Fleiri fréttir

Enginn borgi meira en 100 þúsund á ári

Heilbrigðisráðherra gerir ráð fyrir að þak verði sett á kostnaðarþáttöku sjúklinga í heilbrigðisþjónustu síðar á árinu. Samkvæmt frumvarpi hans ætti enginn að borga meira en hundrað þúsund krónur á ári í sjúkrakostnað. Aukið fé verður þó ekki sett í málaflokkinn.

Beinin segja mikla sögu

Uppgröftur í elsta kirkjugarði Reykvíkinga gefur góða mynd af heilsufarssögu borgarbúa yfir um átthundruð ára tímabil. Vitneskjan getur nýst okkur til framtíðar, segir fornleifafræðingur.

Verkamenn á fullum launum borða hádegismat hjá hjálparsamtökum

Nokkuð hefur borið á því undanfarið að verkamenn í fullri vinnu fari á Kaffistofu Samhjálpar í hádeginu til að freista þess að fá þar ókeypis máltíð. Verkefnastjóri Kaffistofunnar hefur síðustu vikur þurft að vísa burt hópum frá þremur mismunandi fyrirtækjum.

Vernda fólk sem vill geta neitað hinsegin fólki um þjónustu

Öldungadeild ríkisþings Mississippi í Bandaríkjunum samþykkti í vikunni ný lög sem mismuna hinsegin fólki en löggjöfin er af mörgum talin ganga lengst allra þeirra laga sem samþykkt hafa verið í ýmsum ríkjum Bandaríkjanna og skerða réttindi hinsegin fólks.

„Leyndin elur á tortryggni“

Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur fagnar tillögu um að ákvæði um 110 ára regluna svokölluðu verði fellt úr gildi.

Þungur baggi á heimilunum

Gjaldtaka í íslensku heilbrigðiskerfi er harðlega gagnrýnd í nýrri skýrslu ASÍ. Ekkert þak er á heildarkostnaði sjúklinga og mikið ójafnræði er á milli sjúklingahópa eftir því hvaða meðferð þeir sækja.

Vísa frá kæru vegna Hlíðarenda

Flugfélögin þrjú kröfðust þess að deiliskipulagið frá desember 2014 yrði fellt úr gildi og vísuðu til ákvörðunar úrskurðarnefndarinnar um ógildingu deiliskipulags Reykjavíkurflugvallar sem gerði ráð fyrir því að leggja niður NA/SV flugbrautina.

Vilja Hlíðarfjall í einkarekstur

Á síðasta fundi bæjarráðs Akureyrar fyrir páska var tekið undir þá ósk íþróttaráðs bæjarins að fela forstöðumanni íþróttamála að hefja undirbúning þess að reksturinn verði útvistaður

Tvær íbúðir í sömu blokk óíbúðarhæfar

Heilbrigðiseftirlitið hefur dæmt aðra stúdentaíbúð á stuttum tíma óíbúðarhæfa á Ásbrú á Reykjanesi. Svartmygla og mítlar greindust í íbúð. Leigusali þvertekur fyrir að myglufaraldur sé í íbúðum.

Óvænt bakslag á nýju munaðarleysingjahæli

Illa gengur að koma rekstri íslensks munaðarleysingjaheimilis af stað í Kenía. Fyrirstaða er í leyfismálum. Þurftu að afhenda sex vikna stúlku sem tekið hafði verið við af fátækri ekkju.

Átak gegn heimilisofbeldi hefur skilað tveimur ákærum

Ákært hefur verið í tveimur málum eftir að átak lögreglunnar á Norðurlandi eystra og Akureyrarbæjar hófs fyrir ári. Enn er fjöldi mála í meðferð hjá lögreglunni. Halla Bergþóra Björnsdóttir lögreglustjóri segir átakið hafa gengið vel.

Halda í vonina en búa sig undir verkfall

Að óbreyttu hefst verkfall sjúkraliða hjá sveitarfélögum næsta mánudag. Formaður Sjúkraliðafélags Íslands kvaðst ekki bjartsýnn eftir fund í gær. Næsti fundur er fyrirhugaður á morgun. Undirbúningur hafinn á hjúkrunarheimilum.

Íslendingur í nautaati í Portúgal

Á meðan flestir Íslendingar tróðu sig út af páskaeggjum á Páskadag hafði Sigurður Ingibergur Björnsson öðrum hnöppum að hneppa.

340 þúsund króna útgjöld á rúmu ári

Kostnaðarþátttaka sjúklinga í heilbrigðiskerfinu á Íslandi hefur á síðustu þremur áratugum nær tvöfaldast og greiða sjúklingar nú 20 prósent af öllum heilbrigðisútgjöldum. Kona sem nýlega gekk í gegnum krabbameinsmeðferð greiddi þrjúhundruð og fjörtíu þúsund krónur á rúmu ári vegna meðferðarinnar.

Rifist um stólana á Kaffistofu Samhjálpar

Starfsfólk Kaffistofu Samhjálpar segir ásókn þangað hafa margfaldast á undanförnum mánuðum og að starfsemin sé nú komin að þolmörkum. Verkefnastjóri þar gagnrýnir úrræðaleysi stjórnvalda en um áttatíu prósent þeirra sem leita á kaffistofuna eru útlendingar.

Sjá næstu 50 fréttir