Þrjátíu daga fangelsi fyrir fölsuð vegabréf í Keflavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. janúar 2016 15:11 Flugstöð Leifs Eiríkssonar í Keflavík. Vísir/Valli Tveir karlmenn, á þrítugs og fertugsaldri, hafa verið dæmdir í þrjátíu daga fangelsi fyrir skjalafals. Báðir framvísuðu þeir fölsuðu vegabréfi við lögreglu á Keflavíkurflugvelli fyrr í mánuðinum.Annar maðurinn er á 21. aldursári og frá Síerra Leóne en hinn er 33 ára Sýrlendingur. Báðir mennirnir áttu bókað flug frá Íslandi til Toronto með Icelandair. Annar 7. janúar en hinn 9. janúar.Sjá einnig:Tilgangslaus passamál Til frádráttar refsingunni kemur gæsluvarðhald sem þeir hafa setið í síðan þeir voru handteknir.Hæstiréttur taldi ekki rétt að gera Sýrlendingnum refsingu.Vísir/GVASamskonar mál fór fyrir Hæstarétt Nýverið dæmdi Hæstiréttur í máli sýrlensks flóttamanns sem hlotið hafði dóm í héraði fyrir að framvísa albönsku vegabréfi í flugstöðinni. Var það niðurstaða Hæstaréttar í því máli að gera manninum ekki refsingu.Í dómnum kom fram að ekki hafi verið dregið í efa að Sýrlendingurinn væri flóttamaður og lífi hans og frelsi hefði verið ógnað í Sýrlandi. Hann hefði þó ekki gefið sig fram tafarlaust við stjórnvöld til að bera fram ástæður fyrir komu sinni. Þrátt fyrir það var talið rétt að ákærða yrði ekki gerð refsing. Sé staða þeirra aðila sem um ræðir í máli þessu sambærileg við þá stöðu sem uppi var í niðurstöðu Hæstaréttar er ólíklegt að mennirnir tveir þyrftu að sitja af sér þrjátíu daga refsinguna yrði dómnum í héraði áfrýjað til Hæstaréttar. Ítarlega var fjallað um mál á borð við þessi í Fréttablaðinu í desember og má lesa umfjöllunina hér. Málin hafa kostað ríkið um 60 milljónir króna frá árinu 2010 samkvæmt grófu mati fangelsismálastjóra. Tengdar fréttir Sextíu milljónir í tilgangslaus passamál Frá 2010 hafa 168 erlendir ríkisborgarar verið dæmdir og afplánað refsingu fyrir að framvísa fölsuðu vegabréfi við komu til landsins. Fangelsismálastjóri segir ferlið tilgangslaust, kostnaðarsamt og að oft sé um að ræða fórnarlömb 17. desember 2015 07:00 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Fleiri fréttir Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Eldgos geti hafist hvenær sem er Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Sjá meira
Tveir karlmenn, á þrítugs og fertugsaldri, hafa verið dæmdir í þrjátíu daga fangelsi fyrir skjalafals. Báðir framvísuðu þeir fölsuðu vegabréfi við lögreglu á Keflavíkurflugvelli fyrr í mánuðinum.Annar maðurinn er á 21. aldursári og frá Síerra Leóne en hinn er 33 ára Sýrlendingur. Báðir mennirnir áttu bókað flug frá Íslandi til Toronto með Icelandair. Annar 7. janúar en hinn 9. janúar.Sjá einnig:Tilgangslaus passamál Til frádráttar refsingunni kemur gæsluvarðhald sem þeir hafa setið í síðan þeir voru handteknir.Hæstiréttur taldi ekki rétt að gera Sýrlendingnum refsingu.Vísir/GVASamskonar mál fór fyrir Hæstarétt Nýverið dæmdi Hæstiréttur í máli sýrlensks flóttamanns sem hlotið hafði dóm í héraði fyrir að framvísa albönsku vegabréfi í flugstöðinni. Var það niðurstaða Hæstaréttar í því máli að gera manninum ekki refsingu.Í dómnum kom fram að ekki hafi verið dregið í efa að Sýrlendingurinn væri flóttamaður og lífi hans og frelsi hefði verið ógnað í Sýrlandi. Hann hefði þó ekki gefið sig fram tafarlaust við stjórnvöld til að bera fram ástæður fyrir komu sinni. Þrátt fyrir það var talið rétt að ákærða yrði ekki gerð refsing. Sé staða þeirra aðila sem um ræðir í máli þessu sambærileg við þá stöðu sem uppi var í niðurstöðu Hæstaréttar er ólíklegt að mennirnir tveir þyrftu að sitja af sér þrjátíu daga refsinguna yrði dómnum í héraði áfrýjað til Hæstaréttar. Ítarlega var fjallað um mál á borð við þessi í Fréttablaðinu í desember og má lesa umfjöllunina hér. Málin hafa kostað ríkið um 60 milljónir króna frá árinu 2010 samkvæmt grófu mati fangelsismálastjóra.
Tengdar fréttir Sextíu milljónir í tilgangslaus passamál Frá 2010 hafa 168 erlendir ríkisborgarar verið dæmdir og afplánað refsingu fyrir að framvísa fölsuðu vegabréfi við komu til landsins. Fangelsismálastjóri segir ferlið tilgangslaust, kostnaðarsamt og að oft sé um að ræða fórnarlömb 17. desember 2015 07:00 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Fleiri fréttir Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Eldgos geti hafist hvenær sem er Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Sjá meira
Sextíu milljónir í tilgangslaus passamál Frá 2010 hafa 168 erlendir ríkisborgarar verið dæmdir og afplánað refsingu fyrir að framvísa fölsuðu vegabréfi við komu til landsins. Fangelsismálastjóri segir ferlið tilgangslaust, kostnaðarsamt og að oft sé um að ræða fórnarlömb 17. desember 2015 07:00
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels