Fleiri fréttir Rúmlega 108 milljónir til ýmissa verkefna Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fenginni umsögn safnaráðs úthlutað úr safnasjóði 2015, alls 108,6 milljónum króna. 23.3.2015 16:31 Alþingi í beinni: Sérstök umræða um ívilnunarsamning við Matorku Málshefjandi er Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar og til andsvara er Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar-og viðskiptaráðherra. 23.3.2015 15:02 Ferðamönnum finnst of margir hópferðamenn við Geysi og Jökulsárlón Erlendir ferðamenn eru um 92% þeirra sem sækja heim átta af helstu kennileitum íslenskrar náttúru. 23.3.2015 14:59 Verkfallsdeilan enn óleyst á RÚV: Landsleikurinn í uppnámi Deila tæknimanna RÚV við Samtök atvinnulífsins komin fyrir Félagsdóm. 23.3.2015 14:58 Tómur bjórkútur sem vopn, kjálkabrot og hnefahögg Aðalmeðferð í málum fjögurra manna sem ákærðir eru fyrir aðild að sex líkamsárásum hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 23.3.2015 13:58 Áslandsskóli ekki stækkaður: Lausn komin á húsnæðisvandanum Fræðsluráði Hafnarfjarðar var í morgun kynnt niðurstaða sem fengist hefur í húsnæðismálum Áslandsskóla í samráði við skólastjórnendur og foreldra barna í skólanum en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafnafjarðarbæ. 23.3.2015 13:46 „Hann fékk aldrei að njóta sín í lífinu“ Í nýjasta þætti Bresta er fjallað um konur sem brjóta kynferðislega gegn ungum drengjum. 23.3.2015 13:45 Nýtt lag hátíðarinnar Aldrei fór ég Suður: „Þú gerir ekki rassgat einn“ Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég Suður verður haldin í tólfta sinn á Ísafirði dagana 3. – 4. apríl. 23.3.2015 13:38 Bíll valt og annar lenti á lögreglubifreið Mikil ísing var á veginum 23.3.2015 12:48 Vegfarendur lyftu bíl af tveggja barna móður á Garðskagavegi Magnað afrek. 23.3.2015 12:46 Íslendingar sem flón á alþjóðavettvangi Sænskur fræðimaður hæðist að bréfi Gunnars Braga og líkir framgöngu Íslands við sápuóperu. 23.3.2015 12:41 Segja hvalveiðar hafa lítil áhrif á samskipti ríkjanna Fyrrverandi sendiherra Íslands í Bandaríkjunum og formaður utanríkisnefndar eru sammála um að afstaða Bandaríkjamanna til hvalveiða og pólitískur þrýstingur vegna þeirra hafi ekki eitrað samskipti þjóðanna. 23.3.2015 12:40 Segir leikskólastjóra hafa sakað sig um mannréttindabrot Símtöl frá leikskólastjórum særðu mest en ferðaþjónustuaðilar voru einnig ósáttir við Sævar Helga Bragason. 23.3.2015 11:00 „Höfuðábyrgðarmaður hrunsins situr uppi í Hádegismóum og heitir Davíð Oddsson“ Jón Baldvin Hannibalsson segir alveg tvímælalaust að Íslendingar hafi ekkert lært af hruninu. 23.3.2015 10:42 Fjórtán ára ökumaður með tvo ölvaða farþega Lögreglan á Suðurnesjunum hafði afskipti af ökumanni aðfaranótt sunnudagsins og reyndist hann aðeins vera fjórtán ára gamall. 23.3.2015 10:29 Um þriðjungur barna ekki reglulegu í tómstundastarfi Árið 2014 bjuggu 11,4% barna á heimilum sem áttu mjög erfitt með að láta enda ná saman, 10% á heimilum undir lágtekjumörkum og 7,7% á heimilum sem skorti efnisleg gæði. 23.3.2015 09:51 Ungmenni neyttu fíkniefna í bíl við Kauptún Ökumaðurinn er sautján ára og grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna. 23.3.2015 08:46 Sigríður er ekki hætt í pólitík og styður Árna Pál Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar sem tapaði naumlega í formannskjöri flokksins á landsfundi flokksins um helgina, ætlar að halda áfram í pólitík. Í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér í morgun lýsir hún yfir stuðningi við Árna Pál Árnason formann flokksins. 