Fleiri fréttir Gerendur og brotaþoli breyttu framburði í ránsmáli Þrír menn voru sakfelldir fyrir gripdeild eftir að ekki þótti sannað að þeir hefðu gerst sekir um rán. 4.7.2016 09:15 Hæglætisveður næstu daga Spáð er björtu að mestu á sunnan- og vestantil en vætu um landið norðaustanvert. 4.7.2016 08:02 Tveir skólaliðar dæmdir fyrir kynferðisbrot gegn drengjum Mennirnir segja drengina bera þá röngum sökum. 4.7.2016 08:00 Hundruð svikin um miða Svikinn Frakklandsfari horði upp á unga menn á aldrinum 20 til 25 ára hágrátandi fyrir utan völlinn í París á meðan þjóðsöngurinn var leikinn fyrir innan. 4.7.2016 07:00 Vikið úr MK fyrir myndir og hnífaburð Umboðsmaður Alþingis kannar mál menntaskólapilta sem reknir voru úr skóla fyrir óviðeigandi myndbirtingar á internetinu. 4.7.2016 07:00 Strætó skoðar að leyfa gæludýr í vögnunum Stjórn Strætó veltir fyrir sér að leyfa gæludýr í strætisvögnum enda sé það gert í nágrannalöndum. Ekki gangi að hvetja til bíllauss lífsstíls en útiloka gæludýraeigendur svo frá almenningssamgöngum að sögn stjórnarmanns Stræt 4.7.2016 07:00 Segir mikilvægt að koma í veg fyrir fyrsta þunglyndiskastið Íslenskur sálfræðingur hefur þróað forvarnir fyrir unglinga gegn kvíða og þunglyndi. Hann segir mikilvægt að koma í veg fyrir fyrsta alvarlega þunglyndiskastið. Niðurstöður rannsókna hans sýna góðan árangur. 4.7.2016 07:00 Svínabændur fá minna á meðan verðið hækkar í verslunum Á meðan verð til svínabænda hefur lækkað um tíu prósent hefur verð úti í búð hækkað um 7 prósent. Svínabændur eru ósáttir við stöðuna og segja þetta grafa undan svínakjötsframleiðslu í landinu. 4.7.2016 07:00 Nota má síma til að kanna upprunann Með því að skanna pakkningar á lambakjöti frá Fjallalambi með farsíma getur fólk lesið sér til um uppruna vörunnar. Upplýsingar eru gefnar um bændur og skoða má myndir af bústörfunum. 4.7.2016 07:00 Barna- og vaxtabætur lækkað um milljarða á þessu kjörtímabili Barnabætur hafa lækkað um 200 milljónir að raunvirði á þessu ári og vaxtabætur hafa lækkað um tæplega 3,3 milljarða króna. 4.7.2016 07:00 Vilja fanga sumarið á mynd Ferðaþjónustan og landbúnaðurinn hafa tekið höndum saman og sett af stað leik sem sagður er fagna sumarilminum í sínum ólíku myndum. Auglýst er eftir myndum sem fanga sumarstemninguna og lýsa samspili ferðaþjónustu og landbúnaðar. 4.7.2016 07:00 Íslenskar fjölskyldur dregnar á asnaeyrum í París Fjöldi Íslendinga sem ætlaði á Stade de France í kvöld komst aldrei á leikinn. 3.7.2016 23:17 Mikil en hæg umferð í átt að höfuðborgarsvæðinu Mjög þétt umferð er nú bæði um Suðurlandsveg og Vesturlandsveg samkvæmt upplýsingum frá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 3.7.2016 18:04 Íslensku lögreglumennirnir í stjórnstöðinni orðnir einmana Eftir því sem liðin falla úr leik á EM fækkar í sérstakri stjórnstöð lögreglumanna í Frakklandi. 3.7.2016 15:01 Frakkar stefna á Arnarhól Franska sendiráðið stefnir Frökkum á Íslandi á Arnarhól í kvöld. 3.7.2016 14:27 Sundlaugar loka vegna landsleiksins Sundlaugar víða um land munu loka fyrr í kvöld vegna landsleiks Ísland og Frakklands 3.7.2016 14:00 180 Íslendingar óðu eld og brennistein til að komast til Parísar Sautján klukkustunda ferðalag fyrir fótboltaleik, en þvílíkan fótboltaleik. 