Fleiri fréttir Fæðingarorlofssjóði óheimilt að krefjast endurgreiðslna Heimildir Fæðingarorlofssjóðs til að innheimta ofgreiddar fæðingarorlofsbætur halda ekki vatni samkvæmt ítrekuðu áliti umboðsmanns Alþingis. Sjóðurinn þarf að endurgreiða það sem innheimt hefur verið. 10.12.2014 07:00 Endanleg útfærsla á afnámi fjármagnshafta ekki ákveðin Slitastjórnir föllnu bankanna funduðu með stjórnvöldum í gær um leiðina að afnámi fjármagnshafta. Nákvæmar útfærslur á tillögum stjórnvalda voru ekki ræddar en von er á næstu skrefum í byrjun ársins 2015. 10.12.2014 07:00 Hlaða splundraðist í óveðrinu Miklar skemmdir á hlöðunni í Minnihlíð, skammt frá Bolungarvík. 9.12.2014 23:11 Tvítugur Vestmannaeyingur ákærður fyrir peningafals Á að hafa brotist inn á veitingastað og stolið ljósrituðum seðlum úr listaverki. 9.12.2014 22:00 Óska eftir skýrslu ráðherra um kvikmyndaiðnað Guðlaugur Þór Þórðarson telur kvikmyndatengdan ferðamannaiðnað vera vannýtta auðlind. Hópur þingmanna hefur óskað eftir skýrslu ráðherra um efnið. 9.12.2014 22:00 Vetrarríki á Vestfjörðum Sannkallað inniveður hefur verið á Ísafirði í dag. 9.12.2014 21:26 „Glórulaus stórhríð“ Vindhraði náði hámarki á Vestfjörðum á milli átta og níu og mun vera hár áfram fram eftir kvöldi. 9.12.2014 20:45 Skurðstofurnar nánast lokast Takist ekki að semja við lækna verða aðeins framkvæmdar aðgerðir einn dag í viku, eftir áramót. 9.12.2014 20:30 Segir nágranna hafa reynt að aka yfir sig á skurðgröfu Styrjöld geisar á tveimur nágrannabæjum í Flóa og lögreglan hefur ekki undan að sinna útköllum vegna málsins. 9.12.2014 20:00 Ráðherra segir náttúrupassann þjóna náttúruvernd Ragnheiður Elín Árnadóttir segir mikilvægt að tryggja örugga fjármögnun uppbyggingu ferðamannastaða og náttúrupassinn geri það. 9.12.2014 19:45 Vill að veiðileyfi verði virðisaukaskattskyld Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hyggst leggja fram tillögu þess efnis á þingi. 9.12.2014 19:30 Segir Sigga og Odd Andra sögusmettur og rógbera Mjólkureftirlitsmaðurinn segist ekki sjá á eftir því að hafa brotið trúnað – réttlætiskenndin hafi boðið honum að stíga fram. 9.12.2014 19:13 Biðröð út úr dyrum hjá Læknavaktinni Áætlaður biðtími þó ekki nema fjörutíu mínútur. 9.12.2014 19:07 Fárviðri á Vestfjörðum Hægt er að fylgjast með óveðrinu á gagnvirku veðurkorti. 9.12.2014 18:10 „Það er ekki slæmt að vera með 22 stelpum“ Eini pilturinn í hússtjórnarskólanum á Hallormsstað mælir með náminu fyrir alla stráka. 9.12.2014 18:00 Ekki dæmd til frekara nálgunarbanns gagnvart lögreglumanni Kona á að hafa áreitt lögreglumanninn á árinu, meðal annars með kynferðislegum smáskilaboðum. 9.12.2014 17:59 Efast um að drengurinn hafi látist vegna hristings Dr. Waney Squier, breskur sérfræðingur í meinafræði, gaf álit sitt í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag varðandi dánarorsök 9 mánaða gamals drengs sem lést í umsjón dagforeldra árið 2001. 9.12.2014 17:07 Toshiki Toma horfði í ranga átt í 15 ár "Það kom mér mjög á óvart þegar ég sá að ég hafði ekki verið að horfa í átt að Norðurpólnum heldur í átt að Vopnafirði,“ segir presturinn. 9.12.2014 16:47 Sóðaumræða um heiðursmanninn Einar Sveinsson segir þingmaður Vilhjálmur Bjarnason þingmaður segir umræðuna á Íslandi óboðlega; hér þyki eðlilegt að henda skít og drullu yfir mann og annan. 