Fleiri fréttir Færri Íslendingar ætla að ferðast innanlands í sumarfríinu Ný könnun MMR segir að fleiri ætli að ferða utanlands í sumarfríinu í ár en í fyrra. 6.8.2015 13:26 Fjölskyldufaðir sótti 45,2 milljón króna lottóvinning 37 ára fjölskyldufaðir var skiljanlega ánægður þegar hann sótti vinninginn. 6.8.2015 12:54 Rafmagnslaust á stóru svæði í Reykjanesbæ Tilkynningar hafa borist um rafmagnsleysi á svæðinu milli Skólavegs og Aðalgötu. 6.8.2015 12:22 Ekið á gangandi vegfaranda á mótum Lönguhlíðar og Miklubrautar Lögregla og sjúkralið er nú á vettvangi. 6.8.2015 12:01 Gekk nakinn eftir Laugaveginum Ferðamenn veittu manninum eftirtekt sem lögreglan hafði afskipti af. 6.8.2015 11:53 Þingmaður vill breytingar í lyfjamálum VIlhjálmur Árnason vill hagræðingu í ríkisrekstri svo hægt sé að tryggja sjúklingum nýjustu lyfin. 6.8.2015 11:15 Forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands telur tímabundinn kynjakvóta geta orðið til góðs „Þetta er auðvitað vandmeðfarið og yrði að vera mjög tímabundin aðgerð ef að yrði farið í þetta.“ 6.8.2015 11:09 Tolli vill leggja Þjóðhátíð af Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, segir ummælin ekki svaraverð. Samfélagsváin sem nauðgun er nái langt út fyrir útihátíðir og tjaldstæði. 6.8.2015 09:30 Enn óvissuástand vegna skriðuhættu Enn ríkir óvissuástand vegna skriðuhættu á Austfjörðum, sem stafar af miklum rigningum og bráðnun snjólaga síðustu daga. 6.8.2015 07:35 Styttist í verklok á Álftanesvegi Bráðum verður hægt að keyra nýju leiðina frá Garðabæ. 6.8.2015 07:00 Þurfum velferð frekar en vopnaskak Viktoria Tudhope hefur áratugum saman barist fyrir friði og vonast til að sjá kjarnorkuvopnalausan heim. 6.8.2015 07:00 Leið þjófsins um Fjörð: Lævís eins og köttur eða heppinn? Innbrotið í Firði virðist skipulagt en nýjar vísbendingar benda til þess að þjófurinn hafi spilað af fingrum fram. 6.8.2015 07:00 Gagnrýna samráðsleysi stjórnvalda vegna þvingana gagnvart Rússum Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri SFS, gagnrýnir að ekki hafi verið haft meira samráð við hagsmunaðila vegna þvingana gagnvart Rússlandi. Formaður atvinnuveganefndar segist áhyggjufullur en ekki sé ástæða til stefnubreytingar. 6.8.2015 07:00 Millidómsstig taki til starfa árið 2017 Innanríkisráðherra stefnir á að leggja fram frumvarp um millidómsstig í haust. Dómurinn geti þá tekið til starfa 2017. Hún segir réttarkerfið búa við fjárskort. Vonar að þingið samþykki myndarlega fjárveitingu fyrir nýtt saksóknaraembætti. 6.8.2015 07:00 Höfnuðu umsóknum fimmtán skiptinema Fræðslusamtökum AFS bárust mun fleiri umsóknir í ár en unnt var að samþykkja. Deildarstjóri erlendra nema segir metaðsókn í ár hjá þeim skiptinemum sem sóttu um að koma til Íslands. Í lok ágúst er von á þrjátíu og sjö erlendum nemum. 6.8.2015 07:00 Ný reglugerð eykur öryggi og umferð Ný reglugerð um hjólreiðar er í vinnslu og verður brátt sóst eftir umsögnum. Forstjóri Samgöngustofu segir reglugerðina miða að auknu öryggi hjólreiðamanna og meiri umferð. Hjól fyrir börn eru frekar með öryggisbúnað í lagi en önnur hjól. 6.8.2015 07:00 Kvennasamtök skora á Amnesty Sjö kvennasamtök skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi 6.8.2015 07:00 Breytingar á ferðatryggingu Íslandsbanki breytti á dögunum skilmálum ferðatrygginga þeirra sem eru með greiðslukort frá Íslandsbanka. Með breytingunum hækkar eigin áhætta korthafa víðast hvar um 108%, fer úr 12 þúsund krónum í 25 þúsund. Annars staðar er hækkunin minni, eða um 25%. 