Fleiri fréttir Í lífshættu eftir hnífsstungu á Austurvelli Hinir særðu eru frá Albaníu. 3.12.2017 15:18 Slökkviliðsmenn gagnrýna Sprengjugengið í þætti Ævars vísindamanns Í þáttinn mættu tvær ungar konur frá Sprengjugengi Háskóla Íslands. Þær bleyttu í bómull með eldfimum vökva og kveiktu í með þeim afleiðingum að talsverður eldur skapaðist innandyra. 3.12.2017 14:25 Ásökunin snerist um furðulegt klám á heimili kennarans Nýkjörinn formaður Kennarasambands Íslands varðist ásökunum í bloggskrifum og Kastljósi árið 2013. Fjórum árum síðar stígur Ragnar Þór Marinósson fram og segir sína sögu. 3.12.2017 14:00 Einn alvarlega særður eftir stunguárás á Austurvelli Maður hefur verið handtekinn fyrir að stinga tvo menn á Austurvelli snemma í morgun. Árásarmaðurinn flúði af vettvangi en var handtekinn í Garðabæ skömmu síðar. 3.12.2017 11:41 Forseti ASÍ: Sameiginlegt verkefni vinnumarkaðar og stjórnmálanna að koma á ró og festu Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ segist treysta forsætisráðherra til þess að taka á vandanum með öðrum hætti en forverar hennar í starfi. 3.12.2017 11:11 Fyrsti skíðadagurinn á Akureyri Opið verður í Hlíðarfjalli frá 11 ti 17 í dag. 3.12.2017 08:56 Sif Gunnarsdóttir ráðin skrifstofustjóri menningarmála borgarinnar Skrifstofustjórinn vinnur meðal annars að undirbúningu helstu hátíða Reykjavíkurborgar eins og Menningarnótt. 3.12.2017 07:41 Segir rannsóknir styðja að Katla gaus árið 2011 Síðasta Kötlugos var ekki árið 1918 heldur að öllum líkindum árið 2011, þegar brúin yfir Múlakvísl sópaðist burt. Jarðeðlisfræðingur segir frekari rannsóknir á atburðinum fyrir sex árum styðja að þá hafi orðið lítið eldgos í Kötlu. 2.12.2017 23:40 Sameiningarviðræðum slitið vegna áhugaleysis Ástæðan er fyrst og fremst góður rekstur sveitarfélaganna. 2.12.2017 22:30 Átakanleg brottvísun flóttamannafjölskyldu: „Hún bara emjaði allan tímann“ Farþegi í flugi til Frankfurt í Þýskalandi segir að átakanlegt hafi verið að sitja undir sorg flóttamannafjölskyldu sem vísað var úr landi með fluginu. 2.12.2017 21:30 Sofa í bílakjallara eða ruslageymslu Heimilislausir einstaklingar í Reykjavík telja borgaryfirvöld hafa brugðist og gagnrýna úrræðaleysi. Þrír einstaklingar hafa komið sér upp tjöldum í Öskjuhlíð og búa þar. Annar maður hefur sofið í bílakjallara Ráðhúss Reykjavíkur í nokkra mánuði. 2.12.2017 20:00 24 milljóna miðinn keyptur á Ísafirði Einn heppinn lottóspilari var með allar tölur réttar í Lottói kvöldsins. 2.12.2017 19:41 Samfylkingin orðin næststærst Flokkurinn mælist með 16,7 prósenta fylgi en fékk 12,1 prósent atkvæða í alþingiskosningunum í lok október. 2.12.2017 19:28 „Á minni vakt verður ekki farið frekar í einkavæðingarátt" Hvergi minnst á draga eigi úr einkarekstri í heilbrigðiskerfinu í stjórnarsáttmálnum 2.12.2017 18:45 „Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2.12.2017 18:45 Skráningar í VG tekið kipp eftir lyklaskiptin Á annað hundrað manns hafa sagt sig úr Vinstri grænum síðan ákvörðun var tekin um að hefja stjórnarmyndunarviðræður með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokknum. 2.12.2017 18:09 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vandi heimilislausra í borginni virðist mun víðtækari en almennt er talið. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 2.12.2017 18:00 Þórhildur Sunna: „Það er nú einfaldlega þannig að vímuefnaneysla „per se“ er ekki refsiverð á Íslandi“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingflokksformaður Pírata telur að í stjórnarsáttmálanum nýja sé að finna misskilning varðandi vímuefnastefnu sem í gildi er hérlendis. Hún leggur til betrunarstefnu en ekki refsistefnu. 2.12.2017 15:07 Aldraði ferðamaðurinn fundinn Hinn 93 ára gamli Michael Roland Sasal sem lýst var eftir fyrr í dag fannst í góðu yfirlæti á hóteli í Keflavík. 2.12.2017 13:26 Heilbrigðiskerfið ekki einkavætt frekar Nýr heilbrigðisráðherra Vinstri grænna ætlar að byrja á að gera úttekt á stöðu einkavæðingarmála í heilbrigðiskerfinu. 2.12.2017 13:09 Ríkið ætlar að áfrýja dómi um skaðabætur til lögreglufulltrúa Lögreglufultrúinn vann málið gegn ríkinu vegna ákvörðunar lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um að leysa hann frá störfum vegna rannsóknar á meintri spillingu. 2.12.2017 13:00 Lýsa eftir erlendum ferðamanni á níræðisaldri Ekkert hefur spurst til bandaríska ferðamannsins frá því að hann kom til Íslands á fimmtudag. 2.12.2017 11:32 Björt Ólafsdóttir: Vinstrisinnaðir miðlar tóku hart á Bjartri framtíð Björt Ólafsdóttir, formaður Bjartrar framtíðar, segir að fjölmiðlar með vinstri slagsíðu hafi átt þátt í að kjósendur yfirgáfu flokk hennar í kosningunum. 2.12.2017 11:06 Ráðherrar heilbrigðis- og menntamála í Víglínunni Tveir ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar sem og Logi Einarsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir eru gestir Heimis Más í Víglínunni á Stöð 2 í dag. 2.12.2017 10:56 Ólafur Darri: „Ég hef sagt óviðeigandi hluti og tekið þátt í hegðan sem var ekki í lagi“ Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson leggur orð í belg varðandi hina svokölluðu #metoo byltingu gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldi á Facebook síðu sinni. 2.12.2017 09:45 Maður tekinn með stuðbyssu á öldurhúsi á erilsamri nóttu lögreglu Allar fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru fullar í nótt og rúmlega það. 2.12.2017 08:04 Amnesty með risavaxna ljósa innsetningu á Hallgrímskirkju Amnesty International á Íslandi stendur fyrir ljósainnsetningu utan á Hallgrímskirkju fram til fimmta desember. 2.12.2017 08:00 Koma í veg fyrir stjórnlausar fiskveiðar í Norður-Íshafi Samkomulag sem hópur þjóða hefur náð saman um felur í sér fyrirbyggjandi aðgerðir til að forðast stjórnlausar veiðar þegar ís heldur áfram að hverfa á norðurskautinu af völdum loftslagsbreytinga. 2.12.2017 07:46 Hreppur tapar í vindmyllustríði Landsvirkjun þarf ekki að greiða hærri fasteignagjöld af tveimur vindmyllum við Búrfell eins og Skeiða- og Gnúpverjahreppur gerði kröfu um í kæru til yfirmatsnefndar. 2.12.2017 07:00 Sigurbjörg og Hrollur fá aðstoð frá Ingu Sæland Kærði uppsögn hússjóðs ÖBÍ á leigusamningi vegna hundahalds til kærunefndar húsnæðismála. Átti að skila af sér íbúðinni 1. desember en bíður niðurstöðu. 2.12.2017 07:00 Íbúar vilja bætur vegna hótels við Snorrabraut Með áformaðri skipulagsbreytingu má reisa 4.450 fermetra byggingu á tveimur til fjórum hæðum fyrir hótel eða íbúðir við gömlu mjólkurstöðina á Snorrabraut 54. 