Bíll Snæfríðar fannst á Selfossi sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 17. mars 2015 10:03 "Ég er alveg í skýjunum. Lögreglan sagði mig mjög heppna því svona bílar eru mjög líklegir til að verða seldir í partasölu,“ segir Snæfríður. Silfraður Mercedez Benz í eigu Snæfríðar Sólar Snorradóttur sem stolið var af Hafnarstræti í Reykjavík í fyrradag er fundinn. Lögreglan á Selfossi fann bílinn í gærkvöldi eftir að hafa borist símtal frá athuglum lesanda Vísis. Búið var að taka öll verðmæti úr bílnum.Vísir greindi frá því í gær að bíllyklum Snæfríðar hefði verið stolið er hún sat að snæðingi í miðbæ Reykjavíkur. Að máltíð lokinni greip hún í tómt því bíllinn var horfinn. Snæfríður hafði fest kaup á bílnum rúmri viku áður. „Það var að sjálfsögðu búið að tæma bílinn, jafnvel snjóskafan var tekin. Mest sé ég eftir rándýrum Ray-ban gleraugum,“segir Snæfríður, sem er þó afar þakklát fyrir skjót viðbrögð lögreglu og alla þá aðstoð sem hún fékk. „Ég er alveg í skýjunum. Lögreglan sagði mig mjög heppna því svona bílar eru mjög líklegir til að verða seldir í partasölu,“ bætir hún við. Snæfríður segir að mikið hafi verið reykt í bílnum og sé hann því nú á leið í þrif. Hún segir að búið sé að myndgreina þjófana en ætli ekki að kæra þá. „Þeir verða ekki kærðir nema ég herji persónulegt mál gegn þeim. Ég veit ekki af hverju fólk ætti að komast upp með svona lagað. Að stela heilum bíl og labba burt frá því án kæru,“ segir hún að lokum. Tengdar fréttir Staðgreiddi Benz og viku síðar var honum stolið "Það tók mig langan tíma að safna mér fyrir honum en verðmæti hans er um 2,2 milljónir. Það er það sem gerir þetta sérstaklega leiðinlegt,“ segir Snæfríður Sól Snorradóttir. 16. mars 2015 16:29 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira
Silfraður Mercedez Benz í eigu Snæfríðar Sólar Snorradóttur sem stolið var af Hafnarstræti í Reykjavík í fyrradag er fundinn. Lögreglan á Selfossi fann bílinn í gærkvöldi eftir að hafa borist símtal frá athuglum lesanda Vísis. Búið var að taka öll verðmæti úr bílnum.Vísir greindi frá því í gær að bíllyklum Snæfríðar hefði verið stolið er hún sat að snæðingi í miðbæ Reykjavíkur. Að máltíð lokinni greip hún í tómt því bíllinn var horfinn. Snæfríður hafði fest kaup á bílnum rúmri viku áður. „Það var að sjálfsögðu búið að tæma bílinn, jafnvel snjóskafan var tekin. Mest sé ég eftir rándýrum Ray-ban gleraugum,“segir Snæfríður, sem er þó afar þakklát fyrir skjót viðbrögð lögreglu og alla þá aðstoð sem hún fékk. „Ég er alveg í skýjunum. Lögreglan sagði mig mjög heppna því svona bílar eru mjög líklegir til að verða seldir í partasölu,“ bætir hún við. Snæfríður segir að mikið hafi verið reykt í bílnum og sé hann því nú á leið í þrif. Hún segir að búið sé að myndgreina þjófana en ætli ekki að kæra þá. „Þeir verða ekki kærðir nema ég herji persónulegt mál gegn þeim. Ég veit ekki af hverju fólk ætti að komast upp með svona lagað. Að stela heilum bíl og labba burt frá því án kæru,“ segir hún að lokum.
Tengdar fréttir Staðgreiddi Benz og viku síðar var honum stolið "Það tók mig langan tíma að safna mér fyrir honum en verðmæti hans er um 2,2 milljónir. Það er það sem gerir þetta sérstaklega leiðinlegt,“ segir Snæfríður Sól Snorradóttir. 16. mars 2015 16:29 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira
Staðgreiddi Benz og viku síðar var honum stolið "Það tók mig langan tíma að safna mér fyrir honum en verðmæti hans er um 2,2 milljónir. Það er það sem gerir þetta sérstaklega leiðinlegt,“ segir Snæfríður Sól Snorradóttir. 16. mars 2015 16:29