Fleiri fréttir SA er á móti samþykkt búvörusamninganna Samtök atvinnulífsins (SA) leggjast eindregið gegn samþykki nýgerðra búvörusamninga í óbreyttri mynd. Þetta kemur fram í umsögn SA um samningana sem birt var í gær. 8.3.2016 07:00 Á þriðja tug hefur skráð sig úr Samtökunum ’78 Tuttugu og fjórir hafa skráð sig úr Samtökunum ’78 en sex hafa skráð sig í samtökin í kjölfar þess að aðildarumsókn BDSM-samtakanna var samþykkt um helgina. Alls eru 1.146 manns skráðir í samtökin. 8.3.2016 07:00 Ferðamannastaðafrumvarp mismunar og flækir málin Sveitarstjórn Bláskógabyggðar gefur falleinkun fyrir frumvarp sem þingmenn Bjartrar framtíðar segja munu leysa "yfirgripsmikinn og umdeildan vanda" vegna ferðamannastaða. Gefur tilefni til aukins flækjustigs og mismunar stöðum, segir sveitarstjórnin. 8.3.2016 07:00 Slökkviliðið hættir ekki á að senda menn inn Jón Viðar Matthíasson segir flókið verkefni fyrir höndum. 7.3.2016 22:24 Bruninn á Grettisgötu: „Sýnist öll verk mín síðustu tveggja, þriggja ára vera farin“ Halldór Ragnarsson myndlistarmaður sem hefur verið með stúdíó að Grettisgötu 87 þar sem mikill eldur kom upp fyrr í kvöld. 7.3.2016 22:24 Allt að 40 metra hviður undir Hafnarfjalli Vegurinn um Hvalnes- og Þvottáskriður verður lokað í kvöld vegna snjóflóða og skriðuhættu. 7.3.2016 21:22 Mikill eldur á verkstæði á Grettisgötu Mikill eldur er kominn upp á verkstæði á Grettisgötu 87 í Reykjavík. 7.3.2016 20:26 „Menn hafa ekkert að gera með hníf á almannafæri“ Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir það morgunljóst að menn hafi ekkert með hníf að gera í miðbæ Reykjavíkur um helgar. Karlmaður sem stunginn var aðfaranótt sunnudags í Vesturbænum liggur enn þungt haldinn á gjörgæslu. 7.3.2016 19:00 Er þetta hinn sögufrægi smiðjusteinn Skallagríms? Smiðjusteinn Skallagríms Kveldúlfssonar, landnámsmanns Borgarfjarðar, gæti verið fundinn. 7.3.2016 19:00 Jenna Jensdóttir látin: "Ég hef bara sjálfa mig og pennann minn“ Í þætti Stöðvar 2 um Jennu Jensdóttur sem sýndur var um síðustu jól kom fram að þrátt fyrir háan aldur skrifaði hún enn á hverjum degi. Hún handskrifaði allan texta á löngum ferli sínum. 7.3.2016 18:52 Komu saman til að mótmæla brottvísunum flóttamanna Samtökin No Borders Iceland boðað til mótmæla við innanríkisráðuneytið fyrr í dag. 7.3.2016 18:16 Spá úrkomu og asahláku þegar líður á vikuna Fólk er beðið um að sýna aðgát í nágrenni vatnsfalla og sérstaklega ef fara þarf yfir ár, þar sem vöð geta orðið varhugaverð. 7.3.2016 17:07 „Ef yfirvöld hafa áhuga á lýðræði þá verða þau að hlusta á þjóðina“ Náttúruverndarhreyfingin, útivistarsamtök opg Samstök ferðaþjónustunnar undirrituðuí dag viljayfirlýsingu um stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands. Björk Guðmundsdóttir segir ríkisstjórnina verða að virða vilja þjóðarinnar um stofnun hálendisþjóðgarðs. 7.3.2016 16:45 Umboðsmaður Alþingis segir Árna Sigfússon hafa verið vanhæfan Samþykkt styrk til Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands þar sem bróðir hans er forstjóri. 7.3.2016 16:28 Stóð af sér þrjár tilraunir til þjófnaðar en uppskar tilboð í bílinn "Þetta var lífsreynsla,“ segir Magnús Máni Hafþórsson sem lét bílaþjófa ekki plata sig á laugardaginn. 