2.12.2017 07:00 Segjast út undan í flugvallamálum Sveitarstjórn Skagafjarðar segist gera alvarlegar athugasemdir við að Alexandersflugvöllur á Sauðárkróki sé ekki meðal áætlunarflugvalla í heildarendurskoðun um rekstur flugvalla. 2.12.2017 07:00 Andstaðan þarf aukin völd í nefndum Ný ríkisstjórn hyggst auka stuðning við þingflokka og nefndir og setja stór mál í þverpólitískt samráð. Prófessor segir að efling þingsins verði helst tryggð með raunverulegum áhrifum stjórnarandstöðunnar. 2.12.2017 07:00 Aldís sett til hliðar vegna persónulegrar óvildar lögreglustjóra Má fyrrverandi yfirmanns fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu gegn ríkinu vegna meintrar ólögmætrar brottvikningar var endurflutt í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 1.12.2017 22:00 Sjaldgæfur þurrkur í vestlægri átt Það verður fremur hvasst á norðanverðu landinu á morgun og sérstaklega hvasst í kringum Öræfi. 1.12.2017 21:19 Nærmynd af forsætisráðherra: Dúxinn sem safnar steinum og sýnir töfrabrögð Katrín Jakobsdóttir tók við lyklavöldunum í forsætisráðuneytinu í morgun en hún er aðeins önnur konan sem gegnir því embætti. 1.12.2017 21:00 Merkilegir atburðir að gerast í kringum Öskju og Herðubreið Kvikuhreyfingar mælast nú djúpt undir svæðinu í kringum Öskju og Herðubreið. Kvikuþrýstingur virðist hins vegar fara minnkandi í Öskju sjálfri. 1.12.2017 21:00 Vilja göngubrú yfir Miklabraut Umferðarráð Háaleitisskóla lagði í kvöld friðarljós við gönguljósin yfir Miklubraut við höfuðstöðvar 365 miðla. 1.12.2017 20:00 Ætla að finna 100 ára uppskrift að fullveldisköku Hundrað ára afmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands verður fagnað á næsta ári , meðal annars með heildarútgáfu Íslendingasagna, handritasýningu á Árnastofnun, fullveldisköku og veislu með afmælisbörnum fullveldisársins. 1.12.2017 20:00 Sóttvarnalæknir fór í sitt fyrsta HIV-próf Framkvæmdastjóri HIV Ísland segir að þrátt fyrir fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi hafi smithætta ekki aukist enda komi margir smitaðir erlendis frá. Hann fagnar nýju og aðgengilegu prófi á HIV en af tilefni alþjóðlega Alnæmisdagsins í dag fór sóttvarnarlæknir í slíkt HIV próf. 1.12.2017 19:00 Áfram í farbanni vegna tungubits Hæstiréttur hefur staðfest farbannsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur gagnvart konu sem grunuð er um að hafa bitið tunguna af eiginmanni sínum. Konan segir að hún hafi óvart bitið í tungu mannsins. 1.12.2017 18:55 „Það hefur hvorki gengið né rekið í samningaviðræðum við ríkið“ BHM sendi áskorun til ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur um að gengið verði þegar til kjarasamninga og að hlustað verði á kröfur aðildarfélaganna. 1.12.2017 18:45 Erlendir fjölmiðlar um HM-dráttinn: „Ísland fær hrottafenginn fyrsta leik“ "Þetta er erfiður riðill og það gæti orðið erfitt að sjá þá komast í 16-liða úrslit. En aldrei segja aldrei.“ 1.12.2017 18:20 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 greinum við frá kröfum Bandalags háskólamanna á nýja ríkisstjórn um að hefja nú þegar viðræður við sautján aðildafélög bandalagsins 1.12.2017 18:15 Handhafar gullmiðans annó 2017 Tilnefningar til hinna Íslensku bókmenntaverðlauna liggja fyrir. 1.12.2017 17:30 Sjá næstu 50 fréttir
