Fleiri fréttir Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hjá ríkinu skorar á fjármálaráðherra Félagið vill að gengið verði til kjarasamninga við félagið í kjölfar niðurstöðu Gerðardóms 14.9.2015 16:26 Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhald yfir hollensku konunni Konan er grunuð um að smygla miklu magni af fíkniefnum til landsins ásamt hollenskum félaga sínum. 14.9.2015 15:02 Hafa fjórum sinnum bjargað ferðamönnum á viku Björgunarsveitarmenn á Höfn í Hornafirði hafa farið í fjögur útköll á viku til að bjarga erlendum ferðamönnum. Í gær björguðu þeir tveimur erlendum ferðamönnum úr sjálfheldu við Fláajökul. 14.9.2015 14:29 Veittist að manni með riffli: „Eitthvert stundarbrjálæði bara“ Sjötugur karlmaður var ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í sumarhúsi á Suðurlandi. 14.9.2015 14:16 SFR vill sömu launahækkanir og hjúkrunarfræðingar Framkvæmdastjóri félagsins segir félasmenn til í verkfallsaðgerðir og á von á að atkvæðagreiðsla um það fari fram á næstunni. 14.9.2015 13:55 „Af hverju ætti ég að vilja skemma eigið fyrirtæki?“ Adolf Ingi Erlingsson segist aldrei hafa ráðið konuna sem nú vill fá laun frá honum. 14.9.2015 13:40 Lögreglan á Suðurnesjum leitar skemmdarvarga Lögreglan leitar upplýsinga vegna skemmdarverka sem unnin hafa verið á sex bifreiðum í Njarðvík á undanförnum dögum 14.9.2015 13:28 Ungur ökumaður gripinn á 162 kílómetra hraða á Reykjanesbraut Ökumaðurinn var einungis með bráðabirgðaskírteini og þarf að greiða háa sekt. 14.9.2015 13:17 Sýrlenskur flóttamaður stöðvaður á leið til Íslands Var laumufarþegi um borð í Norrænu og var handsamaður þegar skipið kom til Þórshafnar í Færeyjum. 14.9.2015 13:02 „Hendur okkar eru bundnar í bak og fyrir“ Formaður Landssambands lögreglumanna segir að félagsmenn sínir væru að öllum líkindum á leið í verkfallsaðgerðir hefðu þeir verkfallsrétt. Boðað er til baráttufundar í Háskólabíói á morgun. 14.9.2015 12:00 Enginn verið yfirheyrður vegna kattadauða í Hveragerði Einn dauður köttur var rannsakaður og fannst frostlögur í hræinu. 14.9.2015 11:06 Segir nær ógerlegt að halda dýpkun í Landeyjahöfn áfram Útgerðarstjóri hjá Björgun ehf efast um að önnur skip eigi eftir að ráða við verkið. 14.9.2015 11:05 Velferðarkerfi borgarinnar sagt úrræðalaust bákn Grímur Atlason segir 3 milljarða fara í skrifstofuhald velferðarkerfis borgarinnar; þetta fari mikið til í sjálft sig. 14.9.2015 10:51 Krafði Dolla um tvær milljónir: „What have you been smoking?“ Fyrrverandi starfsmaður Radio Iceland segir mikla óvissu ríkja um rekstur stöðvarinnar þrátt fyrir utanaðkomandi aðstoð. Hún segir útvarpsstjórann, Adolf Inga Erlingsson, ekki aðhafast neitt til að bæta stöðuna. 14.9.2015 10:00 Fatlaðar konur mótmæla því að verða notaðar sem skálkaskjól í ákvarðanatöku um flóttafólk "Við erum ekki að finnast dánar í flutningabílum né að drukkna í Miðjarðarhafinu.“ 14.9.2015 08:53 Skartgripaþjófar staðnir að verki á Grandagarði Voru hlaupnir uppi af lögreglunni. 14.9.2015 07:15 Tveimur skipum vísað í land vegna brota á fiskveiðilöggjöfinni Mál skipstjórnarmannanna verða tekin fyrir af viðeigandi yfirvöldum í dag. 14.9.2015 07:11 Tveimur erlendum ferðamönnum bjargað úr sjálfheldu í klettabelti við Fláajökul Ekkert amaði að mönnunum nema hvað þeir voru blautir og kaldir. 14.9.2015 07:09 Á sprettinum fram hjá Vörðunni Margir nota göngustíginn meðfram sjónum við Sæbraut til hvers konar útiveru. 