3.7.2016 12:32 121 slasaðist í troðningnum eftir að sprenging heyrðist á aðdáendasvæðinu í París Fjöldi Íslendinga var á svæðinu og mikil hræðsla greip um sig. 3.7.2016 12:05 Enn hægt að næla sér í landsliðstreyjur Ekki er öll von úti fyrir þá sem ekki fengu landsliðstreyjuna íslensku í gær. 3.7.2016 11:30 „Við bara hlupum og hlupum og hlupum“ Óttaslegnar landsliðskonur áttu fótum sínum fjör að launa í París í gærkvöldi. 3.7.2016 11:15 73 útköll lögreglu í nótt Erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. 3.7.2016 09:22 Eigandi Jóa útherja hefur aldrei upplifað annað eins Það var örtröð í verslun Valdimars P. Magnússonar í kvöld þegar landsliðstreyjan fór í sölu. 2.7.2016 23:20 Hinseginleikinn brýtur niður staðalmyndir á Snapchat Hinseginleikinn er ný rás á samfélagsmiðlinum Snapchat, sem ætlað er að stuðla að vitundarvakningu um veruleika hinsegin fólks af öllum gerðum. Stofnendur Hinseginsleikans eru lesbíur sem segjast vilja brjóta niður staðalmyndir. 2.7.2016 22:30 Mikil hræðsla greip um sig á aðdáendasvæðinu í París vegna sprenginga Flugeldar voru sprengdir á aðdáendasvæði Evrópumótsins í París í kvöld, svokölluðu Fan Zone, en fjöldi Íslendinga var samankominn á svæðinu enda eru margir Íslendingar í París vegna landsleiksins við Frakka sem fram fer á morgun. 2.7.2016 21:47 Löng röð við Jóa útherja Það er greinilegt að mikil eftirspurn er eftir íslensku landsliðstreyjunni á meðal þjóðarinnar 2.7.2016 21:24 Lést er vörubíll rann á hann Karlmaður á áttræðisaldri lést í Hraunbænum í dag. 2.7.2016 21:01 Sjötíu landsliðstreyjur til sölu í Ellingsen Verslunin opnar klukkan 21. 2.7.2016 20:48 Hreiðar Már um spurningar Mannréttindadómstólsins til stjórnvalda: „Gríðarlega stórt skref“ Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, til að á endanum fáist Al Thani-málið endurupptekið. 2.7.2016 20:32 Hægt að kaupa íslensku treyjuna í tveimur verslunum í kvöld Íslensku landsliðstreyjurnar lentu í Keflavík nú síðdegis og verða þær komnar í bæinn um áttaleytið. 2.7.2016 19:46 Leifsstöð rýmd vegna brunaboða Flugstöð Leifs Eiríkssonar var rýmd um sexleytið í kvöld vegna þess að brunavarnarkerfið í byggingunni fór í gang. 2.7.2016 19:39 Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Ekkert verður af flugi sem Grétar Sigfinnur Sigurðsson hafði skipulagt til Parísar vegna landsleiks Íslands og Frakklands á morgun. 2.7.2016 18:34 Aðgerðum björgunarmanna lokið á Suðurlandi Mikið var að gera hjá björgunarsveitum á Suðurlandi í dag. 2.7.2016 18:00 Nafn drengsins sem lést í bruna á Stokkseyri Allt tiltækt lið lögreglu og slökkviliðs var kallað út en þegar þangað var komið var bifreiðin alelda. 2.7.2016 15:59 Vigdís Hauks um Guðna Th: „Nýkjörinn forseti fer ekki vel af stað í tilvonandi embætti“ Þingkona Framsóknarflokksins virðist ekki vera ánægð með nýkjörinn forseta. 2.7.2016 15:30 Átta þúsund Íslendingar sjá lítið til sólar í París Landsmenn ættu að syngja "ský ský burt með þig“ í frönsku höfuðborginni um helgina. 2.7.2016 14:07 Kona féll í klettum ofan við Víkurfjöru Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurlandi hafa verið kallaðar út til að sinna þremur útköllum. 2.7.2016 13:52 Símkerfið brann yfir hjá Errea-umboðinu: Reikna með nýrri sendingu í kvöld Von er á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum til landsins í kvöld. 