Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Ritstjorn skrifar
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verðum við í beinni frá miðborg Reykjavíkur þar sem karlalandsliðið í knattspyrnu mun fagna frábæru gengi á Evrópumótinu í knattspyrnu með þjóðinni. Í fréttunum verður einnig rætt formann Félags íslenskra flugumferðarstjóra en flugumferðarstjórar höfnuðu nýgerðum kjarasamningum í atkvæðagreiðslu.



Þá verður rætt við Vigdísi Hauksdóttur sem ætlar ekki að sækjast eftir áframhaldandi setu á Alþingi. Þetta og miklu meira til í kvöldfréttum Stöðvar 2, klukkan 18:30 á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar og í beinni útsendingu á fréttavefnum Vísi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×