Fleiri fréttir

Segja hvalveiðar hafa lítil áhrif á samskipti ríkjanna

Fyrrverandi sendiherra Íslands í Bandaríkjunum og formaður utanríkisnefndar eru sammála um að afstaða Bandaríkjamanna til hvalveiða og pólitískur þrýstingur vegna þeirra hafi ekki eitrað samskipti þjóðanna.

Sigríður er ekki hætt í pólitík og styður Árna Pál

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar sem tapaði naumlega í formannskjöri flokksins á landsfundi flokksins um helgina, ætlar að halda áfram í pólitík. Í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér í morgun lýsir hún yfir stuðningi við Árna Pál Árnason formann flokksins.

Versta mögulega niðurstaðan

Margt samfylkingarfólk er í sárum eftir formannsslaginn á föstudag. Átakalítill fundur til að brýna fólk til dáða breyttist í átakafund sem skiptist í jafna helminga. Yfirlýsingar hafa hleypt illu blóði í marga.

Vara við sprengingum á Grettisgötu

Egill Ólafsson og Tinna Gunnlaugsdóttir óttast skemmdir á húsi sínu verði sprengt í klöpp fyrir grunnum húsa sem verða flutt á lóðir andspænis þeim á Grettisgötu. Eigendur Laugavegar 28a segjast miður sín og vilja heimild til að hækka húsið sitt.

Kerecis vann til Íslensku þekkingarvarðlaunanna

Fyrirtækið Kerecis hlaut Íslensku Þekkingarverðlaunin í ár. Kerecis ásamt ORF Líftækni og Carbon Recycling International voru tilnefnd til þekkingarverðlauna Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga.

Útboðsreglur brotnar í Sorpustöð á Álfsnesi

Íslenska gámafélagið og Metanorka kærðu samning Sorpu og Aikan um tæknilausnir og ráðgjöf því verkið fór ekki í útboð. Kærunefnd útboðsmála segir að Sorpa þurfi að bjóða verkið út. Framkvæmdastjórinn tjáir sig ekki að svo stöddu.

Stuðning vantar fyrir fatlaðar konur sem beittar eru ofbeldi

Ný rannsókn sem nær til fjögurra landa sýnir að ofbeldi gegn fötluðum konum er algengt vandamál. Ofbeldið tengist oft valdaleysi þeirra gagnvart eigin aðstæðum. Stuðning og fræðslu vantar fyrir fatlaða þolendur ofbeldis.

Varað við hálku

Eftir að rökkva fer er mjög hætt við myndun glærahálku sunnan- og vestanlands, á Vestfjörðum og vestantil á Norðurlandi.

Taka vel í hugmyndina um kosningabandalag

Katrín Jakobsdóttir formaður VG segir að hugmyndir um að setja stjórnarskrármálið og aðildarviðræður í öndvegi í slíku samstarfi rími ágætlega við áherslur VG.

Vatnauðlindina þarf að nýta betur

Íslendingar hafa margfalt meiri aðgang að fersku vatni en önnur Norðurlönd. Þó er landið eftirbátur þeirra þegar kemur að frárennslismálum og er átaks þörf þar segir forstjóri Umhverfisstofnunar og aukin meðvitund um vatnsauðlindina nauðsynlega.

Leikarar hefja kjarabaráttu

Ari Matthíasson, þjóðleikhússtjóri segir samþykkt leikarar um að fara í verkfall með öðrum félögum BHM eftir páska, vera mikilvæga yfirlýsingu en leikhúsið geti ekki komið að kjarabótum leikaranna.

Helmingur hunda leyfislaus

Helmingur hunda í Reykjavík er óskráður og því leyfislaus. Heilbrigðiseftirlit borgarinnar fer þó varlega í að beita ítrustu viðurlögum.

Bílvelta við Hringbraut

Tveir voru fluttir á slysadeild fyrir stuttu eftir að bíll þeirra valt við göngubrúna yfir Hringbraut í miðborginni.

Sigríður Ingibjörg íhugar að hætta

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir segist vera að íhuga stöðu sína í kjölfar harðrar gagnrýni á formannsframboð hennar á landsfundi Samfylkingarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir