Innlent

Nafn drengsins sem lést í bruna á Stokkseyri

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Hjalti Jakob Ingason
Hjalti Jakob Ingason mynd/lögreglan á suðurlandi
Drengurinn sem lést í bruna á Stokkseyri í gær hét Hjalti Jakob Ingason og var fæddur 2. maí 2012.  Hann bjó í foreldrahúsum að Heiðarbrún 12 á Stokkseyri ásamt tveimur yngri systkinum.

Allt tiltækt lið lögreglu og slökkviliðs var kallað út en þegar þangað var komið var bifreiðin alelda.  Lögreglan á Suðurlandi ásamt tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vinna að rannsókn slyssins og eldsupptakanna.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×