2.7.2016 12:33 Íslendingar æstir í að komast á leikinn: Á þriðja tug flugferða til Frakklands um helgina París er áfangastaður helgarinnar fyrir landsleik Íslands og heimamanna á morgun. 2.7.2016 10:51 Rannsókn bendir til tengsla milli gjafa og lyfjaávísana Erlend rannsókn sýnir að læknar sem þiggja gjafir frá lyfjafyrirtækjum séu líklegri til að vísa á lyf frá sömu framleiðendum. Þó ekki sýnt fram á orsakatengsl. 2.7.2016 06:00 Risamarglyttur brenna sundfólk í Nauthólsvík Marglyttan brennihvelja er áberandi í Nauthólsvík þessa dagana. Það er stærsta þekkta marglyttutegund heims. Kona sem brenndi sig á marglyttu og fékk slæm ofnæmisviðbrögð var flutt á brott í sjúkrabíl. 2.7.2016 06:00 Forseti ASÍ býst við bylgju leiðréttinga Komi Alþingi ekki saman og afturkalli nýjar ákvarðanir kjararáðs er það ávísun á óróleika á vinnumarkaði að sögn forseta ASÍ. Um mánaðamótin hækkuðu laun allra sem heyra undir kjararáð. 2.7.2016 06:00 Íslendingar fæstir en sterkastir Ekkert land með lið í átta liða úrslitum Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu sem nú fer fram í Frakklandi er fámennara en Ísland. Þá býr ekkert land yfir jafn sterkum borgurum og Ísland. 2.7.2016 06:00 Aflaverðmæti dregist saman Aflaverðmæti á 12 mánaða tímabili frá apríl 2015 til mars 2016 nam tæpum 143 milljörðum króna sem er 4,5 prósent samdráttur miðað sama tímabil ári fyrr. 2.7.2016 06:00 Skerðing á lífeyri mannréttindabrot Framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands telur að endurskoða þurfi skerðinguna "króna á móti krónu“. Líklega ekki skoðað hvort verið sé að uppfylla skuldbindingar samkvæmt alþjóðlegum samningum um mannréttindi. 2.7.2016 06:00 Mannréttindadómstóll Evrópu krefur stjórnvöld svara vegna Al Thani Íslensk stjórnvöld fá frest til 10.október til þess að svara bréfinu. 1.7.2016 21:56 Sjá næstu 50 fréttir
Gerendur og brotaþoli breyttu framburði í ránsmáli Þrír menn voru sakfelldir fyrir gripdeild eftir að ekki þótti sannað að þeir hefðu gerst sekir um rán. 4.7.2016 09:15
Hæglætisveður næstu daga Spáð er björtu að mestu á sunnan- og vestantil en vætu um landið norðaustanvert. 4.7.2016 08:02
Tveir skólaliðar dæmdir fyrir kynferðisbrot gegn drengjum Mennirnir segja drengina bera þá röngum sökum. 4.7.2016 08:00
Hundruð svikin um miða Svikinn Frakklandsfari horði upp á unga menn á aldrinum 20 til 25 ára hágrátandi fyrir utan völlinn í París á meðan þjóðsöngurinn var leikinn fyrir innan. 4.7.2016 07:00
Vikið úr MK fyrir myndir og hnífaburð Umboðsmaður Alþingis kannar mál menntaskólapilta sem reknir voru úr skóla fyrir óviðeigandi myndbirtingar á internetinu. 4.7.2016 07:00
Strætó skoðar að leyfa gæludýr í vögnunum Stjórn Strætó veltir fyrir sér að leyfa gæludýr í strætisvögnum enda sé það gert í nágrannalöndum. Ekki gangi að hvetja til bíllauss lífsstíls en útiloka gæludýraeigendur svo frá almenningssamgöngum að sögn stjórnarmanns Stræt 4.7.2016 07:00
Segir mikilvægt að koma í veg fyrir fyrsta þunglyndiskastið Íslenskur sálfræðingur hefur þróað forvarnir fyrir unglinga gegn kvíða og þunglyndi. Hann segir mikilvægt að koma í veg fyrir fyrsta alvarlega þunglyndiskastið. Niðurstöður rannsókna hans sýna góðan árangur. 4.7.2016 07:00
Svínabændur fá minna á meðan verðið hækkar í verslunum Á meðan verð til svínabænda hefur lækkað um tíu prósent hefur verð úti í búð hækkað um 7 prósent. Svínabændur eru ósáttir við stöðuna og segja þetta grafa undan svínakjötsframleiðslu í landinu. 4.7.2016 07:00
