Fleiri fréttir Gróðurofnæmi nær nú hámarki fyrr en áður Veðurskilyrði síðustu daga valda því að mikið frjómagn er í lofti sem skilar sér í kláða í augum og nefi hjá fjölmörgum Íslendingum. Grasfrjóið fyrr á ferðinni. Nútímalífshættir hafa áhrif á fjölgun ofnæmispésa. 6.7.2016 07:00 Hælisleitandi reyndi að kveikja í sér Hælisleitandi reyndi að kveikja í sér á fundi kærunefndar útlendingamála í gær. Lögregla var kölluð til og maðurinn handtekinn strax í kjölfarið. 6.7.2016 07:00 Farbann staðfest yfir meintum barnaníðingi Maðurinn hefur viðurkennt við skýrslutökur að hafa stungið fingri inn í leggöng barns. 5.7.2016 20:46 Kynsjúkdómar færast í aukana hér á landi Kynsjúkdómar eru að færast í aukana hér á landi og þá einkum sárasótt og lekandi. Þá hafa fleiri greinst með HIV það sem af er ári en á öllu síðasta ári. Sóttvarnarlæknir segir þessa þróun vera áhyggjuefni og að hvetja þurfi til aukinnar smokkanotkunar. 5.7.2016 19:30 Á fimmta degi hungurverkfalls Hælisleitandi frá Írak er nú á fimmta degi hungurverkfalls og biðlar til íslenskra stjórnvalda að taka mál hans til efnislegrar skoðunar. Hann varð vitni að því þegar lögreglumenn drógu samlanda hans með valdi út úr Lauganeskirkju í síðustu viku og óttast að hljóta sömu örlög. 5.7.2016 19:15 Nánast engin álagning á EM eldsneyti "Svona í eðlilegu umhverfi og eðlilegri samkeppni að þá væri eðlilegra ef það væri bara þannig að neytendur væru að njóta þessara króna, dag út og dag inn,“ segir framkvæmdastjóri FÍB. 5.7.2016 19:11 Aldrei verið fleiri mál gegn íslenska ríkinu fyrir MDE Fréttastofa óskaði eftir upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu um fjölda mála sem nú eru til meðferðar hjá MDE gegn íslenska ríkinu. Í svari ráðuneytisins kemur fram að þau séu 21 og hafi aldrei verið fleiri. 5.7.2016 19:07 Eigur eiganda Strawberries áfram kyrrsettar Maðurinn liggur undir grun um að hafa brotið gegn skattalögum. 5.7.2016 19:04 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar tvö verður fjallað um mál flóttamanns frá Írak sem hefur verið í hungurverkfalli í fimm daga. Hann biðlar til íslenskra stjórnvalda. 5.7.2016 18:36 Biskup Íslands: Kirkjan mun ekki taka stöðu gegn lögum „Þarna er kirkjan hins vegar að standa með þeim sem standa höllum fæti. Kirkjan vill styðja við mannúð í nafni kærleikans,“ segir Agnes M. Sigurðardóttir. 5.7.2016 18:01 „Ég spyr mig hvort það verði líka kirkjugrið fyrir afbrotamenn sem vilja flýja lögregluna“ Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari gagnrýnir þjóðkirkjuna fyrir að veita hælisleitendum kirkjugrið og segir slíkt ekki eiga sér neina stoð í lögum. 5.7.2016 15:09 Fótbrotinn ferðamaður við Torfajökul Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti ferðamanninn til aðhlynningar í Reykjavík. 5.7.2016 14:42 Frosta hent öfugum og blásaklausum úr hópi Þjóðfylkingarinnar Frosti Logason auglýsir eftir einhverjum foringja hreyfingarinnar í viðtal. 5.7.2016 14:33 Umdeilt flúr og slaufur forsöngkonu við Arnarhól Sitt sýnist hverjum um frammistöðu forsöngvarans þegar "Ég er kominn heim“ var sungið í gær. 5.7.2016 12:09 Aftur í fangelsi vegna gruns um að hafa svipt tvær stúlkur frelsi sínu Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að maður sem grunaður er um að hafa frelsissvipt tvær stúlkur þann 27. júní síðastliðinn skuli sæta afplánun á 105 dögum á eftirstöðvum refsingar sem honum var veitt reynslulausn á í ágúst í fyrra. 