Slökkviliðsmenn gagnrýna Sprengjugengið í þætti Ævars vísindamanns Í þáttinn mættu tvær ungar konur frá Sprengjugengi Háskóla Íslands. Þær bleyttu í bómull með eldfimum vökva og kveiktu í með þeim afleiðingum að talsverður eldur skapaðist innandyra. 3.12.2017 14:25
Ásökunin snerist um furðulegt klám á heimili kennarans Nýkjörinn formaður Kennarasambands Íslands varðist ásökunum í bloggskrifum og Kastljósi árið 2013. Fjórum árum síðar stígur Ragnar Þór Marinósson fram og segir sína sögu. 3.12.2017 14:00
Einn alvarlega særður eftir stunguárás á Austurvelli Maður hefur verið handtekinn fyrir að stinga tvo menn á Austurvelli snemma í morgun. Árásarmaðurinn flúði af vettvangi en var handtekinn í Garðabæ skömmu síðar. 3.12.2017 11:41
Forseti ASÍ: Sameiginlegt verkefni vinnumarkaðar og stjórnmálanna að koma á ró og festu Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ segist treysta forsætisráðherra til þess að taka á vandanum með öðrum hætti en forverar hennar í starfi. 3.12.2017 11:11
Sif Gunnarsdóttir ráðin skrifstofustjóri menningarmála borgarinnar Skrifstofustjórinn vinnur meðal annars að undirbúningu helstu hátíða Reykjavíkurborgar eins og Menningarnótt. 3.12.2017 07:41
Segir rannsóknir styðja að Katla gaus árið 2011 Síðasta Kötlugos var ekki árið 1918 heldur að öllum líkindum árið 2011, þegar brúin yfir Múlakvísl sópaðist burt. Jarðeðlisfræðingur segir frekari rannsóknir á atburðinum fyrir sex árum styðja að þá hafi orðið lítið eldgos í Kötlu. 2.12.2017 23:40
Sameiningarviðræðum slitið vegna áhugaleysis Ástæðan er fyrst og fremst góður rekstur sveitarfélaganna. 2.12.2017 22:30
Átakanleg brottvísun flóttamannafjölskyldu: „Hún bara emjaði allan tímann“ Farþegi í flugi til Frankfurt í Þýskalandi segir að átakanlegt hafi verið að sitja undir sorg flóttamannafjölskyldu sem vísað var úr landi með fluginu. 2.12.2017 21:30
Sofa í bílakjallara eða ruslageymslu Heimilislausir einstaklingar í Reykjavík telja borgaryfirvöld hafa brugðist og gagnrýna úrræðaleysi. Þrír einstaklingar hafa komið sér upp tjöldum í Öskjuhlíð og búa þar. Annar maður hefur sofið í bílakjallara Ráðhúss Reykjavíkur í nokkra mánuði. 2.12.2017 20:00
24 milljóna miðinn keyptur á Ísafirði Einn heppinn lottóspilari var með allar tölur réttar í Lottói kvöldsins. 2.12.2017 19:41
Samfylkingin orðin næststærst Flokkurinn mælist með 16,7 prósenta fylgi en fékk 12,1 prósent atkvæða í alþingiskosningunum í lok október. 2.12.2017 19:28
„Á minni vakt verður ekki farið frekar í einkavæðingarátt" Hvergi minnst á draga eigi úr einkarekstri í heilbrigðiskerfinu í stjórnarsáttmálnum 2.12.2017 18:45
„Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2.12.2017 18:45
Skráningar í VG tekið kipp eftir lyklaskiptin Á annað hundrað manns hafa sagt sig úr Vinstri grænum síðan ákvörðun var tekin um að hefja stjórnarmyndunarviðræður með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokknum. 2.12.2017 18:09
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vandi heimilislausra í borginni virðist mun víðtækari en almennt er talið. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 2.12.2017 18:00
