Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Í kvöldfréttum Stöðvar tvö verður fjallað um mál flóttamanns frá Írak sem hefur verið í hungurverkfalli í fimm daga. Hann biðlar til íslenskra stjórnvalda. Við segjum einnig frá því að aldrei hafa fleiri mál verið til meðferðar hjá Mannréttindadómstól Evrópu gegn íslenska ríkinu en nú. Við fjöllum um aukningu á kynsjúkdómasmiti og erlenda ferðamenn sem borða um 22 tonn af íslenskum mat á hverjum degi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×