Innlent

Ríkislöreglustjóri dulkóðar tölvupósta

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Haraldur Johannessen er ríkislögreglustjóri. Embætti hans vill ganga úr skugga um að tölvupóstþjónar aðila sem það á í samskiptum við séu öruggir.
Haraldur Johannessen er ríkislögreglustjóri. Embætti hans vill ganga úr skugga um að tölvupóstþjónar aðila sem það á í samskiptum við séu öruggir. Fréttablaðið/Stefán
Framvegis munu allar tölvupóstsendingar ríkislögreglustjóra verða dulkóðaðar.

„Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að herða öryggi tölvupóstsendinga og í því skyni hefur verið ákveðið að skilyrða að allar slíkar sendingar fari alltaf dulkóðaðar milli tölvupóstþjóna þeirra stofnana og fyrirtækja sem lögreglan á í samskiptum við og geta boðið upp á slíka útfærslu á tölvupóstþjónum sínum,“ segir í bréfi ríkislögreglustjóra til umræddra aðila.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×