Vill að þingrofsskjal Sigmundar Davíðs verði gert opinbert Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. apríl 2016 10:46 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson yfirgefur Bessastaði eftir fund sinn með forseta í liðinni viku. vísir/anton brink Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram fyrirspurn til Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, varðandi þingrofsskjal sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þáverandi forsætisráðherra, á að hafa farið með á Bessastaði þann 5. apríl síðastliðinn þegar hann fór á fund Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands. Með Sigmundi í för voru embættismenn úr forsætisráðuneytinu. Kristján spyr hvort að skjal um þingrof og nýjar kosningar sem undirbúið var í aðdraganda fundarins með forsetanum eða önnur gögn tengd sama fundi hafi verið skráð í málaskrá ráðuneytisins. Þá spyr hann jafnframt hvort að gögnin séu aðgengileg og þá hvar.Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnarvísir/vilhelmÍ samtali við Vísi segist Kristján vonast til þess að skjalið verði birt sem svar við fyrirspurninni sem og önnur gögn sem tengjast því ef þau eru til. Hann nefnir að í kjölfar hrunsins hafi það verið gagnrýnt mjög að ýmislegt hafi vantað upp á formfestu og rekjanleika skjala, fundargerða og minnisblaða ráðuneyta. Í því samhengi segist hann telja að umrætt skjal hefði tvímælalaust átt að fara inn í málaskrá forsætisráðuneytisins. Fréttablaðið óskaði eftir því fyrir viku síðan að fá afhent afrit af skjalinu með vísun í upplýsingalög, en forsætisráðuneytið hafnaði því. Í synjun ráðuneytisins sagði að skjalið teldist til vinnugagna og að slík gögn væru undanþegin upplýsingarétti almennings samkvæmt upplýsingalögum. Vinnugögn teljist gögn sem stjórnvöld eða lögaðilar hafi „ritað eða útbúið til eigin nota við undirbúning ákvörðunar eða annarra lykta máls.“ Forsetinn hefur sagt að á fyrrgreindum fundi hafi forsætisráðherra óskað eftir því að forsetinn samþykkti tillögu um þingrof. „Formleg tillaga um þingrof var hvorki borin upp á fundinum né kynnt forseta eins og skilja mátti af ummælum forseta Íslands að fundi loknum,“ sagði hins vegar í frétt sem sett var inn á vef forsætisráðuneytisins nokkru eftir fundinn þann 5. apríl. Tengdar fréttir Þingrofskjal Sigmundar Davíðs fæst ekki afhent Forsætisráðuneytið hafnar því að afhenda afrit af skjalinu sem forsetinn segir Sigmund Davíð hafa haft á fundi þeirra á þriðjudag. 7. apríl 2016 07:00 Ríkisráðstaskan sem reyndist eitt helsta sönnunargagn forsetans Ólafi Ragnari var tíðrætt um embættismenn í eldhúsi Bessastaða sem biðu hans með ríkisráðstöskuna á meðan hann ræddi við forsætisráðherra. 6. apríl 2016 17:27 Ráðuneytisstjóri: Hvorki hægt að nota embættismenn né ríkisráðstöskuna sem sönnun Segir forsætisráðherra þurfa að afhenda forseta undirritaða tillögu svo hún teljist formleg. 8. apríl 2016 16:11 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sjá meira
Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram fyrirspurn til Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, varðandi þingrofsskjal sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þáverandi forsætisráðherra, á að hafa farið með á Bessastaði þann 5. apríl síðastliðinn þegar hann fór á fund Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands. Með Sigmundi í för voru embættismenn úr forsætisráðuneytinu. Kristján spyr hvort að skjal um þingrof og nýjar kosningar sem undirbúið var í aðdraganda fundarins með forsetanum eða önnur gögn tengd sama fundi hafi verið skráð í málaskrá ráðuneytisins. Þá spyr hann jafnframt hvort að gögnin séu aðgengileg og þá hvar.Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnarvísir/vilhelmÍ samtali við Vísi segist Kristján vonast til þess að skjalið verði birt sem svar við fyrirspurninni sem og önnur gögn sem tengjast því ef þau eru til. Hann nefnir að í kjölfar hrunsins hafi það verið gagnrýnt mjög að ýmislegt hafi vantað upp á formfestu og rekjanleika skjala, fundargerða og minnisblaða ráðuneyta. Í því samhengi segist hann telja að umrætt skjal hefði tvímælalaust átt að fara inn í málaskrá forsætisráðuneytisins. Fréttablaðið óskaði eftir því fyrir viku síðan að fá afhent afrit af skjalinu með vísun í upplýsingalög, en forsætisráðuneytið hafnaði því. Í synjun ráðuneytisins sagði að skjalið teldist til vinnugagna og að slík gögn væru undanþegin upplýsingarétti almennings samkvæmt upplýsingalögum. Vinnugögn teljist gögn sem stjórnvöld eða lögaðilar hafi „ritað eða útbúið til eigin nota við undirbúning ákvörðunar eða annarra lykta máls.“ Forsetinn hefur sagt að á fyrrgreindum fundi hafi forsætisráðherra óskað eftir því að forsetinn samþykkti tillögu um þingrof. „Formleg tillaga um þingrof var hvorki borin upp á fundinum né kynnt forseta eins og skilja mátti af ummælum forseta Íslands að fundi loknum,“ sagði hins vegar í frétt sem sett var inn á vef forsætisráðuneytisins nokkru eftir fundinn þann 5. apríl.
Tengdar fréttir Þingrofskjal Sigmundar Davíðs fæst ekki afhent Forsætisráðuneytið hafnar því að afhenda afrit af skjalinu sem forsetinn segir Sigmund Davíð hafa haft á fundi þeirra á þriðjudag. 7. apríl 2016 07:00 Ríkisráðstaskan sem reyndist eitt helsta sönnunargagn forsetans Ólafi Ragnari var tíðrætt um embættismenn í eldhúsi Bessastaða sem biðu hans með ríkisráðstöskuna á meðan hann ræddi við forsætisráðherra. 6. apríl 2016 17:27 Ráðuneytisstjóri: Hvorki hægt að nota embættismenn né ríkisráðstöskuna sem sönnun Segir forsætisráðherra þurfa að afhenda forseta undirritaða tillögu svo hún teljist formleg. 8. apríl 2016 16:11 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sjá meira
Þingrofskjal Sigmundar Davíðs fæst ekki afhent Forsætisráðuneytið hafnar því að afhenda afrit af skjalinu sem forsetinn segir Sigmund Davíð hafa haft á fundi þeirra á þriðjudag. 7. apríl 2016 07:00
Ríkisráðstaskan sem reyndist eitt helsta sönnunargagn forsetans Ólafi Ragnari var tíðrætt um embættismenn í eldhúsi Bessastaða sem biðu hans með ríkisráðstöskuna á meðan hann ræddi við forsætisráðherra. 6. apríl 2016 17:27
Ráðuneytisstjóri: Hvorki hægt að nota embættismenn né ríkisráðstöskuna sem sönnun Segir forsætisráðherra þurfa að afhenda forseta undirritaða tillögu svo hún teljist formleg. 8. apríl 2016 16:11
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent