Fleiri fréttir Segir Ragnheiði hafa hótað að ná í frú Vigdísi „Salan var stöðvuð og frú Vigdís fékk að horfa á forsýninguna,“ segir Jóhannes V. Reynisson um samskipti sín við forstjóra Krabbameinsfélagsins. 24.3.2015 15:00 Segir að Píratar kenni sig við skipulagða glæpastarfsemi "Ef að sjóræningjastarfsemi er ekki skipulögð glæpastarfsemi þá skil ég ekki orðið,“ sagði Vilhjálmur Bjarnason á þingi í dag. 24.3.2015 15:00 Ósátt við að þingsályktunartillaga vegna ESB verði ekki rædd fyrir páska Stjórnarandstaðan á þingi er ósátt við forseta þingsins, Einar K. Guðfinnsson. 24.3.2015 14:37 94 reiðhjólaslys í fyrra Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur alla vegfarendur til að fara varlega í umferðinni. 24.3.2015 14:17 Afganskar konur á Íslandi efna til friðarstundar Hópur afganskra kvenna á Íslandi efna til friðarstundar í dag til stuðnings Farkhunda, afganskri konu sem í síðustu viku var ranglega sökuð um að hafa brennt Kóraninn og í kjölfarið myrt á hrottafenginn hátt. 24.3.2015 13:50 Endurlífgun tókst eftir tæpa tvo tíma: Íslenskur læknir segir kuldann hafa mikið að segja 22 mánaða gamall drengur sem féll niður um vök í Pennsylvaníu og fór í hjartastopp var lífgaður við af læknum en hjartað komst aftur í gang eftir 101 mínútu. 24.3.2015 13:33 Ásgerður vill tvær milljónir frá Eiði vegna meiðyrða Eiður stefndi Ásgerði á móti fyrir meiðyrði. 24.3.2015 13:30 Friðrik Helgi fékk að velja sér leikfang í Toys R Us "Hann er búinn að ná sér strákurinn. Við fórum í búðina og það var vel tekið á móti okkur,“ segir Erna Helgadóttir, móðir Friðriks. 24.3.2015 13:30 Málsvarnarlaun lögmanna hækka verulega Sveinn Andri Sveinsson segir þetta löngu tímabæra leiðréttingu. 24.3.2015 13:12 Landeigendur hafa áhyggjur af stöðunni: „Harma seinagang og áhugaleysi stjórnvalda“ „Stjórn Landeigandafélagsins harmar seinagang og áhugaleysi stjórnvalda á því að leysa málefni mest sótta ferðamannastaðar landsins, Geysis í Haukadal.“ 24.3.2015 12:48 FA krefur ríkið um endurgreiðslu á rúmum 300 milljónum Innflutningsfyrirtæki búvara hafa nú þegar greitt útboðsgjald vegna innflutnings á þessu ári þótt varan hafi ekki öll verið flutt inn. Héraðsdómur segir gjaldið brot á stjórnarskrá. 24.3.2015 12:27 Lækka þarf VSK á fatnað auk afnáms tolla Framkvæmdastjóri SVÞ segir að það yrði stórt skref til að jafna samkeppnisstöðu íslenskrar fataverslunar að afnema tolla en einnig þurfi að setja fatnað í lægra þrep VSK. 24.3.2015 12:26 Síðasti mánuður vetrar genginn í garð Samkvæmt gamalli hjátrú boðar það gott vor ef fyrsti dagur einmánaðar er votur. 24.3.2015 11:31 Þór Saari og Helgi P. vilja stöðu sveitarstjóra í Skaftárhreppi Sextán manns sóttu um stöðu sveitarstjóra í Skaftárhreppi en umsóknarfrestur rann út í seinustu viku. 24.3.2015 11:26 Gjaldkeri starfsmannafélags ákærður fyrir fjárdrátt Brotin nema tæplega átta milljónum króna. 24.3.2015 11:16 Missti af skírn barnabarnsins: Icelandair hefur endurgreitt flugið „Þeir eru búnir að segja mér að ég hefði átt að fara með.“ 24.3.2015 10:43 Hótaði lögreglumönnum lífláti eftir að þeir tóku hann fyrir ölvunarakstur Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur 51 árs gömlum karlmanni fyrir umferðarlagabrot, lögreglulagabrot og hegningarlagabrot en hann var tekinn fyrir akstur undir áhrifum áfengis í apríl í fyrra. 24.3.2015 10:40 Eftirför lögreglu barst frá Reykjanesbraut og inn í Mosfellsbæ Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur tvítugum karlmanni fyrir ýmis umferðar-og hegningarlagabrot sem rekja má til ökuferðar mannsins aðfaranótt 10. febrúar í fyrra. 24.3.2015 10:16 Vilborg aftur á Everest: Þurfti áfallahjálp eftir slysið "Já, það er framundan stórt og mikið ferðalag,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Vilborg ætlar að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. 24.3.2015 10:10 Deildar meiningar um háhýsi Íbúar í Laugardal óttast að nýbyggingar skerði gildi grænna útivistarsvæða. 24.3.2015 09:15 Vilja endurskoðun laga Baráttumál Trans-Ísland. 24.3.2015 08:30 Telja OR hafa sagt ósatt um forstjórabíl Sjálfstæðismenn í stjórn Orkuveitunnar segja upplýsingafulltrúa fyrirtækisins hafa sagt Fréttablaðinu ranglega frá því að í samningi frá 2011 væri ákvæði um afnot forstjóra af bíl frá OR. Upplýsingafulltrúinn segir slíkt ákvæði vera í úrskurði frá kjararáði. 24.3.2015 08:15 Barðist gegn nauðungarvistun og tapaði Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð innanríkisráðuneytisins um nauðungarvistun manns í geðrofi. 24.3.2015 08:00 Stéttarfélögin vinna gegn mansali á Íslandi Aukið eftirlit er sagt þarft á íslenskum vinnustöðum þar sem mansal getur þrifist. 24.3.2015 08:00 Fæðingarorlof valda ójöfnuði Vilja breyta löggjöf um fæðingarorlof til að gæta meira jafnræðis. 24.3.2015 07:45 Fátækustu börnin ekki með Tómstundastarf árið 2014. 24.3.2015 07:30 Gæslan flutti veikan sjómann Sjómaður veiktist hastarlega um borð í fiskiskipi, sem var statt úti af Breiðafirði í nótt. Læknir mat ástand sjómannsins svo að hann þyrfti að komast undir læknishendur sem allra fyrst þannig að þyrla Landhelgisgæslunnar var mönnuð og send eftir honum. 24.3.2015 07:23 Afhendi allt um sæstrengsmálið Lögreglustjóri biður um gögn. 24.3.2015 07:15 Réðst á húsráðanda í Breiðholti Karlmaður í annarlegu ástandi réðst á húsráðanda íbúðar í fjölbýlishúsi í Breiðholti um miðnætti og veitti honum áverka með barefli. Síðan lét hann greipar sópa og hafði meðal annars tekið tölvu til handargagns en húsráðandi náði mununum af honum áður en hann hljóp út og braut rúðu í leiðinni. 24.3.2015 07:12 Fiskflutningabíll valt í Skötufirði Ökumaður slasaðist, en þó ekki lífshættulega, þegar stór dráttarbíll með tengivagni valt út af þjóðveginum um Skötufjörð í Ísafjarðardjúpi um kvöldmatarleytið í gærkvöldi og hafnaði á hvolfi ofan í fjörunni. 24.3.2015 07:09 Mengun yfir heilsuverndarmörkum í 107 klukkutíma Íbúar á Höfn í Hornafirði þurftu að búa við mengun frá Holuhrauni lengst allra. Í Reykjavík var mengun fleiri klukkutíma yfir þeim mörkum en á Reyðarfirði. Mengunin frá hrauninu er enn hættuleg ferðamönnum. 24.3.2015 07:00 Leita skýringa á því af hverju refastofn hrundi Hungur, mengun, sjúkdómar og truflun af ferðamönnum eru nefndar sem hugsanlegar ástæður þess að refastofninn á Hornströndum hrundi. Kenningin um að stofninn sé stöðugur virðast ekki standast í ljósi nýjustu upplýsinga. 24.3.2015 07:00 Hundruðir virkjana en áhrifin ókönnuð Vatnsaflsvirkjanir í rekstri sem ná ekki 10MW framleiðslu eru um 250 á Íslandi. Litlar rannsóknir á umhverfisáhrifum þeirra liggja fyrir, og framkvæmdir oft ekki tilkynningarskyldar. Nauðsynlegt er að bæta alla umgjörð og eftirlit. 24.3.2015 07:00 20 dvelja nú í Kvennaathvarfinu Aukið annríki í athvarfinu eftir að átak gegn heimilisofbeldi var sett í gang. 24.3.2015 07:00 Lækkar tolla til að ná fataverslun heim Fjármálaráðherra hyggst taka tollakerfið til heildarendurskoðunar. Hann horfir sérstaklega til tolla á fatnað sem standi innlendri verslun fyrir þrifum. Hann vill fella valda tolla niður. Þeir skili ekki miklum tekjum og valdi bjögun í verðlagi. 24.3.2015 07:00 Sátt náðist í deilu vegna sprenginga Mat á meintu tjóni á húsum vegna sprenginga á Lýsisreit framundan. Verktakar hafa fallist á að þeir beri ábyrgð. Íbúi í nágrenninu fagnar niðurstöðunni. Ný regla í Reykjavík um lægri sprengjutíðni og sprengiafl samþykkt síðastliðið vor. 24.3.2015 07:00 Sett nauðug á vasapeninga Guðrún Einarsdóttir er 82 ára öryrki. Hún er á bið eftir hjúkrunarheimili og mun þurfa að lifa af rúmlega 50 þúsund krónum á mánuði. Sú fjárhæð dugar ekki fyrir brýnum nauðsynjum. 24.3.2015 07:00 Fyrsti þáttur Bresta í heild sinni: Kvenkynsgerendur kynferðisofbeldis Í þættinum voru kvenkyns gerendur, þolendur þeirra og aðstandendur þolenda til umfjöllunar. 23.3.2015 23:00 Hjálpa dauðvona föður að halda fermingarveislu Ekki hefur staðið á viðbrögðunum eftir að Fjölskylduhjálp sagði frá fimm barna föður sem á ekki fyrir veislu. 23.3.2015 21:26 Svona grín gera menn ekki, sagði Össur 2009 Þrír ráðherrar Samfylkingarinnar, með Össur Skarphéðinsson í fararbroddi, voru í lykilstöðum við að hrinda af stað olíuleit á Drekasvæðinu. 23.3.2015 21:00 Gert að víkja úr dómssal þegar sonur hans ber vitni Ákærður fyrir að hafa ráðist á stjúpdóttur sína. 23.3.2015 20:06 Mennirnir sem björguðu konu og börnum við Garðskagaveg enn að jafna sig „Ég er ennþá alltaf að hugsa um þetta,“ segir Najdan Ilievski. 23.3.2015 19:41 Ráðherrar ríkisstjórnarinnar gagnrýna stefnubreytingu Samfylkingarinnar Forsætisráðherra telur að erfitt gæti orðið að vinna með flokki sem sé á vinstra kanti Vinstri grænna. 23.3.2015 18:58 Fjórtán þúsund launþegar á leið í verkfall Um fjórtán þúsund félagsmenn í 35 verkalýðsfélögum hafa boðað verkfallsaðgerðir á næstu vikum og mánuðum. 23.3.2015 18:45 Útilokar ekki frumvarp um Seðlabanka á vorþingi Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra útilokar ekki að leggja fram frumvarp á yfirstandandi vorþingi um breytingar á lögum um Seðlabankann þar sem meðal annars er gert ráð fyrir því að fjölga bankastjórum úr einum í þrjá. 23.3.2015 18:30 Sjá næstu 50 fréttir
Segir Ragnheiði hafa hótað að ná í frú Vigdísi „Salan var stöðvuð og frú Vigdís fékk að horfa á forsýninguna,“ segir Jóhannes V. Reynisson um samskipti sín við forstjóra Krabbameinsfélagsins. 24.3.2015 15:00
Segir að Píratar kenni sig við skipulagða glæpastarfsemi "Ef að sjóræningjastarfsemi er ekki skipulögð glæpastarfsemi þá skil ég ekki orðið,“ sagði Vilhjálmur Bjarnason á þingi í dag. 24.3.2015 15:00
Ósátt við að þingsályktunartillaga vegna ESB verði ekki rædd fyrir páska Stjórnarandstaðan á þingi er ósátt við forseta þingsins, Einar K. Guðfinnsson. 24.3.2015 14:37
94 reiðhjólaslys í fyrra Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur alla vegfarendur til að fara varlega í umferðinni. 24.3.2015 14:17
Afganskar konur á Íslandi efna til friðarstundar Hópur afganskra kvenna á Íslandi efna til friðarstundar í dag til stuðnings Farkhunda, afganskri konu sem í síðustu viku var ranglega sökuð um að hafa brennt Kóraninn og í kjölfarið myrt á hrottafenginn hátt. 24.3.2015 13:50
Endurlífgun tókst eftir tæpa tvo tíma: Íslenskur læknir segir kuldann hafa mikið að segja 22 mánaða gamall drengur sem féll niður um vök í Pennsylvaníu og fór í hjartastopp var lífgaður við af læknum en hjartað komst aftur í gang eftir 101 mínútu. 24.3.2015 13:33
Ásgerður vill tvær milljónir frá Eiði vegna meiðyrða Eiður stefndi Ásgerði á móti fyrir meiðyrði. 24.3.2015 13:30
Friðrik Helgi fékk að velja sér leikfang í Toys R Us "Hann er búinn að ná sér strákurinn. Við fórum í búðina og það var vel tekið á móti okkur,“ segir Erna Helgadóttir, móðir Friðriks. 24.3.2015 13:30
Málsvarnarlaun lögmanna hækka verulega Sveinn Andri Sveinsson segir þetta löngu tímabæra leiðréttingu. 24.3.2015 13:12
Landeigendur hafa áhyggjur af stöðunni: „Harma seinagang og áhugaleysi stjórnvalda“ „Stjórn Landeigandafélagsins harmar seinagang og áhugaleysi stjórnvalda á því að leysa málefni mest sótta ferðamannastaðar landsins, Geysis í Haukadal.“ 24.3.2015 12:48
FA krefur ríkið um endurgreiðslu á rúmum 300 milljónum Innflutningsfyrirtæki búvara hafa nú þegar greitt útboðsgjald vegna innflutnings á þessu ári þótt varan hafi ekki öll verið flutt inn. Héraðsdómur segir gjaldið brot á stjórnarskrá. 24.3.2015 12:27
Lækka þarf VSK á fatnað auk afnáms tolla Framkvæmdastjóri SVÞ segir að það yrði stórt skref til að jafna samkeppnisstöðu íslenskrar fataverslunar að afnema tolla en einnig þurfi að setja fatnað í lægra þrep VSK. 24.3.2015 12:26
Síðasti mánuður vetrar genginn í garð Samkvæmt gamalli hjátrú boðar það gott vor ef fyrsti dagur einmánaðar er votur. 24.3.2015 11:31
Þór Saari og Helgi P. vilja stöðu sveitarstjóra í Skaftárhreppi Sextán manns sóttu um stöðu sveitarstjóra í Skaftárhreppi en umsóknarfrestur rann út í seinustu viku. 24.3.2015 11:26
Gjaldkeri starfsmannafélags ákærður fyrir fjárdrátt Brotin nema tæplega átta milljónum króna. 24.3.2015 11:16