5.7.2016 12:01 Dreifði nektarmynd af fjórtán ára gamalli stúlku Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dreift nektarmynd af fjórtán gamalli stúlku og fyrir að hafa viðhaft kynferðislegt tal við hana á Skype og falast eftir því að hitta hana í kynferðislegum tilgangi. 5.7.2016 11:23 Allt að helmingur meðlagsgreiðenda á vanskilaskrá Fjöldi meðlagsgreiðenda á vanskilaskrá vegna skulda við Innheimtustofnun nemur nú þrjátíu prósent. 5.7.2016 10:38 Frækilegt björgunarafrek djúpt suðvestur af Grindavík um helgina: „Ég er á lífi vegna ykkar“ Björgunarsveitin Þorbjörn frá Grindavík vann frækilegt björgunarafrek um helgina þegar fjórir menn sveitarinnar fóru á björgunarskipi um 100 sjómílur suðvestur af Grindavík til þess að aðstoða heimsfrægan bandarískan kajakræðara, Chris Duff að nafni, sem var þar í vandræðum. 5.7.2016 10:27 Bókmenntirnar hoppa og skoppa með boltanum Áhugi erlendra útgáfufyrirtækja á verkum íslenskra höfunda hefur snaraukist vegna EM. 5.7.2016 10:10 Skoða að sækja bætur til Reykjavíkurborgar "Við upplifum það oft að mannréttindi náist ekki fram nema í gegn um dómstóla,“ segir Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalagsins. 5.7.2016 07:00 Tólf rútur í notkun á Keflavíkurflugvelli Vegna fjölgunar farþega á Keflavíkurflugvelli komast flugvélar á vellinum ekki upp að flugstöðinni. Því þarf að notast við risastór fjarstæði. Þrjú slík stæði voru gerð á vellinum nýlega. 5.7.2016 07:00 Taldir hafa svipt unga konu frelsi Tveir karlmenn sitja nú í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni vegna gruns um að hafa svipt barnsmóður annars mannsins og aðra stúlku frelsi og beitt hana ofbeldi. 5.7.2016 07:00 Taka vel í breytingar á kjararáði Forseti ASÍ og framkvæmdastjóri SA telja eðlilegt að fækka þeim sem heyra undir kjararáð. Fjármálaráðherra hefur boðað frumvarp þess efnis. 5.7.2016 07:00 Skaðabótamáli gegn Kaupþingsmönnum vísað frá héraðsdómi Samtök sparifjáreigenda krefja mennina um 902 milljónir en stefndu þeim ekki í réttri þinghá. 4.7.2016 23:19 Flutt á sjúkrahús vegna gruns um reykeitrun Pottur hafði gleymst á eldavél í íbúð á Vesturgötu. 4.7.2016 22:19 Sækja slasaða göngukonu á Ströndum Neyðarkallið barst gæslunni í gegnum rás 16, neyðar- og uppkallsrás skipa, þar sem ekkert síma eða tetrasamband er á staðnum. 4.7.2016 21:30 Ógnaði manni með exi á Klambratúni Lögregla handtók manninn. 4.7.2016 21:28 „Bestu stuðningsmönnum í heimi“ þakkað sérstaklega á Arnarhóli "Þessi stuðningur og sú samkennd sem honum fylgdi snart alla,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. 4.7.2016 20:27 Flugumferðarstjórar leita til dómstóla Félag íslenskra flugumferðarstjóra telur lög á yfirvinnubann flugumferðarstjóra brjóta gegn stjórnarskrá. 4.7.2016 19:13 Vigdís Hauks: „Mikið að á Alþingi Íslendinga“ Þetta segir Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks, en hún tilkynnti í dag að hún muni láta af þingmennsku í haust. 4.7.2016 19:02 Flugvöllurinn í París rýmdur vegna grunsamlegrar tösku 180 Íslendingar eiga flug til Íslands rétt fyrir sjö á íslenskum tíma. 4.7.2016 18:28 Vél Qatar Airways lenti í Keflavík með veikan farþega Vélin var á leið frá Doha til Atlanta. 4.7.2016 17:53 Silfur, Hymir og Sakura samþykkt Sex ný nöfn bættust við mannanafnaskrá á síðasta fundi mannanafnanefndar. 4.7.2016 17:37 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Fréttir Stöðvar 2 eru í beinni á Vísi. 4.7.2016 17:28 Segir orðræðuna á Alþingi jaðra við niðurbrot pólitískrar umræðu í landinu Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur segir Alþingi ekki afn ánægjulegan og virðulegan vinnustað og það var áður fyrr. 4.7.2016 16:44 Með haglabyssu við Kringluna og á Grensásvegi Fyrr í dag var lögreglumönnum í tveimur ökutækjum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu veitt heimild til að grípa til vopna. 4.7.2016 16:31 Ásta Guðrún vill leiða lista Pírata Ásta Guðrún Helgadóttir gefur kost á sér í fyrsta sæti í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmi í prófkjöri Pírata fyrir væntanlegar þingkosningar. 4.7.2016 15:23 Viðrar vel til hátíðahalda í miðbæ Reykjavíkur Tekið verður á móti strákunum okkar á Arnarhóli í kvöld. 4.7.2016 14:56 UEFA þekkir ekki milligöngumann Björns Steinbekk Talsmaður UEFA kannast ekki við þann sem Björn Steinbekk sagði vera framkvæmdastjóra miðasölu UEFA og á að hafa útvegað honum miðana umdeildu. 4.7.2016 14:13 Tólf Tólfur dreifðar, sárar og svekktar fyrir innan og utan Stade de France Hörðustu stuðningsmenn Íslands eru búnir að jafna sig á tapinu en svíður framkoma vegna miðasölu á Frakkaleikinn. 4.7.2016 13:32 Þingmaður kallar eftir aðskilnaði ríkis og kirkju styðji hún presta Laugarneskirkju Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ósáttur við presta í Laugarneskirkju sem gerðu tilraun til þess að hýsa hælisleitendur sem vísa átti úr landi. 4.7.2016 13:15 Bláklæddir Suðurnesjamenn taka á móti strákunum á Reykjanesbrautinni Von er á flugvél landsliðsins frá Lyon um klukkan 17:20. 4.7.2016 12:58 Glænýjar íslenskar kartöflur á leið í verslanir Verið er að flytja fyrsta farm af nýjum íslenskum kartöflum frá Hornafirði til Reykjavíkur. 4.7.2016 12:32 Strákarnir í opinni rútu frá Skólavörðuholti Tekið verður á móti karlalandsliðinu í knattspyrnu í miðborg Reykjavíkur klukkan 19 í kvöld. 4.7.2016 11:55 Stóri Steinbekkskandallinn skekur Facebook Birni Steinbekk miðasölumanni er úthúðað á internetinu. 4.7.2016 11:02 Sjá næstu 50 fréttir
Gróðurofnæmi nær nú hámarki fyrr en áður Veðurskilyrði síðustu daga valda því að mikið frjómagn er í lofti sem skilar sér í kláða í augum og nefi hjá fjölmörgum Íslendingum. Grasfrjóið fyrr á ferðinni. Nútímalífshættir hafa áhrif á fjölgun ofnæmispésa. 6.7.2016 07:00
Hælisleitandi reyndi að kveikja í sér Hælisleitandi reyndi að kveikja í sér á fundi kærunefndar útlendingamála í gær. Lögregla var kölluð til og maðurinn handtekinn strax í kjölfarið. 6.7.2016 07:00
Farbann staðfest yfir meintum barnaníðingi Maðurinn hefur viðurkennt við skýrslutökur að hafa stungið fingri inn í leggöng barns. 5.7.2016 20:46
Kynsjúkdómar færast í aukana hér á landi Kynsjúkdómar eru að færast í aukana hér á landi og þá einkum sárasótt og lekandi. Þá hafa fleiri greinst með HIV það sem af er ári en á öllu síðasta ári. Sóttvarnarlæknir segir þessa þróun vera áhyggjuefni og að hvetja þurfi til aukinnar smokkanotkunar. 5.7.2016 19:30
Á fimmta degi hungurverkfalls Hælisleitandi frá Írak er nú á fimmta degi hungurverkfalls og biðlar til íslenskra stjórnvalda að taka mál hans til efnislegrar skoðunar. Hann varð vitni að því þegar lögreglumenn drógu samlanda hans með valdi út úr Lauganeskirkju í síðustu viku og óttast að hljóta sömu örlög. 5.7.2016 19:15
Nánast engin álagning á EM eldsneyti "Svona í eðlilegu umhverfi og eðlilegri samkeppni að þá væri eðlilegra ef það væri bara þannig að neytendur væru að njóta þessara króna, dag út og dag inn,“ segir framkvæmdastjóri FÍB. 5.7.2016 19:11
Aldrei verið fleiri mál gegn íslenska ríkinu fyrir MDE Fréttastofa óskaði eftir upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu um fjölda mála sem nú eru til meðferðar hjá MDE gegn íslenska ríkinu. Í svari ráðuneytisins kemur fram að þau séu 21 og hafi aldrei verið fleiri. 5.7.2016 19:07
