Fleiri fréttir

„Glórulaus stórhríð“

Vindhraði náði hámarki á Vestfjörðum á milli átta og níu og mun vera hár áfram fram eftir kvöldi.

Skurðstofurnar nánast lokast

Takist ekki að semja við lækna verða aðeins framkvæmdar aðgerðir einn dag í viku, eftir áramót.

Efast um að drengurinn hafi látist vegna hristings

Dr. Waney Squier, breskur sérfræðingur í meinafræði, gaf álit sitt í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag varðandi dánarorsök 9 mánaða gamals drengs sem lést í umsjón dagforeldra árið 2001.

Toshiki Toma horfði í ranga átt í 15 ár

"Það kom mér mjög á óvart þegar ég sá að ég hafði ekki verið að horfa í átt að Norðurpólnum heldur í átt að Vopnafirði,“ segir presturinn.

Sýknaður af ákæru um manndráp af gáleysi

Héraðsdómur Suðurlands hefur sýknað ökumann dráttarvélar af ákæru fyrir manndráp af gáleysi nærri Kertaverksmiðjunni við Skeiðaveg við Brautarholt á Skeiðum í mars 2013.

Hellisheiðin hefur verið opnuð

Nú er búið að opna veginn um Hellisheiði. Á heiðinni er hálka annars er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum á Suðurlandi.

Heiðar að kaupa kröfur á alla föllnu bankana

Heiðar Már Guðjónsson hagfræðingur og fjárfestir freistar þess nú að kaupa kröfur í slitabú Kaupþings og Landsbankans en hann hefur farið fram á gjaldþrotaskiptabeiðni yfir Glitni sem kröfuhafi bankans.

204 milljónir í laun aðstoðarmanna

Níu ráðherrar ríkisstjórnarinnar eru með tuttugu manns sér til aðstoðar. Samtals fá þessir aðstoðarmenn 204 milljónir króna í árslaun. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er með sjö manns sér til aðstoðar sem fá samtals rúmar 64 milljónir króna

Hvað er góð fita?

Fita er afar mikilvæg fyrir líkamann en hefur þó jafnt og þétt fengið á sig vont orð, meðal annars vegna aukinna vandamála tengdum offitu.

Sjá næstu 50 fréttir