Fleiri fréttir Segir meirihlutann ætla að draga málskotsrétt forseta til baka Birgitta Jónsdóttir segir Sigmund Davíð standa í vegi fyrir því að stjórnarskrárnefnd geti skilað af sér. 19.1.2016 18:03 „Við hlökkum til að fá ykkur í þennan litla en góða hóp sem Íslendingar eru“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Eygló Harðardóttir tóku á móti hópi sýrlenskra flóttamanna á Leifsstöð nú í dag. 19.1.2016 17:25 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Faðir Einars Arnar segir sína skoðun Birgir Örn Birgisson verður í ítarlegu viðtali í beinni útsendingu í Íslandi í dag. 19.1.2016 16:45 Forsætisráðherra segir ekki liggja á að selja hlut ríkisins í Landsbankanum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að treysta þurfi bankasýslunni til að hugsa um hag almennings. 19.1.2016 16:26 Flestir Vestmannaeyingar vilja tafarlaust láta smíða nýja ferju „Þessi mikli stuðningur kom mér á óvart,“ segir bæjarstjórinn. 19.1.2016 16:01 Sigmundur segir að það séu ekki tvö lið að takast á um stjórnarskrána Formaður Samfylkingarinnar spurði forsætisráðherra út í stöðu stjórnarskrárbreytinga. 19.1.2016 15:10 Farþegar yfirbuguðu dólginn eftir að hann greip í stýrið Farþega tókst að halda dólgnum rólegum frá Keflavík og þar til hann yfirgaf rútuna í Hafnarfirði. Þá æstist hann og gerði atlögu að bílstjóranum. 19.1.2016 14:52 Illugi vill nýta bæði möguleika innan kerfis og utan til að bæta lestrarkunnáttu Katrín Jakobsdóttir spurði Illuga Gunnarsson út í umdeild ummæli um skólakerfið. 19.1.2016 14:48 Ástþór safnar undirskriftum á marmaranum í Verzló Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er kominn á fullt í baráttuna og nú þegar byrjaður að safna undirskriftum til stuðnings framboði sínu. 19.1.2016 14:28 Telja óheimilt að veita lögmannsréttindi á ný án meðmæla og prófraunar Í kjölfar þess að Atli Helgason fékk uppreist æru lagði hann inn beiðni hjá Héraðsdómi Reykjavíkur um að fá lögmannsréttindi að nýju. Ekkert er þó fast í hendi varðandi það hvort fallist verði á beiðnina. 19.1.2016 13:55 Vígdis segir „bjórdílera“ dæmi um hvernig það sem er bannað fari undir yfirborðið Er orðin leið á áfengisfrumvarpinu og vill ljúka því með atkvæðagreiðslu til að koma mikilvægari málum að. 19.1.2016 13:44 Ágreiningur um stærstu málin á vorþingi Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir margt gott í frumvörpum félagsmálaráðherra um húsnæðismál en ágreiningur sé milli stjórnarflokkanna. 19.1.2016 13:14 Töluvert magn kannabisefna fundist í Hafnarfirði að undanförnu Húsleit hefur verið framkvæmd víða í Hafnarfirði að undanförnu og hefur lögregla lagt hald á talsvert af kannabisefnum, meðal annars tugi kannabisplantna á ýmsum stigum ræktunar. 19.1.2016 13:13 Ekkert óeðlilegt við að fólk hætti við að koma Upplýsingafulltrúi velferðarráðuneytisins segir að alltaf megi búast við að fólk sem boðin hefur verið búseta hér á landi hætti við að koma. 19.1.2016 13:11 Beðið eftir útspili stjórnvalda í kjaramálum Aðilar vinnumarkaðarins hafa náð saman um nýjan kjarasamning á grundvelli SALEK samkomulagsins og bíða aðgerða stjórnvalda. 