6.8.2015 07:00 Lagði fram fjórtán frumvörp Ellefu frumvörp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra voru samþykkt. 6.8.2015 07:00 Veðrið bitnar á vatnsbúskap Vantar vatn í miðlunarlón. 6.8.2015 07:00 Þyrlan sótti slasaðan mann í Morsárdal Ekki er unnt að greina frá líðan mannsins. 5.8.2015 23:53 Greiðir bílaleigu 2.000 evrur eftir að hafa ekið á kind Eigandi bílaleigunnar segir bílinn nær ónýtan. 5.8.2015 22:07 Varasamt að innleiða tvöfalt heilbrigðiskerfi Engin fordæmi eru fyrir því á Landspítalanum að sjúklingar geti fengið ávísað sjúkrahúslyfjum sem lyfjagreiðslunefnd hefur ekki samþykkt að greiða fyrir. 5.8.2015 20:15 Yrði mikið högg fyrir sjávarútveginn og þjóðina alla Íslenskir fiskútflytjendur eru uggandi vegna frétta um að Rússar ætli að setja innflutningsbann á matvæli frá Íslandi. 5.8.2015 19:45 Mannleg mistök að ekki var kveikt á öryggiskerfinu “Þjófurinn virðist þekkja vel til verka,“ segir framkvæmdastjóri Fjarðarins. 5.8.2015 19:30 World Class stöðin í Breiðholti opnar í febrúar „Við ætlum auðvitað að gera þetta vel,“ sagði Björn Leifsson, eða Bjössi í World Class, í dag. 5.8.2015 17:45 Dagur Kári: „Kynjakvóti er niðurlægjandi fyrir konur“ Leikstjórinn segir konur fullkomlega færar um það sjálfar að sýna það í verki að þær séu jafngóðar, og ef til vill betri, en karlar í kvikmyndagerð. 5.8.2015 17:20 Fiskidagurinn mikli fær hlýjar kveðjur frá nígerískum góðvinum hátíðarinnar Kaupa mikið af þurrkuðum afurðum frá Íslandi og eru sérlegir styrktaraðilar hátíðarinnar. 5.8.2015 16:14 Rússneskar herflugvélar í tvígang flogið nálægt Íslandi á árinu Metfjöldi aðgerða NATO í Evrópu vegna herflugsveita Rússa. 5.8.2015 15:30 Skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi Sjö íslensk kvennasamtök segja þessa tillögu Amnesty ganga þvert á þá mannréttindabaráttu sem samtökin eru þekkt fyrir. 5.8.2015 14:55 Rangt merktir hamborgar í Krónunni Ekki í fyrsta sinn sem kjötvörur eru rangt merktar í Krónunni. 5.8.2015 13:45 Mikil úrkoma og vatnavextir milli Fáskrúðsfjarðar og Vopnafjarðar Vegurinn út með Seyðisfirði að sunnanverðu fór í sundur og hefur honum verið lokað utan við byggðina. 5.8.2015 12:51 Vill að Gunnar Bragi sanni fullyrðingar um að hvalveiðar skaði ímynd þjóðarinnar „Ég tel ekki að það muni skipta neinu máli í þessu stóra samhengi hvort þú sért að veiða hundrað hvali eða fimmtíu,“ segir Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar. 5.8.2015 12:51 Segir Stellu Briem hafa átt upptökin að átökunum Ein af stúlkunum sem Stella sakaði um árás hefur leitað til lögmannsins Garðar St. Ólafssonar sem hefur sent frá sér yfirlýsingu. 5.8.2015 12:45 Lögreglan í Eyjum sendir óskilamuni heim að dyrum Hlutirnir sem gleymdust í Herjólfsdal skipta tugum ef ekki hundruðum. 5.8.2015 12:33 Kókaínsmyglið í Sundahöfn enn óupplýst Meirihluti skipverja á Skógafossi af erlendum uppruna. Skipið er nú statt í Argentíu við fraktflutninga. 5.8.2015 08:00 Par handtekið fyrir að hafa stolið bílum Lögreglan á Selfossi var ekki fyrr búin að sleppa lausu pari, sem handtekið var í fyrrinótt eftir að hafa ekið stolnum bíl út af Kjalvegi, en parið virðist hafa stolið öðru bíl sem stóð fyrir utan sundhöllina á Selfossi. 5.8.2015 07:24 Dagur segir sundlaug fyrir fötluð börn nauðsyn Borgarstjóra þykir miður að íbúar í grennd við Klettaskóla séu ekki sáttir við uppbyggingu við skólann. 