Fleiri fréttir Bjartmar nýr formaður Ungra umhverfissinna Bjartmar Alexandersson, framkvæmdastjóri Grænnar framtíðar, var kjörinn formaður Ungra umhverfissinna á aðalfundi félagsins. 17.3.2015 09:15 Mótmæla yfirgangi stjórnvalda Um 300 manns mættu á mótmæli gegn bréfaskrifum utanríkisráðherra. 17.3.2015 09:15 Lausasölulyf geta verið hættuleg Þó að kaupa megi lausasölulyf án lyfseðils eru þau ekki skaðlaus. Hér á landi er selt meira af bólgueyðandi lyfjum en í nágrannalöndum okkar. Á hverju ári eru dæmi um slæm áhrif lyfjanna á hjartveika og vandamál tengd meltingarvegi. 17.3.2015 08:45 Fjölgar í 45 sveitarfélögum landsins Landsmönnum fjölgaði um tæplega 3.500 í fyrra, eða um eitt prósent. Níu sveitarfélög með yfir 5 prósenta fjölgun íbúa. Langmesta fækkunin í Djúpavogshreppi. Stærsta breyting í atvinnumálum á Djúpavogi er flutningur Vísis til Grindavíkur. 17.3.2015 08:30 Bréf til ESB hættulegt fordæmi Viðskiptaráð fordæmir léleg vinnubrögð stjórnvalda vegna viðræðuslita. 17.3.2015 08:15 Kjósverjar hafna frekari stóriðju í Hvalfirði Sveitarstjórn Kjósarhrepps dregur sig út úr samstarfi um þróunarfélag á Grundartanga. 17.3.2015 08:00 Vilja göng til sín í forgang Bæjarstjórn Seyðisfjarðar segist leggja þunga áherslu á að við gerð samgönguáætlunar til fjögurra ára verði gert ráð fyrir að rannsóknum vegna Seyðisfjarðarganga verði lokið á fyrsta ári. 17.3.2015 08:00 Lögreglumanni vikið úr starfi: Dró sér 15 milljónir úr sjóði íslenskra leikara Lögreglumanni á Vestfjörðum hefur verið vikið úr starfi eftir að upp komst að hann hafði dregið sér alls 15,5 milljón króna úr sjóðum Félags íslenskra leikara á fjórtán ára tímabili. 17.3.2015 07:45 Ferðamenn í óveðursferðir: „Þeir eru bæði forvitnir og líka smá smeykir“ Roksala er í óveðursferðum. Fyrirtæki, sem tengist björgunarsveitunum, hefur í tvö ár skipulagt óveðursferðir fyrir ferðamenn. 17.3.2015 07:35 Eyjamenn skoða kaup á sorpbrennslustöð Starfshópur um framtíðarskipan sorpmála í Vestmannaeyjum segir tvo kosti á borðinu í augnablikinu. 17.3.2015 07:30 Brigslað um svik og svínarí Hiti var í þingmönnum í gær vegna ESB-mála. Stjórnarandstaðan sakar stjórnina um valdníðslu og brot gegn þingræðinu. Forsætisráðherra sagður svíkja drengskaparheit. Besta mögulega leiðin, segir forsætisráðherra. 17.3.2015 07:30 112 greinir orsakir bilunar Kerfið bilaði í óveðrinu. 17.3.2015 07:15 Hálka víða um landið Hálkublettir og éljagangur eru á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi. 17.3.2015 07:13 1.900 bifreiðar innkallaðar frá áramótum Fjöldi innkallaðra bifreiða á landinu frá áramótum slær öll met. Neytendastofa fylgist með gangi mála. 17.3.2015 07:00 Beðið á bakkanum meðan vindurinn ýfir Tjörnina Endurnar við Tjörnina kipptu sér hvorki upp við öldurót né nærveru ljósmyndara þegar hann átti leið hjá í gær. 17.3.2015 07:00 Hirtu milljónalífeyri löngu látinnar konu Aðstandendur konu hirtu um það bil tuttugu og fjórar milljóna króna í lífeyrisgreiðslur til hennar frá Tryggingastofnun eftir andlát hennar. Svikin voru kærð til lögreglu árið 2011. Enn hefur ekki verið gefin út ákæra vegna málsins. 