Missti af skírn barnabarnsins: Icelandair hefur endurgreitt flugið „Þeir eru búnir að segja mér að ég hefði átt að fara með.“ 24.3.2015 10:43
Hótaði lögreglumönnum lífláti eftir að þeir tóku hann fyrir ölvunarakstur Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur 51 árs gömlum karlmanni fyrir umferðarlagabrot, lögreglulagabrot og hegningarlagabrot en hann var tekinn fyrir akstur undir áhrifum áfengis í apríl í fyrra. 24.3.2015 10:40
Eftirför lögreglu barst frá Reykjanesbraut og inn í Mosfellsbæ Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur tvítugum karlmanni fyrir ýmis umferðar-og hegningarlagabrot sem rekja má til ökuferðar mannsins aðfaranótt 10. febrúar í fyrra. 24.3.2015 10:16
Vilborg aftur á Everest: Þurfti áfallahjálp eftir slysið "Já, það er framundan stórt og mikið ferðalag,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Vilborg ætlar að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. 24.3.2015 10:10
Deildar meiningar um háhýsi Íbúar í Laugardal óttast að nýbyggingar skerði gildi grænna útivistarsvæða. 24.3.2015 09:15
Telja OR hafa sagt ósatt um forstjórabíl Sjálfstæðismenn í stjórn Orkuveitunnar segja upplýsingafulltrúa fyrirtækisins hafa sagt Fréttablaðinu ranglega frá því að í samningi frá 2011 væri ákvæði um afnot forstjóra af bíl frá OR. Upplýsingafulltrúinn segir slíkt ákvæði vera í úrskurði frá kjararáði. 24.3.2015 08:15
Barðist gegn nauðungarvistun og tapaði Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð innanríkisráðuneytisins um nauðungarvistun manns í geðrofi. 24.3.2015 08:00
Stéttarfélögin vinna gegn mansali á Íslandi Aukið eftirlit er sagt þarft á íslenskum vinnustöðum þar sem mansal getur þrifist. 24.3.2015 08:00
Fæðingarorlof valda ójöfnuði Vilja breyta löggjöf um fæðingarorlof til að gæta meira jafnræðis. 24.3.2015 07:45
Gæslan flutti veikan sjómann Sjómaður veiktist hastarlega um borð í fiskiskipi, sem var statt úti af Breiðafirði í nótt. Læknir mat ástand sjómannsins svo að hann þyrfti að komast undir læknishendur sem allra fyrst þannig að þyrla Landhelgisgæslunnar var mönnuð og send eftir honum. 24.3.2015 07:23
Réðst á húsráðanda í Breiðholti Karlmaður í annarlegu ástandi réðst á húsráðanda íbúðar í fjölbýlishúsi í Breiðholti um miðnætti og veitti honum áverka með barefli. Síðan lét hann greipar sópa og hafði meðal annars tekið tölvu til handargagns en húsráðandi náði mununum af honum áður en hann hljóp út og braut rúðu í leiðinni. 24.3.2015 07:12
Fiskflutningabíll valt í Skötufirði Ökumaður slasaðist, en þó ekki lífshættulega, þegar stór dráttarbíll með tengivagni valt út af þjóðveginum um Skötufjörð í Ísafjarðardjúpi um kvöldmatarleytið í gærkvöldi og hafnaði á hvolfi ofan í fjörunni. 24.3.2015 07:09
Mengun yfir heilsuverndarmörkum í 107 klukkutíma Íbúar á Höfn í Hornafirði þurftu að búa við mengun frá Holuhrauni lengst allra. Í Reykjavík var mengun fleiri klukkutíma yfir þeim mörkum en á Reyðarfirði. Mengunin frá hrauninu er enn hættuleg ferðamönnum. 24.3.2015 07:00