7.3.2016 15:45 Segja sveitarfélög virða reglur að vettugi Fjölmennur hópur foreldra sem áhyggjur hafa af notkun dekkjakurls á leikvöllum leggur til að slík notkun verði bönnuð með lögum, enda sé hún hættuleg. Reykjavíkurborg og fleiri sveitarfélög eru sögð sýna málinu lítinn áhuga. 7.3.2016 15:00 „BDSM á Íslandi hefur ekki 'sameinast' Samtökunum '78“ Stjórn Samtakanna '78 hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna aðildar BDSM á Íslandi að samtökunum. 7.3.2016 14:23 Íslendingar handteknir á Spáni: Voru látnir lausir að lokinni yfirheyrslu Handteknir vegna umfangsmikillar kannabisræktunar. 7.3.2016 13:34 Hannes orðinn virkur á „Já forseti“ en enga ákvörðun tekið um framboð „Það hefur staðið til lengi að blogga, í tvö og hálft ár,“ segir Hannes Bjarnason. 7.3.2016 13:20 Árekstur tveggja jeppa á Reykjanesbraut Töluverður viðbúnaður var við Hvassahraun á Reykjanesbrautinni í hádeginu í dag eftir árekstur tveggja jeppa. 7.3.2016 13:02 Seltirningar segja skilið við gúmmíkurlið Sviðsstjóri hjá bænum segir umræðu hafa haft áhrif en sömuleiðis sé komin tími á að endurnýja völlinn. 7.3.2016 12:39 Ein öldruð prjónaði pollróleg meðan húsið var rýmt Mikill viðbúnaður var vegna reyks sem kom upp á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri. 7.3.2016 12:05 Sigrún verðlaunuð fyrir sundið yfir Ermarsund Sæmd verðlaununum "The most meritorius swim of the year“. 7.3.2016 11:45 Enn haldið sofandi í öndunarvél eftir hnífsstunguárás Rannsókn lögreglu á viðkvæmu stigi. 7.3.2016 11:26 Flutningaskip í höfn í Straumsvík Starfsmenn í verkfalli afferma skipið áður en stjórnendur byrja að lesta áli. 7.3.2016 11:11 Tveggja ára barn flutt með þyrlu úr Fljótshlíð eftir hátt fall Barnið féll um metra. 7.3.2016 10:52 Höfnuðu fimm milljóna króna bótakröfu sonar Einars Boom Sonurinn var þriggja ára þegar Einar Marteinsson sat í gæsluvarðhaldi í hálft ár. 7.3.2016 10:18 Aðild BDSM-samtakanna við að kljúfa Samtökin ´78 Búist er við úrsögnum úr Samtökunum ´78 í dag. Yfirlýsingar stjórnar að vænta í dag. 7.3.2016 10:08 Veður versnar með morgninum Reiknað með hríðarveðri og skafrenningi á Hellisheiði. 7.3.2016 08:29 Vísað burt á fimmta mánuði meðgöngu Ung hjón eiga von á því að vera flutt til Ítalíu, þar sem þeirra bíður ekkert nema gatan. Þeim er vísað burt á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. 7.3.2016 07:00 Umboðsmaður borgarbúa vill birta álit sín opinberlega Ingi B. Poulsen, umboðsmaður borgarbúa, segir ekki gert ráð fyrir því að álit og niðurstöður embættisins séu birtar opinberlega en kveðst vilja að svo verði. 7.3.2016 07:00 Tryggt verði að aldraðir geti verið saman Þingmaður VG vill tryggja eldri hjónum og sambúðarfólki rétt til að halda áfram samvistum þótt annað þurfi að dveljast á stofnun fyrir aldraða. Formaður Félags eldri borgara segir fleiri hjónaíbúðir í boði en fólk veit af. Mögule 7.3.2016 07:00 Skólameistari hræðist bjórkvöld nemenda Algengt er að nemendafélög skipuleggi bjórkvöld fyrir menntaskólanema sem haldin eru á skemmtistöðum. Skólayfirvöld þekkja vandann en hika ekki við að tilkynna slíkt til lögreglu. Veitingahúsarekandi segir löggjöfina gallaða. 7.3.2016 07:00 Nýr skólastjóri á Nesinu Ólína E. Thoroddsen hefur verið ráðin skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness. 7.3.2016 07:00 Kæra ákvörðun lögreglustjóra á Vestfjörðum Fimm einstaklingar hafa kært ákvörðun lögreglustjóra á Vestfjörðum um að hætta rannsókn á meintri fjárkúgun í fiskvinnslu Jakobs Valgeirs í Bolungarvík. Allir þeir sem kæra ákvörðunina störfuðu í fiskvinnslunni. 7.3.2016 07:00 Allar loftlínurnar lagðar í jörð RARIK mun á næstu 20 árum afleggja 4.000 kílómetra af loftlínum og leggja jarðstrengi í þeirra stað. Verkefnið hófst fyrir 20 árum. Viðhaldsþörf minnkar og straumleysi vegna veðurs verður úr sögunni. 7.3.2016 07:00 Ísland Got Talent: Sjáðu siguratriði kvöldsins Símon og Halla og hljómsveitin Kyrrð komust áfram. 6.3.2016 23:17 Þjóðvegi 1 um Hvalnesskriður lokað vegna snjóflóðahættu Víða er hált á vegum landsins. 6.3.2016 22:57 Tveir Íslendingar handteknir í tengslum við kannabisræktun á Spáni Tveir Íslendingar voru í síðasta mánuði handteknir í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í bænum San Miguel á Spáni. 6.3.2016 22:21 Von á lægðum á færibandi í vikunni Veður verður einna verst á fimmtudaginn. 6.3.2016 20:40 Íslenskur sjálfboðaliði: „Þetta var bara stríðsástand“ Sjálfboðaliði í flóttamannabúðunum í Calais í Frakklandi gagnrýnir framgöngu franskra yfirvalda í málefnum fólksins sem þar hefst við. 6.3.2016 19:30 „Ég ætla ekki í neinn slag, ég ætla í ferðalag“ Áttundi frambjóðandinn til embættis forseta Íslands segist ætla að nálgast embættið af auðmýkt en ekki með pólitískum hætti. 6.3.2016 19:25 Stjórnarmaður í RÚV segist ekki vera puntudúkka Kristinn Dagur Gissurarson segir að ummæli sín þar sem hann kallaði atriði Reykjavíkurdætra „hálfgerða klámsýningu“ hafi verið hófstillt. 6.3.2016 19:24 Meintur árásarmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Var leiddur fyrir dómara í kvöld. 6.3.2016 19:00 Farið fram á gæsluvarðhald yfir meintum árásarmanni Maðurinn hefur verið leiddur fyrir dómara. 6.3.2016 18:11 Sjá næstu 50 fréttir
SA er á móti samþykkt búvörusamninganna Samtök atvinnulífsins (SA) leggjast eindregið gegn samþykki nýgerðra búvörusamninga í óbreyttri mynd. Þetta kemur fram í umsögn SA um samningana sem birt var í gær. 8.3.2016 07:00
Á þriðja tug hefur skráð sig úr Samtökunum ’78 Tuttugu og fjórir hafa skráð sig úr Samtökunum ’78 en sex hafa skráð sig í samtökin í kjölfar þess að aðildarumsókn BDSM-samtakanna var samþykkt um helgina. Alls eru 1.146 manns skráðir í samtökin. 8.3.2016 07:00
Ferðamannastaðafrumvarp mismunar og flækir málin Sveitarstjórn Bláskógabyggðar gefur falleinkun fyrir frumvarp sem þingmenn Bjartrar framtíðar segja munu leysa "yfirgripsmikinn og umdeildan vanda" vegna ferðamannastaða. Gefur tilefni til aukins flækjustigs og mismunar stöðum, segir sveitarstjórnin. 8.3.2016 07:00
Slökkviliðið hættir ekki á að senda menn inn Jón Viðar Matthíasson segir flókið verkefni fyrir höndum. 7.3.2016 22:24
Bruninn á Grettisgötu: „Sýnist öll verk mín síðustu tveggja, þriggja ára vera farin“ Halldór Ragnarsson myndlistarmaður sem hefur verið með stúdíó að Grettisgötu 87 þar sem mikill eldur kom upp fyrr í kvöld. 7.3.2016 22:24
Allt að 40 metra hviður undir Hafnarfjalli Vegurinn um Hvalnes- og Þvottáskriður verður lokað í kvöld vegna snjóflóða og skriðuhættu. 7.3.2016 21:22
Mikill eldur á verkstæði á Grettisgötu Mikill eldur er kominn upp á verkstæði á Grettisgötu 87 í Reykjavík. 7.3.2016 20:26