17.3.2015 00:01 Vilja gera bólusetningu að skilyrði fyrir leikskólavist í Reykjavík "Verður að viðhalda háu bólusetningarstigi eigi að varðveita svokallað hjarðónæmi gagnvart smitsjúkdómum.“ 16.3.2015 23:41 Vara við logni á morgun Sunnanáttin gefur eftir og stefnir í hægviðri. 16.3.2015 22:51 Vegfarendur varaðir við varasamri ísingu Frystir víða á rennandi blauta vegi nú í kvöld og nótt. 16.3.2015 22:02 Neitar því að hafa hótað Ásgeiri Kolbeins: „Þetta er leiksýning hjá honum“ Kamran Keivalou, einn eigenda Austurs, segir ekkert til í ásökunum meðeiganda síns. 16.3.2015 21:14 Skorar á stjórnarandstöðu að láta reyna á vantraust Þingforseti segir ekki gengið á rétt þingsins 16.3.2015 20:05 Læknaflóttinn stöðvaður 16.3.2015 20:00 Hér fáum við tækifæri til að vera "nördaleg“ saman Þúsundir áhugamanna um myndasögur og vísindaskáldskap komu saman í Lundúnum um helgina til að taka þátt í hinni risastóru London Super Comic Book convention og búningakeppni. 16.3.2015 20:00 Ásgeir Kolbeinsson kærir einn eigenda Austurs fyrir alvarlegar hótanir Fjölmiðlamaðurinn hefur afhent lögreglu upptöku af meintum hótunum í garð sinn og fjölskyldu sinnar. 16.3.2015 19:23 Tilraun til að lenda ESB málinu í góðu Ákvörðunin tekin í samráði við ESB. 16.3.2015 18:59 Hanna Birna hyggst ekki mæta á fund þingnefndar Fyrrverandi innanríkisráðherra hefur tjáð stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún hyggist ekki mæta á fund nefndarinnar til að greina frá sinni hlið lekamálsins. 16.3.2015 18:17 Mótmælin í beinni: Nokkur hundruð manns mætt á Austurvöll Mótmæli eru hafin á Austurvelli að nýju vegna aðgerða ríkisstjórnarinnar í Evrópusambandsmálum. 16.3.2015 17:47 500 reyndu að hringja í 112 á sama tíma á laugardag Kerfið réð ekki við álagið og fengu nokkrir skilaboð um að 112 væri ekki skráð númer. 16.3.2015 17:29 Lögregla lýsir eftir Agostin Pepaj Þeir sem vita hvar Agostin er niðurkominn, eða geta veitt upplýsingar um ferðir hans, eru vinsamlega beðnir um að hringja í lögregluna. 16.3.2015 17:11 Lögreglan býr sig undir mótmæli á Austurvelli Á annað þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmæli á Austurvelli klukkan 17. 16.3.2015 16:38 Staðgreiddi Benz og viku síðar var honum stolið "Það tók mig langan tíma að safna mér fyrir honum en verðmæti hans er um 2,2 milljónir. Það er það sem gerir þetta sérstaklega leiðinlegt,“ segir Snæfríður Sól Snorradóttir. 16.3.2015 16:29 Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. 16.3.2015 16:16 Lögfræðingar í verkfall? Stéttarfélag lögfræðinga hefur ákveðið að efna til atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls. 16.3.2015 15:53 Dæmdur fyrir að slá mann með bjórglasi fyrir utan Paddy's Sagðist fyrir dómi ekki hafa áttað sig á að hann hafi verið með bjórglas í hendinni. 16.3.2015 15:36 Þorsteinn Pálsson særir leikskólakennara Líkingarmál fyrrverandi forsætisráðherra er afar óheppilegt að mati Haralds F. Gíslasonar foringja leikskólakennara. 16.3.2015 15:30 Hiti í þingmönnum: Alþingi í beinni Gagnrýna ríkisstjórnina harðlega. 16.3.2015 15:18 Líkamsárás á Loftinu: Bent lét höggin dynja á stjórnarformanni ÍMARK Friðrik Larsen hringdi sjálfur í lögreglu sem fylgdi honum á slysadeild. Ágúst Bent flúði af vettvangi. 16.3.2015 14:28 Ný stjórn Vöku Kosið var í stöður innan félagsins á fimmtudaginn, sem og tilnefningar í Stúdentaráð. 16.3.2015 14:28 Dæturnar halda kyndlinum á lofti: Margeir á Mónakó gefst ekki upp Munnlegur málflutningur í skaðabótamáli rekstrarfélaga öldurhúsanna Mónakó og Monte Carlo gegn Reykjavíkurborg fór fram í Hæstarétti í dag. 16.3.2015 14:08 Þingmannaballið var blásið af Sigrún Magnúsdóttir var sú eina úr ráðherraliðinu sem mætti á þingmannagleðina. 16.3.2015 14:07 Alnæmisbörn safna fyrir verkmenntaskóla Verið er að leggja lokahönd á skólann fyrir bágstaddar stúlkur í Úganda. 16.3.2015 13:10 Heimilisofbeldi á Höfn: Maðurinn í gæsluvarðhaldi til fimmtudags Dómari tók sér frest frá átta í morgun til að kveða upp úrskurð sinn. 16.3.2015 12:24 Ráðleggja fólki að synda ekki í sjónum Hætt er við því að saurgerlamengun í sjó verði yfir viðmiðunarmörkum á næstu dögum. 16.3.2015 12:02 Von á fjörugum umræðum á Alþingi Þingið kemur saman í fyrsta sinn síðan viðræðum við ESB var slitið. 16.3.2015 11:50 Breytingar gerðar á lokunarsvæðinu umhverfis Holuhraun Nýja lokunarsvæðið nær nú um tuttugu metra út fá jaðri nýja hraunsins, Dyngjujökli í suðri, farvegi Jökulsár á Fjöllum í austri og vestustu kvíslar Jökulsár á Fjöllum í vestri. 16.3.2015 11:21 Sjá næstu 50 fréttir
Bjartmar nýr formaður Ungra umhverfissinna Bjartmar Alexandersson, framkvæmdastjóri Grænnar framtíðar, var kjörinn formaður Ungra umhverfissinna á aðalfundi félagsins. 17.3.2015 09:15
Mótmæla yfirgangi stjórnvalda Um 300 manns mættu á mótmæli gegn bréfaskrifum utanríkisráðherra. 17.3.2015 09:15
Lausasölulyf geta verið hættuleg Þó að kaupa megi lausasölulyf án lyfseðils eru þau ekki skaðlaus. Hér á landi er selt meira af bólgueyðandi lyfjum en í nágrannalöndum okkar. Á hverju ári eru dæmi um slæm áhrif lyfjanna á hjartveika og vandamál tengd meltingarvegi. 17.3.2015 08:45
Fjölgar í 45 sveitarfélögum landsins Landsmönnum fjölgaði um tæplega 3.500 í fyrra, eða um eitt prósent. Níu sveitarfélög með yfir 5 prósenta fjölgun íbúa. Langmesta fækkunin í Djúpavogshreppi. Stærsta breyting í atvinnumálum á Djúpavogi er flutningur Vísis til Grindavíkur. 17.3.2015 08:30
Bréf til ESB hættulegt fordæmi Viðskiptaráð fordæmir léleg vinnubrögð stjórnvalda vegna viðræðuslita. 17.3.2015 08:15
Kjósverjar hafna frekari stóriðju í Hvalfirði Sveitarstjórn Kjósarhrepps dregur sig út úr samstarfi um þróunarfélag á Grundartanga. 17.3.2015 08:00
Vilja göng til sín í forgang Bæjarstjórn Seyðisfjarðar segist leggja þunga áherslu á að við gerð samgönguáætlunar til fjögurra ára verði gert ráð fyrir að rannsóknum vegna Seyðisfjarðarganga verði lokið á fyrsta ári. 17.3.2015 08:00
