
Fleiri fréttir

Fjórmenningarnir í Norrænusmyglinu neita allir sök
Fjórmenningarnir sem ákærðir eru fyrir stórfelldan fíkniefnainnflutning hingað til lands með Norrænu á síðasta ári neituðu allir sök við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag.

Katrín Jakobsdóttir birtir upplýsingar úr skattframtölum
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur fylgt fordæmi Eyglóar Harðardóttur, félags-og húsnæðismálaráðherra, og Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar, og birt upplýsingar úr skattframtali sínu opinberlega.

Ekki vitað hvenær ráðið verður í stöðu skólameistara Borgó
Ráða átti í stöðu skólameistara Borgarholtsskóla þann 1. apríl síðastliðinn. Enn er hins vegar óráðið í stöðuna og gegnir aðstoðarskólameistari, Ingi Bogi Bogason, embættinu til loka apríl.

Andri Snær hefur afsalað sér listamannalaunum
Andri Snær óttast ekki hressileg skoðanaskipti og telur sig geta brætt saman ólík sjónarmið.

48 Íslendingar sameinast í kröfu um umbætur í fíkniefnavörnum
Pétur Þorsteinsson segir í samtali við Vísi að krafan um breytingar sé orðin gríðarlega úrbreidd.

Níu handteknir vegna rannsóknar á efnahagsbrotum í byggingariðnaði
Grunur um peningaþvætti, stórfelld skattalagabrot og brot á bókhaldslögum. Fimm eru í gæsluvarðhaldi.

Uppboði Jökulsárslóns frestað
Skýrist innan tveggja vikna hvort niðurstaðan standi. Landvernd skorar á ríkisstjórnina að kaupa jörðina.

Bjarni segir það „koma í ljós“ hvort hann muni gera grein fyrir sínum fjármálum
Fjármálaráðherra var inntur svara um hvort hann muni gera skattframtal sitt opinbert.

Vill að þingrofsskjal Sigmundar Davíðs verði gert opinbert
Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram fyrirspurn til Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, varðandi þingrofsskjal Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.

Zika-veiran hættulegri en áður var talið
Smitsjúkdómalæknir útskýrir Zika-faraldurinn.

Ein af hverjum fimm konum fór aftur til ofbeldismannsins eftir dvöl í Kvennaathvarfinu
Skýrsla Samtaka um kvennaathvarf er komin út.

Jökulsárlón boðið upp: Landvernd vill að ríkið kaupi jörðina
Vesturbakki Jökulsárlóns er þjóðlenda í eigu ríkisins en austurbakkinn tilheyrir jörðinni Felli í Suðursveit, sem er í eigu yfir 30 aðila. Uppboð verður á jörðinni í dag.

Tímamótadómur um réttarstöðu ábyrgðarmanna
Í gær var Landsbankanum gert að fella niður skuld ábyrgðarmanns vegna laga frá 2010 um fyrnd skulda.

Umboðsmaður: Ekki tilefni til frumkvæðisathugunar á aðkomu Sigmundar að afnámi hafta
Tryggvi Gunnarsson sagði endanlega ákvörðun hafa verið tekna á Alþingi með lagasetningu.

Stærstu fyrirtæki heims sek um skattaundaskot í stórum stíl
Bandarísk stórfyrirtæki á borð við Apple, Walmart og General Electric, hafa komið 1,4 trilljónum bandaríkjadala fyrir á reikningum í skattaskjólum, þrátt fyrir að hafa þegið trilljónir dala í ríkisstyrki síðustu árin.

Áfram í haldi vegna tilraunar til tveggja nauðgana
Manninum er gefið að sök að hafa veist að tveimur konum með skömmu millibili.

Varð ekki vör við skothvelli
Konan sem myrt var á Akranesi aðfaranótt miðvikudags hafði starfað í Grundaskóla í um tíu ár.

Samkeppnislög kæmu ekki í veg fyrir sameiginlegt kjararáð lífeyrissjóðanna
Samkeppnislög ættu ekki að hindra að lífeyrissjóðir komi á fót sameiginlegu kjararáði.

Hafa lagt fram nýja tillögu
Formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra segir að lögð hafi verið fram ný tillaga í kjaradeilu félagsins.

Gunnar Nelson kærður fyrir að fella tré nágranna síns
Stórt tré var fellt í garðinum á Laugarásvegi í óþökk eigenda. Gunnar Nelson og annar íbúðareigandi eru sagðir standa fyrir verkinu. Faðir Gunnars segir málið byggt á misskilningi og að Gunnar vilji síst af öllu vilja eiga í nágrannaerjum.

Kæra skipstjóra fyrir of marga farþega um borð
Skipstjórar og framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækis á Húsavík hafa verið ákærðir fyrir að ferðast með of marga farþega. Kæran byggð á misskilningi, segir lögmaður fyrirtækisins.

Féllust ekki á afskriftir til Reykjanesbæjar
röfuhafar Reykjanesbæjar og Reykjaneshafnar gengu ekki að tillögu um afskriftir af lánum bæjarins.

