Fleiri fréttir

Tolli vill leggja Þjóðhátíð af

Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, segir ummælin ekki svaraverð. Samfélagsváin sem nauðgun er nái langt út fyrir útihátíðir og tjaldstæði.

Millidómsstig taki til starfa árið 2017

Innanríkisráðherra stefnir á að leggja fram frumvarp um millidómsstig í haust. Dómurinn geti þá tekið til starfa 2017. Hún segir réttarkerfið búa við fjárskort. Vonar að þingið samþykki myndarlega fjárveitingu fyrir nýtt saksóknaraembætti.

Höfnuðu umsóknum fimmtán skiptinema

Fræðslusamtökum AFS bárust mun fleiri umsóknir í ár en unnt var að samþykkja. Deildarstjóri erlendra nema segir metaðsókn í ár hjá þeim skiptinemum sem sóttu um að koma til Íslands. Í lok ágúst er von á þrjátíu og sjö erlendum nemum.

Ný reglugerð eykur öryggi og umferð

Ný reglugerð um hjólreiðar er í vinnslu og verður brátt sóst eftir umsögnum. Forstjóri Samgöngustofu segir reglugerðina miða að auknu öryggi hjólreiðamanna og meiri umferð. Hjól fyrir börn eru frekar með öryggisbúnað í lagi en önnur hjól.

Breytingar á ferðatryggingu

Íslandsbanki breytti á dögunum skilmálum ferðatrygginga þeirra sem eru með greiðslukort frá Íslandsbanka. Með breytingunum hækkar eigin áhætta korthafa víðast hvar um 108%, fer úr 12 þúsund krónum í 25 þúsund. Annars staðar er hækkunin minni, eða um 25%.

Par handtekið fyrir að hafa stolið bílum

Lögreglan á Selfossi var ekki fyrr búin að sleppa lausu pari, sem handtekið var í fyrrinótt eftir að hafa ekið stolnum bíl út af Kjalvegi, en parið virðist hafa stolið öðru bíl sem stóð fyrir utan sundhöllina á Selfossi.

Engin formleg yfirlýsing borist frá Rússum

„Það er ekki mín afstaða að hverfa eigi frá þeirri stefnu sem mörkuð var á síðasta ári í þessum efnum,“ segir Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar Alþingis.

Einungis fjórtán prósent reiðhjóla eru seld lögleg

Brautin kannaði skyldubúnað á reiðhjólum í verslunum. Formaður umsagnarnefndar Landssamtaka hjólreiðamanna segir óþarft að selja hjól með búnaðinum. Vörustjóri Húsasmiðjunnar er ósammála úttekt Brautarinnar.

Byltingarkenndur bátur fyrir gæsluna

Rafnar ehf. afhenti Landhelgisgæslunni nýjan tíu metra strandgæslubát, Óðin, í gær en framkvæmdastjóri Rafnars, Björn Jónsson, segir bátinn byltingarkennda smíði sem marki tímamót á þessu sviði.

Rifu niður auglýsingar Svíþjóðardemókrata

Fjöldi mótmælenda ruddist inn í neðanjarðarlestarstað í Östermalm í Stokkhólmi í kvöld og reif niður umdeildar auglýsingar Svíþjóðardemókrata sem beinast gegn innflytjendum, betlurum og erlendum glæpagengjum.

Sjá næstu 50 fréttir