Lögreglumanni vikið úr starfi: Dró sér 15 milljónir úr sjóði íslenskra leikara Lögreglumanni á Vestfjörðum hefur verið vikið úr starfi eftir að upp komst að hann hafði dregið sér alls 15,5 milljón króna úr sjóðum Félags íslenskra leikara á fjórtán ára tímabili. 17.3.2015 07:45
Ferðamenn í óveðursferðir: „Þeir eru bæði forvitnir og líka smá smeykir“ Roksala er í óveðursferðum. Fyrirtæki, sem tengist björgunarsveitunum, hefur í tvö ár skipulagt óveðursferðir fyrir ferðamenn. 17.3.2015 07:35
Eyjamenn skoða kaup á sorpbrennslustöð Starfshópur um framtíðarskipan sorpmála í Vestmannaeyjum segir tvo kosti á borðinu í augnablikinu. 17.3.2015 07:30
Brigslað um svik og svínarí Hiti var í þingmönnum í gær vegna ESB-mála. Stjórnarandstaðan sakar stjórnina um valdníðslu og brot gegn þingræðinu. Forsætisráðherra sagður svíkja drengskaparheit. Besta mögulega leiðin, segir forsætisráðherra. 17.3.2015 07:30
Hálka víða um landið Hálkublettir og éljagangur eru á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi. 17.3.2015 07:13
1.900 bifreiðar innkallaðar frá áramótum Fjöldi innkallaðra bifreiða á landinu frá áramótum slær öll met. Neytendastofa fylgist með gangi mála. 17.3.2015 07:00
Beðið á bakkanum meðan vindurinn ýfir Tjörnina Endurnar við Tjörnina kipptu sér hvorki upp við öldurót né nærveru ljósmyndara þegar hann átti leið hjá í gær. 17.3.2015 07:00
Hirtu milljónalífeyri löngu látinnar konu Aðstandendur konu hirtu um það bil tuttugu og fjórar milljóna króna í lífeyrisgreiðslur til hennar frá Tryggingastofnun eftir andlát hennar. Svikin voru kærð til lögreglu árið 2011. Enn hefur ekki verið gefin út ákæra vegna málsins. 17.3.2015 00:01
Vilja gera bólusetningu að skilyrði fyrir leikskólavist í Reykjavík "Verður að viðhalda háu bólusetningarstigi eigi að varðveita svokallað hjarðónæmi gagnvart smitsjúkdómum.“ 16.3.2015 23:41
Vegfarendur varaðir við varasamri ísingu Frystir víða á rennandi blauta vegi nú í kvöld og nótt. 16.3.2015 22:02
Neitar því að hafa hótað Ásgeiri Kolbeins: „Þetta er leiksýning hjá honum“ Kamran Keivalou, einn eigenda Austurs, segir ekkert til í ásökunum meðeiganda síns. 16.3.2015 21:14
Skorar á stjórnarandstöðu að láta reyna á vantraust Þingforseti segir ekki gengið á rétt þingsins 16.3.2015 20:05
Hér fáum við tækifæri til að vera "nördaleg“ saman Þúsundir áhugamanna um myndasögur og vísindaskáldskap komu saman í Lundúnum um helgina til að taka þátt í hinni risastóru London Super Comic Book convention og búningakeppni. 16.3.2015 20:00
Ásgeir Kolbeinsson kærir einn eigenda Austurs fyrir alvarlegar hótanir Fjölmiðlamaðurinn hefur afhent lögreglu upptöku af meintum hótunum í garð sinn og fjölskyldu sinnar. 16.3.2015 19:23
Hanna Birna hyggst ekki mæta á fund þingnefndar Fyrrverandi innanríkisráðherra hefur tjáð stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún hyggist ekki mæta á fund nefndarinnar til að greina frá sinni hlið lekamálsins. 16.3.2015 18:17