23.3.2015 08:13 Sveitarstjórnin segir Sólheima verða að annast eigin götulýsingu Grímsnes- og Grafningshreppur mun ekki verða við ósk um að sveitarfélagið taki yfir rekstur eða greiði götulýsingu í byggðahverfinu Sólheimum. 23.3.2015 07:45 Versta mögulega niðurstaðan Margt samfylkingarfólk er í sárum eftir formannsslaginn á föstudag. Átakalítill fundur til að brýna fólk til dáða breyttist í átakafund sem skiptist í jafna helminga. Yfirlýsingar hafa hleypt illu blóði í marga. 23.3.2015 07:30 Vara við sprengingum á Grettisgötu Egill Ólafsson og Tinna Gunnlaugsdóttir óttast skemmdir á húsi sínu verði sprengt í klöpp fyrir grunnum húsa sem verða flutt á lóðir andspænis þeim á Grettisgötu. Eigendur Laugavegar 28a segjast miður sín og vilja heimild til að hækka húsið sitt. 23.3.2015 07:15 Sektuð samtals um 450 þúsund Fjórar verslanir á Akureyri sektaðar fyrir brot á lögum um verðmerkingar. 23.3.2015 07:15 Kerecis vann til Íslensku þekkingarvarðlaunanna Fyrirtækið Kerecis hlaut Íslensku Þekkingarverðlaunin í ár. Kerecis ásamt ORF Líftækni og Carbon Recycling International voru tilnefnd til þekkingarverðlauna Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga. 23.3.2015 07:00 Húðflúraði á sig merki skólans Nemendur söfnuðu milljón krónum sem þau afhentu börnum í Reykjadal. 23.3.2015 07:00 Lofa fögru en lítið um efndir Aðalfundur samtakanna '78. 23.3.2015 07:00 Sjúkrahótelinu lokað yfir helgina Nóróveirusýking kom upp í Ármúla. 23.3.2015 07:00 Útboðsreglur brotnar í Sorpustöð á Álfsnesi Íslenska gámafélagið og Metanorka kærðu samning Sorpu og Aikan um tæknilausnir og ráðgjöf því verkið fór ekki í útboð. Kærunefnd útboðsmála segir að Sorpa þurfi að bjóða verkið út. Framkvæmdastjórinn tjáir sig ekki að svo stöddu. 23.3.2015 07:00 36 prósent styðja ríkisstjórnina Stuðningur við ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks helst svipaður. 23.3.2015 07:00 Stuðning vantar fyrir fatlaðar konur sem beittar eru ofbeldi Ný rannsókn sem nær til fjögurra landa sýnir að ofbeldi gegn fötluðum konum er algengt vandamál. Ofbeldið tengist oft valdaleysi þeirra gagnvart eigin aðstæðum. Stuðning og fræðslu vantar fyrir fatlaða þolendur ofbeldis. 23.3.2015 07:00 Tundurdufl um borð í skuttogaranum Bjarti Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar bíða komu skuttogarans á Neskaupstað til að eyða duflinu. 22.3.2015 21:44 Varað við hálku Eftir að rökkva fer er mjög hætt við myndun glærahálku sunnan- og vestanlands, á Vestfjörðum og vestantil á Norðurlandi. 22.3.2015 20:10 Vantar þrjú þúsund iðnaðarmenn á Íslandi Mikill skortur er á iðnaðarmönnum til ýmissa starfa. 22.3.2015 19:56 Taka vel í hugmyndina um kosningabandalag Katrín Jakobsdóttir formaður VG segir að hugmyndir um að setja stjórnarskrármálið og aðildarviðræður í öndvegi í slíku samstarfi rími ágætlega við áherslur VG. 22.3.2015 19:36 Vatnauðlindina þarf að nýta betur Íslendingar hafa margfalt meiri aðgang að fersku vatni en önnur Norðurlönd. Þó er landið eftirbátur þeirra þegar kemur að frárennslismálum og er átaks þörf þar segir forstjóri Umhverfisstofnunar og aukin meðvitund um vatnsauðlindina nauðsynlega. 