Nota má síma til að kanna upprunann Með því að skanna pakkningar á lambakjöti frá Fjallalambi með farsíma getur fólk lesið sér til um uppruna vörunnar. Upplýsingar eru gefnar um bændur og skoða má myndir af bústörfunum. 4.7.2016 07:00
Barna- og vaxtabætur lækkað um milljarða á þessu kjörtímabili Barnabætur hafa lækkað um 200 milljónir að raunvirði á þessu ári og vaxtabætur hafa lækkað um tæplega 3,3 milljarða króna. 4.7.2016 07:00
Vilja fanga sumarið á mynd Ferðaþjónustan og landbúnaðurinn hafa tekið höndum saman og sett af stað leik sem sagður er fagna sumarilminum í sínum ólíku myndum. Auglýst er eftir myndum sem fanga sumarstemninguna og lýsa samspili ferðaþjónustu og landbúnaðar. 4.7.2016 07:00
Íslenskar fjölskyldur dregnar á asnaeyrum í París Fjöldi Íslendinga sem ætlaði á Stade de France í kvöld komst aldrei á leikinn. 3.7.2016 23:17
Mikil en hæg umferð í átt að höfuðborgarsvæðinu Mjög þétt umferð er nú bæði um Suðurlandsveg og Vesturlandsveg samkvæmt upplýsingum frá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 3.7.2016 18:04
Íslensku lögreglumennirnir í stjórnstöðinni orðnir einmana Eftir því sem liðin falla úr leik á EM fækkar í sérstakri stjórnstöð lögreglumanna í Frakklandi. 3.7.2016 15:01
Frakkar stefna á Arnarhól Franska sendiráðið stefnir Frökkum á Íslandi á Arnarhól í kvöld. 3.7.2016 14:27
Sundlaugar loka vegna landsleiksins Sundlaugar víða um land munu loka fyrr í kvöld vegna landsleiks Ísland og Frakklands 3.7.2016 14:00
180 Íslendingar óðu eld og brennistein til að komast til Parísar Sautján klukkustunda ferðalag fyrir fótboltaleik, en þvílíkan fótboltaleik. 3.7.2016 12:32
121 slasaðist í troðningnum eftir að sprenging heyrðist á aðdáendasvæðinu í París Fjöldi Íslendinga var á svæðinu og mikil hræðsla greip um sig. 3.7.2016 12:05
Enn hægt að næla sér í landsliðstreyjur Ekki er öll von úti fyrir þá sem ekki fengu landsliðstreyjuna íslensku í gær. 3.7.2016 11:30
„Við bara hlupum og hlupum og hlupum“ Óttaslegnar landsliðskonur áttu fótum sínum fjör að launa í París í gærkvöldi. 3.7.2016 11:15
73 útköll lögreglu í nótt Erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. 3.7.2016 09:22
Eigandi Jóa útherja hefur aldrei upplifað annað eins Það var örtröð í verslun Valdimars P. Magnússonar í kvöld þegar landsliðstreyjan fór í sölu. 2.7.2016 23:20
Hinseginleikinn brýtur niður staðalmyndir á Snapchat Hinseginleikinn er ný rás á samfélagsmiðlinum Snapchat, sem ætlað er að stuðla að vitundarvakningu um veruleika hinsegin fólks af öllum gerðum. Stofnendur Hinseginsleikans eru lesbíur sem segjast vilja brjóta niður staðalmyndir. 2.7.2016 22:30
Mikil hræðsla greip um sig á aðdáendasvæðinu í París vegna sprenginga Flugeldar voru sprengdir á aðdáendasvæði Evrópumótsins í París í kvöld, svokölluðu Fan Zone, en fjöldi Íslendinga var samankominn á svæðinu enda eru margir Íslendingar í París vegna landsleiksins við Frakka sem fram fer á morgun. 2.7.2016 21:47
Löng röð við Jóa útherja Það er greinilegt að mikil eftirspurn er eftir íslensku landsliðstreyjunni á meðal þjóðarinnar 2.7.2016 21:24
Hreiðar Már um spurningar Mannréttindadómstólsins til stjórnvalda: „Gríðarlega stórt skref“ Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, til að á endanum fáist Al Thani-málið endurupptekið. 2.7.2016 20:32
Hægt að kaupa íslensku treyjuna í tveimur verslunum í kvöld Íslensku landsliðstreyjurnar lentu í Keflavík nú síðdegis og verða þær komnar í bæinn um áttaleytið. 2.7.2016 19:46
Leifsstöð rýmd vegna brunaboða Flugstöð Leifs Eiríkssonar var rýmd um sexleytið í kvöld vegna þess að brunavarnarkerfið í byggingunni fór í gang. 2.7.2016 19:39
Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Ekkert verður af flugi sem Grétar Sigfinnur Sigurðsson hafði skipulagt til Parísar vegna landsleiks Íslands og Frakklands á morgun. 2.7.2016 18:34
Aðgerðum björgunarmanna lokið á Suðurlandi Mikið var að gera hjá björgunarsveitum á Suðurlandi í dag. 2.7.2016 18:00
Nafn drengsins sem lést í bruna á Stokkseyri Allt tiltækt lið lögreglu og slökkviliðs var kallað út en þegar þangað var komið var bifreiðin alelda. 2.7.2016 15:59
Vigdís Hauks um Guðna Th: „Nýkjörinn forseti fer ekki vel af stað í tilvonandi embætti“ Þingkona Framsóknarflokksins virðist ekki vera ánægð með nýkjörinn forseta. 2.7.2016 15:30
Átta þúsund Íslendingar sjá lítið til sólar í París Landsmenn ættu að syngja "ský ský burt með þig“ í frönsku höfuðborginni um helgina. 2.7.2016 14:07
Kona féll í klettum ofan við Víkurfjöru Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurlandi hafa verið kallaðar út til að sinna þremur útköllum. 2.7.2016 13:52
Símkerfið brann yfir hjá Errea-umboðinu: Reikna með nýrri sendingu í kvöld Von er á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum til landsins í kvöld. 2.7.2016 12:33
Íslendingar æstir í að komast á leikinn: Á þriðja tug flugferða til Frakklands um helgina París er áfangastaður helgarinnar fyrir landsleik Íslands og heimamanna á morgun. 2.7.2016 10:51
Rannsókn bendir til tengsla milli gjafa og lyfjaávísana Erlend rannsókn sýnir að læknar sem þiggja gjafir frá lyfjafyrirtækjum séu líklegri til að vísa á lyf frá sömu framleiðendum. Þó ekki sýnt fram á orsakatengsl. 2.7.2016 06:00
Risamarglyttur brenna sundfólk í Nauthólsvík Marglyttan brennihvelja er áberandi í Nauthólsvík þessa dagana. Það er stærsta þekkta marglyttutegund heims. Kona sem brenndi sig á marglyttu og fékk slæm ofnæmisviðbrögð var flutt á brott í sjúkrabíl. 2.7.2016 06:00
Forseti ASÍ býst við bylgju leiðréttinga Komi Alþingi ekki saman og afturkalli nýjar ákvarðanir kjararáðs er það ávísun á óróleika á vinnumarkaði að sögn forseta ASÍ. Um mánaðamótin hækkuðu laun allra sem heyra undir kjararáð. 2.7.2016 06:00
Íslendingar fæstir en sterkastir Ekkert land með lið í átta liða úrslitum Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu sem nú fer fram í Frakklandi er fámennara en Ísland. Þá býr ekkert land yfir jafn sterkum borgurum og Ísland. 2.7.2016 06:00
Aflaverðmæti dregist saman Aflaverðmæti á 12 mánaða tímabili frá apríl 2015 til mars 2016 nam tæpum 143 milljörðum króna sem er 4,5 prósent samdráttur miðað sama tímabil ári fyrr. 2.7.2016 06:00
Skerðing á lífeyri mannréttindabrot Framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands telur að endurskoða þurfi skerðinguna "króna á móti krónu“. Líklega ekki skoðað hvort verið sé að uppfylla skuldbindingar samkvæmt alþjóðlegum samningum um mannréttindi. 2.7.2016 06:00
Mannréttindadómstóll Evrópu krefur stjórnvöld svara vegna Al Thani Íslensk stjórnvöld fá frest til 10.október til þess að svara bréfinu. 1.7.2016 21:56