Rangt merktir hamborgar í Krónunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. ágúst 2015 13:45 Kristinn Skúlason er rekstrarstjóri Krónunnar VÍSIR/Heiða Helgadóttir Búið er að ganga úr skugga um að ekki séu fleiri pakkningar af 90 gr. hamborgurum merktar innihalda 120 gr. hamborgara í umferð í verslunum Krónunnar eftir að DV greindi frá því að upp hafi komist að slíkar pakkningar væru í sölu. Þetta staðfestir Kristinn Skúlason, rekstrarstjóri Krónunnar, í samtali við Vísi. „Það er búið að fara yfir allar búðirnar og búið að staðfesta að pakkningarnar séu rétt merktar í búðunum. Það er bara þessi eina búð í Mosfellsbæ sem var með vitlaust merktar pakkningar.“ Aðspurður segir Kristinn að þetta sé einangrað tilvik og um mannleg mistök af hálfu framleiðenda hafi verið um að kenna. „Þetta voru bara örfáir pakkar. Það voru 2-3 pakkar sem voru óvart merktir vitlaust. Þetta er svo lítið að líklega eru þetta bara mannleg mistök. Við munum ekki gera stórmál úr þessi við framleiðandann.“Ekki í fyrsta sinn sem kjötvörur eru rangt merktar í KrónunniÞetta er þó ekki í fyrsta sinn sem upp kemst um rangar merkingar á vörum í verslunum Krónunnar. Í ágúst á síðasta ári komst upp um að þrjár tegundir af kjötvörum voru merktar íslenskar en upprunaland þeirra var í raun og veru Spánn. Kristinn telur að ekki sé óeðlilegt að mistök séu gerð miðað við það magn sem afgreidd sé í hverri verslun: „Það vill svo til að það er fólk sem er að merkja þetta. Það er kannski verið að afgreiða fleiri hundruð tonn í gegnum eina verslun og þá er ekkert óeðlilegt að það séu tveir pakkar vitlaust verðmerktir.“ Í þessu tiltekna tilviki segir Kristinn þó að sökin sé framleiðendans ólíkt fyrri tilvikum. „Þá var við okkur að sakast en í þessu tilviki kemur þetta merkt til okkur frá framleiðenda.“ Kristinn fagnar því að neytendur séu vel á verði um gæði þeirra vara sem seldar séu í verslunum hér á landi. „Það er mjög gott að neytendur séu á varðbergi með hvað þeir eru að fá.“ Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Fleiri fréttir Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Sjá meira
Búið er að ganga úr skugga um að ekki séu fleiri pakkningar af 90 gr. hamborgurum merktar innihalda 120 gr. hamborgara í umferð í verslunum Krónunnar eftir að DV greindi frá því að upp hafi komist að slíkar pakkningar væru í sölu. Þetta staðfestir Kristinn Skúlason, rekstrarstjóri Krónunnar, í samtali við Vísi. „Það er búið að fara yfir allar búðirnar og búið að staðfesta að pakkningarnar séu rétt merktar í búðunum. Það er bara þessi eina búð í Mosfellsbæ sem var með vitlaust merktar pakkningar.“ Aðspurður segir Kristinn að þetta sé einangrað tilvik og um mannleg mistök af hálfu framleiðenda hafi verið um að kenna. „Þetta voru bara örfáir pakkar. Það voru 2-3 pakkar sem voru óvart merktir vitlaust. Þetta er svo lítið að líklega eru þetta bara mannleg mistök. Við munum ekki gera stórmál úr þessi við framleiðandann.“Ekki í fyrsta sinn sem kjötvörur eru rangt merktar í KrónunniÞetta er þó ekki í fyrsta sinn sem upp kemst um rangar merkingar á vörum í verslunum Krónunnar. Í ágúst á síðasta ári komst upp um að þrjár tegundir af kjötvörum voru merktar íslenskar en upprunaland þeirra var í raun og veru Spánn. Kristinn telur að ekki sé óeðlilegt að mistök séu gerð miðað við það magn sem afgreidd sé í hverri verslun: „Það vill svo til að það er fólk sem er að merkja þetta. Það er kannski verið að afgreiða fleiri hundruð tonn í gegnum eina verslun og þá er ekkert óeðlilegt að það séu tveir pakkar vitlaust verðmerktir.“ Í þessu tiltekna tilviki segir Kristinn þó að sökin sé framleiðendans ólíkt fyrri tilvikum. „Þá var við okkur að sakast en í þessu tilviki kemur þetta merkt til okkur frá framleiðenda.“ Kristinn fagnar því að neytendur séu vel á verði um gæði þeirra vara sem seldar séu í verslunum hér á landi. „Það er mjög gott að neytendur séu á varðbergi með hvað þeir eru að fá.“
Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Fleiri fréttir Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Sjá meira