22.3.2015 19:30 Leikarar hefja kjarabaráttu Ari Matthíasson, þjóðleikhússtjóri segir samþykkt leikarar um að fara í verkfall með öðrum félögum BHM eftir páska, vera mikilvæga yfirlýsingu en leikhúsið geti ekki komið að kjarabótum leikaranna. 22.3.2015 19:30 Helmingur hunda leyfislaus Helmingur hunda í Reykjavík er óskráður og því leyfislaus. Heilbrigðiseftirlit borgarinnar fer þó varlega í að beita ítrustu viðurlögum. 22.3.2015 19:30 Árni Páll segist vona að Sigríður Ingibjörg haldi áfram í stjórnmálum Árni Páll Árnason segir að það sé hefð fyrir því að takast hraustlega á innan Samfylkingarinnar. 22.3.2015 19:15 250 börnum sleppt úr haldi uppreisnarmanna Börnin höfðu verið neydd í barnahernað. 22.3.2015 18:44 Stolið úr innrituðum farangri Á síðasta ári var stolið úr tugum ferðataska sem höfðu verið innritaðar í flug. 22.3.2015 17:23 Björgunarsveitir sóttu ökklabrotinn mann Björgunarsveitir voru kallaðar út nú síðdegis eftir að tilkynning barst um ökklabrotinn mann fyrir ofan bæinn Hvamm í Ölfusi. 22.3.2015 16:54 Bílvelta við Hringbraut Tveir voru fluttir á slysadeild fyrir stuttu eftir að bíll þeirra valt við göngubrúna yfir Hringbraut í miðborginni. 22.3.2015 16:41 Hafnar því að Jóhanna hafi verið á bak við framboðið Í fréttaskýringu Morgunblaðsins er sú skoðun viðruð að Jóhanna Sigurðardóttir hafi þrýst á Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur að bjóða sig fram. 22.3.2015 14:13 Harður árekstur á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar Þrír fluttir á slysadeild til skoðunar. 22.3.2015 12:27 Sigríður Ingibjörg íhugar að hætta Sigríður Ingibjörg Ingadóttir segist vera að íhuga stöðu sína í kjölfar harðrar gagnrýni á formannsframboð hennar á landsfundi Samfylkingarinnar. 22.3.2015 12:00 Fresturinn til að samþykkja rennur út á morgun Alls stóð 95 þúsund einstaklingum til boða að samþykkja leiðréttinguna. 22.3.2015 11:29 Sjá næstu 50 fréttir
Rúmlega 108 milljónir til ýmissa verkefna Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fenginni umsögn safnaráðs úthlutað úr safnasjóði 2015, alls 108,6 milljónum króna. 23.3.2015 16:31
Alþingi í beinni: Sérstök umræða um ívilnunarsamning við Matorku Málshefjandi er Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar og til andsvara er Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar-og viðskiptaráðherra. 23.3.2015 15:02
Ferðamönnum finnst of margir hópferðamenn við Geysi og Jökulsárlón Erlendir ferðamenn eru um 92% þeirra sem sækja heim átta af helstu kennileitum íslenskrar náttúru. 23.3.2015 14:59
Verkfallsdeilan enn óleyst á RÚV: Landsleikurinn í uppnámi Deila tæknimanna RÚV við Samtök atvinnulífsins komin fyrir Félagsdóm. 23.3.2015 14:58
Tómur bjórkútur sem vopn, kjálkabrot og hnefahögg Aðalmeðferð í málum fjögurra manna sem ákærðir eru fyrir aðild að sex líkamsárásum hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 23.3.2015 13:58
Áslandsskóli ekki stækkaður: Lausn komin á húsnæðisvandanum Fræðsluráði Hafnarfjarðar var í morgun kynnt niðurstaða sem fengist hefur í húsnæðismálum Áslandsskóla í samráði við skólastjórnendur og foreldra barna í skólanum en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafnafjarðarbæ. 23.3.2015 13:46
„Hann fékk aldrei að njóta sín í lífinu“ Í nýjasta þætti Bresta er fjallað um konur sem brjóta kynferðislega gegn ungum drengjum. 23.3.2015 13:45
