Forsætisráðherrarnir lærðu að kubba önd með Lego Heimir Már Pétursson skrifar 29. október 2015 19:49 Forsætisráðherrar Norðurlandanna, Eystrasaltsríkjanna og Bretlands slógu á létta strengi á Northern Future Forum, eða framtíðarvettvangi Norðursins, í Reykjavík í dag. Þeir lærðu meðal annars að til eru milljónir leiða til að búa til önd úr sex Lego kubbum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson minntist þess að David Cameron forsætisráðherra Bretlands hafði frumkvæði að þessum vettvangi forsætisraðherranna árið 2011. „Mig langar að spyrja þann sem við köllum stundum upphafsmann og stundum guðföður sem má e.t.v. ekki nota á formlegum vettvangi... En þar sem þetta er óformlegur vettvangur gætir þú, guðfaði, sagt okkur dálítið frá þessu,“ spurði Sigmundur á léttum nótum. „Ég hef verið kallaður mörgum nöfnum og „guðfaðir“ er nýtt fyrir mér og það felur í sér ýmsar áhugaverðar aukamerkinga, sérstaklegar þar sem skapandi iðngreinar eru annars vegar. Þakka þér kærlega fyrir góðar móttöku, Sigmundur. Frábært að koma hingað,“ svaraði Cameron og var greinilega skemmt. En á þessum fundum ræða forsætisráðherrarnir ýmis sameiginleg málefni á mjög óformlegum nótum og án aðstoðarmanna. „Til að undirstrika það og sýna hve óformleg við erum voru bindin rifin af okkur þegar við gengum í salinn. Svona sýna stjórnmálamenn hvernig þeir eru óformlegir,“ sagði Sigmundur Davíð. Aðalmálin á dagskrá forsætisráðherranna í Reykjavík voru skapandi greinar og upplýsingatækni á vettvangi hins opinbera. Forsætisráðherrarnir sátu fundi með um 80 sérfræðingum héðan og þaðan úr heiminum og ræddu betri stjórnsýslu og skapandi greinar. En eftir það svöruðu þeir spurningum fjölmiðla.Lentu í brasi með að búa til önd Forstjóri Lego í Danmörku var einn fjölmargra sérfræðinga sem forsætisráðherrarnir hlýddu á, en hann fjallaði um mikilvægi þess að sjá fleiri en eina lausn við úrlausn vandamála. „Við lærðum líka að búa til önd úr 6 Legó-kubbum. Forsætisráðherra Legó-landsins Danmerkur (Lars Lökke Rasmussen) stóð sig frábærlega við að búa til önd sem og hugvitsfólkið sem var með okkur,“ sagði Sigmundur Davíð. „Við tveir lentum í basli,“ skaut Cameron þá inní greinilega skemmt. „Já, það sem við gerðum líktist meira hundi en önd,“ sagði Sigmundur Davíð. Ráðherrarnir lýstu allir ánægju með fundinn og þá fyrirlestra sem þeir fengu. Það væri mikilvægt að hlusta á fólk í skapandi greinum til að kalla fram nýjungar og hagræðingu í samfélögunum og læra af sigrum og mistökum annarra.Just found this at Reykjavik summit. No.10 won't confirm if it is Dave's dodgy duck. (Suspect not). #DuckGate pic.twitter.com/nIywWvK7ei— Darren McCaffrey (@DMcCaffreySKY) October 29, 2015 Tengdar fréttir Legóönd Sigmundar Davíðs líktist meira hundi heldur en önd „Já, við áttum í erfiðleikum,“ sagði David Cameron. 29. október 2015 14:58 Cameron vill horfa til framtíðar með Íslendingum David Cameron vonar að Bretar og Íslendingar geti byggt upp jákvætt samstarf eftir erfiðleika í samskiptum á liðnum árum. 29. október 2015 19:19 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Sjá meira
Forsætisráðherrar Norðurlandanna, Eystrasaltsríkjanna og Bretlands slógu á létta strengi á Northern Future Forum, eða framtíðarvettvangi Norðursins, í Reykjavík í dag. Þeir lærðu meðal annars að til eru milljónir leiða til að búa til önd úr sex Lego kubbum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson minntist þess að David Cameron forsætisráðherra Bretlands hafði frumkvæði að þessum vettvangi forsætisraðherranna árið 2011. „Mig langar að spyrja þann sem við köllum stundum upphafsmann og stundum guðföður sem má e.t.v. ekki nota á formlegum vettvangi... En þar sem þetta er óformlegur vettvangur gætir þú, guðfaði, sagt okkur dálítið frá þessu,“ spurði Sigmundur á léttum nótum. „Ég hef verið kallaður mörgum nöfnum og „guðfaðir“ er nýtt fyrir mér og það felur í sér ýmsar áhugaverðar aukamerkinga, sérstaklegar þar sem skapandi iðngreinar eru annars vegar. Þakka þér kærlega fyrir góðar móttöku, Sigmundur. Frábært að koma hingað,“ svaraði Cameron og var greinilega skemmt. En á þessum fundum ræða forsætisráðherrarnir ýmis sameiginleg málefni á mjög óformlegum nótum og án aðstoðarmanna. „Til að undirstrika það og sýna hve óformleg við erum voru bindin rifin af okkur þegar við gengum í salinn. Svona sýna stjórnmálamenn hvernig þeir eru óformlegir,“ sagði Sigmundur Davíð. Aðalmálin á dagskrá forsætisráðherranna í Reykjavík voru skapandi greinar og upplýsingatækni á vettvangi hins opinbera. Forsætisráðherrarnir sátu fundi með um 80 sérfræðingum héðan og þaðan úr heiminum og ræddu betri stjórnsýslu og skapandi greinar. En eftir það svöruðu þeir spurningum fjölmiðla.Lentu í brasi með að búa til önd Forstjóri Lego í Danmörku var einn fjölmargra sérfræðinga sem forsætisráðherrarnir hlýddu á, en hann fjallaði um mikilvægi þess að sjá fleiri en eina lausn við úrlausn vandamála. „Við lærðum líka að búa til önd úr 6 Legó-kubbum. Forsætisráðherra Legó-landsins Danmerkur (Lars Lökke Rasmussen) stóð sig frábærlega við að búa til önd sem og hugvitsfólkið sem var með okkur,“ sagði Sigmundur Davíð. „Við tveir lentum í basli,“ skaut Cameron þá inní greinilega skemmt. „Já, það sem við gerðum líktist meira hundi en önd,“ sagði Sigmundur Davíð. Ráðherrarnir lýstu allir ánægju með fundinn og þá fyrirlestra sem þeir fengu. Það væri mikilvægt að hlusta á fólk í skapandi greinum til að kalla fram nýjungar og hagræðingu í samfélögunum og læra af sigrum og mistökum annarra.Just found this at Reykjavik summit. No.10 won't confirm if it is Dave's dodgy duck. (Suspect not). #DuckGate pic.twitter.com/nIywWvK7ei— Darren McCaffrey (@DMcCaffreySKY) October 29, 2015
Tengdar fréttir Legóönd Sigmundar Davíðs líktist meira hundi heldur en önd „Já, við áttum í erfiðleikum,“ sagði David Cameron. 29. október 2015 14:58 Cameron vill horfa til framtíðar með Íslendingum David Cameron vonar að Bretar og Íslendingar geti byggt upp jákvætt samstarf eftir erfiðleika í samskiptum á liðnum árum. 29. október 2015 19:19 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Sjá meira
Legóönd Sigmundar Davíðs líktist meira hundi heldur en önd „Já, við áttum í erfiðleikum,“ sagði David Cameron. 29. október 2015 14:58
Cameron vill horfa til framtíðar með Íslendingum David Cameron vonar að Bretar og Íslendingar geti byggt upp jákvætt samstarf eftir erfiðleika í samskiptum á liðnum árum. 29. október 2015 19:19