14.9.2015 07:00 Ráðlagt að segja ekki frá myglusvepp Leigusala kom á óvart hve litla þekkingu hagsmunaaðilar fasteignaeigenda hafa á myglusvepp og var henni ráðlagt að leigja út íbúð án þess að segja frá myglusveppum. 14.9.2015 07:00 Lögreglan lítur eitursölu án leyfis alvarlegum augum Yfirmaður greiningardeildar ríkislögreglustjóra er hugsi yfir því að tugir manna hafi keypt mikið magn eiturefna án þess að framvísa tilskildu leyfi. Slík efni gætu valdið miklum skaða í höndum einstaklings sem hefði illt í huga. 14.9.2015 07:00 Vilja vernda gróðurhúsin sem einkenni Hveragerðis Tillaga fulltrúa S-lista í bæjarstjórn Hveragerðis um að láta meta varðveislugildi gróðurhúsa í bænum var felld af meirihlutanum. Samkvæmt tillögunni átti matið að verða grundvöllur verndunar einstakra gróðurhúsa í Hveragerði. 14.9.2015 07:00 Hefndarklám notað til að kúga Lögreglu hafa borist tvær tilkynningar á síðustu tveimur árum um tilvik þar sem hefndarklám er notað til kúgunar, hvort sem það er til að fá viðkomandi til að samþykkja kynferðislegt samneyti eða láta af hendi fjármuni. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra um mat á skipulagðri glæpastarfsemi á Íslandi. 14.9.2015 07:00 Steineggin í Gleðivík orðin aðdráttarafl á Djúpavogi Óvenjulegt útilistaverk, sem kallast Eggin í Gleðivík, er að verða eitt helsta aðdráttarafl og einkennistákn Djúpavogs. 13.9.2015 23:00 Tveir í sjálfheldu við Fláajökul Fóru af slóða og upp í kletta til að sjá betur yfir jökulinn. 13.9.2015 21:44 Geir látinn laus á morgun: Enginn Íslendingur fengið jafnþungan dóm Geir hélt lítið kveðjuhóf í dag fyrir hina fangana með veitingum úr sjálfsölum í fangelsinu auk þess sem hinir fangarnir héldu kveðjuhóf fyrir hann í gær. 13.9.2015 21:00 Fimm handteknir í Efra-Breiðholti vegna ágreinings Málið til rannsóknar hjá lögreglu. 13.9.2015 20:10 Ný og metnaðarfull hjólreiðaáætlun í Reykjavíkurborg 30 km af nýjum hjólaleiðum á næstu 5 árum. 13.9.2015 20:00 Selur seðla og mynt til styrktar flóttafólki Elstu seðlarnir frá árinu 1909. 13.9.2015 19:16 Verulegur hagnaður af skipulagðri glæpastarfsemi hér landi Illa fengið fé kann að valda markaðsskekkju hér á landi þegar það er notað til fjárfestinga í löglegri starfsemi og fasteignakaup. 13.9.2015 18:55 Ummæli Elínar valda uppnámi meðal Sjálfstæðismanna Sjálfstæðismenn eru reiðir og er Elín Hirst sjálf sögð hafa fátt eitt til málanna að leggja. 13.9.2015 18:47 Bjarni Benediktsson: Látum ekki hóta okkur til að gangast undir flóttamannastefnu ESB Bjarni segir að það geti vel verið að staðreyndin sé sú að það geti vel verið að íslensk stjórnvöld taki við jafn mörgum flóttamönnum og hugmyndir séu uppi um á einhverjum skrifstofum í Brussel. 13.9.2015 18:40 Fimm til tíu skipulagðir glæpahópar starfi á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á Íslandi telur sig ekki færa um að halda uppi ásættanlegri frumkvæðislöggæslu. 13.9.2015 16:42 Segist ekki hafa orðið var við ónægju með ákvörðun Hönnu Birnu „Ég held að það sé engin hefð fyrir því að formenn flokksins séu að lýsa því yfir hverjir eigi að gegna öðrum embættum,“ segir Bjarni Benediktsson. 13.9.2015 15:04 Hinn látni var Svisslendingur Erlendi karlmaðurinn sem fannst látinn í Seyðisfirði í gær er talinn hafa hrapað við klifur. 