„Menn hafa ekkert að gera með hníf á almannafæri“ Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir það morgunljóst að menn hafi ekkert með hníf að gera í miðbæ Reykjavíkur um helgar. Karlmaður sem stunginn var aðfaranótt sunnudags í Vesturbænum liggur enn þungt haldinn á gjörgæslu. 7.3.2016 19:00
Er þetta hinn sögufrægi smiðjusteinn Skallagríms? Smiðjusteinn Skallagríms Kveldúlfssonar, landnámsmanns Borgarfjarðar, gæti verið fundinn. 7.3.2016 19:00
Jenna Jensdóttir látin: "Ég hef bara sjálfa mig og pennann minn“ Í þætti Stöðvar 2 um Jennu Jensdóttur sem sýndur var um síðustu jól kom fram að þrátt fyrir háan aldur skrifaði hún enn á hverjum degi. Hún handskrifaði allan texta á löngum ferli sínum. 7.3.2016 18:52
Komu saman til að mótmæla brottvísunum flóttamanna Samtökin No Borders Iceland boðað til mótmæla við innanríkisráðuneytið fyrr í dag. 7.3.2016 18:16
Spá úrkomu og asahláku þegar líður á vikuna Fólk er beðið um að sýna aðgát í nágrenni vatnsfalla og sérstaklega ef fara þarf yfir ár, þar sem vöð geta orðið varhugaverð. 7.3.2016 17:07
„Ef yfirvöld hafa áhuga á lýðræði þá verða þau að hlusta á þjóðina“ Náttúruverndarhreyfingin, útivistarsamtök opg Samstök ferðaþjónustunnar undirrituðuí dag viljayfirlýsingu um stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands. Björk Guðmundsdóttir segir ríkisstjórnina verða að virða vilja þjóðarinnar um stofnun hálendisþjóðgarðs. 7.3.2016 16:45
Umboðsmaður Alþingis segir Árna Sigfússon hafa verið vanhæfan Samþykkt styrk til Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands þar sem bróðir hans er forstjóri. 7.3.2016 16:28
Stóð af sér þrjár tilraunir til þjófnaðar en uppskar tilboð í bílinn "Þetta var lífsreynsla,“ segir Magnús Máni Hafþórsson sem lét bílaþjófa ekki plata sig á laugardaginn. 7.3.2016 15:45
Segja sveitarfélög virða reglur að vettugi Fjölmennur hópur foreldra sem áhyggjur hafa af notkun dekkjakurls á leikvöllum leggur til að slík notkun verði bönnuð með lögum, enda sé hún hættuleg. Reykjavíkurborg og fleiri sveitarfélög eru sögð sýna málinu lítinn áhuga. 7.3.2016 15:00
„BDSM á Íslandi hefur ekki 'sameinast' Samtökunum '78“ Stjórn Samtakanna '78 hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna aðildar BDSM á Íslandi að samtökunum. 7.3.2016 14:23
Íslendingar handteknir á Spáni: Voru látnir lausir að lokinni yfirheyrslu Handteknir vegna umfangsmikillar kannabisræktunar. 7.3.2016 13:34
Hannes orðinn virkur á „Já forseti“ en enga ákvörðun tekið um framboð „Það hefur staðið til lengi að blogga, í tvö og hálft ár,“ segir Hannes Bjarnason. 7.3.2016 13:20
Árekstur tveggja jeppa á Reykjanesbraut Töluverður viðbúnaður var við Hvassahraun á Reykjanesbrautinni í hádeginu í dag eftir árekstur tveggja jeppa. 7.3.2016 13:02
Seltirningar segja skilið við gúmmíkurlið Sviðsstjóri hjá bænum segir umræðu hafa haft áhrif en sömuleiðis sé komin tími á að endurnýja völlinn. 7.3.2016 12:39
Ein öldruð prjónaði pollróleg meðan húsið var rýmt Mikill viðbúnaður var vegna reyks sem kom upp á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri. 7.3.2016 12:05
Sigrún verðlaunuð fyrir sundið yfir Ermarsund Sæmd verðlaununum "The most meritorius swim of the year“. 7.3.2016 11:45
Enn haldið sofandi í öndunarvél eftir hnífsstunguárás Rannsókn lögreglu á viðkvæmu stigi. 7.3.2016 11:26
Flutningaskip í höfn í Straumsvík Starfsmenn í verkfalli afferma skipið áður en stjórnendur byrja að lesta áli. 7.3.2016 11:11
Höfnuðu fimm milljóna króna bótakröfu sonar Einars Boom Sonurinn var þriggja ára þegar Einar Marteinsson sat í gæsluvarðhaldi í hálft ár. 7.3.2016 10:18
Aðild BDSM-samtakanna við að kljúfa Samtökin ´78 Búist er við úrsögnum úr Samtökunum ´78 í dag. Yfirlýsingar stjórnar að vænta í dag. 7.3.2016 10:08
Vísað burt á fimmta mánuði meðgöngu Ung hjón eiga von á því að vera flutt til Ítalíu, þar sem þeirra bíður ekkert nema gatan. Þeim er vísað burt á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. 7.3.2016 07:00
Umboðsmaður borgarbúa vill birta álit sín opinberlega Ingi B. Poulsen, umboðsmaður borgarbúa, segir ekki gert ráð fyrir því að álit og niðurstöður embættisins séu birtar opinberlega en kveðst vilja að svo verði. 7.3.2016 07:00
Tryggt verði að aldraðir geti verið saman Þingmaður VG vill tryggja eldri hjónum og sambúðarfólki rétt til að halda áfram samvistum þótt annað þurfi að dveljast á stofnun fyrir aldraða. Formaður Félags eldri borgara segir fleiri hjónaíbúðir í boði en fólk veit af. Mögule 7.3.2016 07:00
Skólameistari hræðist bjórkvöld nemenda Algengt er að nemendafélög skipuleggi bjórkvöld fyrir menntaskólanema sem haldin eru á skemmtistöðum. Skólayfirvöld þekkja vandann en hika ekki við að tilkynna slíkt til lögreglu. Veitingahúsarekandi segir löggjöfina gallaða. 7.3.2016 07:00
Nýr skólastjóri á Nesinu Ólína E. Thoroddsen hefur verið ráðin skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness. 7.3.2016 07:00
Kæra ákvörðun lögreglustjóra á Vestfjörðum Fimm einstaklingar hafa kært ákvörðun lögreglustjóra á Vestfjörðum um að hætta rannsókn á meintri fjárkúgun í fiskvinnslu Jakobs Valgeirs í Bolungarvík. Allir þeir sem kæra ákvörðunina störfuðu í fiskvinnslunni. 7.3.2016 07:00
Allar loftlínurnar lagðar í jörð RARIK mun á næstu 20 árum afleggja 4.000 kílómetra af loftlínum og leggja jarðstrengi í þeirra stað. Verkefnið hófst fyrir 20 árum. Viðhaldsþörf minnkar og straumleysi vegna veðurs verður úr sögunni. 7.3.2016 07:00
Ísland Got Talent: Sjáðu siguratriði kvöldsins Símon og Halla og hljómsveitin Kyrrð komust áfram. 6.3.2016 23:17
Þjóðvegi 1 um Hvalnesskriður lokað vegna snjóflóðahættu Víða er hált á vegum landsins. 6.3.2016 22:57
Tveir Íslendingar handteknir í tengslum við kannabisræktun á Spáni Tveir Íslendingar voru í síðasta mánuði handteknir í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í bænum San Miguel á Spáni. 6.3.2016 22:21
Íslenskur sjálfboðaliði: „Þetta var bara stríðsástand“ Sjálfboðaliði í flóttamannabúðunum í Calais í Frakklandi gagnrýnir framgöngu franskra yfirvalda í málefnum fólksins sem þar hefst við. 6.3.2016 19:30
„Ég ætla ekki í neinn slag, ég ætla í ferðalag“ Áttundi frambjóðandinn til embættis forseta Íslands segist ætla að nálgast embættið af auðmýkt en ekki með pólitískum hætti. 6.3.2016 19:25
Stjórnarmaður í RÚV segist ekki vera puntudúkka Kristinn Dagur Gissurarson segir að ummæli sín þar sem hann kallaði atriði Reykjavíkurdætra „hálfgerða klámsýningu“ hafi verið hófstillt. 6.3.2016 19:24
Farið fram á gæsluvarðhald yfir meintum árásarmanni Maðurinn hefur verið leiddur fyrir dómara. 6.3.2016 18:11