundar, í þeim tilgangi að fylgjast með ferðum hennar. 2.5.2018 12:47 „Ekkert tilefni til að vantreysta mér“ Bragi Guðbrandsson segist eiga fullt erindi til starfa sem fulltrúi Íslands hjá Barnaréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Hann njóti mikils trausts á erlendum vettvangi. 2.5.2018 12:28 Ruiz kemur ekki til landsins en ber vitni í mynd símleiðis Karl Steinar Valsson mun ekki svara spurningum er varða rannsókn lögreglu á hvarfi Friðriks Kristjánssonar. 2.5.2018 10:49 Ragnar Þór segir Gamma leggjast á leigjendur sína Allt að sjötíu prósenta hækkun á leigu á rúmum tveimur árum. 2.5.2018 10:27 Landsmenn orðnir 350 þúsund Alls bjuggu 350.710 manns á Íslandi í lok fyrsta ársfjórðungs 2018 og fór fjöldi landsmanna því í fyrsta skipti yfir 350 þúsund. 2.5.2018 10:17 Lögreglan frestar nagladekkjasektum vegna veðurs Eðlilega eru aðstæður fólks misjafnar, sumir hyggja ekki á ferðalög og geta því skipt fyrr, en aðrir eru mikið á leið yfir heiðar og þurfa því að vera lengur á negldum börðum, segir í Facebook-færslu lögreglunnar um málið. 2.5.2018 10:15 Ríkisskattstjóri lætur af störfum Ingvar J. Rögnvaldsson tók við embætti ríkisskattstjóra í gær. 2.5.2018 08:28 Bragi fundar fyrir luktum dyrum Fundur velferðarnefndar Alþingis með Braga Guðbrandssyni, forstjóra Barnaverndarstofu, verður lokaður. 2.5.2018 07:57 Hefur áhyggjur af velferð og réttindum fólks í ferðaþjónustu Formaður Framsýnar á Húsavík segist sjá alvarleg brot í íslenskri ferðaþjónustu. Starfsmenn hér á landi fái laun sín greidd á erlenda reikninga fram hjá kjarasamningum og skattskilum hér á landi. „Það er fullt tilefni til að hafa áhyggjur.“ Upplýsingafulltrúi SAF segir undirboð á vinnumarkaði ólíðandi. 2.5.2018 06:00 Boðar skæruverkföll sem munu bíta fast Verkalýðsforingjar um land allt vígreifir í ræðum sínum á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Formaður VR boðar baráttu sem ekki hefur sést í áratugi og verkföll minni hópa í stað allsherjarverkfalla. 2.5.2018 06:00 Vísbendingar um að sífellt fleiri finni fyrir kulnun 1.5.2018 20:30 Ljósmæður gapandi og orðlausar yfir bréfi ráðuneytisins Ljósmæður í Reykjavík og á Akureyri hafa ákveðið að falla frá aðgerðum um yfirvinnubann eftir að fjármálaráðuneytið lýsti því yfir að þessar aðgerðir væru ólöglegar. Þær eru gapandi og orðlausar vegna málsins. 1.5.2018 20:00 Segir bændur og neytendur hagnast á tollasamningnum Nýr tollasamningur Íslendinga og Evrópusambandsins skapar sóknarfæri fyrir íslenskar landbúnaðarafurðir og gagnast bæði bændum og neytendum að mati sendiherra ESB á Íslandi. Samningurinn öðlaðist gildi í dag, en með honum fella bæði Íslendingar og sambandið niður tolla á mörghundruð vöruflokka. 1.5.2018 20:00 Sirkus fær framhaldslíf á Seyðisfirði Skemmtistaðurinn Sirkus verður opnaður á ný og nánast í upprunalegri mynd á Seyðisfirði innan tíðar. Græjunar, barborðið og stólarnir frá gamla staðnum sitja í gámi við hafnarbakkann. 1.5.2018 20:00 Á ofsahraða með fjögur börn í aftursætinu á ótryggðum bílaleigubíl Lögreglan á Norðurlandi vestra stöðvaði í dag erlendan ferðamann sem var á ferð um umdæmi lögreglunnar. 1.5.2018 19:34 Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sprungin vegna íbúafjölgunar Heilbrigðisstofnun Suðurnesja heldur ekki í við mikla fólksfjölgun á svæðinu að sögn bæjarstjóra Reykjanesbæjar. Forstjóri segir húsnæðið vera sprungið og að biðlistar eftir þjónustu séu of langir vegna manneklu. 