Nýtt lag hátíðarinnar Aldrei fór ég Suður: „Þú gerir ekki rassgat einn“ Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég Suður verður haldin í tólfta sinn á Ísafirði dagana 3. – 4. apríl. 23.3.2015 13:38
Íslendingar sem flón á alþjóðavettvangi Sænskur fræðimaður hæðist að bréfi Gunnars Braga og líkir framgöngu Íslands við sápuóperu. 23.3.2015 12:41
Segja hvalveiðar hafa lítil áhrif á samskipti ríkjanna Fyrrverandi sendiherra Íslands í Bandaríkjunum og formaður utanríkisnefndar eru sammála um að afstaða Bandaríkjamanna til hvalveiða og pólitískur þrýstingur vegna þeirra hafi ekki eitrað samskipti þjóðanna. 23.3.2015 12:40
Segir leikskólastjóra hafa sakað sig um mannréttindabrot Símtöl frá leikskólastjórum særðu mest en ferðaþjónustuaðilar voru einnig ósáttir við Sævar Helga Bragason. 23.3.2015 11:00
„Höfuðábyrgðarmaður hrunsins situr uppi í Hádegismóum og heitir Davíð Oddsson“ Jón Baldvin Hannibalsson segir alveg tvímælalaust að Íslendingar hafi ekkert lært af hruninu. 23.3.2015 10:42
Fjórtán ára ökumaður með tvo ölvaða farþega Lögreglan á Suðurnesjunum hafði afskipti af ökumanni aðfaranótt sunnudagsins og reyndist hann aðeins vera fjórtán ára gamall. 23.3.2015 10:29
Um þriðjungur barna ekki reglulegu í tómstundastarfi Árið 2014 bjuggu 11,4% barna á heimilum sem áttu mjög erfitt með að láta enda ná saman, 10% á heimilum undir lágtekjumörkum og 7,7% á heimilum sem skorti efnisleg gæði. 23.3.2015 09:51
Ungmenni neyttu fíkniefna í bíl við Kauptún Ökumaðurinn er sautján ára og grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna. 23.3.2015 08:46
Sigríður er ekki hætt í pólitík og styður Árna Pál Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar sem tapaði naumlega í formannskjöri flokksins á landsfundi flokksins um helgina, ætlar að halda áfram í pólitík. Í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér í morgun lýsir hún yfir stuðningi við Árna Pál Árnason formann flokksins. 23.3.2015 08:13
Sveitarstjórnin segir Sólheima verða að annast eigin götulýsingu Grímsnes- og Grafningshreppur mun ekki verða við ósk um að sveitarfélagið taki yfir rekstur eða greiði götulýsingu í byggðahverfinu Sólheimum. 23.3.2015 07:45
Versta mögulega niðurstaðan Margt samfylkingarfólk er í sárum eftir formannsslaginn á föstudag. Átakalítill fundur til að brýna fólk til dáða breyttist í átakafund sem skiptist í jafna helminga. Yfirlýsingar hafa hleypt illu blóði í marga. 23.3.2015 07:30
Vara við sprengingum á Grettisgötu Egill Ólafsson og Tinna Gunnlaugsdóttir óttast skemmdir á húsi sínu verði sprengt í klöpp fyrir grunnum húsa sem verða flutt á lóðir andspænis þeim á Grettisgötu. Eigendur Laugavegar 28a segjast miður sín og vilja heimild til að hækka húsið sitt. 23.3.2015 07:15
Sektuð samtals um 450 þúsund Fjórar verslanir á Akureyri sektaðar fyrir brot á lögum um verðmerkingar. 23.3.2015 07:15
Kerecis vann til Íslensku þekkingarvarðlaunanna Fyrirtækið Kerecis hlaut Íslensku Þekkingarverðlaunin í ár. Kerecis ásamt ORF Líftækni og Carbon Recycling International voru tilnefnd til þekkingarverðlauna Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga. 23.3.2015 07:00
Húðflúraði á sig merki skólans Nemendur söfnuðu milljón krónum sem þau afhentu börnum í Reykjadal. 23.3.2015 07:00