5.8.2015 07:00 Vilja setja á fót hjálparsíma fyrir þolendur og gerendur kynferðisofbeldis Rauði kross Íslands skoðar nú hvort nýr hjálparsími, ætlaður þolendum, aðstandendum og gerendum kynferðisbrota gegn börnum, verði settur upp. Fyrirmyndin er hjálparsími á Bretlandi og Írlandi. 5.8.2015 07:00 Engin formleg yfirlýsing borist frá Rússum „Það er ekki mín afstaða að hverfa eigi frá þeirri stefnu sem mörkuð var á síðasta ári í þessum efnum,“ segir Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar Alþingis. 5.8.2015 07:00 Einungis fjórtán prósent reiðhjóla eru seld lögleg Brautin kannaði skyldubúnað á reiðhjólum í verslunum. Formaður umsagnarnefndar Landssamtaka hjólreiðamanna segir óþarft að selja hjól með búnaðinum. Vörustjóri Húsasmiðjunnar er ósammála úttekt Brautarinnar. 5.8.2015 07:00 Byltingarkenndur bátur fyrir gæsluna Rafnar ehf. afhenti Landhelgisgæslunni nýjan tíu metra strandgæslubát, Óðin, í gær en framkvæmdastjóri Rafnars, Björn Jónsson, segir bátinn byltingarkennda smíði sem marki tímamót á þessu sviði. 5.8.2015 07:00 Hljóp í 52 daga: „Ég trúi ekki enn að ég sé hættur að hlaupa“ Tæplega 5000 kílómetra hlaupið er kallað Everest götuhlaupanna. Magee ætlar að jafna sig áður en hann snýr aftur heim til Íslands. 4.8.2015 23:58 Róbert Marshall telur sjálfstæðismenn í Eyjum rækta með sér skrýtnar skoðanir „Svo verða þeir alltaf jafn hissa og sárir þegar býsnast er yfir skoðunum þeirra,“ segir Eyjamaðurinn og þingmaðurinn. 4.8.2015 23:40 Rifu niður auglýsingar Svíþjóðardemókrata Fjöldi mótmælenda ruddist inn í neðanjarðarlestarstað í Östermalm í Stokkhólmi í kvöld og reif niður umdeildar auglýsingar Svíþjóðardemókrata sem beinast gegn innflytjendum, betlurum og erlendum glæpagengjum. 4.8.2015 21:28 Sjá næstu 50 fréttir
Færri Íslendingar ætla að ferðast innanlands í sumarfríinu Ný könnun MMR segir að fleiri ætli að ferða utanlands í sumarfríinu í ár en í fyrra. 6.8.2015 13:26
Fjölskyldufaðir sótti 45,2 milljón króna lottóvinning 37 ára fjölskyldufaðir var skiljanlega ánægður þegar hann sótti vinninginn. 6.8.2015 12:54
Rafmagnslaust á stóru svæði í Reykjanesbæ Tilkynningar hafa borist um rafmagnsleysi á svæðinu milli Skólavegs og Aðalgötu. 6.8.2015 12:22
Ekið á gangandi vegfaranda á mótum Lönguhlíðar og Miklubrautar Lögregla og sjúkralið er nú á vettvangi. 6.8.2015 12:01
Gekk nakinn eftir Laugaveginum Ferðamenn veittu manninum eftirtekt sem lögreglan hafði afskipti af. 6.8.2015 11:53
Þingmaður vill breytingar í lyfjamálum VIlhjálmur Árnason vill hagræðingu í ríkisrekstri svo hægt sé að tryggja sjúklingum nýjustu lyfin. 6.8.2015 11:15
Forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands telur tímabundinn kynjakvóta geta orðið til góðs „Þetta er auðvitað vandmeðfarið og yrði að vera mjög tímabundin aðgerð ef að yrði farið í þetta.“ 6.8.2015 11:09
Tolli vill leggja Þjóðhátíð af Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, segir ummælin ekki svaraverð. Samfélagsváin sem nauðgun er nái langt út fyrir útihátíðir og tjaldstæði. 6.8.2015 09:30
Enn óvissuástand vegna skriðuhættu Enn ríkir óvissuástand vegna skriðuhættu á Austfjörðum, sem stafar af miklum rigningum og bráðnun snjólaga síðustu daga. 6.8.2015 07:35
Styttist í verklok á Álftanesvegi Bráðum verður hægt að keyra nýju leiðina frá Garðabæ. 6.8.2015 07:00
