Fleiri fréttir

Innrásin í Kópavogi: Yngsta barnið á fyrsta ári

Tvær konur ruddust inn í íbúð konu í Kópavogi laust fyrir klukkan átta í gærkvöldi. Konan var ekki heima, en skelfingu lostin börn hennar náðu að læsa sig inn í herbergi og hringja þaðan í móður sína.

Missti af mikilvægum fundi því bókunin fannst ekki í kerfi WOW air

Brenndu Mattos brá heldur betur í brún snemma í morgun þegar hún ætlaði að tékka sig inn á Keflavíkurflugvelli í flug WOW air til London. Bókunin hennar fannst nefnilega ekki í kerfinu hjá flugfélaginu og var því ekki hægt að tékka hana inn. Hún segist enga aðstoð hafa fengið á flugvellinum.

Ruddust inn á heimili í Kópavogi þar sem tvö börn voru ein heima

Tvær konur ruddust inn í íbúð konu í Kópavogi laust fyrir klukkan átta í gærkvöldi. Konan var ekki heima, en skelfingu lostin börn hennar náðu að læsa sig inn í herbergi og hringja þaðan í móður sína. Þegar hún kom á vettvang hótuðu þær henni með hnífi áður en þær hurfu á braut.

Vill verða þingmaður

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir mikilvægt að unga fólkið hafi sína fulltrúa á Alþingi. Hún vill að ríkið hætti að skipta sér af öllu mögulegu og fari að einbeita sér að því sem raunverulegu máli skiptir.

Ungmenni kusu Höllu til forseta

Krakkarnir á Hornafirði héldu skuggakosningu samhliða forsetakosningunum. Halla Tómasdóttir sigraði með 36,19 prósent.

Engin hæfnispróf fyrir framhaldsskólanema

Prófin hefðu framhaldsskólar getað notað við inntöku nemenda. Nýtt kerfi lokaeinkunna var tekið upp nú í vor og eru einkunnir í grunnskólum nú gefnar í bókstöfum.

Nærri 80 fórnarlömb vilja sanngirnisbætur

Stefnt er að því að niðurstaða um bótagreiðslur til fyrrverandi nemenda Landakotsskóla og nemenda Heyrnleysingjaskólans fyrir 1947 og eftir 1992 vegna illrar meðferðar liggi fyrir í ágúst.

Embættismenn fá 7,15 prósent hækkun

Laun forsætisráðherra hækka um tæpar 109 þúsund krónur á mánuði en laun ráðuneytisstjóra hans eru þó orðin hærri eða ríflega 1,8 milljónir. Kjararáð lítur til ákvæðis í gerðardómi um laun félaga í BHM í ágúst í fyrra.

Íslenskir safnarar í sjokki eftir svik þekkts uppboðshaldara

Danskur uppboðshaldari, Thomas Høiland, bíður dóms fyrir tilraun til að selja falsað eintak af Hugsuðinum eftir Auguste Rodin. Thomas hefur keypt af og selt fyrir íslenska safnara um áratugaskeið. Málið er áfall fyrir safnara hérlendis.

Hallar verulega á karla í HA

HA hyggst rýna nánar í þessa kynjaskiptingu og leitar nú úrræða til að jafna hlutföllin. Taka eigi þátt í rannsóknarverkefnum með styrk úr Jafnréttissjóði.

Sjá næstu 50 fréttir