Eigur eiganda Strawberries áfram kyrrsettar Maðurinn liggur undir grun um að hafa brotið gegn skattalögum. 5.7.2016 19:04
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar tvö verður fjallað um mál flóttamanns frá Írak sem hefur verið í hungurverkfalli í fimm daga. Hann biðlar til íslenskra stjórnvalda. 5.7.2016 18:36
Biskup Íslands: Kirkjan mun ekki taka stöðu gegn lögum „Þarna er kirkjan hins vegar að standa með þeim sem standa höllum fæti. Kirkjan vill styðja við mannúð í nafni kærleikans,“ segir Agnes M. Sigurðardóttir. 5.7.2016 18:01
„Ég spyr mig hvort það verði líka kirkjugrið fyrir afbrotamenn sem vilja flýja lögregluna“ Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari gagnrýnir þjóðkirkjuna fyrir að veita hælisleitendum kirkjugrið og segir slíkt ekki eiga sér neina stoð í lögum. 5.7.2016 15:09
Fótbrotinn ferðamaður við Torfajökul Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti ferðamanninn til aðhlynningar í Reykjavík. 5.7.2016 14:42
Frosta hent öfugum og blásaklausum úr hópi Þjóðfylkingarinnar Frosti Logason auglýsir eftir einhverjum foringja hreyfingarinnar í viðtal. 5.7.2016 14:33
Umdeilt flúr og slaufur forsöngkonu við Arnarhól Sitt sýnist hverjum um frammistöðu forsöngvarans þegar "Ég er kominn heim“ var sungið í gær. 5.7.2016 12:09
Aftur í fangelsi vegna gruns um að hafa svipt tvær stúlkur frelsi sínu Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að maður sem grunaður er um að hafa frelsissvipt tvær stúlkur þann 27. júní síðastliðinn skuli sæta afplánun á 105 dögum á eftirstöðvum refsingar sem honum var veitt reynslulausn á í ágúst í fyrra. 5.7.2016 12:01
Dreifði nektarmynd af fjórtán ára gamalli stúlku Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dreift nektarmynd af fjórtán gamalli stúlku og fyrir að hafa viðhaft kynferðislegt tal við hana á Skype og falast eftir því að hitta hana í kynferðislegum tilgangi. 5.7.2016 11:23
Allt að helmingur meðlagsgreiðenda á vanskilaskrá Fjöldi meðlagsgreiðenda á vanskilaskrá vegna skulda við Innheimtustofnun nemur nú þrjátíu prósent. 5.7.2016 10:38
Frækilegt björgunarafrek djúpt suðvestur af Grindavík um helgina: „Ég er á lífi vegna ykkar“ Björgunarsveitin Þorbjörn frá Grindavík vann frækilegt björgunarafrek um helgina þegar fjórir menn sveitarinnar fóru á björgunarskipi um 100 sjómílur suðvestur af Grindavík til þess að aðstoða heimsfrægan bandarískan kajakræðara, Chris Duff að nafni, sem var þar í vandræðum. 5.7.2016 10:27
Bókmenntirnar hoppa og skoppa með boltanum Áhugi erlendra útgáfufyrirtækja á verkum íslenskra höfunda hefur snaraukist vegna EM. 5.7.2016 10:10
Skoða að sækja bætur til Reykjavíkurborgar "Við upplifum það oft að mannréttindi náist ekki fram nema í gegn um dómstóla,“ segir Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalagsins. 5.7.2016 07:00
Tólf rútur í notkun á Keflavíkurflugvelli Vegna fjölgunar farþega á Keflavíkurflugvelli komast flugvélar á vellinum ekki upp að flugstöðinni. Því þarf að notast við risastór fjarstæði. Þrjú slík stæði voru gerð á vellinum nýlega. 5.7.2016 07:00
Taldir hafa svipt unga konu frelsi Tveir karlmenn sitja nú í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni vegna gruns um að hafa svipt barnsmóður annars mannsins og aðra stúlku frelsi og beitt hana ofbeldi. 5.7.2016 07:00