Þórhildur Sunna: „Það er nú einfaldlega þannig að vímuefnaneysla „per se“ er ekki refsiverð á Íslandi“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingflokksformaður Pírata telur að í stjórnarsáttmálanum nýja sé að finna misskilning varðandi vímuefnastefnu sem í gildi er hérlendis. Hún leggur til betrunarstefnu en ekki refsistefnu. 2.12.2017 15:07
Aldraði ferðamaðurinn fundinn Hinn 93 ára gamli Michael Roland Sasal sem lýst var eftir fyrr í dag fannst í góðu yfirlæti á hóteli í Keflavík. 2.12.2017 13:26
Heilbrigðiskerfið ekki einkavætt frekar Nýr heilbrigðisráðherra Vinstri grænna ætlar að byrja á að gera úttekt á stöðu einkavæðingarmála í heilbrigðiskerfinu. 2.12.2017 13:09
Ríkið ætlar að áfrýja dómi um skaðabætur til lögreglufulltrúa Lögreglufultrúinn vann málið gegn ríkinu vegna ákvörðunar lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um að leysa hann frá störfum vegna rannsóknar á meintri spillingu. 2.12.2017 13:00
Lýsa eftir erlendum ferðamanni á níræðisaldri Ekkert hefur spurst til bandaríska ferðamannsins frá því að hann kom til Íslands á fimmtudag. 2.12.2017 11:32
Björt Ólafsdóttir: Vinstrisinnaðir miðlar tóku hart á Bjartri framtíð Björt Ólafsdóttir, formaður Bjartrar framtíðar, segir að fjölmiðlar með vinstri slagsíðu hafi átt þátt í að kjósendur yfirgáfu flokk hennar í kosningunum. 2.12.2017 11:06
Ráðherrar heilbrigðis- og menntamála í Víglínunni Tveir ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar sem og Logi Einarsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir eru gestir Heimis Más í Víglínunni á Stöð 2 í dag. 2.12.2017 10:56
Ólafur Darri: „Ég hef sagt óviðeigandi hluti og tekið þátt í hegðan sem var ekki í lagi“ Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson leggur orð í belg varðandi hina svokölluðu #metoo byltingu gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldi á Facebook síðu sinni. 2.12.2017 09:45
Maður tekinn með stuðbyssu á öldurhúsi á erilsamri nóttu lögreglu Allar fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru fullar í nótt og rúmlega það. 2.12.2017 08:04
Amnesty með risavaxna ljósa innsetningu á Hallgrímskirkju Amnesty International á Íslandi stendur fyrir ljósainnsetningu utan á Hallgrímskirkju fram til fimmta desember. 2.12.2017 08:00
Koma í veg fyrir stjórnlausar fiskveiðar í Norður-Íshafi Samkomulag sem hópur þjóða hefur náð saman um felur í sér fyrirbyggjandi aðgerðir til að forðast stjórnlausar veiðar þegar ís heldur áfram að hverfa á norðurskautinu af völdum loftslagsbreytinga. 2.12.2017 07:46
Hreppur tapar í vindmyllustríði Landsvirkjun þarf ekki að greiða hærri fasteignagjöld af tveimur vindmyllum við Búrfell eins og Skeiða- og Gnúpverjahreppur gerði kröfu um í kæru til yfirmatsnefndar. 2.12.2017 07:00
Sigurbjörg og Hrollur fá aðstoð frá Ingu Sæland Kærði uppsögn hússjóðs ÖBÍ á leigusamningi vegna hundahalds til kærunefndar húsnæðismála. Átti að skila af sér íbúðinni 1. desember en bíður niðurstöðu. 2.12.2017 07:00
Íbúar vilja bætur vegna hótels við Snorrabraut Með áformaðri skipulagsbreytingu má reisa 4.450 fermetra byggingu á tveimur til fjórum hæðum fyrir hótel eða íbúðir við gömlu mjólkurstöðina á Snorrabraut 54. 2.12.2017 07:00
Segjast út undan í flugvallamálum Sveitarstjórn Skagafjarðar segist gera alvarlegar athugasemdir við að Alexandersflugvöllur á Sauðárkróki sé ekki meðal áætlunarflugvalla í heildarendurskoðun um rekstur flugvalla. 2.12.2017 07:00
Andstaðan þarf aukin völd í nefndum Ný ríkisstjórn hyggst auka stuðning við þingflokka og nefndir og setja stór mál í þverpólitískt samráð. Prófessor segir að efling þingsins verði helst tryggð með raunverulegum áhrifum stjórnarandstöðunnar. 2.12.2017 07:00
Aldís sett til hliðar vegna persónulegrar óvildar lögreglustjóra Má fyrrverandi yfirmanns fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu gegn ríkinu vegna meintrar ólögmætrar brottvikningar var endurflutt í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 1.12.2017 22:00
Sjaldgæfur þurrkur í vestlægri átt Það verður fremur hvasst á norðanverðu landinu á morgun og sérstaklega hvasst í kringum Öræfi. 1.12.2017 21:19
Nærmynd af forsætisráðherra: Dúxinn sem safnar steinum og sýnir töfrabrögð Katrín Jakobsdóttir tók við lyklavöldunum í forsætisráðuneytinu í morgun en hún er aðeins önnur konan sem gegnir því embætti. 1.12.2017 21:00
Merkilegir atburðir að gerast í kringum Öskju og Herðubreið Kvikuhreyfingar mælast nú djúpt undir svæðinu í kringum Öskju og Herðubreið. Kvikuþrýstingur virðist hins vegar fara minnkandi í Öskju sjálfri. 1.12.2017 21:00
Vilja göngubrú yfir Miklabraut Umferðarráð Háaleitisskóla lagði í kvöld friðarljós við gönguljósin yfir Miklubraut við höfuðstöðvar 365 miðla. 1.12.2017 20:00
Ætla að finna 100 ára uppskrift að fullveldisköku Hundrað ára afmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands verður fagnað á næsta ári , meðal annars með heildarútgáfu Íslendingasagna, handritasýningu á Árnastofnun, fullveldisköku og veislu með afmælisbörnum fullveldisársins. 1.12.2017 20:00
Sóttvarnalæknir fór í sitt fyrsta HIV-próf Framkvæmdastjóri HIV Ísland segir að þrátt fyrir fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi hafi smithætta ekki aukist enda komi margir smitaðir erlendis frá. Hann fagnar nýju og aðgengilegu prófi á HIV en af tilefni alþjóðlega Alnæmisdagsins í dag fór sóttvarnarlæknir í slíkt HIV próf. 1.12.2017 19:00
Áfram í farbanni vegna tungubits Hæstiréttur hefur staðfest farbannsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur gagnvart konu sem grunuð er um að hafa bitið tunguna af eiginmanni sínum. Konan segir að hún hafi óvart bitið í tungu mannsins. 1.12.2017 18:55
„Það hefur hvorki gengið né rekið í samningaviðræðum við ríkið“ BHM sendi áskorun til ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur um að gengið verði þegar til kjarasamninga og að hlustað verði á kröfur aðildarfélaganna. 1.12.2017 18:45
Erlendir fjölmiðlar um HM-dráttinn: „Ísland fær hrottafenginn fyrsta leik“ "Þetta er erfiður riðill og það gæti orðið erfitt að sjá þá komast í 16-liða úrslit. En aldrei segja aldrei.“ 1.12.2017 18:20
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 greinum við frá kröfum Bandalags háskólamanna á nýja ríkisstjórn um að hefja nú þegar viðræður við sautján aðildafélög bandalagsins 1.12.2017 18:15
Handhafar gullmiðans annó 2017 Tilnefningar til hinna Íslensku bókmenntaverðlauna liggja fyrir. 1.12.2017 17:30