13.9.2015 13:43 Hafa áhyggjur af skorti á ráðdeild og aðhaldssemi í fjárlögum Sérfræðingur í greiningu Arion banka segir að fjárlagafrumvarp næsta árs endurspegli ekki mikla ráðdeild í ríkisfjármálum. Þá telur hann að skattalækkanir geti komið á röngum tíma og ýtt undir þenslu í hagkerfinu. 13.9.2015 13:37 Björgunarsveitir sóttu einn fótbrotinn og annan örmagna Báðir fluttir með sjúkrabíl undir læknishendur. 13.9.2015 12:03 Elín ósátt með Ólaf og Davíð: „Það eru nýir tímar sem þeir skynja ekki nógu vel“ Þingkona Sjálfstæðisflokksins hnýtir í forsetann og forsætisráðherrann fyrrverandi á Facebook. 13.9.2015 11:03 70 milljónir til að fjölga sálfræðingum í heilsugæslu Heilbrigðisráðherra segist alls vilja fjölga stöðugildum sálfræðinga um tuttugu á næstu þremur árum. 13.9.2015 09:59 Líkamsárás á Reykjavíkurvegi Maður fluttur á slysadeild eftir árásina. Vitað er hver réðst á manninn en ekki hefur tekist að hafa uppi á honum. 13.9.2015 09:27 Eldur í Eldsmiðjunni Slökkvilið að störfum í húsinu við Laugaveg 81, þar sem eldur kviknaði í skorsteini. 12.9.2015 23:31 Fannst látinn í Seyðisfirði Erlendur maður sem leitað var fyrr í dag fannst í kvöld látinn. Ekkert hafði spurst til hans frá því á þriðjudag. 12.9.2015 23:15 Stórt skarð ef lífeindafræðingar hætta 26 lífeindafræðingar hætta á Landspítalanum um næstu mánaðamót. Formaður Félags lífeindafræðinga segir flesta vera ungt fólk sem geti ekki séð fyrir sér á þeim launum sem í boði eru. 12.9.2015 22:28 Nýstárlegur völlur við Smáraskóla stórbætir aðstöðu Nýstárlegur körfuboltavöllur við Smáraskóla með plöstuðu götuðu undirlagi sem hleypir vatni hraðar frá hefur stórbætt aðstöðu fyrir körfuboltakrakka í Kópavogsdal. 12.9.2015 20:45 Nokkur hundruð sýndu samstöðu með flóttafólki á Austurvelli Víða um heim mótmælti fólk stefnu stjórnvalda í málefnum flóttafólks í dag. 12.9.2015 20:26 Sjá næstu 50 fréttir
Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hjá ríkinu skorar á fjármálaráðherra Félagið vill að gengið verði til kjarasamninga við félagið í kjölfar niðurstöðu Gerðardóms 14.9.2015 16:26
Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhald yfir hollensku konunni Konan er grunuð um að smygla miklu magni af fíkniefnum til landsins ásamt hollenskum félaga sínum. 14.9.2015 15:02
Hafa fjórum sinnum bjargað ferðamönnum á viku Björgunarsveitarmenn á Höfn í Hornafirði hafa farið í fjögur útköll á viku til að bjarga erlendum ferðamönnum. Í gær björguðu þeir tveimur erlendum ferðamönnum úr sjálfheldu við Fláajökul. 14.9.2015 14:29
Veittist að manni með riffli: „Eitthvert stundarbrjálæði bara“ Sjötugur karlmaður var ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í sumarhúsi á Suðurlandi. 14.9.2015 14:16
SFR vill sömu launahækkanir og hjúkrunarfræðingar Framkvæmdastjóri félagsins segir félasmenn til í verkfallsaðgerðir og á von á að atkvæðagreiðsla um það fari fram á næstunni. 14.9.2015 13:55
„Af hverju ætti ég að vilja skemma eigið fyrirtæki?“ Adolf Ingi Erlingsson segist aldrei hafa ráðið konuna sem nú vill fá laun frá honum. 14.9.2015 13:40
Lögreglan á Suðurnesjum leitar skemmdarvarga Lögreglan leitar upplýsinga vegna skemmdarverka sem unnin hafa verið á sex bifreiðum í Njarðvík á undanförnum dögum 14.9.2015 13:28
Ungur ökumaður gripinn á 162 kílómetra hraða á Reykjanesbraut Ökumaðurinn var einungis með bráðabirgðaskírteini og þarf að greiða háa sekt. 14.9.2015 13:17
