Fleiri fréttir

Áhyggjuefni ef mannúð og hjálpsemi ýta undir öfgar

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir áhyggjuefni ef stjórnmálin séu að breytast í þá veru að mannúð og hjálpsemi í garð þeirra sem óttast um líf verði til þess að efla öfgaskoðanir og hatur.

Geislafræðingar með áratuga reynslu ekki endurráðnir

Sex geislafræðingar með áratuga reynslu, sem sögðu upp hjá Landspítalanum í verkfallinu í vor en sóttu aftur um vinnu eftir að gengið var frá kjarasamningum, verða ekki endurráðnir heldur verða erlendir starfsmenn ráðnir í þeirra stað.

Í lífshættu eftir eitt högg í höfuðið

"Ég var nýkominn til landsins í jólafrí til að vera með fjölskyldunni, en á þessum tíma var ég að þjálfa sund í Kanada,“ segir Guðmundur Hafþórsson.

Skipulagsbreytingar hjá 365

Ákveðið hefur verið að ráðast í skipulagsbreytingar hjá dagskrársviði 365 til að laga starfsemi félagsins að síbreytilegu umhverfi og breyttum áherslum í áhorfsvenjum og kröfum áhorfenda.

Stórveldin funda vegna Sýrlands

Í fyrsta sinn sem fulltrúar þeirra ríkja sem styðja hópana sem takast á í Sýrlandi hittast til að ræða málin.

Laun á almennum markaði verða leiðrétt

Formaður SGS segir augljóst miðað við ákvæði um rauð strik í kjarasamningum og SALEK samkomulagið að laun á almennum markaði verði leiðrétt.

Sveitarfélögin eiga nær allt eftir

Starfsgreinasambandið segir horft til allra samninga sem gerðir hafa verið, bæði á almenna og opinbera markaðnum, þegar kemur að viðræðum við sveitarfélögin um kaup og kjör. Línur lagðar í SALEK-starfinu.

Kjósa um verkfall í háskólum í desember

Félag prófessora við ríkis­háskóla hefur falið stjórn félagsins að undirbúa atkvæðagreiðslu um boðun tímabundins verkfalls í desember næstkomandi. Þetta var samþykkt á almennum fundi félagsins í gær. Tilgangur með verkfallinu yrði að knýja á um gerð kjarasamnings. Samningar hafa verið lausir frá 1. mars og samningaviðræður staðið yfir frá í febrúar.

Þýska konan fundin

Martina Rommelfanger, 25 ára þýsk kona sem lýst var eftir í byrjun viku, er fundin.

Starfsmenn sögðu frá óviðeigandi athugasemdum

Starfsmenn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu greindu Leifi Geir Hafsteinssyni vinnusálfræðingi frá ummælum vinnufélaga sinna er vísuðu í kynferði þeirra og þeim þótti óviðeigandi.

Vont að missa nafnið og húsið

Solla segir okkur enn eiga langt í land þegar kemur að mataræði barna þótt margt hafi breyst á undanförnum árum. Líta þurfi á rétt fæði sem verðmætasköpun þar sem það fækki heilsufarsvandamálum.

Segja RÚV ekki hafa sagt fjárlaganefnd sannleikann

Bæði formaður og varaformaður fjárlaganefndar Alþingis telja forystu Ríkisútvarpsins hafa vísvitandi blekkt fjárveitingavaldið með því að gefa þeim rangar upplýsingar um stöðu stofnunarinnar.

Sannað að ketillinn hefur stækkað mikið

Grunur jarðvísindamanna hefur verið staðfestur um að ástæðan fyrir hinu stóra Skaftárhlaupi sem hófst fyrir réttum mánuði er veruleg stækkun á Eystri-Skaftárkatli sem liggur undir vestanverðum Vatnajökli.

Ása Karen Ásgeirsdóttir látin

Ása Karen Ásgeirsdóttir, einn stofnenda Bónuss, andaðist á Landspítalanum í Fossvogi þann 27. október síðastliðinn.

"Svona atvik geta átt sér stað"

Framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum telur leka á persónuupplýsingum ekki merki um bresti í innra eftirliti.

Sjá næstu 50 fréttir