Fleiri fréttir

Vísbendingar um markaðsmisnotkun

Rannsókn dósents við viðskiptadeild Háskólans á Akureyri á almanaksáhrifum á íslenskum verðbréfamarkaði benda til markaðsmisnotkunar. Hlutabréfavísitala hækkar verulega síðasta dag ársins en lækkar fyrsta dag nýs árs. Þannig fegri menn ársuppgjör.

Veiðigjöldin verða óbreytt

Frumvarp sjávarútvegsráðherra um veiðigjöld er á leið í umsagnarferli. Verður lagt fram í þinginu í næstu viku. Ekkert samráð hefur verið haft við samráðsnefnd. Hæpið að náist að setja varanleg lög um málið.

Athugasemdum haldið leyndum

Athugasemdir íbúa, húseigenda og Íbúasamtaka miðborgar Reykjavíkur við breytt skipulag á Grettisgötu 9a og 9b fást ekki afhentar hjá skipulagsfulltrúa borgarinnar að svo stöddu.

Hefur ekki heyrt frá Fatímu í fjögur ár

Fatímusjóðurinn var stofnaður fyrir tíu árum af Jóhönnu Kristjónsdóttur rithöfundi vegna áhrifa stúlku sem hún hitti á ferðalögum sínum. Vegna Fatímu hafa safnast tugir milljóna til góðra verka í Mið-Austurlöndum

Eldsvoði í Eyjafirði

Mikið tjón varð þegar eldur kviknaði í tengibyggingu á milli tveggja stórra gróðurhúsa á garðyrkjubýlinu Brúnulaug í Eyjafjarðarsveit um klukkan tvö í nótt.

Fengu greitt fyrir að lofa upp í ermina

Alfreð Örn, ásamt tveimur Bandaríkjamönnum, buðu upp á aðstoð við endurfjármögnun lána – þjónustan átti að vinnast af lögmönnum en var sett í hendur ólöglærðra sem fóru fram á fyrirframgreiðslu og hirtu mánaðarlegar greiðslur.

Sýndu samstöðu gegn kynþáttafordómum

Í vikunni verða send út eitt þúsund póstkort um land allt. Skilaboð kortanna eru skrifuð af ungu fólki og munu berast inn um lúgur fólks um allt land.

Líklega skýjað á föstudaginn

Sólmyrkvagleraugu eru nú uppseld í allri Evrópu, en mesti sólmyrkvi á Íslandi í 61 ár mun eiga sér stað á föstudagsmorgun.

Bíll Snæfríðar fannst á Selfossi

"Lögreglan sagði mig mjög heppna því svona bílar eru mjög líklegir til að verða seldir í partasölu,“ segir Snæfríður Sól Snorradóttir.

Sjá næstu 50 fréttir