Sýrlenskur flóttamaður stöðvaður á leið til Íslands Var laumufarþegi um borð í Norrænu og var handsamaður þegar skipið kom til Þórshafnar í Færeyjum. 14.9.2015 13:02
„Hendur okkar eru bundnar í bak og fyrir“ Formaður Landssambands lögreglumanna segir að félagsmenn sínir væru að öllum líkindum á leið í verkfallsaðgerðir hefðu þeir verkfallsrétt. Boðað er til baráttufundar í Háskólabíói á morgun. 14.9.2015 12:00
Enginn verið yfirheyrður vegna kattadauða í Hveragerði Einn dauður köttur var rannsakaður og fannst frostlögur í hræinu. 14.9.2015 11:06
Segir nær ógerlegt að halda dýpkun í Landeyjahöfn áfram Útgerðarstjóri hjá Björgun ehf efast um að önnur skip eigi eftir að ráða við verkið. 14.9.2015 11:05
Velferðarkerfi borgarinnar sagt úrræðalaust bákn Grímur Atlason segir 3 milljarða fara í skrifstofuhald velferðarkerfis borgarinnar; þetta fari mikið til í sjálft sig. 14.9.2015 10:51
Krafði Dolla um tvær milljónir: „What have you been smoking?“ Fyrrverandi starfsmaður Radio Iceland segir mikla óvissu ríkja um rekstur stöðvarinnar þrátt fyrir utanaðkomandi aðstoð. Hún segir útvarpsstjórann, Adolf Inga Erlingsson, ekki aðhafast neitt til að bæta stöðuna. 14.9.2015 10:00
Fatlaðar konur mótmæla því að verða notaðar sem skálkaskjól í ákvarðanatöku um flóttafólk "Við erum ekki að finnast dánar í flutningabílum né að drukkna í Miðjarðarhafinu.“ 14.9.2015 08:53
Tveimur skipum vísað í land vegna brota á fiskveiðilöggjöfinni Mál skipstjórnarmannanna verða tekin fyrir af viðeigandi yfirvöldum í dag. 14.9.2015 07:11
Tveimur erlendum ferðamönnum bjargað úr sjálfheldu í klettabelti við Fláajökul Ekkert amaði að mönnunum nema hvað þeir voru blautir og kaldir. 14.9.2015 07:09
Á sprettinum fram hjá Vörðunni Margir nota göngustíginn meðfram sjónum við Sæbraut til hvers konar útiveru. 14.9.2015 07:00
Ráðlagt að segja ekki frá myglusvepp Leigusala kom á óvart hve litla þekkingu hagsmunaaðilar fasteignaeigenda hafa á myglusvepp og var henni ráðlagt að leigja út íbúð án þess að segja frá myglusveppum. 14.9.2015 07:00
Lögreglan lítur eitursölu án leyfis alvarlegum augum Yfirmaður greiningardeildar ríkislögreglustjóra er hugsi yfir því að tugir manna hafi keypt mikið magn eiturefna án þess að framvísa tilskildu leyfi. Slík efni gætu valdið miklum skaða í höndum einstaklings sem hefði illt í huga. 14.9.2015 07:00
Vilja vernda gróðurhúsin sem einkenni Hveragerðis Tillaga fulltrúa S-lista í bæjarstjórn Hveragerðis um að láta meta varðveislugildi gróðurhúsa í bænum var felld af meirihlutanum. Samkvæmt tillögunni átti matið að verða grundvöllur verndunar einstakra gróðurhúsa í Hveragerði. 14.9.2015 07:00
Hefndarklám notað til að kúga Lögreglu hafa borist tvær tilkynningar á síðustu tveimur árum um tilvik þar sem hefndarklám er notað til kúgunar, hvort sem það er til að fá viðkomandi til að samþykkja kynferðislegt samneyti eða láta af hendi fjármuni. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra um mat á skipulagðri glæpastarfsemi á Íslandi. 14.9.2015 07:00
Steineggin í Gleðivík orðin aðdráttarafl á Djúpavogi Óvenjulegt útilistaverk, sem kallast Eggin í Gleðivík, er að verða eitt helsta aðdráttarafl og einkennistákn Djúpavogs. 13.9.2015 23:00
Tveir í sjálfheldu við Fláajökul Fóru af slóða og upp í kletta til að sjá betur yfir jökulinn. 13.9.2015 21:44
Geir látinn laus á morgun: Enginn Íslendingur fengið jafnþungan dóm Geir hélt lítið kveðjuhóf í dag fyrir hina fangana með veitingum úr sjálfsölum í fangelsinu auk þess sem hinir fangarnir héldu kveðjuhóf fyrir hann í gær. 13.9.2015 21:00
