Innlent

Á þriðja tug skjálfta

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
vísir/valli
Á þriðja tug skjálfta hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhring. Tveir voru yfir fjögur stig. Annar var 4,7 stig og varð klukkan rétt rúmlega þrjú í nótt og hinn í gær 4 stig um klukkan 13.30 í gær.Þá urðu tveir 3,8 stiga skjálftar í nótt, báðir um klukkan þrjú. Nokkrir skálftar mældust í kvikuganginum, allir um og innan við eitt stig.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.