Yrði mikið högg fyrir sjávarútveginn og þjóðina alla Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 5. ágúst 2015 19:45 Íslenskir fiskútflytjendur eru uggandi vegna frétta um að Rússar ætli að setja innflutningsbann á matvæli frá Íslandi. Kolbeinn Árnason framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir þetta mjög alvarleg tíðindi fyrir Íslendinga. Þriðjungur af öllum útflutningi sjávarafurða er til Rússlands. Hann segir að skringilega hafi verið að þessu staðið af hálfu íslenskra stjórnvalda og ekkert samráð hafi verið haft um viðbrögðin. Rússneska landbúnaðarráðuneytið vinnur nú að gerð frumvarps sem bannar innflutning matvæla frá sjö Evrópuríkjum sem standa utan Evrópusambandsins – Albaníu, Svartfjallalandi, Noregs, Liechtenstein, Úkraínu, Georgíu og Íslandi en þau hafa öll stutt viðskiptaþvinganir aðildarríkja Evrópusambandins og Bandaríkjanna gegn Rússlandi. Kolbeinn Árnason segir að tíu prósent af öllum tekjum af sjávarútegi komi frá Rússlandi eða 30 milljarðar. Þetta sé því ekki bara högg fyrir sjávarútveginn heldur þjóðina alla. Hann segir að íslensk stjórnvöld hafi ekkert samráð haft við þá sem hagsmuna eigi að gæta í viðskiptum við Rússland. Það hafi ekki verið gefnir neinir frestir til að hægt sé að undirbúa sig. Allt í kringum þetta sé einkennilegt og illa af því staðið. Tengdar fréttir Vill að Ísland hætti að styðja viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi „Ég hef áhyggjur af því að við séum að blanda okkur í þessi mál gagnvart rússum vegna þeirra hagsmuna sem við höfum á fiskmörkuðum fyrst og fremst,“ segir Ásmundur Friðriksson þingmaður. 1. ágúst 2015 19:04 Engin formleg yfirlýsing borist frá Rússum „Það er ekki mín afstaða að hverfa eigi frá þeirri stefnu sem mörkuð var á síðasta ári í þessum efnum,“ segir Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar Alþingis. 5. ágúst 2015 07:00 Rússar vinna að frumvarpi um aðgerðir gegn Íslandi Rússneska landbúnaðarráðuneytið vinnur nú að gerð frumvarps um innflutningsbann á ákveðnum matvörum frá sjö Evrópuríkjum, þar á meðal Íslandi. 5. ágúst 2015 11:00 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Sjá meira
Íslenskir fiskútflytjendur eru uggandi vegna frétta um að Rússar ætli að setja innflutningsbann á matvæli frá Íslandi. Kolbeinn Árnason framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir þetta mjög alvarleg tíðindi fyrir Íslendinga. Þriðjungur af öllum útflutningi sjávarafurða er til Rússlands. Hann segir að skringilega hafi verið að þessu staðið af hálfu íslenskra stjórnvalda og ekkert samráð hafi verið haft um viðbrögðin. Rússneska landbúnaðarráðuneytið vinnur nú að gerð frumvarps sem bannar innflutning matvæla frá sjö Evrópuríkjum sem standa utan Evrópusambandsins – Albaníu, Svartfjallalandi, Noregs, Liechtenstein, Úkraínu, Georgíu og Íslandi en þau hafa öll stutt viðskiptaþvinganir aðildarríkja Evrópusambandins og Bandaríkjanna gegn Rússlandi. Kolbeinn Árnason segir að tíu prósent af öllum tekjum af sjávarútegi komi frá Rússlandi eða 30 milljarðar. Þetta sé því ekki bara högg fyrir sjávarútveginn heldur þjóðina alla. Hann segir að íslensk stjórnvöld hafi ekkert samráð haft við þá sem hagsmuna eigi að gæta í viðskiptum við Rússland. Það hafi ekki verið gefnir neinir frestir til að hægt sé að undirbúa sig. Allt í kringum þetta sé einkennilegt og illa af því staðið.
Tengdar fréttir Vill að Ísland hætti að styðja viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi „Ég hef áhyggjur af því að við séum að blanda okkur í þessi mál gagnvart rússum vegna þeirra hagsmuna sem við höfum á fiskmörkuðum fyrst og fremst,“ segir Ásmundur Friðriksson þingmaður. 1. ágúst 2015 19:04 Engin formleg yfirlýsing borist frá Rússum „Það er ekki mín afstaða að hverfa eigi frá þeirri stefnu sem mörkuð var á síðasta ári í þessum efnum,“ segir Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar Alþingis. 5. ágúst 2015 07:00 Rússar vinna að frumvarpi um aðgerðir gegn Íslandi Rússneska landbúnaðarráðuneytið vinnur nú að gerð frumvarps um innflutningsbann á ákveðnum matvörum frá sjö Evrópuríkjum, þar á meðal Íslandi. 5. ágúst 2015 11:00 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Sjá meira
Vill að Ísland hætti að styðja viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi „Ég hef áhyggjur af því að við séum að blanda okkur í þessi mál gagnvart rússum vegna þeirra hagsmuna sem við höfum á fiskmörkuðum fyrst og fremst,“ segir Ásmundur Friðriksson þingmaður. 1. ágúst 2015 19:04
Engin formleg yfirlýsing borist frá Rússum „Það er ekki mín afstaða að hverfa eigi frá þeirri stefnu sem mörkuð var á síðasta ári í þessum efnum,“ segir Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar Alþingis. 5. ágúst 2015 07:00
Rússar vinna að frumvarpi um aðgerðir gegn Íslandi Rússneska landbúnaðarráðuneytið vinnur nú að gerð frumvarps um innflutningsbann á ákveðnum matvörum frá sjö Evrópuríkjum, þar á meðal Íslandi. 5. ágúst 2015 11:00