Fleiri fréttir

Hundruð svikin um miða

Svikinn Frakklandsfari horði upp á unga menn á aldrinum 20 til 25 ára hágrátandi fyrir utan völlinn í París á meðan þjóðsöngurinn var leikinn fyrir innan.

Strætó skoðar að leyfa gæludýr í vögnunum

Stjórn Strætó veltir fyrir sér að leyfa gæludýr í strætisvögnum enda sé það gert í nágrannalöndum. Ekki gangi að hvetja til bíllauss lífsstíls en útiloka gæludýraeigendur svo frá almenningssamgöngum að sögn stjórnarmanns Stræt

Nota má síma til að kanna upprunann

Með því að skanna pakkningar á lambakjöti frá Fjallalambi með farsíma getur fólk lesið sér til um uppruna vörunnar. Upplýsingar eru gefnar um bændur og skoða má myndir af bústörfunum.

Vilja fanga sumarið á mynd

Ferðaþjónustan og landbúnaðurinn hafa tekið höndum saman og sett af stað leik sem sagður er fagna sumarilminum í sínum ólíku myndum. Auglýst er eftir myndum sem fanga sumarstemninguna og lýsa samspili ferðaþjónustu og landbúnaðar.

Hinseginleikinn brýtur niður staðalmyndir á Snapchat

Hinseginleikinn er ný rás á samfélagsmiðlinum Snapchat, sem ætlað er að stuðla að vitundarvakningu um veruleika hinsegin fólks af öllum gerðum. Stofnendur Hinseginsleikans eru lesbíur sem segjast vilja brjóta niður staðalmyndir.

Leifsstöð rýmd vegna brunaboða

Flugstöð Leifs Eiríkssonar var rýmd um sexleytið í kvöld vegna þess að brunavarnarkerfið í byggingunni fór í gang.

Risamarglyttur brenna sundfólk í Nauthólsvík

Marglyttan brennihvelja er áberandi í Nauthólsvík þessa dagana. Það er stærsta þekkta marglyttutegund heims. Kona sem brenndi sig á marglyttu og fékk slæm ofnæmisviðbrögð var flutt á brott í sjúkrabíl.

Forseti ASÍ býst við bylgju leiðréttinga

Komi Alþingi ekki saman og afturkalli nýjar ákvarðanir kjararáðs er það ávísun á óróleika á vinnumarkaði að sögn forseta ASÍ. Um mánaðamótin hækkuðu laun allra sem heyra undir kjararáð.

Íslendingar fæstir en sterkastir

Ekkert land með lið í átta liða úrslitum Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu sem nú fer fram í Frakklandi er fámennara en Ísland. Þá býr ekkert land yfir jafn sterkum borgurum og Ísland.

Aflaverðmæti dregist saman

Aflaverðmæti á 12 mánaða tímabili frá apríl 2015 til mars 2016 nam tæpum 143 milljörðum króna sem er 4,5 prósent samdráttur miðað sama tímabil ári fyrr.

Skerðing á lífeyri mannréttindabrot

Framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands telur að endurskoða þurfi skerðinguna "króna á móti krónu“. Líklega ekki skoðað hvort verið sé að uppfylla skuldbindingar samkvæmt alþjóðlegum samningum um mannréttindi.

Sjá næstu 50 fréttir