1.5.2018 19:30 Airbnb hvetur til ábyrgrar ferðamennsku á Íslandi Airbnb hefur lýst yfir stuðningi við verkefni Íslandsstofu, The Icelandic Plegde, eða Íslandseiðinn. Eiðurinn felur í sér skuldbindingu í átta liðum um ábyrga hegðun á ferðalagi um Ísland. 1.5.2018 18:38 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir að félagið muni beita skæruverkföllum og lama bæði stofnanir og samgöngur til að knýja fram breytingar á kjörum almennings. 1.5.2018 18:00 Sósíalistaflokkurinn birtir framboðslista fyrir Reykjavík og Kópavog "Helsta erindi framboðsins er krafa um að hin verr settu fái komist til valda, að borgin byggi húsnæði þar til húsnæðiskreppan er leyst og að Reykjavíkurborg greiði fólki mannsæmandi laun." segir í fréttatilkynningu. 1.5.2018 16:52 Segir almenning fylgjast forviða með kjaradeilu ljósmæðra við ríkið Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, gerði meðal annars kjör kvennastéttu og styttingu vinnuvikunnar að umtalsefni í ræðu sinni sem hún flutti á baráttufundi á Ingólfstorgi í dag í tilefni 1. maí. 1.5.2018 15:17 Formaður VR: Blekkingarleikur að tala um góðæri og fordæmalausan kaupmátt Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, flutti ræðu á útifundi nú fyrir skömmu eftir kröfugöngu í tilefni verkalýðsdagsins. Hann sagði okkur hafa brugðist sem samfélag á mörgum stöðum. 1.5.2018 14:45 Viðræður hafnar um nýtt vatnsból á Suðurnesjum HS Orka á í viðræðum við sveitarfélögin á Suðurnesjum um staðsetningu fyrir nýja framtíðarvatnsveitu svæðisins. 1.5.2018 14:15 Ferðamaðurinn við Skaftafellsjökul kominn úr sjálfheldu Samkvæmt upplýsingum frá Friðriki Jónasi, formanni svæðisstjórnar, skrikaði manninum fótur og féll niður en maðurinn var ekki á hefðbundinni gönguleið. 1.5.2018 13:46 Ekki ólíklegt að íbúar höfuðborgarsvæðisins vakni við alhvíta jörð í vikunni Ekki er ólíklegt að íbúar á höfuðborgarsvæðinu vakni við alhvíta jörð í vikunni að sögn veðurfræðings þar sem kuldi og éljagangur eru í kortunum. 1.5.2018 13:45 Ríkið segir ljósmæðrum óheimilt að taka ekki að sér aukavinnu Ljósmæðrafélagi Íslands barst bréf frá ríkinu í dag. 1.5.2018 13:18 Erlendur ferðamaður í sjálfheldu við Skaftafellsjökul Upp úr hádegi í dag voru björgunarsveitir á Suðausturlandi kallaðar út vegna erlends ferðamanns sem hafði hrasað í skriðu við Skaftafellsjökul. 1.5.2018 13:09 Segir stjórnvöld höfuðandstæðing verkalýðshreyfingarinnar Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir stjórnvöld vera höfuðandstæðing verkalýðshreyfingarinnar og finnur fyrir meiri ólgu og reiði hjá sínu fólki en áður. 1.5.2018 13:04 Laun ríkisstarfsmanna greidd út á morgun og tafir á öðrum launagreiðslum á baráttudegi verkalýðsins Launagreiðslur til ríkisstarfsmanna verða ekki greidd út fyrr en á morgun að sögn Ingþórs Karls Eiríkssonar, fjársýslustjóra, þar sem launagreiðslur þeirra miða við fyrsta virka dag hvers mánaðar. 1.5.2018 11:50 Fyrsti rabbíninn á Íslandi fagnar frávísun umskurðarfrumvarpsins Avi Feldman, fyrsti rabbíninn sem hefur fasta búsetu á Íslandi, fagnar því að umskurðarfrumvarpi Silju Daggar Gunnarsdóttur hafi verið vísað til ríkisstjórnar og hljóti því ekki afgreiðslu fyrir þinglok. 1.5.2018 10:38 Tvítugur karlmaður játaði fíkniefnaframleiðslu Lögreglan á Suðurnesjum handtók rúmlega tvítugan karlmann síðustu helgi eftir að umtalsvert magn fíkniefna og sterataflna fannst við húsleit. 1.5.2018 10:15 Yfirlýsing Alþjóðasamtaka verkalýðsfélaga: „Það er kominn tími til að breyta reglunum“ Alþjóðasamtök verkalýðsfélaga hafa sent frá sér yfirlýsingu í tilefni 1. maí þar sem farið er yfir verkalýðsbaráttuna og framtíð hennar. 1.5.2018 09:46 Skúrir og slydduél í kortunum Það er spáð skúrum eða éljum, einkum suðvestan- og vestan lands í dag og rigningu eða slyddu norðaustan til annars þurru veðri, samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands. 1.5.2018 09:24 Baráttudagur verkalýðsins haldinn hátíðlegur um land allt Í dag er baráttudagur verkalýðsins, 1. maí, haldinn hátíðlegur um land allt með sérstakri hátíðardagskrá. 1.5.2018 08:56 Sjá næstu 50 fréttir
Bretar vilja framlengt leyfi frá Íslendingum til gullleitar í SS Minden Breska fyrirtækið Advanced Marine Services hefur óskað eftir því að fá framlengingu á leyfi sem fyrirtækið hafði frá Umhverfisstofnun á Íslandi til að rjúfa gat á þýska flutningsaskipinu SS Minden á hafsbotni djúpt undan landinu. 3.5.2018 06:00
Segir reynt að torvelda aðgang að upplýsingum Björn Leví Gunnarsson segir að svör stjórnvalda um ríkisábyrgð fyrir Vaðlaheiðargöng hafi alltaf verið misvísandi og hefur því óskað eftir öllum frumgögnum úr ráðuneytinu. Hann telur ríkisábyrgðina fara í bága við EES-samninginn. 3.5.2018 06:00
Segir Miklubraut í stokk geta beðið Oddviti Vinstri Grænna í Reykjavík hyggst endurreisa verkamannabústaði og boðar meiri vinstrimennsku í borgarmálunum. Þá vilja frambjóðendur bæta kjör kvennastétta og leggja aukna áherslu á umhverfisvænar samgöngur. 2.5.2018 20:00
Gert verði ítarlegt mat áður en ákvörðun verður tekin um framtíð hvalveiða við Íslandsstrendur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun ekki beita sér sérstaklega fyrir því að fyrirhuguðum hvalveiðum sem hefjast í sumar verði afstýrt. 2.5.2018 20:00
Telur hótanir ekki vænlegar til árangurs Forsætisráðherra furðar sig á orðum forseta ASÍ um að stjórnvöld séu höfuðandstæðingur verkalýðshreyfingarinnar. Hún segir hótanir um skæruverkföll ekki vænlegar til árangurs og bendir á að pólitísk stefna verði ekki mótuð annars staðar en á Alþingi. 2.5.2018 20:00
Vinstri græn vilja tryggja öllum leikskólapláss og grípa til róttækra aðgerða gegn mengun Vinstri græn hafa kynnt stefnumál sín fyrir sveitastjórnarkosningarnar í Reykjavík. 2.5.2018 19:12
Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra furðar sig á yfirlýsingum formanns VR um skæruverkföll og segir hótanir af þessu tagi ekki líklegar til árangurs. Rætt verður við forsætisráðherra í fréttum Stöðvar 2. 2.5.2018 18:00
Vel útbúnir reiðhjólaþjófar valda ótta í Garðabæ Bakpoki með öllum helstu græjum fannst í garði í Garðabæ. 2.5.2018 16:57
Lögreglan spyrst fyrir um 600 Bitcoin-tölvur sem fundust í Kína Þetta er athyglisvert hvað svo sem kemur út úr þessu, segir yfirlögregluþjónn. 2.5.2018 13:46
Sindra Þór flogið til Íslands á föstudag "Farbann væri besta úrræðið í stöðunni myndi ég segja,“ segir verjandi Sindra. 2.5.2018 13:41
Kjartan Bjarni stýrir óháðri úttekt á barnaverndarmálum Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar að hann myndi fagna manna mest óháðri úttekt á störfum hans, sem nú er ljóst að verður niðurstaðan. 2.5.2018 13:26
Nauðgaði eiginkonu sinni og kom fyrir GPS-tæki í bíl hennar Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann á fertugsaldri í fjögurra ára fangelsi fyrir að nauðga þáverandi eiginkonu sinni og að koma GPS-tæki fyrir í bíl konunnar, án hennar vitundar, í þeim tilgangi að fylgjast með ferðum hennar. 2.5.2018 12:47
„Ekkert tilefni til að vantreysta mér“ Bragi Guðbrandsson segist eiga fullt erindi til starfa sem fulltrúi Íslands hjá Barnaréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Hann njóti mikils trausts á erlendum vettvangi. 2.5.2018 12:28
