Innlent

Ekið á gangandi vegfaranda á mótum Lönguhlíðar og Miklubrautar

Atli Ísleifsson skrifar
Frá vettvangi slyssins í dag.
Frá vettvangi slyssins í dag. Vísir/ernir
Ekið var á gangandi vegfaranda á mótum Lönguhlíðar og Miklubrautar í Reykjavík upp úr klukkan 11:30 í dag.

Lögregla og sjúkralið er á vettvangi.

Uppfært 13:05: Ekki fengust upplýsingar um líðan hins slasaða þegar samband var haft við slysadeild Landspítalans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×