Enginn borgi meira en 100 þúsund á ári Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 31. mars 2016 19:30 Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir þverpólitíska samstöðu um að setja þak á greiðsluþáttöku sjúklinga. Heilbrigðisráðherra gerir ráð fyrir að þak verði sett á kostnaðarþáttöku sjúklinga í heilbrigðisþjónustu síðar á árinu. Samkvæmt frumvarpi hans ætti enginn að borga meira en hundrað þúsund krónur á ári í sjúkrakostnað. Aukið fé verður þó ekki sett í málaflokkinn. Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, kynnti frumvarp um þak á kostað sjúklinga fyrir ríkisstjórninni í gær og gerir hann ráð fyrir að málið verði tekið fyrri í þinginu fljótlega. Í grófum dráttum verður greiðslukerfi fyrir heilsugæslu, sjúkrahús, sjálfstætt starfandi sérfræðingar, rannsóknir, geisla- og myndgreiningar og sjúkraþjálfun, sem áður voru með mismunandi afsláttarfyrirkomulagi, sett í eitt kerfi með sameiginlegt hámark. Gjaldflokkarnir verða tveir, einn almennur og annar fyrir öryrkja, aldraða og börn. „Hæsti flokkurinn, það er gert ráð fyrir því að þakið verði í 95 þúsund króna útgjöldum af þeirri þjónustu sem þarna liggur undir á ári. Meðan að lægsti flokkurinn gæti legið einhverstaðar í kringum 44 þúsund krónur á ári. Þetta er hins vegar háð miklum fyrirvörum en þarna á milli ætti þetta að sveiflast,“ segir Kristján Þór. Nýja kerfið gengur út á að jafna kostnað þeirra sem þurfa á mikilli heilbrigðisþjónustu að halda og dreifa á þá sem nota þjónustuna lítið. „Það þýðir það að við erum að draga úr kostnaði um tíu þúsund einstaklinga og fjölda barnafjölskyldna og láta þá sem sjaldnar, sem betur fer, eiga viðskipti við heilbrigðiskerfið bera örlítið þyngri kostað en þeir ella hefðu gert,“ segir Kristján Þór. Þessum breytingum fylgir ekkert aukafjármagn inn í heilbrigðiskerfið en Kristján er þrátt fyrir það bjartsýnn á að það verði afgreitt hratt í þinginu. „Ég er þeirrar skoðunar og tel að það sé mjög breið pólitísk sátt um það að breyta greiðslukerfinu. Einfalda það og gera það í rauninni sanngjarnara og auðlæsilegra heldur en það hefur verið,“ segir Kristján Þór Júlíusson. Tengdar fréttir 340 þúsund króna útgjöld á rúmu ári Kostnaðarþátttaka sjúklinga í heilbrigðiskerfinu á Íslandi hefur á síðustu þremur áratugum nær tvöfaldast og greiða sjúklingar nú 20 prósent af öllum heilbrigðisútgjöldum. Kona sem nýlega gekk í gegnum krabbameinsmeðferð greiddi þrjúhundruð og fjörtíu þúsund krónur á rúmu ári vegna meðferðarinnar. 30. mars 2016 20:45 Hefur greitt hálfa milljón vegna krabbameinsmeðferðar Heimilin í landinu standa í dag undir um 20 prósentum af öllum heilbrigðisútgjöldum með beinni greiðsluþátttöku í heilbrigðiskerfinu og hefur kostnaðarþátttaka sjúklinga nær tvöfaldast á síðustu 30 árum. 30. mars 2016 10:36 Þungur baggi á heimilunum Gjaldtaka í íslensku heilbrigðiskerfi er harðlega gagnrýnd í nýrri skýrslu ASÍ. Ekkert þak er á heildarkostnaði sjúklinga og mikið ójafnræði er á milli sjúklingahópa eftir því hvaða meðferð þeir sækja. 31. mars 2016 07:00 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira
Heilbrigðisráðherra gerir ráð fyrir að þak verði sett á kostnaðarþáttöku sjúklinga í heilbrigðisþjónustu síðar á árinu. Samkvæmt frumvarpi hans ætti enginn að borga meira en hundrað þúsund krónur á ári í sjúkrakostnað. Aukið fé verður þó ekki sett í málaflokkinn. Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, kynnti frumvarp um þak á kostað sjúklinga fyrir ríkisstjórninni í gær og gerir hann ráð fyrir að málið verði tekið fyrri í þinginu fljótlega. Í grófum dráttum verður greiðslukerfi fyrir heilsugæslu, sjúkrahús, sjálfstætt starfandi sérfræðingar, rannsóknir, geisla- og myndgreiningar og sjúkraþjálfun, sem áður voru með mismunandi afsláttarfyrirkomulagi, sett í eitt kerfi með sameiginlegt hámark. Gjaldflokkarnir verða tveir, einn almennur og annar fyrir öryrkja, aldraða og börn. „Hæsti flokkurinn, það er gert ráð fyrir því að þakið verði í 95 þúsund króna útgjöldum af þeirri þjónustu sem þarna liggur undir á ári. Meðan að lægsti flokkurinn gæti legið einhverstaðar í kringum 44 þúsund krónur á ári. Þetta er hins vegar háð miklum fyrirvörum en þarna á milli ætti þetta að sveiflast,“ segir Kristján Þór. Nýja kerfið gengur út á að jafna kostnað þeirra sem þurfa á mikilli heilbrigðisþjónustu að halda og dreifa á þá sem nota þjónustuna lítið. „Það þýðir það að við erum að draga úr kostnaði um tíu þúsund einstaklinga og fjölda barnafjölskyldna og láta þá sem sjaldnar, sem betur fer, eiga viðskipti við heilbrigðiskerfið bera örlítið þyngri kostað en þeir ella hefðu gert,“ segir Kristján Þór. Þessum breytingum fylgir ekkert aukafjármagn inn í heilbrigðiskerfið en Kristján er þrátt fyrir það bjartsýnn á að það verði afgreitt hratt í þinginu. „Ég er þeirrar skoðunar og tel að það sé mjög breið pólitísk sátt um það að breyta greiðslukerfinu. Einfalda það og gera það í rauninni sanngjarnara og auðlæsilegra heldur en það hefur verið,“ segir Kristján Þór Júlíusson.
Tengdar fréttir 340 þúsund króna útgjöld á rúmu ári Kostnaðarþátttaka sjúklinga í heilbrigðiskerfinu á Íslandi hefur á síðustu þremur áratugum nær tvöfaldast og greiða sjúklingar nú 20 prósent af öllum heilbrigðisútgjöldum. Kona sem nýlega gekk í gegnum krabbameinsmeðferð greiddi þrjúhundruð og fjörtíu þúsund krónur á rúmu ári vegna meðferðarinnar. 30. mars 2016 20:45 Hefur greitt hálfa milljón vegna krabbameinsmeðferðar Heimilin í landinu standa í dag undir um 20 prósentum af öllum heilbrigðisútgjöldum með beinni greiðsluþátttöku í heilbrigðiskerfinu og hefur kostnaðarþátttaka sjúklinga nær tvöfaldast á síðustu 30 árum. 30. mars 2016 10:36 Þungur baggi á heimilunum Gjaldtaka í íslensku heilbrigðiskerfi er harðlega gagnrýnd í nýrri skýrslu ASÍ. Ekkert þak er á heildarkostnaði sjúklinga og mikið ójafnræði er á milli sjúklingahópa eftir því hvaða meðferð þeir sækja. 31. mars 2016 07:00 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira
340 þúsund króna útgjöld á rúmu ári Kostnaðarþátttaka sjúklinga í heilbrigðiskerfinu á Íslandi hefur á síðustu þremur áratugum nær tvöfaldast og greiða sjúklingar nú 20 prósent af öllum heilbrigðisútgjöldum. Kona sem nýlega gekk í gegnum krabbameinsmeðferð greiddi þrjúhundruð og fjörtíu þúsund krónur á rúmu ári vegna meðferðarinnar. 30. mars 2016 20:45
Hefur greitt hálfa milljón vegna krabbameinsmeðferðar Heimilin í landinu standa í dag undir um 20 prósentum af öllum heilbrigðisútgjöldum með beinni greiðsluþátttöku í heilbrigðiskerfinu og hefur kostnaðarþátttaka sjúklinga nær tvöfaldast á síðustu 30 árum. 30. mars 2016 10:36
Þungur baggi á heimilunum Gjaldtaka í íslensku heilbrigðiskerfi er harðlega gagnrýnd í nýrri skýrslu ASÍ. Ekkert þak er á heildarkostnaði sjúklinga og mikið ójafnræði er á milli sjúklingahópa eftir því hvaða meðferð þeir sækja. 31. mars 2016 07:00