Fimm handteknir í Efra-Breiðholti vegna ágreinings Málið til rannsóknar hjá lögreglu. 13.9.2015 20:10
Ný og metnaðarfull hjólreiðaáætlun í Reykjavíkurborg 30 km af nýjum hjólaleiðum á næstu 5 árum. 13.9.2015 20:00
Verulegur hagnaður af skipulagðri glæpastarfsemi hér landi Illa fengið fé kann að valda markaðsskekkju hér á landi þegar það er notað til fjárfestinga í löglegri starfsemi og fasteignakaup. 13.9.2015 18:55
Ummæli Elínar valda uppnámi meðal Sjálfstæðismanna Sjálfstæðismenn eru reiðir og er Elín Hirst sjálf sögð hafa fátt eitt til málanna að leggja. 13.9.2015 18:47
Bjarni Benediktsson: Látum ekki hóta okkur til að gangast undir flóttamannastefnu ESB Bjarni segir að það geti vel verið að staðreyndin sé sú að það geti vel verið að íslensk stjórnvöld taki við jafn mörgum flóttamönnum og hugmyndir séu uppi um á einhverjum skrifstofum í Brussel. 13.9.2015 18:40
Fimm til tíu skipulagðir glæpahópar starfi á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á Íslandi telur sig ekki færa um að halda uppi ásættanlegri frumkvæðislöggæslu. 13.9.2015 16:42
Segist ekki hafa orðið var við ónægju með ákvörðun Hönnu Birnu „Ég held að það sé engin hefð fyrir því að formenn flokksins séu að lýsa því yfir hverjir eigi að gegna öðrum embættum,“ segir Bjarni Benediktsson. 13.9.2015 15:04
Hinn látni var Svisslendingur Erlendi karlmaðurinn sem fannst látinn í Seyðisfirði í gær er talinn hafa hrapað við klifur. 13.9.2015 13:43
Hafa áhyggjur af skorti á ráðdeild og aðhaldssemi í fjárlögum Sérfræðingur í greiningu Arion banka segir að fjárlagafrumvarp næsta árs endurspegli ekki mikla ráðdeild í ríkisfjármálum. Þá telur hann að skattalækkanir geti komið á röngum tíma og ýtt undir þenslu í hagkerfinu. 13.9.2015 13:37
Björgunarsveitir sóttu einn fótbrotinn og annan örmagna Báðir fluttir með sjúkrabíl undir læknishendur. 13.9.2015 12:03
Elín ósátt með Ólaf og Davíð: „Það eru nýir tímar sem þeir skynja ekki nógu vel“ Þingkona Sjálfstæðisflokksins hnýtir í forsetann og forsætisráðherrann fyrrverandi á Facebook. 13.9.2015 11:03
70 milljónir til að fjölga sálfræðingum í heilsugæslu Heilbrigðisráðherra segist alls vilja fjölga stöðugildum sálfræðinga um tuttugu á næstu þremur árum. 13.9.2015 09:59
Líkamsárás á Reykjavíkurvegi Maður fluttur á slysadeild eftir árásina. Vitað er hver réðst á manninn en ekki hefur tekist að hafa uppi á honum. 13.9.2015 09:27
Eldur í Eldsmiðjunni Slökkvilið að störfum í húsinu við Laugaveg 81, þar sem eldur kviknaði í skorsteini. 12.9.2015 23:31
Fannst látinn í Seyðisfirði Erlendur maður sem leitað var fyrr í dag fannst í kvöld látinn. Ekkert hafði spurst til hans frá því á þriðjudag. 12.9.2015 23:15
Stórt skarð ef lífeindafræðingar hætta 26 lífeindafræðingar hætta á Landspítalanum um næstu mánaðamót. Formaður Félags lífeindafræðinga segir flesta vera ungt fólk sem geti ekki séð fyrir sér á þeim launum sem í boði eru. 12.9.2015 22:28
Nýstárlegur völlur við Smáraskóla stórbætir aðstöðu Nýstárlegur körfuboltavöllur við Smáraskóla með plöstuðu götuðu undirlagi sem hleypir vatni hraðar frá hefur stórbætt aðstöðu fyrir körfuboltakrakka í Kópavogsdal. 12.9.2015 20:45
Nokkur hundruð sýndu samstöðu með flóttafólki á Austurvelli Víða um heim mótmælti fólk stefnu stjórnvalda í málefnum flóttafólks í dag. 12.9.2015 20:26