Fleiri fréttir

Katrín Jakobs fer ekki í forsetann

"Ég vona að kosningabarátta þeirra einstaklinga sem gefa kost á sér í þetta embætti verði málefnaleg og innihaldsrík,“ segir Katrín Jakobsdóttir.

Ætla að ráðast gegn skemmdum á götum

Borgarstjóri Reykjavíkur vonar að sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin samþykki í vikunni átak gegn skemmdum á götum höfuðborgarsvæðisins. Bæði á að gera við götur og endurskoða aðferðir við viðgerðirnar.

Hér eru allt of fáar konur í lögreglunni að mati SÞ

Í nýrri skýrslu frá nefnd Sameinuðu þjóðanna (SÞ)um afnám allrar mismununar gegn konum eru lagðar til aðgerðir til að auka hlut kvenna innan bæði lögreglu og í Hæstarétti. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu tekur vel í hugm

Fá segja frá kynferðisofbeldi í skólum

Ársskýrsla Stígamóta bendir til þess að mörg börn beri harm sinn um kynferðisofbeldi og sifjaspell í hljóði. Nærri 34% þeirra sem leituðu til samtakanna vegna sifjaspella höfðu ekki sagt fagaðilum frá. Ekkert samræmt kerfi er til vegna

Undrast afstöðu sveitarstjórnar til frumvarps

„Mér kemur mjög á óvart ef sveitarfélag sér ekki fyrir sér að því verði tryggður með lögum tekjustofn til þess að mæta straum af uppbyggingu á ferðamannastöðum,“ segir Róbert Marshall um gagnrýni sveitarstjórnar Bláskógabyggðar á frumvarp þingmanna Bjartrar framtíðar varðandi uppbyggingu á ferðamannastöðum.

Enginn grunaður í Móabarðsmáli

Ekkert hefur komið fram við rannsókn málsins sem gefur lögreglu tilefni til að vara íbúa við einhverjum óþekktum geranda.

Neitar sök vegna banaslyss um jólin

Kínverskur karlmaður sem ákærður hefur verið fyrir manndráp af gáleysi neitaði sök við fyrirtöku málsins þann 4. mars síðastliðinn.

Merkileg menningarsaga Grettisgötu 87

Í húsinu var meðal annars að finna einu elstu líkamsrætkarstöð landsins og kjallara sem eitt sinn hýsti fyrsta æfingarhúsnæði Sigur rósar.

Sjá næstu 50 fréttir