9.12.2014 16:21 Umfang skuldaniðurfærslunnar enn ekki ljóst Ítarleg skýrsla lögð fram um skuldaaðgerðirnar á vorþingi. 9.12.2014 16:20 Kristín Haraldsdóttir verður aðstoðarmaður Ólafar Ólöf Nordal hefur ráðið Kristínu Haraldsdóttur, sérfræðing við lagadeild Háskólans í Reykjavík, sem lögfræðilegan aðstoðarmann sinn. Kristín hóf störf í ráðuneytinu í dag. 9.12.2014 16:09 Skipar starfshóp til að móta framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað starfshóp sem móta á tillögu að framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum hér á landi. 9.12.2014 15:59 Erfitt að ferðast með barnavagna um ófæra göngustíga "Það gengur ekki að fólk þurfi að stofna sér í hættu og fara út á götu, jafnvel með barnavagna," segr formaður Samtaka um bíllausan lífstíl 9.12.2014 15:33 Veðurstofa varar við aftakaveðri: Frystitogari fastur í Ísafjarðardjúpi „Það er nú nokkuð erfitt að segja hvernig veðrið er, það sést ekkert útum neina glugga hér í skipinu,“ segir Sigurbjörn E. Kristjánsson, skipstjóri á frystitogaranum Vigra. 9.12.2014 15:13 Sýknaður af ákæru um manndráp af gáleysi Héraðsdómur Suðurlands hefur sýknað ökumann dráttarvélar af ákæru fyrir manndráp af gáleysi nærri Kertaverksmiðjunni við Skeiðaveg við Brautarholt á Skeiðum í mars 2013. 9.12.2014 14:54 Breski sendiherrann leitar að ráðskonu Viðkomandi þarf að þvo, þrífa og pússa silfrið. 9.12.2014 14:34 Ökumaður dæmdur fyrir manndráp af gáleysi Ók of hratt miðað við aðstæður og tók fram úr án þess að nægilegrar varúðar. 9.12.2014 14:02 Borgarbúar greiði götur sorphirðufólks Borgarbúar eru vinsamlegast beðnir um að greiða götu sorphirðufólks í Reykjavík með því að kanna aðstæður við sorpgeymslur. 9.12.2014 13:51 Hæg umferð undir Hafnarfjalli: Um 50 milljóna króna tjón Unnið er að því að afferma fiskflutningabíl sem hafnaði utan vegar undir Hafnarfjalli í óveðrinu sem gekk yfir landið í gærkvöldi og nótt. 9.12.2014 12:43 Náttúrupassinn skilar allt að 5 milljörðum á næstu þremur árum Ragnheiður Elín Árnadóttir segir náttúrupassann sanngjarna leið til að fjármagna uppbyggingu ferðamannastaða og vonast eftir málefnalegri umræðu um frumvarp um hann á Alþingi. 9.12.2014 12:34 Hellisheiðin hefur verið opnuð Nú er búið að opna veginn um Hellisheiði. Á heiðinni er hálka annars er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum á Suðurlandi. 9.12.2014 12:28 Tekjur af náttúrupassanum verða um fimm milljarðar fyrstu þrjú árin Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra lagði fram á ríkisstjórnarfundi þann 28. nóvember 2014, frumvarp til laga um náttúrupassa. 9.12.2014 12:07 Snjómokstur gengið hægar en vanalega í Reykjavík Umferð á höfuðborgarsvæðinu hefur þó gengið vel það sem af er degi, að sögn lögreglu. 9.12.2014 12:02 Mjólkureftirlitsmaður brýtur trúnað við Sigga og Odd Andra Deilurnar í Hörgárdal taka óvænta stefnu. 9.12.2014 11:39 Heiðar að kaupa kröfur á alla föllnu bankana Heiðar Már Guðjónsson hagfræðingur og fjárfestir freistar þess nú að kaupa kröfur í slitabú Kaupþings og Landsbankans en hann hefur farið fram á gjaldþrotaskiptabeiðni yfir Glitni sem kröfuhafi bankans. 9.12.2014 11:17 204 milljónir í laun aðstoðarmanna Níu ráðherrar ríkisstjórnarinnar eru með tuttugu manns sér til aðstoðar. Samtals fá þessir aðstoðarmenn 204 milljónir króna í árslaun. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er með sjö manns sér til aðstoðar sem fá samtals rúmar 64 milljónir króna 9.12.2014 11:15 Hvað er góð fita? Fita er afar mikilvæg fyrir líkamann en hefur þó jafnt og þétt fengið á sig vont orð, meðal annars vegna aukinna vandamála tengdum offitu. 9.12.2014 11:13 Brattabrekka lokuð vegna umferðaróhapps Tveir flutningabílar og einn fólksbíll loka nú veginum yfir Bröttubrekku eftir að þeir runnu þversum á veginum og loka honum. 9.12.2014 11:01 Reykjavík dýrari en Ósló fyrir sænska ferðamenn Buenos Aires er efst á listanum en Reykjavík skipar annað sætið í verðkönnun Pricerunner. 9.12.2014 10:51 Allt á floti á götum úti og á Landspítalanum Mikill vatnselgur var á götum höfuðborgarsvæðisins í nótt og þá flæddi vatn inn á Hjartagátt Landspítalans í nótt. 9.12.2014 10:48 Andlát: Ólafur Óskar Lárusson myndlistarmaður Ólafur Óskar Lárusson myndlistarmaður lést á Landspítalnum-Háskólasjúkrahúsi fimmtudaginn 4. desember. 9.12.2014 10:37 Skurðlæknar boða til nýrra verkfallslotna Allir félagsmenn Skurðlæknafélags Íslands samþykktu fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem gert er ráð fyrir að hefjist þann 12. janúar næstkomandi. 9.12.2014 10:23 Varað við fárviðri á norðanverðum Vestfjörðum eftir hádegi Veðurstofan spáir norðaustan ofsaveðri eða fárviðri (25 til 35 m/s) á norðanverðum Vestfjörðum. 9.12.2014 10:14 Átta skjálftar yfir fjögur stig síðasta sólarhringinn Stærsti jarðskjálftinn í Bárðarbungu síðasta sólarhringinn var 4,6 stig klukkan 20:57 í gærkvöldi. 9.12.2014 10:08 Ætla að reisa minnisvarða á Miðnesheiði Bæjarstjórnin í Sandgerði samþykkti að reisa vörðu til minningar um þá sem látist hafa látið lífið á Miðnesheiði. 9.12.2014 10:06 Sjá næstu 50 fréttir
Fæðingarorlofssjóði óheimilt að krefjast endurgreiðslna Heimildir Fæðingarorlofssjóðs til að innheimta ofgreiddar fæðingarorlofsbætur halda ekki vatni samkvæmt ítrekuðu áliti umboðsmanns Alþingis. Sjóðurinn þarf að endurgreiða það sem innheimt hefur verið. 10.12.2014 07:00
Endanleg útfærsla á afnámi fjármagnshafta ekki ákveðin Slitastjórnir föllnu bankanna funduðu með stjórnvöldum í gær um leiðina að afnámi fjármagnshafta. Nákvæmar útfærslur á tillögum stjórnvalda voru ekki ræddar en von er á næstu skrefum í byrjun ársins 2015. 10.12.2014 07:00
Hlaða splundraðist í óveðrinu Miklar skemmdir á hlöðunni í Minnihlíð, skammt frá Bolungarvík. 9.12.2014 23:11
Tvítugur Vestmannaeyingur ákærður fyrir peningafals Á að hafa brotist inn á veitingastað og stolið ljósrituðum seðlum úr listaverki. 9.12.2014 22:00
Óska eftir skýrslu ráðherra um kvikmyndaiðnað Guðlaugur Þór Þórðarson telur kvikmyndatengdan ferðamannaiðnað vera vannýtta auðlind. Hópur þingmanna hefur óskað eftir skýrslu ráðherra um efnið. 9.12.2014 22:00
„Glórulaus stórhríð“ Vindhraði náði hámarki á Vestfjörðum á milli átta og níu og mun vera hár áfram fram eftir kvöldi. 9.12.2014 20:45
Skurðstofurnar nánast lokast Takist ekki að semja við lækna verða aðeins framkvæmdar aðgerðir einn dag í viku, eftir áramót. 9.12.2014 20:30
Segir nágranna hafa reynt að aka yfir sig á skurðgröfu Styrjöld geisar á tveimur nágrannabæjum í Flóa og lögreglan hefur ekki undan að sinna útköllum vegna málsins. 9.12.2014 20:00