19.1.2016 13:00 Mannshvörf: Þegar Einar Örn hvarf sporlaust Vísir birtir umfjöllunina í Mannshvörfum í heild sinni í tilefni umræðu um mál Einars Arnar. 19.1.2016 12:48 Fannst meðvitundarlaus við hringtorg í Kópavogi Fljótlega kom í ljós að maðurinn hafði verið að aka vélsleða sem hafði líklega oltið en 10 ára gamall sonur mannsins var með honum á vélsleðanum. 19.1.2016 12:22 Flóttamennirnir komnir til Parísar Sýrlensku flóttamennirnir 35 sem koma til landsins í dag voru þreytt en ánægð þegar þau komu til Parísar frá Beirút í morgun. 19.1.2016 11:30 Hræðsluáróður afturhaldssamra eða alltof mikill fórnarkostnaður? Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Kári Stefánsson tókust á um hvort leyfa skuli sölu á áfengi í matvöruverslunum. 19.1.2016 11:23 Engin krafa um iðrun þegar menn fá uppreist æru Á umsóknina þarf að koma fram nafn, kennitala og heimilisfang og svo vottorð um góða hegðun frá tveimur valinkunnum einstaklingum. 19.1.2016 11:19 Dólgur í flugvallarútunni Farþegi í rútu á leið frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar hringdi í lögreglu um eittleytið í nótt og tilkynnti að ökumaður rútunnar væri ölvaður. 19.1.2016 10:31 Morðið á Einari eitt umtalaðasta sakamál síðari ára Það hefur vakið mikla athygli að lögfræðingurinn Atli Helgason skuli hafa fengið uppreist æru en hann var árið 2001 dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir að verða Einari Erni Birgissyni að bana með hamri þann 8. nóvember árið 2000. 19.1.2016 10:11 Sólveig og Steinar Logi leysa Jón Stefánsson af Sólveig Anna Aradóttir og Steinar Logi Helgason munu leysa Jón Stefánsson af sem stjórnandi Gradualekórs Langholtskirkju og Kórs Langholtskirkju til vors. 19.1.2016 09:46 Lögreglan leitar að Kristínu Júlíönu Skilað sér ekki heim að loknum grunnskóla í Sandgerði í gær og ekki vitað um ferðir hennar eftir það. 19.1.2016 09:15 Allar helgar bókaðar undir brúðkaup í sumar Dómkirkjan í Reykjavík er stundum fjórsetin af brúðkaupum á einum degi yfir sumarið. Hátíðahöld og mótmæli á Austurvelli setja strik í reikninginn fyrir brúðhjón. 19.1.2016 07:00 Faðir Einars Arnar: Uppreist æru Atla sem blaut tuska í andlitið Faðir Einars Arnar Birgissonar vissi ekki af uppreist æru Atla Helgasonar fyrr en hann sá málið í fréttum í gærkvöldi. Segir að fjölskyldan muni líklega ekki láta málið kyrrt liggja. 19.1.2016 07:00 Úrvalsvísitalan lækkað um 7,8 prósent á árinu Hlutabréf í Kauphöllinni lækkuðu verulega í gærmorgun og lækkaði úrvalsvísitalan í kjölfarið. 19.1.2016 07:00 Evrópusambandið skoðar tollvernd búvara á Íslandi Félag atvinnurekenda (FA) hefur vakið á því athygli á vef sínum að þótt Ísland hafi samkvæmt samningi við ESB árið 2007 skuldbundið sig til að leyfa tollfrjálsan innflutning á tilteknu magni búvara þá geti raunveruleg tollvernd varanna numið tugum prósenta af innflutningsverði þeirra. 