Taka vel í breytingar á kjararáði Forseti ASÍ og framkvæmdastjóri SA telja eðlilegt að fækka þeim sem heyra undir kjararáð. Fjármálaráðherra hefur boðað frumvarp þess efnis. 5.7.2016 07:00
Skaðabótamáli gegn Kaupþingsmönnum vísað frá héraðsdómi Samtök sparifjáreigenda krefja mennina um 902 milljónir en stefndu þeim ekki í réttri þinghá. 4.7.2016 23:19
Flutt á sjúkrahús vegna gruns um reykeitrun Pottur hafði gleymst á eldavél í íbúð á Vesturgötu. 4.7.2016 22:19
Sækja slasaða göngukonu á Ströndum Neyðarkallið barst gæslunni í gegnum rás 16, neyðar- og uppkallsrás skipa, þar sem ekkert síma eða tetrasamband er á staðnum. 4.7.2016 21:30
„Bestu stuðningsmönnum í heimi“ þakkað sérstaklega á Arnarhóli "Þessi stuðningur og sú samkennd sem honum fylgdi snart alla,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. 4.7.2016 20:27
Flugumferðarstjórar leita til dómstóla Félag íslenskra flugumferðarstjóra telur lög á yfirvinnubann flugumferðarstjóra brjóta gegn stjórnarskrá. 4.7.2016 19:13
Vigdís Hauks: „Mikið að á Alþingi Íslendinga“ Þetta segir Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks, en hún tilkynnti í dag að hún muni láta af þingmennsku í haust. 4.7.2016 19:02
Flugvöllurinn í París rýmdur vegna grunsamlegrar tösku 180 Íslendingar eiga flug til Íslands rétt fyrir sjö á íslenskum tíma. 4.7.2016 18:28
Vél Qatar Airways lenti í Keflavík með veikan farþega Vélin var á leið frá Doha til Atlanta. 4.7.2016 17:53
Silfur, Hymir og Sakura samþykkt Sex ný nöfn bættust við mannanafnaskrá á síðasta fundi mannanafnanefndar. 4.7.2016 17:37
Segir orðræðuna á Alþingi jaðra við niðurbrot pólitískrar umræðu í landinu Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur segir Alþingi ekki afn ánægjulegan og virðulegan vinnustað og það var áður fyrr. 4.7.2016 16:44
Með haglabyssu við Kringluna og á Grensásvegi Fyrr í dag var lögreglumönnum í tveimur ökutækjum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu veitt heimild til að grípa til vopna. 4.7.2016 16:31
Ásta Guðrún vill leiða lista Pírata Ásta Guðrún Helgadóttir gefur kost á sér í fyrsta sæti í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmi í prófkjöri Pírata fyrir væntanlegar þingkosningar. 4.7.2016 15:23
Viðrar vel til hátíðahalda í miðbæ Reykjavíkur Tekið verður á móti strákunum okkar á Arnarhóli í kvöld. 4.7.2016 14:56
UEFA þekkir ekki milligöngumann Björns Steinbekk Talsmaður UEFA kannast ekki við þann sem Björn Steinbekk sagði vera framkvæmdastjóra miðasölu UEFA og á að hafa útvegað honum miðana umdeildu. 4.7.2016 14:13
Tólf Tólfur dreifðar, sárar og svekktar fyrir innan og utan Stade de France Hörðustu stuðningsmenn Íslands eru búnir að jafna sig á tapinu en svíður framkoma vegna miðasölu á Frakkaleikinn. 4.7.2016 13:32
Þingmaður kallar eftir aðskilnaði ríkis og kirkju styðji hún presta Laugarneskirkju Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ósáttur við presta í Laugarneskirkju sem gerðu tilraun til þess að hýsa hælisleitendur sem vísa átti úr landi. 4.7.2016 13:15
Bláklæddir Suðurnesjamenn taka á móti strákunum á Reykjanesbrautinni Von er á flugvél landsliðsins frá Lyon um klukkan 17:20. 4.7.2016 12:58
Glænýjar íslenskar kartöflur á leið í verslanir Verið er að flytja fyrsta farm af nýjum íslenskum kartöflum frá Hornafirði til Reykjavíkur. 4.7.2016 12:32
Strákarnir í opinni rútu frá Skólavörðuholti Tekið verður á móti karlalandsliðinu í knattspyrnu í miðborg Reykjavíkur klukkan 19 í kvöld. 4.7.2016 11:55
Stóri Steinbekkskandallinn skekur Facebook Birni Steinbekk miðasölumanni er úthúðað á internetinu. 4.7.2016 11:02