Ráðherra segir náttúrupassann þjóna náttúruvernd Ragnheiður Elín Árnadóttir segir mikilvægt að tryggja örugga fjármögnun uppbyggingu ferðamannastaða og náttúrupassinn geri það. 9.12.2014 19:45
Vill að veiðileyfi verði virðisaukaskattskyld Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hyggst leggja fram tillögu þess efnis á þingi. 9.12.2014 19:30
Segir Sigga og Odd Andra sögusmettur og rógbera Mjólkureftirlitsmaðurinn segist ekki sjá á eftir því að hafa brotið trúnað – réttlætiskenndin hafi boðið honum að stíga fram. 9.12.2014 19:13
„Það er ekki slæmt að vera með 22 stelpum“ Eini pilturinn í hússtjórnarskólanum á Hallormsstað mælir með náminu fyrir alla stráka. 9.12.2014 18:00
Ekki dæmd til frekara nálgunarbanns gagnvart lögreglumanni Kona á að hafa áreitt lögreglumanninn á árinu, meðal annars með kynferðislegum smáskilaboðum. 9.12.2014 17:59
Efast um að drengurinn hafi látist vegna hristings Dr. Waney Squier, breskur sérfræðingur í meinafræði, gaf álit sitt í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag varðandi dánarorsök 9 mánaða gamals drengs sem lést í umsjón dagforeldra árið 2001. 9.12.2014 17:07
Toshiki Toma horfði í ranga átt í 15 ár "Það kom mér mjög á óvart þegar ég sá að ég hafði ekki verið að horfa í átt að Norðurpólnum heldur í átt að Vopnafirði,“ segir presturinn. 9.12.2014 16:47
Sóðaumræða um heiðursmanninn Einar Sveinsson segir þingmaður Vilhjálmur Bjarnason þingmaður segir umræðuna á Íslandi óboðlega; hér þyki eðlilegt að henda skít og drullu yfir mann og annan. 9.12.2014 16:21
Umfang skuldaniðurfærslunnar enn ekki ljóst Ítarleg skýrsla lögð fram um skuldaaðgerðirnar á vorþingi. 9.12.2014 16:20
Kristín Haraldsdóttir verður aðstoðarmaður Ólafar Ólöf Nordal hefur ráðið Kristínu Haraldsdóttur, sérfræðing við lagadeild Háskólans í Reykjavík, sem lögfræðilegan aðstoðarmann sinn. Kristín hóf störf í ráðuneytinu í dag. 9.12.2014 16:09
Skipar starfshóp til að móta framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað starfshóp sem móta á tillögu að framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum hér á landi. 9.12.2014 15:59
Erfitt að ferðast með barnavagna um ófæra göngustíga "Það gengur ekki að fólk þurfi að stofna sér í hættu og fara út á götu, jafnvel með barnavagna," segr formaður Samtaka um bíllausan lífstíl 9.12.2014 15:33
Veðurstofa varar við aftakaveðri: Frystitogari fastur í Ísafjarðardjúpi „Það er nú nokkuð erfitt að segja hvernig veðrið er, það sést ekkert útum neina glugga hér í skipinu,“ segir Sigurbjörn E. Kristjánsson, skipstjóri á frystitogaranum Vigra. 9.12.2014 15:13
Sýknaður af ákæru um manndráp af gáleysi Héraðsdómur Suðurlands hefur sýknað ökumann dráttarvélar af ákæru fyrir manndráp af gáleysi nærri Kertaverksmiðjunni við Skeiðaveg við Brautarholt á Skeiðum í mars 2013. 9.12.2014 14:54
Breski sendiherrann leitar að ráðskonu Viðkomandi þarf að þvo, þrífa og pússa silfrið. 9.12.2014 14:34
Ökumaður dæmdur fyrir manndráp af gáleysi Ók of hratt miðað við aðstæður og tók fram úr án þess að nægilegrar varúðar. 9.12.2014 14:02
Borgarbúar greiði götur sorphirðufólks Borgarbúar eru vinsamlegast beðnir um að greiða götu sorphirðufólks í Reykjavík með því að kanna aðstæður við sorpgeymslur. 9.12.2014 13:51