Leita skýringa á því af hverju refastofn hrundi Hungur, mengun, sjúkdómar og truflun af ferðamönnum eru nefndar sem hugsanlegar ástæður þess að refastofninn á Hornströndum hrundi. Kenningin um að stofninn sé stöðugur virðast ekki standast í ljósi nýjustu upplýsinga. 24.3.2015 07:00
Hundruðir virkjana en áhrifin ókönnuð Vatnsaflsvirkjanir í rekstri sem ná ekki 10MW framleiðslu eru um 250 á Íslandi. Litlar rannsóknir á umhverfisáhrifum þeirra liggja fyrir, og framkvæmdir oft ekki tilkynningarskyldar. Nauðsynlegt er að bæta alla umgjörð og eftirlit. 24.3.2015 07:00
20 dvelja nú í Kvennaathvarfinu Aukið annríki í athvarfinu eftir að átak gegn heimilisofbeldi var sett í gang. 24.3.2015 07:00
Lækkar tolla til að ná fataverslun heim Fjármálaráðherra hyggst taka tollakerfið til heildarendurskoðunar. Hann horfir sérstaklega til tolla á fatnað sem standi innlendri verslun fyrir þrifum. Hann vill fella valda tolla niður. Þeir skili ekki miklum tekjum og valdi bjögun í verðlagi. 24.3.2015 07:00
Sátt náðist í deilu vegna sprenginga Mat á meintu tjóni á húsum vegna sprenginga á Lýsisreit framundan. Verktakar hafa fallist á að þeir beri ábyrgð. Íbúi í nágrenninu fagnar niðurstöðunni. Ný regla í Reykjavík um lægri sprengjutíðni og sprengiafl samþykkt síðastliðið vor. 24.3.2015 07:00
Sett nauðug á vasapeninga Guðrún Einarsdóttir er 82 ára öryrki. Hún er á bið eftir hjúkrunarheimili og mun þurfa að lifa af rúmlega 50 þúsund krónum á mánuði. Sú fjárhæð dugar ekki fyrir brýnum nauðsynjum. 24.3.2015 07:00
Fyrsti þáttur Bresta í heild sinni: Kvenkynsgerendur kynferðisofbeldis Í þættinum voru kvenkyns gerendur, þolendur þeirra og aðstandendur þolenda til umfjöllunar. 23.3.2015 23:00
Hjálpa dauðvona föður að halda fermingarveislu Ekki hefur staðið á viðbrögðunum eftir að Fjölskylduhjálp sagði frá fimm barna föður sem á ekki fyrir veislu. 23.3.2015 21:26
Svona grín gera menn ekki, sagði Össur 2009 Þrír ráðherrar Samfylkingarinnar, með Össur Skarphéðinsson í fararbroddi, voru í lykilstöðum við að hrinda af stað olíuleit á Drekasvæðinu. 23.3.2015 21:00
Gert að víkja úr dómssal þegar sonur hans ber vitni Ákærður fyrir að hafa ráðist á stjúpdóttur sína. 23.3.2015 20:06
Mennirnir sem björguðu konu og börnum við Garðskagaveg enn að jafna sig „Ég er ennþá alltaf að hugsa um þetta,“ segir Najdan Ilievski. 23.3.2015 19:41
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar gagnrýna stefnubreytingu Samfylkingarinnar Forsætisráðherra telur að erfitt gæti orðið að vinna með flokki sem sé á vinstra kanti Vinstri grænna. 23.3.2015 18:58
Fjórtán þúsund launþegar á leið í verkfall Um fjórtán þúsund félagsmenn í 35 verkalýðsfélögum hafa boðað verkfallsaðgerðir á næstu vikum og mánuðum. 23.3.2015 18:45
Útilokar ekki frumvarp um Seðlabanka á vorþingi Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra útilokar ekki að leggja fram frumvarp á yfirstandandi vorþingi um breytingar á lögum um Seðlabankann þar sem meðal annars er gert ráð fyrir því að fjölga bankastjórum úr einum í þrjá. 23.3.2015 18:30