Innlent

Athugasemdum haldið leyndum

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Hús  af Grettisgötu 17 enda á Grettisgötu 9.
Hús af Grettisgötu 17 enda á Grettisgötu 9. Fréttablaðið/Vilhelm
Athugasemdir íbúa, húseigenda og Íbúasamtaka miðborgar Reykjavíkur við breytt skipulag á Grettisgötu 9a og 9b fást ekki afhentar hjá skipulagsfulltrúa borgarinnar að svo stöddu.

„Því miður eru ekki send gögn út þegar mál hefur ekki verið afgreitt,“ segir í svari skipulagssviðs til Fréttablaðsins. Að því er fram kemur í fundargerð skipulagsstjóra felst í breytingunni að skilgreindar eru tvær lóðir fyrir flutningshús. Þau koma af Grettisgötu 17 og baklóð Laugavegs 36.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×