Útboðsreglur brotnar í Sorpustöð á Álfsnesi Íslenska gámafélagið og Metanorka kærðu samning Sorpu og Aikan um tæknilausnir og ráðgjöf því verkið fór ekki í útboð. Kærunefnd útboðsmála segir að Sorpa þurfi að bjóða verkið út. Framkvæmdastjórinn tjáir sig ekki að svo stöddu. 23.3.2015 07:00
36 prósent styðja ríkisstjórnina Stuðningur við ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks helst svipaður. 23.3.2015 07:00
Stuðning vantar fyrir fatlaðar konur sem beittar eru ofbeldi Ný rannsókn sem nær til fjögurra landa sýnir að ofbeldi gegn fötluðum konum er algengt vandamál. Ofbeldið tengist oft valdaleysi þeirra gagnvart eigin aðstæðum. Stuðning og fræðslu vantar fyrir fatlaða þolendur ofbeldis. 23.3.2015 07:00
Tundurdufl um borð í skuttogaranum Bjarti Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar bíða komu skuttogarans á Neskaupstað til að eyða duflinu. 22.3.2015 21:44
Varað við hálku Eftir að rökkva fer er mjög hætt við myndun glærahálku sunnan- og vestanlands, á Vestfjörðum og vestantil á Norðurlandi. 22.3.2015 20:10
Vantar þrjú þúsund iðnaðarmenn á Íslandi Mikill skortur er á iðnaðarmönnum til ýmissa starfa. 22.3.2015 19:56
Taka vel í hugmyndina um kosningabandalag Katrín Jakobsdóttir formaður VG segir að hugmyndir um að setja stjórnarskrármálið og aðildarviðræður í öndvegi í slíku samstarfi rími ágætlega við áherslur VG. 22.3.2015 19:36
Vatnauðlindina þarf að nýta betur Íslendingar hafa margfalt meiri aðgang að fersku vatni en önnur Norðurlönd. Þó er landið eftirbátur þeirra þegar kemur að frárennslismálum og er átaks þörf þar segir forstjóri Umhverfisstofnunar og aukin meðvitund um vatnsauðlindina nauðsynlega. 22.3.2015 19:30
Leikarar hefja kjarabaráttu Ari Matthíasson, þjóðleikhússtjóri segir samþykkt leikarar um að fara í verkfall með öðrum félögum BHM eftir páska, vera mikilvæga yfirlýsingu en leikhúsið geti ekki komið að kjarabótum leikaranna. 22.3.2015 19:30
Helmingur hunda leyfislaus Helmingur hunda í Reykjavík er óskráður og því leyfislaus. Heilbrigðiseftirlit borgarinnar fer þó varlega í að beita ítrustu viðurlögum. 22.3.2015 19:30
Árni Páll segist vona að Sigríður Ingibjörg haldi áfram í stjórnmálum Árni Páll Árnason segir að það sé hefð fyrir því að takast hraustlega á innan Samfylkingarinnar. 22.3.2015 19:15
Stolið úr innrituðum farangri Á síðasta ári var stolið úr tugum ferðataska sem höfðu verið innritaðar í flug. 22.3.2015 17:23
Björgunarsveitir sóttu ökklabrotinn mann Björgunarsveitir voru kallaðar út nú síðdegis eftir að tilkynning barst um ökklabrotinn mann fyrir ofan bæinn Hvamm í Ölfusi. 22.3.2015 16:54
Bílvelta við Hringbraut Tveir voru fluttir á slysadeild fyrir stuttu eftir að bíll þeirra valt við göngubrúna yfir Hringbraut í miðborginni. 22.3.2015 16:41
Hafnar því að Jóhanna hafi verið á bak við framboðið Í fréttaskýringu Morgunblaðsins er sú skoðun viðruð að Jóhanna Sigurðardóttir hafi þrýst á Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur að bjóða sig fram. 22.3.2015 14:13
Harður árekstur á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar Þrír fluttir á slysadeild til skoðunar. 22.3.2015 12:27
Sigríður Ingibjörg íhugar að hætta Sigríður Ingibjörg Ingadóttir segist vera að íhuga stöðu sína í kjölfar harðrar gagnrýni á formannsframboð hennar á landsfundi Samfylkingarinnar. 22.3.2015 12:00
Fresturinn til að samþykkja rennur út á morgun Alls stóð 95 þúsund einstaklingum til boða að samþykkja leiðréttinguna. 22.3.2015 11:29