Hafnarfjarðarbær vill kaupa St. Jósefsspítala Atli Ísleifsson skrifar 18. janúar 2016 16:45 Fasteignirnar voru auglýstar til sölu á síðasta ári. Vísir/Pjetur Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur gert að tillögu sinni að formlegar samningaviðræður hefjist við Fasteignir ríkisins um kaup bæjarins á eignarhlut ríkisins í St. Jósefsspítala. Í tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ segir að síðustu misseri hafi viðræður átt sér stað milli Hafnarfjarðarbæjar og fjármálaráðuneytisins um framtíð bygginga St. Jósefsspítala. Fasteignirnar voru auglýstar til sölu á síðasta ári. „Meðal annars hafa viðræður milli bæjarins og ríkisins snúist um beiðni bæjaryfirvalda um að sérstök forvalsnefnd verði sett á laggirnar um framtíðarhlutverk fasteignanna. Þeirri ósk var hafnað af hálfu ríkisins. Í kjölfar þessa hyggst bæjarstjórn Hafnarfjarðar nú óska eftir formlegum viðræðum um kaup á hlut ríkisins. Þannig yrði tryggt að bærinn hefði forræði yfir eignunum og gæti tryggt að þær kæmust í virka notkun í þágu nærsamfélagsins. Tillagan verður lögð fram til umræðu og afgreiðslu á fundi bæjarstjórnar á miðvikudaginn 20. janúar,“ segir í tilkynningunni. Tengdar fréttir Vilja forræði yfir St. Jósefsspítala Bæjarstjórn Hafnarfjarðar vill hefja starfsemi á ný. 4. febrúar 2015 17:43 Líklegt að öllum tilboðum verði hafnað Hæsta boð í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði hljóðaði upp á um 23 prósent af fasteignamati hússins. Ríkiskaup annast sölu hússins sem er í eigu Hafnarfjarðarbæjar og ríkisins. Upphæðin kom mér ekki á óvart, segir bæjarstjóri Hafnarfjarðar 3. febrúar 2015 07:30 Hafnarfjarðarbær neitar að taka þátt í rekstrarkostnaði Enn stendur St. Jósefsspítali auður þar sem samningar hafa ekki náðst. 28. apríl 2015 07:15 Skurðstofa lokuð og hundruð bíða aðgerðar Nú bíða 275 konur eftir grindarbotnsaðgerð. Ein af þremur skurðstofum er lokuð vegna skorts á skurðhjúkrunarfræðingum. Biðtími allt að tvö ár. 19. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Veður Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Fleiri fréttir Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Sjá meira
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur gert að tillögu sinni að formlegar samningaviðræður hefjist við Fasteignir ríkisins um kaup bæjarins á eignarhlut ríkisins í St. Jósefsspítala. Í tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ segir að síðustu misseri hafi viðræður átt sér stað milli Hafnarfjarðarbæjar og fjármálaráðuneytisins um framtíð bygginga St. Jósefsspítala. Fasteignirnar voru auglýstar til sölu á síðasta ári. „Meðal annars hafa viðræður milli bæjarins og ríkisins snúist um beiðni bæjaryfirvalda um að sérstök forvalsnefnd verði sett á laggirnar um framtíðarhlutverk fasteignanna. Þeirri ósk var hafnað af hálfu ríkisins. Í kjölfar þessa hyggst bæjarstjórn Hafnarfjarðar nú óska eftir formlegum viðræðum um kaup á hlut ríkisins. Þannig yrði tryggt að bærinn hefði forræði yfir eignunum og gæti tryggt að þær kæmust í virka notkun í þágu nærsamfélagsins. Tillagan verður lögð fram til umræðu og afgreiðslu á fundi bæjarstjórnar á miðvikudaginn 20. janúar,“ segir í tilkynningunni.
Tengdar fréttir Vilja forræði yfir St. Jósefsspítala Bæjarstjórn Hafnarfjarðar vill hefja starfsemi á ný. 4. febrúar 2015 17:43 Líklegt að öllum tilboðum verði hafnað Hæsta boð í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði hljóðaði upp á um 23 prósent af fasteignamati hússins. Ríkiskaup annast sölu hússins sem er í eigu Hafnarfjarðarbæjar og ríkisins. Upphæðin kom mér ekki á óvart, segir bæjarstjóri Hafnarfjarðar 3. febrúar 2015 07:30 Hafnarfjarðarbær neitar að taka þátt í rekstrarkostnaði Enn stendur St. Jósefsspítali auður þar sem samningar hafa ekki náðst. 28. apríl 2015 07:15 Skurðstofa lokuð og hundruð bíða aðgerðar Nú bíða 275 konur eftir grindarbotnsaðgerð. Ein af þremur skurðstofum er lokuð vegna skorts á skurðhjúkrunarfræðingum. Biðtími allt að tvö ár. 19. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Veður Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Fleiri fréttir Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Sjá meira
Vilja forræði yfir St. Jósefsspítala Bæjarstjórn Hafnarfjarðar vill hefja starfsemi á ný. 4. febrúar 2015 17:43
Líklegt að öllum tilboðum verði hafnað Hæsta boð í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði hljóðaði upp á um 23 prósent af fasteignamati hússins. Ríkiskaup annast sölu hússins sem er í eigu Hafnarfjarðarbæjar og ríkisins. Upphæðin kom mér ekki á óvart, segir bæjarstjóri Hafnarfjarðar 3. febrúar 2015 07:30
Hafnarfjarðarbær neitar að taka þátt í rekstrarkostnaði Enn stendur St. Jósefsspítali auður þar sem samningar hafa ekki náðst. 28. apríl 2015 07:15
Skurðstofa lokuð og hundruð bíða aðgerðar Nú bíða 275 konur eftir grindarbotnsaðgerð. Ein af þremur skurðstofum er lokuð vegna skorts á skurðhjúkrunarfræðingum. Biðtími allt að tvö ár. 19. nóvember 2015 07:00