Fleiri fréttir

Segir rannsóknir styðja að Katla gaus árið 2011

Síðasta Kötlugos var ekki árið 1918 heldur að öllum líkindum árið 2011, þegar brúin yfir Múlakvísl sópaðist burt. Jarðeðlisfræðingur segir frekari rannsóknir á atburðinum fyrir sex árum styðja að þá hafi orðið lítið eldgos í Kötlu.

Sofa í bílakjallara eða ruslageymslu

Heimilislausir einstaklingar í Reykjavík telja borgaryfirvöld hafa brugðist og gagnrýna úrræðaleysi. Þrír einstaklingar hafa komið sér upp tjöldum í Öskjuhlíð og búa þar. Annar maður hefur sofið í bílakjallara Ráðhúss Reykjavíkur í nokkra mánuði.

Samfylkingin orðin næststærst

Flokkurinn mælist með 16,7 prósenta fylgi en fékk 12,1 prósent atkvæða í alþingiskosningunum í lok október.

Skráningar í VG tekið kipp eftir lyklaskiptin

Á annað hundrað manns hafa sagt sig úr Vinstri grænum síðan ákvörðun var tekin um að hefja stjórnarmyndunarviðræður með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokknum.

Aldraði ferðamaðurinn fundinn

Hinn 93 ára gamli Michael Roland Sasal sem lýst var eftir fyrr í dag fannst í góðu yfirlæti á hóteli í Keflavík.

Hreppur tapar í vindmyllustríði

Landsvirkjun þarf ekki að greiða hærri fasteignagjöld af tveimur vindmyllum við Búrfell eins og Skeiða- og Gnúpverjahreppur gerði kröfu um í kæru til yfirmatsnefndar.

Segjast út undan í flugvallamálum

Sveitarstjórn Skagafjarðar segist gera alvarlegar athugasemdir við að Alexandersflugvöllur á Sauðárkróki sé ekki meðal áætlunarflugvalla í heildarendurskoðun um rekstur flugvalla.

Andstaðan þarf aukin völd í nefndum

Ný ríkisstjórn hyggst auka stuðning við þingflokka og nefndir og setja stór mál í þverpólitískt samráð. Prófessor segir að efling þingsins verði helst tryggð með raunverulegum áhrifum stjórnarandstöðunnar.

Vilja göngubrú yfir Miklabraut

Umferðarráð Háaleitisskóla lagði í kvöld friðarljós við gönguljósin yfir Miklubraut við höfuðstöðvar 365 miðla.

Ætla að finna 100 ára uppskrift að fullveldisköku

Hundrað ára afmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands verður fagnað á næsta ári , meðal annars með heildarútgáfu Íslendingasagna, handritasýningu á Árnastofnun, fullveldisköku og veislu með afmælisbörnum fullveldisársins.

Sóttvarnalæknir fór í sitt fyrsta HIV-próf

Framkvæmdastjóri HIV Ísland segir að þrátt fyrir fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi hafi smithætta ekki aukist enda komi margir smitaðir erlendis frá. Hann fagnar nýju og aðgengilegu prófi á HIV en af tilefni alþjóðlega Alnæmisdagsins í dag fór sóttvarnarlæknir í slíkt HIV próf.

Áfram í farbanni vegna tungubits

Hæstiréttur hefur staðfest farbannsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur gagnvart konu sem grunuð er um að hafa bitið tunguna af eiginmanni sínum. Konan segir að hún hafi óvart bitið í tungu mannsins.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 greinum við frá kröfum Bandalags háskólamanna á nýja ríkisstjórn um að hefja nú þegar viðræður við sautján aðildafélög bandalagsins

Sjá næstu 50 fréttir