Skiptar skoðanir á banni við stofnun félaga í skattaskjólum
Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja telur eðlilegt að skoðað verði bann við stofnun fyrirtækja í erlendum skattaskjólum. Framkvæmdastjóri SA telur að slíkt bann yrði snúið í framkvæmd.

14 tonna ofurtölva hjá Veðurstofu Íslands
Stærsta tölva sem sett hefur verið upp á Íslandi er komin í fullan rekstur í húsnæði Veðurstofunnar. Tölvan er í eigu dönsku veðurstofunnar en stórbætir möguleika íslenskra vísindamanna í sínum störfum.

Einangruð, alveg réttlaus og ótryggð í vinnu í íslenskri sveit
Zsófía Sidlovits vann um tvö hundruð tíma á mánuði og fékk greiddar fjörutíu til sextíu þúsund krónur í laun á mánuði fyrir vinnu á sveitabæ á Suðurlandi.

Byggingarfulltrúi gefur ekki mikið fyrir útskýringar Mannverks vegna niðurrifs Exeter-hússins
Reykjavíkurborg hefur kært niðurrifið og það hyggst Minjastofnun einnig gera.

Fylgi Framsóknarflokksins ekki mælst minna í átta ár
Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig fylgi.

Kynslóðaskipti í Vínberinu
Tímamót urðu í versluninni Vínberinu við Laugaveg í dag þegar fjörtíu ára rekstarafmæli var fagnað. Dagurinn var einnig síðasti starfsdagur stofnanda og eiganda sælkerabúðarinnar, en næsta kynslóð fjölskyldunnar tekur við rekstrinum.

Engar teikningar til af Exeter-húsinu
Starfsfólk fyrirtækisins Mannverks taldi sig vera innan heimilda þegar rúmlega hundrað ára hús við Tryggvagötu 12 var rifið í síðustu viku. Erfitt gæti reynst að endubyggja húsið en engar teikningar eru til af því.

Þrjátíu mál um undanskot upp úr skattaskjólsgögnum
Skattrannsóknarstjóri rannsakar nú 30 mál þar sem grunur er um skattundanskot á grundvelli leynigagna sem keypt voru á síðasta ári. Ríkisskattstjóri hefur stofnað 178 mál vegna vantalinna tekna á grundvelli þessara sömu gagna.

Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland samþykkt
Alþingi samþykkti í dag í fyrsta sinn þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland.

Aðeins einn forseti verið kjörinn með meirihluta atkvæða
Kristján Eldjárn er eini forsetinn sem hefur verið kjörinn með meira en helmingi atkvæða í fyrsta kjöri.

Bjarni reiknar með kosningum fljótlega eftir að fjárlagafrumvarp kemur fram í september
Fjármálaráðherra vill stjórnfestu og allt fari ekki úr skorðum þótt umboð flokka til Alþingis verði endurnýjað í kosningum í október.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni
Skattrannsóknarstjóri, fjármálaráðherra og verslunin Vínberið.

Myrti konu sína og svipti sig síðan lífi
Hjónin bjuggu í fjölbýlishúsi á Akranesi.

Þingmenn munu funda um reglur hagsmunaskráningarinnar
Forseti Alþingis sagði það gert svo ekki sé mismunandi skilningur á reglunum.

Ástþór kominn með 3000 undirskriftir: "Hef fundið fyrir mjög auknum stuðningi“
Ástþór Magnússon gagnrýnir það að kjörstjórn veiti listanum ekki viðtöku.

Þorsteinn þakkaði forseta Alþingis fyrir að verja sig í þingsal
Sagðist hafa greitt fyrir för á kvennaráðstefnu úr eigin vasa.

Stjórnarformaður RÚV hinn ánægðasti með nýju siðareglurnar
Guðlaugur G. Sverrisson segir það eftiráskýringar að Björg Eva Erlendsdóttir hafi sagt sig úr stjórn vegna nýrra siðareglna.

Nafnið Ugluspegill fær að „njóta vafans“
Nöfnin Kinan, Silfra, List og Susie einnig samþykkt af mannanafnanefnd.

Ísland í dag: Sagt að vera þakklát fyrir að einhver sé til í tuskið
Fimm einstaklingar ræða um upplifun þeirra af tilhugalífi, stefnumótamenningu og fötlunarfordómum.

Áfram sofandi í öndunarvél
Maðurinn, sem er á fertugsaldri, var annar tveggja í bíl sem valt á vegakaflanum milli Landvegamóta og Hellu um tvöleytið.

Bein útsending frá Alþingi: Linnir látunum?
Þingfundur hefst á Alþingi í dag klukkan 15 og er fyrsta mál á dagskrá störf þingsins.

Útigangsmaðurinn í HR sendur til síns heimalands
Hafði dvalið í kjallara skólans í tvær vikur.

Draumurinn um hálendisþjóðgarð falli nokkuð nálægt nýjustu drögum að rammaáætlun
Rammaáætlun er ekki afgreidd frá Alþingi sem lög heldur sem þingsályktun og því kemur ekki til kasta forseta Íslands þegar kemur að afgreiðslu rammaáætlunar en eitt af því sem Andri Snær Magnason, forsetaframbjóðandi, vill setja á oddinn nái hann kjöri er þjóðgarður á hálendinu.