Mótmælin í beinni: Nokkur hundruð manns mætt á Austurvöll Mótmæli eru hafin á Austurvelli að nýju vegna aðgerða ríkisstjórnarinnar í Evrópusambandsmálum. 16.3.2015 17:47
500 reyndu að hringja í 112 á sama tíma á laugardag Kerfið réð ekki við álagið og fengu nokkrir skilaboð um að 112 væri ekki skráð númer. 16.3.2015 17:29
Lögregla lýsir eftir Agostin Pepaj Þeir sem vita hvar Agostin er niðurkominn, eða geta veitt upplýsingar um ferðir hans, eru vinsamlega beðnir um að hringja í lögregluna. 16.3.2015 17:11
Lögreglan býr sig undir mótmæli á Austurvelli Á annað þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmæli á Austurvelli klukkan 17. 16.3.2015 16:38
Staðgreiddi Benz og viku síðar var honum stolið "Það tók mig langan tíma að safna mér fyrir honum en verðmæti hans er um 2,2 milljónir. Það er það sem gerir þetta sérstaklega leiðinlegt,“ segir Snæfríður Sól Snorradóttir. 16.3.2015 16:29
Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. 16.3.2015 16:16
Lögfræðingar í verkfall? Stéttarfélag lögfræðinga hefur ákveðið að efna til atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls. 16.3.2015 15:53
Dæmdur fyrir að slá mann með bjórglasi fyrir utan Paddy's Sagðist fyrir dómi ekki hafa áttað sig á að hann hafi verið með bjórglas í hendinni. 16.3.2015 15:36
Þorsteinn Pálsson særir leikskólakennara Líkingarmál fyrrverandi forsætisráðherra er afar óheppilegt að mati Haralds F. Gíslasonar foringja leikskólakennara. 16.3.2015 15:30
Líkamsárás á Loftinu: Bent lét höggin dynja á stjórnarformanni ÍMARK Friðrik Larsen hringdi sjálfur í lögreglu sem fylgdi honum á slysadeild. Ágúst Bent flúði af vettvangi. 16.3.2015 14:28
Ný stjórn Vöku Kosið var í stöður innan félagsins á fimmtudaginn, sem og tilnefningar í Stúdentaráð. 16.3.2015 14:28
Dæturnar halda kyndlinum á lofti: Margeir á Mónakó gefst ekki upp Munnlegur málflutningur í skaðabótamáli rekstrarfélaga öldurhúsanna Mónakó og Monte Carlo gegn Reykjavíkurborg fór fram í Hæstarétti í dag. 16.3.2015 14:08
Þingmannaballið var blásið af Sigrún Magnúsdóttir var sú eina úr ráðherraliðinu sem mætti á þingmannagleðina. 16.3.2015 14:07
Alnæmisbörn safna fyrir verkmenntaskóla Verið er að leggja lokahönd á skólann fyrir bágstaddar stúlkur í Úganda. 16.3.2015 13:10
Heimilisofbeldi á Höfn: Maðurinn í gæsluvarðhaldi til fimmtudags Dómari tók sér frest frá átta í morgun til að kveða upp úrskurð sinn. 16.3.2015 12:24
Ráðleggja fólki að synda ekki í sjónum Hætt er við því að saurgerlamengun í sjó verði yfir viðmiðunarmörkum á næstu dögum. 16.3.2015 12:02
Von á fjörugum umræðum á Alþingi Þingið kemur saman í fyrsta sinn síðan viðræðum við ESB var slitið. 16.3.2015 11:50
Breytingar gerðar á lokunarsvæðinu umhverfis Holuhraun Nýja lokunarsvæðið nær nú um tuttugu metra út fá jaðri nýja hraunsins, Dyngjujökli í suðri, farvegi Jökulsár á Fjöllum í austri og vestustu kvíslar Jökulsár á Fjöllum í vestri. 16.3.2015 11:21