Fleiri fréttir

Lausasölulyf geta verið hættuleg

Þó að kaupa megi lausasölulyf án lyfseðils eru þau ekki skaðlaus. Hér á landi er selt meira af bólgueyðandi lyfjum en í nágrannalöndum okkar. Á hverju ári eru dæmi um slæm áhrif lyfjanna á hjartveika og vandamál tengd meltingarvegi.

Fjölgar í 45 sveitarfélögum landsins

Landsmönnum fjölgaði um tæplega 3.500 í fyrra, eða um eitt prósent. Níu sveitarfélög með yfir 5 prósenta fjölgun íbúa. Langmesta fækkunin í Djúpavogshreppi. Stærsta breyting í atvinnumálum á Djúpavogi er flutningur Vísis til Grindavíkur.

Vilja göng til sín í forgang

Bæjarstjórn Seyðisfjarðar segist leggja þunga áherslu á að við gerð samgönguáætlunar til fjögurra ára verði gert ráð fyrir að rannsóknum vegna Seyðisfjarðarganga verði lokið á fyrsta ári.

Brigslað um svik og svínarí

Hiti var í þingmönnum í gær vegna ESB-mála. Stjórnarandstaðan sakar stjórnina um valdníðslu og brot gegn þingræðinu. Forsætisráðherra sagður svíkja drengskaparheit. Besta mögulega leiðin, segir forsætisráðherra.

Hirtu milljónalífeyri löngu látinnar konu

Aðstandendur konu hirtu um það bil tuttugu og fjórar milljóna króna í lífeyrisgreiðslur til hennar frá Tryggingastofnun eftir andlát hennar. Svikin voru kærð til lögreglu árið 2011. Enn hefur ekki verið gefin út ákæra vegna málsins.

Lögregla lýsir eftir Agostin Pepaj

Þeir sem vita hvar Agostin er niðurkominn, eða geta veitt upplýsingar um ferðir hans, eru vinsamlega beðnir um að hringja í lögregluna.

Staðgreiddi Benz og viku síðar var honum stolið

"Það tók mig langan tíma að safna mér fyrir honum en verðmæti hans er um 2,2 milljónir. Það er það sem gerir þetta sérstaklega leiðinlegt,“ segir Snæfríður Sól Snorradóttir.

Lögfræðingar í verkfall?

Stéttarfélag lögfræðinga hefur ákveðið að efna til atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls.

Ný stjórn Vöku

Kosið var í stöður innan félagsins á fimmtudaginn, sem og tilnefningar í Stúdentaráð.

Sjá næstu 50 fréttir