Þurfum velferð frekar en vopnaskak Viktoria Tudhope hefur áratugum saman barist fyrir friði og vonast til að sjá kjarnorkuvopnalausan heim. 6.8.2015 07:00
Leið þjófsins um Fjörð: Lævís eins og köttur eða heppinn? Innbrotið í Firði virðist skipulagt en nýjar vísbendingar benda til þess að þjófurinn hafi spilað af fingrum fram. 6.8.2015 07:00
Gagnrýna samráðsleysi stjórnvalda vegna þvingana gagnvart Rússum Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri SFS, gagnrýnir að ekki hafi verið haft meira samráð við hagsmunaðila vegna þvingana gagnvart Rússlandi. Formaður atvinnuveganefndar segist áhyggjufullur en ekki sé ástæða til stefnubreytingar. 6.8.2015 07:00
Millidómsstig taki til starfa árið 2017 Innanríkisráðherra stefnir á að leggja fram frumvarp um millidómsstig í haust. Dómurinn geti þá tekið til starfa 2017. Hún segir réttarkerfið búa við fjárskort. Vonar að þingið samþykki myndarlega fjárveitingu fyrir nýtt saksóknaraembætti. 6.8.2015 07:00
Höfnuðu umsóknum fimmtán skiptinema Fræðslusamtökum AFS bárust mun fleiri umsóknir í ár en unnt var að samþykkja. Deildarstjóri erlendra nema segir metaðsókn í ár hjá þeim skiptinemum sem sóttu um að koma til Íslands. Í lok ágúst er von á þrjátíu og sjö erlendum nemum. 6.8.2015 07:00
Ný reglugerð eykur öryggi og umferð Ný reglugerð um hjólreiðar er í vinnslu og verður brátt sóst eftir umsögnum. Forstjóri Samgöngustofu segir reglugerðina miða að auknu öryggi hjólreiðamanna og meiri umferð. Hjól fyrir börn eru frekar með öryggisbúnað í lagi en önnur hjól. 6.8.2015 07:00
Kvennasamtök skora á Amnesty Sjö kvennasamtök skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi 6.8.2015 07:00
Breytingar á ferðatryggingu Íslandsbanki breytti á dögunum skilmálum ferðatrygginga þeirra sem eru með greiðslukort frá Íslandsbanka. Með breytingunum hækkar eigin áhætta korthafa víðast hvar um 108%, fer úr 12 þúsund krónum í 25 þúsund. Annars staðar er hækkunin minni, eða um 25%. 6.8.2015 07:00
Lagði fram fjórtán frumvörp Ellefu frumvörp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra voru samþykkt. 6.8.2015 07:00
Greiðir bílaleigu 2.000 evrur eftir að hafa ekið á kind Eigandi bílaleigunnar segir bílinn nær ónýtan. 5.8.2015 22:07
Varasamt að innleiða tvöfalt heilbrigðiskerfi Engin fordæmi eru fyrir því á Landspítalanum að sjúklingar geti fengið ávísað sjúkrahúslyfjum sem lyfjagreiðslunefnd hefur ekki samþykkt að greiða fyrir. 5.8.2015 20:15
Yrði mikið högg fyrir sjávarútveginn og þjóðina alla Íslenskir fiskútflytjendur eru uggandi vegna frétta um að Rússar ætli að setja innflutningsbann á matvæli frá Íslandi. 5.8.2015 19:45
Mannleg mistök að ekki var kveikt á öryggiskerfinu “Þjófurinn virðist þekkja vel til verka,“ segir framkvæmdastjóri Fjarðarins. 5.8.2015 19:30
World Class stöðin í Breiðholti opnar í febrúar „Við ætlum auðvitað að gera þetta vel,“ sagði Björn Leifsson, eða Bjössi í World Class, í dag. 5.8.2015 17:45
Dagur Kári: „Kynjakvóti er niðurlægjandi fyrir konur“ Leikstjórinn segir konur fullkomlega færar um það sjálfar að sýna það í verki að þær séu jafngóðar, og ef til vill betri, en karlar í kvikmyndagerð. 5.8.2015 17:20
Fiskidagurinn mikli fær hlýjar kveðjur frá nígerískum góðvinum hátíðarinnar Kaupa mikið af þurrkuðum afurðum frá Íslandi og eru sérlegir styrktaraðilar hátíðarinnar. 5.8.2015 16:14
Rússneskar herflugvélar í tvígang flogið nálægt Íslandi á árinu Metfjöldi aðgerða NATO í Evrópu vegna herflugsveita Rússa. 5.8.2015 15:30
Skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi Sjö íslensk kvennasamtök segja þessa tillögu Amnesty ganga þvert á þá mannréttindabaráttu sem samtökin eru þekkt fyrir. 5.8.2015 14:55
Rangt merktir hamborgar í Krónunni Ekki í fyrsta sinn sem kjötvörur eru rangt merktar í Krónunni. 5.8.2015 13:45
Mikil úrkoma og vatnavextir milli Fáskrúðsfjarðar og Vopnafjarðar Vegurinn út með Seyðisfirði að sunnanverðu fór í sundur og hefur honum verið lokað utan við byggðina. 5.8.2015 12:51
Vill að Gunnar Bragi sanni fullyrðingar um að hvalveiðar skaði ímynd þjóðarinnar „Ég tel ekki að það muni skipta neinu máli í þessu stóra samhengi hvort þú sért að veiða hundrað hvali eða fimmtíu,“ segir Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar. 5.8.2015 12:51
Segir Stellu Briem hafa átt upptökin að átökunum Ein af stúlkunum sem Stella sakaði um árás hefur leitað til lögmannsins Garðar St. Ólafssonar sem hefur sent frá sér yfirlýsingu. 5.8.2015 12:45
Lögreglan í Eyjum sendir óskilamuni heim að dyrum Hlutirnir sem gleymdust í Herjólfsdal skipta tugum ef ekki hundruðum. 5.8.2015 12:33
Kókaínsmyglið í Sundahöfn enn óupplýst Meirihluti skipverja á Skógafossi af erlendum uppruna. Skipið er nú statt í Argentíu við fraktflutninga. 5.8.2015 08:00
Par handtekið fyrir að hafa stolið bílum Lögreglan á Selfossi var ekki fyrr búin að sleppa lausu pari, sem handtekið var í fyrrinótt eftir að hafa ekið stolnum bíl út af Kjalvegi, en parið virðist hafa stolið öðru bíl sem stóð fyrir utan sundhöllina á Selfossi. 5.8.2015 07:24
Dagur segir sundlaug fyrir fötluð börn nauðsyn Borgarstjóra þykir miður að íbúar í grennd við Klettaskóla séu ekki sáttir við uppbyggingu við skólann. 5.8.2015 07:00
Vilja setja á fót hjálparsíma fyrir þolendur og gerendur kynferðisofbeldis Rauði kross Íslands skoðar nú hvort nýr hjálparsími, ætlaður þolendum, aðstandendum og gerendum kynferðisbrota gegn börnum, verði settur upp. Fyrirmyndin er hjálparsími á Bretlandi og Írlandi. 5.8.2015 07:00
Engin formleg yfirlýsing borist frá Rússum „Það er ekki mín afstaða að hverfa eigi frá þeirri stefnu sem mörkuð var á síðasta ári í þessum efnum,“ segir Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar Alþingis. 5.8.2015 07:00
Einungis fjórtán prósent reiðhjóla eru seld lögleg Brautin kannaði skyldubúnað á reiðhjólum í verslunum. Formaður umsagnarnefndar Landssamtaka hjólreiðamanna segir óþarft að selja hjól með búnaðinum. Vörustjóri Húsasmiðjunnar er ósammála úttekt Brautarinnar. 5.8.2015 07:00
Byltingarkenndur bátur fyrir gæsluna Rafnar ehf. afhenti Landhelgisgæslunni nýjan tíu metra strandgæslubát, Óðin, í gær en framkvæmdastjóri Rafnars, Björn Jónsson, segir bátinn byltingarkennda smíði sem marki tímamót á þessu sviði. 5.8.2015 07:00
Hljóp í 52 daga: „Ég trúi ekki enn að ég sé hættur að hlaupa“ Tæplega 5000 kílómetra hlaupið er kallað Everest götuhlaupanna. Magee ætlar að jafna sig áður en hann snýr aftur heim til Íslands. 4.8.2015 23:58
Róbert Marshall telur sjálfstæðismenn í Eyjum rækta með sér skrýtnar skoðanir „Svo verða þeir alltaf jafn hissa og sárir þegar býsnast er yfir skoðunum þeirra,“ segir Eyjamaðurinn og þingmaðurinn. 4.8.2015 23:40
Rifu niður auglýsingar Svíþjóðardemókrata Fjöldi mótmælenda ruddist inn í neðanjarðarlestarstað í Östermalm í Stokkhólmi í kvöld og reif niður umdeildar auglýsingar Svíþjóðardemókrata sem beinast gegn innflytjendum, betlurum og erlendum glæpagengjum. 4.8.2015 21:28