Ruiz kemur ekki til landsins en ber vitni í mynd símleiðis Karl Steinar Valsson mun ekki svara spurningum er varða rannsókn lögreglu á hvarfi Friðriks Kristjánssonar. 2.5.2018 10:49
Ragnar Þór segir Gamma leggjast á leigjendur sína Allt að sjötíu prósenta hækkun á leigu á rúmum tveimur árum. 2.5.2018 10:27
Landsmenn orðnir 350 þúsund Alls bjuggu 350.710 manns á Íslandi í lok fyrsta ársfjórðungs 2018 og fór fjöldi landsmanna því í fyrsta skipti yfir 350 þúsund. 2.5.2018 10:17
Lögreglan frestar nagladekkjasektum vegna veðurs Eðlilega eru aðstæður fólks misjafnar, sumir hyggja ekki á ferðalög og geta því skipt fyrr, en aðrir eru mikið á leið yfir heiðar og þurfa því að vera lengur á negldum börðum, segir í Facebook-færslu lögreglunnar um málið. 2.5.2018 10:15
Ríkisskattstjóri lætur af störfum Ingvar J. Rögnvaldsson tók við embætti ríkisskattstjóra í gær. 2.5.2018 08:28
Bragi fundar fyrir luktum dyrum Fundur velferðarnefndar Alþingis með Braga Guðbrandssyni, forstjóra Barnaverndarstofu, verður lokaður. 2.5.2018 07:57
Hefur áhyggjur af velferð og réttindum fólks í ferðaþjónustu Formaður Framsýnar á Húsavík segist sjá alvarleg brot í íslenskri ferðaþjónustu. Starfsmenn hér á landi fái laun sín greidd á erlenda reikninga fram hjá kjarasamningum og skattskilum hér á landi. „Það er fullt tilefni til að hafa áhyggjur.“ Upplýsingafulltrúi SAF segir undirboð á vinnumarkaði ólíðandi. 2.5.2018 06:00
Boðar skæruverkföll sem munu bíta fast Verkalýðsforingjar um land allt vígreifir í ræðum sínum á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Formaður VR boðar baráttu sem ekki hefur sést í áratugi og verkföll minni hópa í stað allsherjarverkfalla. 2.5.2018 06:00
Ljósmæður gapandi og orðlausar yfir bréfi ráðuneytisins Ljósmæður í Reykjavík og á Akureyri hafa ákveðið að falla frá aðgerðum um yfirvinnubann eftir að fjármálaráðuneytið lýsti því yfir að þessar aðgerðir væru ólöglegar. Þær eru gapandi og orðlausar vegna málsins. 1.5.2018 20:00
Segir bændur og neytendur hagnast á tollasamningnum Nýr tollasamningur Íslendinga og Evrópusambandsins skapar sóknarfæri fyrir íslenskar landbúnaðarafurðir og gagnast bæði bændum og neytendum að mati sendiherra ESB á Íslandi. Samningurinn öðlaðist gildi í dag, en með honum fella bæði Íslendingar og sambandið niður tolla á mörghundruð vöruflokka. 1.5.2018 20:00
Sirkus fær framhaldslíf á Seyðisfirði Skemmtistaðurinn Sirkus verður opnaður á ný og nánast í upprunalegri mynd á Seyðisfirði innan tíðar. Græjunar, barborðið og stólarnir frá gamla staðnum sitja í gámi við hafnarbakkann. 1.5.2018 20:00
Á ofsahraða með fjögur börn í aftursætinu á ótryggðum bílaleigubíl Lögreglan á Norðurlandi vestra stöðvaði í dag erlendan ferðamann sem var á ferð um umdæmi lögreglunnar. 1.5.2018 19:34
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sprungin vegna íbúafjölgunar Heilbrigðisstofnun Suðurnesja heldur ekki í við mikla fólksfjölgun á svæðinu að sögn bæjarstjóra Reykjanesbæjar. Forstjóri segir húsnæðið vera sprungið og að biðlistar eftir þjónustu séu of langir vegna manneklu. 1.5.2018 19:30
Airbnb hvetur til ábyrgrar ferðamennsku á Íslandi Airbnb hefur lýst yfir stuðningi við verkefni Íslandsstofu, The Icelandic Plegde, eða Íslandseiðinn. Eiðurinn felur í sér skuldbindingu í átta liðum um ábyrga hegðun á ferðalagi um Ísland. 1.5.2018 18:38
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir að félagið muni beita skæruverkföllum og lama bæði stofnanir og samgöngur til að knýja fram breytingar á kjörum almennings. 1.5.2018 18:00
Sósíalistaflokkurinn birtir framboðslista fyrir Reykjavík og Kópavog "Helsta erindi framboðsins er krafa um að hin verr settu fái komist til valda, að borgin byggi húsnæði þar til húsnæðiskreppan er leyst og að Reykjavíkurborg greiði fólki mannsæmandi laun." segir í fréttatilkynningu. 1.5.2018 16:52
Segir almenning fylgjast forviða með kjaradeilu ljósmæðra við ríkið Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, gerði meðal annars kjör kvennastéttu og styttingu vinnuvikunnar að umtalsefni í ræðu sinni sem hún flutti á baráttufundi á Ingólfstorgi í dag í tilefni 1. maí. 1.5.2018 15:17
Formaður VR: Blekkingarleikur að tala um góðæri og fordæmalausan kaupmátt Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, flutti ræðu á útifundi nú fyrir skömmu eftir kröfugöngu í tilefni verkalýðsdagsins. Hann sagði okkur hafa brugðist sem samfélag á mörgum stöðum. 1.5.2018 14:45
Viðræður hafnar um nýtt vatnsból á Suðurnesjum HS Orka á í viðræðum við sveitarfélögin á Suðurnesjum um staðsetningu fyrir nýja framtíðarvatnsveitu svæðisins. 1.5.2018 14:15
Ferðamaðurinn við Skaftafellsjökul kominn úr sjálfheldu Samkvæmt upplýsingum frá Friðriki Jónasi, formanni svæðisstjórnar, skrikaði manninum fótur og féll niður en maðurinn var ekki á hefðbundinni gönguleið. 1.5.2018 13:46
Ekki ólíklegt að íbúar höfuðborgarsvæðisins vakni við alhvíta jörð í vikunni Ekki er ólíklegt að íbúar á höfuðborgarsvæðinu vakni við alhvíta jörð í vikunni að sögn veðurfræðings þar sem kuldi og éljagangur eru í kortunum. 1.5.2018 13:45
Ríkið segir ljósmæðrum óheimilt að taka ekki að sér aukavinnu Ljósmæðrafélagi Íslands barst bréf frá ríkinu í dag. 1.5.2018 13:18
Erlendur ferðamaður í sjálfheldu við Skaftafellsjökul Upp úr hádegi í dag voru björgunarsveitir á Suðausturlandi kallaðar út vegna erlends ferðamanns sem hafði hrasað í skriðu við Skaftafellsjökul. 1.5.2018 13:09
Segir stjórnvöld höfuðandstæðing verkalýðshreyfingarinnar Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir stjórnvöld vera höfuðandstæðing verkalýðshreyfingarinnar og finnur fyrir meiri ólgu og reiði hjá sínu fólki en áður. 1.5.2018 13:04
Laun ríkisstarfsmanna greidd út á morgun og tafir á öðrum launagreiðslum á baráttudegi verkalýðsins Launagreiðslur til ríkisstarfsmanna verða ekki greidd út fyrr en á morgun að sögn Ingþórs Karls Eiríkssonar, fjársýslustjóra, þar sem launagreiðslur þeirra miða við fyrsta virka dag hvers mánaðar. 1.5.2018 11:50
Fyrsti rabbíninn á Íslandi fagnar frávísun umskurðarfrumvarpsins Avi Feldman, fyrsti rabbíninn sem hefur fasta búsetu á Íslandi, fagnar því að umskurðarfrumvarpi Silju Daggar Gunnarsdóttur hafi verið vísað til ríkisstjórnar og hljóti því ekki afgreiðslu fyrir þinglok. 1.5.2018 10:38
Tvítugur karlmaður játaði fíkniefnaframleiðslu Lögreglan á Suðurnesjum handtók rúmlega tvítugan karlmann síðustu helgi eftir að umtalsvert magn fíkniefna og sterataflna fannst við húsleit. 1.5.2018 10:15
Yfirlýsing Alþjóðasamtaka verkalýðsfélaga: „Það er kominn tími til að breyta reglunum“ Alþjóðasamtök verkalýðsfélaga hafa sent frá sér yfirlýsingu í tilefni 1. maí þar sem farið er yfir verkalýðsbaráttuna og framtíð hennar. 1.5.2018 09:46
Skúrir og slydduél í kortunum Það er spáð skúrum eða éljum, einkum suðvestan- og vestan lands í dag og rigningu eða slyddu norðaustan til annars þurru veðri, samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands. 1.5.2018 09:24
Baráttudagur verkalýðsins haldinn hátíðlegur um land allt Í dag er baráttudagur verkalýðsins, 1. maí, haldinn hátíðlegur um land allt með sérstakri hátíðardagskrá. 1.5.2018 08:56