Hæg umferð undir Hafnarfjalli: Um 50 milljóna króna tjón Unnið er að því að afferma fiskflutningabíl sem hafnaði utan vegar undir Hafnarfjalli í óveðrinu sem gekk yfir landið í gærkvöldi og nótt. 9.12.2014 12:43
Náttúrupassinn skilar allt að 5 milljörðum á næstu þremur árum Ragnheiður Elín Árnadóttir segir náttúrupassann sanngjarna leið til að fjármagna uppbyggingu ferðamannastaða og vonast eftir málefnalegri umræðu um frumvarp um hann á Alþingi. 9.12.2014 12:34
Hellisheiðin hefur verið opnuð Nú er búið að opna veginn um Hellisheiði. Á heiðinni er hálka annars er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum á Suðurlandi. 9.12.2014 12:28
Tekjur af náttúrupassanum verða um fimm milljarðar fyrstu þrjú árin Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra lagði fram á ríkisstjórnarfundi þann 28. nóvember 2014, frumvarp til laga um náttúrupassa. 9.12.2014 12:07
Snjómokstur gengið hægar en vanalega í Reykjavík Umferð á höfuðborgarsvæðinu hefur þó gengið vel það sem af er degi, að sögn lögreglu. 9.12.2014 12:02
Mjólkureftirlitsmaður brýtur trúnað við Sigga og Odd Andra Deilurnar í Hörgárdal taka óvænta stefnu. 9.12.2014 11:39
Heiðar að kaupa kröfur á alla föllnu bankana Heiðar Már Guðjónsson hagfræðingur og fjárfestir freistar þess nú að kaupa kröfur í slitabú Kaupþings og Landsbankans en hann hefur farið fram á gjaldþrotaskiptabeiðni yfir Glitni sem kröfuhafi bankans. 9.12.2014 11:17
204 milljónir í laun aðstoðarmanna Níu ráðherrar ríkisstjórnarinnar eru með tuttugu manns sér til aðstoðar. Samtals fá þessir aðstoðarmenn 204 milljónir króna í árslaun. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er með sjö manns sér til aðstoðar sem fá samtals rúmar 64 milljónir króna 9.12.2014 11:15
Hvað er góð fita? Fita er afar mikilvæg fyrir líkamann en hefur þó jafnt og þétt fengið á sig vont orð, meðal annars vegna aukinna vandamála tengdum offitu. 9.12.2014 11:13
Brattabrekka lokuð vegna umferðaróhapps Tveir flutningabílar og einn fólksbíll loka nú veginum yfir Bröttubrekku eftir að þeir runnu þversum á veginum og loka honum. 9.12.2014 11:01
Reykjavík dýrari en Ósló fyrir sænska ferðamenn Buenos Aires er efst á listanum en Reykjavík skipar annað sætið í verðkönnun Pricerunner. 9.12.2014 10:51
Allt á floti á götum úti og á Landspítalanum Mikill vatnselgur var á götum höfuðborgarsvæðisins í nótt og þá flæddi vatn inn á Hjartagátt Landspítalans í nótt. 9.12.2014 10:48
Andlát: Ólafur Óskar Lárusson myndlistarmaður Ólafur Óskar Lárusson myndlistarmaður lést á Landspítalnum-Háskólasjúkrahúsi fimmtudaginn 4. desember. 9.12.2014 10:37
Skurðlæknar boða til nýrra verkfallslotna Allir félagsmenn Skurðlæknafélags Íslands samþykktu fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem gert er ráð fyrir að hefjist þann 12. janúar næstkomandi. 9.12.2014 10:23
Varað við fárviðri á norðanverðum Vestfjörðum eftir hádegi Veðurstofan spáir norðaustan ofsaveðri eða fárviðri (25 til 35 m/s) á norðanverðum Vestfjörðum. 9.12.2014 10:14
Átta skjálftar yfir fjögur stig síðasta sólarhringinn Stærsti jarðskjálftinn í Bárðarbungu síðasta sólarhringinn var 4,6 stig klukkan 20:57 í gærkvöldi. 9.12.2014 10:08
Ætla að reisa minnisvarða á Miðnesheiði Bæjarstjórnin í Sandgerði samþykkti að reisa vörðu til minningar um þá sem látist hafa látið lífið á Miðnesheiði. 9.12.2014 10:06