Fleiri fréttir

Refsigleði landsmanna er römm

Sextíu prósent þjóðarinnar er fylgjandi refsistefnu í fíkniefna- og vændismálum. Viðhorfsbreytingar gætir.

Opinber starfsemi verði skilvirkari

Northern Future ráðstefnan var sett á Grand Hotel í morgun. Á fundinum taka þátt forsætisráðherrar Norðurlandanna, Eystrasaltsríkja og Bretlands.

Spá stormi í dag

Einnig er spáð vatnsveðri og verulegu afrennsli við Mýrdalsjökul, sunnan Vatnajökuls og til Austfjarða í dag og á morgun.

Tekjur af ferðamönnum mun lægri en talið var

Tekjur af komu ferðmanna til landsins eru ekki um 350 milljarðar eins og talið er heldur um 140 milljörðum lægri. Tveir fræðingar segja stjórnvöld vísvitandi skella fram hærri tekjum af komu ferðamanna til landsins.

Verulegt tekjutap er þegar orðið staðreynd

Veirusýking í hrognkelsum þarf ekki að þýða endalok viðskipta með seiði til Færeyja. Tilraunastöð Hafró í Grindavík hefur fargað öllum fiski og hrognum.

Sýna yfir helming verka en fá aðeins brot fjárins

Sjálfstæðu leikhúsin frumsýna yfir helming nýrra verka og fá þrjátíu prósent leikhúsgesta en einungis átta prósent fjármagnsins sem rennur til sviðslista. Bandalag sjálfstæðra leikhúsa hefur óskað eftir hærra framlagi í næstu fjárlögum.

Verkfalli afstýrt um miðja nótt

"Við sem stóðum að þessum samningum erum mjög sátt við þessa niðurstöðu,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. "Þetta er alveg í anda þeirra markmiða sem við settum upp.“

Konur þurfa að fleygja sér í sófann

Streita hverfur fljótt úr körlum þegar þeir koma heim úr vinnu. Hjá konum hverfur streitan ekki fyrr en seint á kvöldin. Danskur læknir segir konur verða að læra að slaka á.

Prestar missi tekjur af hlunnindum

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup þjóðkirkjunnar, mælti á Kirkjuþingi fyrir tillögu sem þýðir að prestar sem taka við prestssetursjörðum eftir næstu áramót fái ekki tekjur af hlunnindum jarðanna ef þau krefjast ekki vinnuframlags þeirra.

Íslensk börn gætu haft það betra

Breski sálfræðingurinn Christine Puckering rannsakar velferð íslenskra, hollenskra, finnskra og norskra barna. Hún segist sjálf myndu vilja endurfæðast sem norskt barn vegna aðstæðna þar og trúir að velferð íslenskra barna sé hugsjónastarf.

Þrjátíu prósenta launahækkun og styttri vinnuvika

Félagsmenn SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna munu á næstu þremur árum fá allt að þrjátíu og tveggja prósenta launahækkun. Þá munu félögin taka þátt í tilraunaverkefni sem miðar að því að stytta vinnuvikuna um fjórar klukkustundir.

Skoða að stytta vinnuvikuna í 36 stundir

Ráðherrar ætla að kanna með tilraunaverkefni hvort unnt sé að stytta vinnutíma án launaskerðingar og ná fram gagnkvæmum ávinningi starfsfólks og stofnana.

Sjá næstu 50 fréttir