19.1.2016 07:00 Lýsir grátlegu metnaðarleysi Pósti verður dreift annan hvern virkan dag í dreifbýli í staðinn fyrir alla virka daga. 19.1.2016 07:00 Sex sýrlenskar fjölskyldur koma í dag Rauði krossinn hefur undanfarnar vikur hamast við að undirbúa íbúðir fyrir fjölskyldurnar á Akureyri og á höfuðborgarsvæðinu. 19.1.2016 06:00 Kirkjan hyggur á endurheimt votlendis Gangi áform þjóðkirkjunnar eftir hefst endurheimt votlendis á kirkjujörðum í sumar og byrjað verður í Skálholti. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, vill að kirkjan sé virkur þátttakandi í baráttunni gegn hlýnun jarðar. 19.1.2016 06:00 Pressa á afgreiðslu húsnæðismála Alþingi kemur saman á morgun eftir jólafrí. Húsnæðismál velferðarráðherra er eitt stærsta málið sem kemst á dagskrá í upphafi árs. Pressa er á að afgreiða það fyrir endurskoðun kjarasamninga. 19.1.2016 06:00 Foreldrafundir í Melaskóla vegna skólastjóradeilunnar Áfram verður fundað út vikuna og undirskriftum safnað við ályktun þess efnis að þrjátíu kennarar segi upp ef skólastjórinn snýr aftur úr leyfi. 18.1.2016 23:00 Atli Helgason búinn að fá uppreist æru Var dæmdur fyrir manndráp fyrir fimmtán árum og sat inni í tíu ár. 18.1.2016 19:47 Þingmenn líti í eigin barm Forseti Alþingis telur að húsnæðisfrumvörp velferðarráðherra muni bera einna hæst á vetrarþingi og segir alla þingmenn þurfa að líta í eigin barm um betri vinnubrögð. 18.1.2016 19:00 Deilt um hvort Flóki hafi sleppt hröfnum og gefið Íslandi nafn Sögurnar um að Hrafna-Flóki hafi gefið Íslandi nafn og að hrafnar hafi vísað honum leiðina til Íslands eru skáldskapur, að mati sagnfræðiprófessora. 18.1.2016 18:30 Hafnarfjarðarbær vill kaupa St. Jósefsspítala Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur gert að tillögu sinni að formlegar samningaviðræður hefjist við Fasteignir ríkisins um kaup bæjarins á eignarhlut ríkisins í St. Jósefsspítala. 18.1.2016 16:45 Stuðningsfjölskyldur Rauða krossins undirbúa komu flóttafólks Sex sýrlenskar flóttafjölskyldur koma til landsins á morgun. 18.1.2016 16:30 Úr steggjapartýi í gæsluvarðhald: Fylgdarliði mannsins vísað af hótelinu Erlendur ferðamaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til fimmtudags vegna gruns um kynferðisbrot gegn íslenskri konu. 18.1.2016 16:15 Ætlaði að skoða gögn manns með svipaða kennitölu Lögfræðingi, sem starfaði hjá umboðsmanni skuldara, hafa verið dæmdar 6,5 milljónir í bætur vegna ólögmætrar uppsagnar. 18.1.2016 15:15 Þrjátíu daga fangelsi fyrir fölsuð vegabréf í Keflavík Annar maðurinn er á 21. aldursári og frá Síerra Leóne á meðan hinn er 33 ára Sýrlendingur. 18.1.2016 15:11 Í gæsluvarðhald vegna gruns um kynferðisbrot á hóteli Engar upplýsingar fást um það hvort hinn grunaði og sú sem kærði séu ferðamenn eða ekki. 18.1.2016 14:35 Engin plön um þjóðaratkvæði um verðtryggingu Þingflokksformaður Framsóknar segir flokkinn þó til í þjóðaratkvæðagreiðslu. 18.1.2016 14:30 Rafmagnsleysið í Vesturbænum olli flóði í Háskóla Íslands Vatnshæð í kjallaranum í Gimli var rúmur hálfur metri í morgun. 18.1.2016 14:22 Halldór Valur skipaður forstöðumaður á Litla-Hrauni og Sogni Halldór Valur Pálsson hefur starfað hjá Fangelsismálastofnun frá árinu 2004. 18.1.2016 14:20 Sjá næstu 50 fréttir
Segir meirihlutann ætla að draga málskotsrétt forseta til baka Birgitta Jónsdóttir segir Sigmund Davíð standa í vegi fyrir því að stjórnarskrárnefnd geti skilað af sér. 19.1.2016 18:03
„Við hlökkum til að fá ykkur í þennan litla en góða hóp sem Íslendingar eru“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Eygló Harðardóttir tóku á móti hópi sýrlenskra flóttamanna á Leifsstöð nú í dag. 19.1.2016 17:25
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Faðir Einars Arnar segir sína skoðun Birgir Örn Birgisson verður í ítarlegu viðtali í beinni útsendingu í Íslandi í dag. 19.1.2016 16:45
Forsætisráðherra segir ekki liggja á að selja hlut ríkisins í Landsbankanum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að treysta þurfi bankasýslunni til að hugsa um hag almennings. 19.1.2016 16:26
Flestir Vestmannaeyingar vilja tafarlaust láta smíða nýja ferju „Þessi mikli stuðningur kom mér á óvart,“ segir bæjarstjórinn. 19.1.2016 16:01
Sigmundur segir að það séu ekki tvö lið að takast á um stjórnarskrána Formaður Samfylkingarinnar spurði forsætisráðherra út í stöðu stjórnarskrárbreytinga. 19.1.2016 15:10
Farþegar yfirbuguðu dólginn eftir að hann greip í stýrið Farþega tókst að halda dólgnum rólegum frá Keflavík og þar til hann yfirgaf rútuna í Hafnarfirði. Þá æstist hann og gerði atlögu að bílstjóranum. 19.1.2016 14:52
Illugi vill nýta bæði möguleika innan kerfis og utan til að bæta lestrarkunnáttu Katrín Jakobsdóttir spurði Illuga Gunnarsson út í umdeild ummæli um skólakerfið. 19.1.2016 14:48
Ástþór safnar undirskriftum á marmaranum í Verzló Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er kominn á fullt í baráttuna og nú þegar byrjaður að safna undirskriftum til stuðnings framboði sínu. 19.1.2016 14:28
Telja óheimilt að veita lögmannsréttindi á ný án meðmæla og prófraunar Í kjölfar þess að Atli Helgason fékk uppreist æru lagði hann inn beiðni hjá Héraðsdómi Reykjavíkur um að fá lögmannsréttindi að nýju. Ekkert er þó fast í hendi varðandi það hvort fallist verði á beiðnina. 19.1.2016 13:55
Vígdis segir „bjórdílera“ dæmi um hvernig það sem er bannað fari undir yfirborðið Er orðin leið á áfengisfrumvarpinu og vill ljúka því með atkvæðagreiðslu til að koma mikilvægari málum að. 19.1.2016 13:44
Ágreiningur um stærstu málin á vorþingi Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir margt gott í frumvörpum félagsmálaráðherra um húsnæðismál en ágreiningur sé milli stjórnarflokkanna. 19.1.2016 13:14
Töluvert magn kannabisefna fundist í Hafnarfirði að undanförnu Húsleit hefur verið framkvæmd víða í Hafnarfirði að undanförnu og hefur lögregla lagt hald á talsvert af kannabisefnum, meðal annars tugi kannabisplantna á ýmsum stigum ræktunar. 19.1.2016 13:13
Ekkert óeðlilegt við að fólk hætti við að koma Upplýsingafulltrúi velferðarráðuneytisins segir að alltaf megi búast við að fólk sem boðin hefur verið búseta hér á landi hætti við að koma. 19.1.2016 13:11
Beðið eftir útspili stjórnvalda í kjaramálum Aðilar vinnumarkaðarins hafa náð saman um nýjan kjarasamning á grundvelli SALEK samkomulagsins og bíða aðgerða stjórnvalda. 19.1.2016 13:00
Mannshvörf: Þegar Einar Örn hvarf sporlaust Vísir birtir umfjöllunina í Mannshvörfum í heild sinni í tilefni umræðu um mál Einars Arnar. 19.1.2016 12:48
Fannst meðvitundarlaus við hringtorg í Kópavogi Fljótlega kom í ljós að maðurinn hafði verið að aka vélsleða sem hafði líklega oltið en 10 ára gamall sonur mannsins var með honum á vélsleðanum. 19.1.2016 12:22
Flóttamennirnir komnir til Parísar Sýrlensku flóttamennirnir 35 sem koma til landsins í dag voru þreytt en ánægð þegar þau komu til Parísar frá Beirút í morgun. 19.1.2016 11:30
Hræðsluáróður afturhaldssamra eða alltof mikill fórnarkostnaður? Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Kári Stefánsson tókust á um hvort leyfa skuli sölu á áfengi í matvöruverslunum. 19.1.2016 11:23
Engin krafa um iðrun þegar menn fá uppreist æru Á umsóknina þarf að koma fram nafn, kennitala og heimilisfang og svo vottorð um góða hegðun frá tveimur valinkunnum einstaklingum. 19.1.2016 11:19
Dólgur í flugvallarútunni Farþegi í rútu á leið frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar hringdi í lögreglu um eittleytið í nótt og tilkynnti að ökumaður rútunnar væri ölvaður. 19.1.2016 10:31
Morðið á Einari eitt umtalaðasta sakamál síðari ára Það hefur vakið mikla athygli að lögfræðingurinn Atli Helgason skuli hafa fengið uppreist æru en hann var árið 2001 dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir að verða Einari Erni Birgissyni að bana með hamri þann 8. nóvember árið 2000. 19.1.2016 10:11
Sólveig og Steinar Logi leysa Jón Stefánsson af Sólveig Anna Aradóttir og Steinar Logi Helgason munu leysa Jón Stefánsson af sem stjórnandi Gradualekórs Langholtskirkju og Kórs Langholtskirkju til vors. 19.1.2016 09:46
Lögreglan leitar að Kristínu Júlíönu Skilað sér ekki heim að loknum grunnskóla í Sandgerði í gær og ekki vitað um ferðir hennar eftir það. 19.1.2016 09:15
Allar helgar bókaðar undir brúðkaup í sumar Dómkirkjan í Reykjavík er stundum fjórsetin af brúðkaupum á einum degi yfir sumarið. Hátíðahöld og mótmæli á Austurvelli setja strik í reikninginn fyrir brúðhjón. 19.1.2016 07:00
Faðir Einars Arnar: Uppreist æru Atla sem blaut tuska í andlitið Faðir Einars Arnar Birgissonar vissi ekki af uppreist æru Atla Helgasonar fyrr en hann sá málið í fréttum í gærkvöldi. Segir að fjölskyldan muni líklega ekki láta málið kyrrt liggja. 19.1.2016 07:00
Úrvalsvísitalan lækkað um 7,8 prósent á árinu Hlutabréf í Kauphöllinni lækkuðu verulega í gærmorgun og lækkaði úrvalsvísitalan í kjölfarið. 19.1.2016 07:00
Evrópusambandið skoðar tollvernd búvara á Íslandi Félag atvinnurekenda (FA) hefur vakið á því athygli á vef sínum að þótt Ísland hafi samkvæmt samningi við ESB árið 2007 skuldbundið sig til að leyfa tollfrjálsan innflutning á tilteknu magni búvara þá geti raunveruleg tollvernd varanna numið tugum prósenta af innflutningsverði þeirra. 19.1.2016 07:00
Lýsir grátlegu metnaðarleysi Pósti verður dreift annan hvern virkan dag í dreifbýli í staðinn fyrir alla virka daga. 19.1.2016 07:00
Sex sýrlenskar fjölskyldur koma í dag Rauði krossinn hefur undanfarnar vikur hamast við að undirbúa íbúðir fyrir fjölskyldurnar á Akureyri og á höfuðborgarsvæðinu. 19.1.2016 06:00
Kirkjan hyggur á endurheimt votlendis Gangi áform þjóðkirkjunnar eftir hefst endurheimt votlendis á kirkjujörðum í sumar og byrjað verður í Skálholti. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, vill að kirkjan sé virkur þátttakandi í baráttunni gegn hlýnun jarðar. 19.1.2016 06:00
Pressa á afgreiðslu húsnæðismála Alþingi kemur saman á morgun eftir jólafrí. Húsnæðismál velferðarráðherra er eitt stærsta málið sem kemst á dagskrá í upphafi árs. Pressa er á að afgreiða það fyrir endurskoðun kjarasamninga. 19.1.2016 06:00
Foreldrafundir í Melaskóla vegna skólastjóradeilunnar Áfram verður fundað út vikuna og undirskriftum safnað við ályktun þess efnis að þrjátíu kennarar segi upp ef skólastjórinn snýr aftur úr leyfi. 18.1.2016 23:00
Atli Helgason búinn að fá uppreist æru Var dæmdur fyrir manndráp fyrir fimmtán árum og sat inni í tíu ár. 18.1.2016 19:47
Þingmenn líti í eigin barm Forseti Alþingis telur að húsnæðisfrumvörp velferðarráðherra muni bera einna hæst á vetrarþingi og segir alla þingmenn þurfa að líta í eigin barm um betri vinnubrögð. 18.1.2016 19:00
Deilt um hvort Flóki hafi sleppt hröfnum og gefið Íslandi nafn Sögurnar um að Hrafna-Flóki hafi gefið Íslandi nafn og að hrafnar hafi vísað honum leiðina til Íslands eru skáldskapur, að mati sagnfræðiprófessora. 18.1.2016 18:30
Hafnarfjarðarbær vill kaupa St. Jósefsspítala Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur gert að tillögu sinni að formlegar samningaviðræður hefjist við Fasteignir ríkisins um kaup bæjarins á eignarhlut ríkisins í St. Jósefsspítala. 18.1.2016 16:45
Stuðningsfjölskyldur Rauða krossins undirbúa komu flóttafólks Sex sýrlenskar flóttafjölskyldur koma til landsins á morgun. 18.1.2016 16:30
Úr steggjapartýi í gæsluvarðhald: Fylgdarliði mannsins vísað af hótelinu Erlendur ferðamaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til fimmtudags vegna gruns um kynferðisbrot gegn íslenskri konu. 18.1.2016 16:15
Ætlaði að skoða gögn manns með svipaða kennitölu Lögfræðingi, sem starfaði hjá umboðsmanni skuldara, hafa verið dæmdar 6,5 milljónir í bætur vegna ólögmætrar uppsagnar. 18.1.2016 15:15
Þrjátíu daga fangelsi fyrir fölsuð vegabréf í Keflavík Annar maðurinn er á 21. aldursári og frá Síerra Leóne á meðan hinn er 33 ára Sýrlendingur. 18.1.2016 15:11
Í gæsluvarðhald vegna gruns um kynferðisbrot á hóteli Engar upplýsingar fást um það hvort hinn grunaði og sú sem kærði séu ferðamenn eða ekki. 18.1.2016 14:35
Engin plön um þjóðaratkvæði um verðtryggingu Þingflokksformaður Framsóknar segir flokkinn þó til í þjóðaratkvæðagreiðslu. 18.1.2016 14:30
Rafmagnsleysið í Vesturbænum olli flóði í Háskóla Íslands Vatnshæð í kjallaranum í Gimli var rúmur hálfur metri í morgun. 18.1.2016 14:22
Halldór Valur skipaður forstöðumaður á Litla-Hrauni og Sogni Halldór Valur Pálsson hefur starfað hjá Fangelsismálastofnun frá árinu 2004. 18.1.2016 14:20