Fleiri fréttir Björgunarsveitir að störfum um allt land í nótt Björgunarsveitir voru kallaðar út víðsvegar um land vegna óveðursins sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt en ekki er vitað um nein slys á fólki. 9.12.2014 07:03 Einkunnir rúmlega 2.000 barna hækka vegna mistaka Eftir röð mistaka við framkvæmd samræmdra prófa munu einkunnir 2.058 barna hækka, engar einkunnir munu lækka. 9.12.2014 07:00 Telur fólk hugsa af meiri skynsemi eftir bankahrun Hagvöxtur er minni á fyrstu níu mánuðum ársins en búist var við. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir mögulegt að fólk leggi meiri áherslu á að greiða upp skuldir sínar nú en áður. Hugsunarháttur fólks hafi breyst eftir hrun. Hagvaxtartöl 9.12.2014 07:00 Tvær hugmyndir um losun hafta Tvær hugmyndir um losun fjármagnshafta voru kynntar fyrir samráðshópi um afnám haftanna í gær. 9.12.2014 07:00 Arðgreiðslur Lv hafa aldrei verið hærri Landsvirkjun hefur undanfarin þrjú ár greitt meira í arð en áður í sögu sinni. Að jafnaði nema greiðslurnar rúmlega 1,5 milljörðum á ári. Gangi allar rekstrarforsendur fyrirtækisins eftir gæti sú upphæð tífaldast fyrir árið 2020. 9.12.2014 07:00 Boða hertar verkfallsaðgerðir á nýju ári Meðlimir Læknafélags Íslands samþykktu í gær auknar verfallsaðgerðir á komandi ári. 98% greiddu atkvæði með tillögunni. 9.12.2014 06:45 Gera ráð fyrir annasamri nótt Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er búið að fara í nokkur útköll í kvöld vegna vatnsleka og gerir ráð fyrir því að fara í fleiri sambærileg útköll í nótt. 8.12.2014 23:28 Ísland myndað með dróna Einstaklega falleg myndskeið af Íslandi voru birt á vefnum nú nýverið. 8.12.2014 23:15 Veðurofsinn í hámarki suðvestanlands Lokað hefur verið fyrir umferð um Kjalarnes við Leirvogsá og undir Hafnarfjalli. 8.12.2014 23:00 Vatnsleki í Bókasafni Hafnarfjarðar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er nú að störfum í Bókasafni Hafnarfjarðar en þar flæddi vatn inn í kvöld. 8.12.2014 21:59 Unglingar í Háteigsskóla stofna femínistafélag Unglingar í félagsmiðstöðinni 105 sem starfrækt er við Háteigsskóla héldu í kvöld stofnfund Femínistafélags 105 og Háteigsskóla. 8.12.2014 21:31 Þessi skóli kennir þér að elda, skúra, prjóna, strauja og vefa Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað er sá eini sinnar tegundar sem eftir er í sveit á Íslandi. 8.12.2014 21:15 Björgunarsveitir víða að störfum Björgunarsveitir aðstoða meðal annars starfsmenn Norðuráls sem búa í Borgarnesi við að komast til síns heima. 8.12.2014 21:01 Hellisheiði og Þrengsli lokuð 17 einstaklingum hefur verið bjargað á Suðurlandi úr sjö bílum. 8.12.2014 20:15 Illvígar nágrannadeilur í Flóahreppi Stór beltagrafa komin á staðinn til að brjóta niður grjóthleðslu. 8.12.2014 20:12 Forsætisráðherra magalendir í haftamálinu Afnám gjaldeyrishaftanna verður ekki sá gróðavegur fyrir íslenska ríkið sem forsætisráðherra boðaði fyrir síðustu kosningar samkvæmt formanni Samfylkingarinnar. 8.12.2014 20:00 Tugir heimsóknagesta gómaðir við smygl Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður Litla-Hrauns, segir reynt að hafa heimsóknartíma hlýlega, en líkamsleit geti verið nauðsynlegt til að tryggja öryggi í fangelsinu. 8.12.2014 19:45 Engin lausn í sjónmáli í læknadeilunni Tilboðum frá saminganefnd ríksins hefur verið hafnað af læknum en þau hafa hljóðað upp á hátt í tíu prósent launahækkun. 8.12.2014 19:18 Læknar boða verkfallsaðgerðir eftir áramót Læknar hafa samþykkt frekari verkfallsaðgerðir fyrstu þrjá mánuði ársins 2015 náist samningar ekki fyrir 5. janúar næstkomandi. 8.12.2014 19:17 Umferðin á höfuðborgarsvæðinu gengið stóráfallalaust Hvasst er orðið á fjallvegum suðvestanlands og lítið skyggni vegna snjókomu og skafrennings. 8.12.2014 18:33 Myndarleg lægð milli Íslands og Grænlands - Gagnvirkt kort Íslendingar geta fylgst með lægðinni sem veldur svo slæmu veðri á landinu. 8.12.2014 18:30 Skora á ráðherra að breyta reglugerð Bæjarstjórn Hornafjarðar vill að sveitarfélagið heyri undir lögregluumdæmi á Suðurlandi. 8.12.2014 18:16 Sjö ára barn datt út úr rútu á ferð Sjö ára nemandi í Snælandsskóla sem var á leið í sund með rútu í morgun datt út úr rútunni á ferð án þess að bílstjórinn yrði þess var. 8.12.2014 17:54 Vara við ágjöf og brimróti Mikilli ölduhæð er spáð undan Vestfjörðum annað kvöld og aðfararnótt miðvikudagsins. 8.12.2014 17:36 Einkunnir hækka hjá rúmlega helmingi nemenda Mistök voru gerð við útreikning einkunna í samræmdu prófi í stærðfræði sem 4. bekkingar þreyttu í haust. 8.12.2014 17:25 Camilla æðir beint í fyrsta sæti lista Ljónatemjarninn skákar bæði Arnaldi og Yrsu. 8.12.2014 16:55 Samningafundi lækna lokið án árangurs Næsti fundur í deilunni boðaður á miðvikudag. 8.12.2014 16:52 Tónlistarskólakennarar samþykktu nýjan kjarasamning Félagar í Félagi tónlistarskólakennara hafa samþykkt nýgerðan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga. 8.12.2014 16:40 Jón Gnarr rekinn útaf hanakambi og fór grenjandi heim „Þetta er alveg sönn saga. Ég gekk grenjandi heim til mín úr Glæsibæ,“ segir Jón Gnarr. 8.12.2014 16:27 Læknanemar afhentu fjármálaráðherra lista til stuðnings lækna Læknanemar við læknadeild Háskóla Íslands afhentu í dag Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra undirskriftarlista, sem rúmlega tvö hundruð íslenskir læknanemar á 4.-6. ári hafa skrifað undir. 8.12.2014 16:19 Ekkert ferðaveður á meðan stormurinn gengur yfir Horfur um landið allt næsta sólahringinn eru slæmar en búast má við vaxandi suðaustanátt og með snjókomu eða slyddu síðdegis, fyrst suðvestan til. 8.12.2014 15:10 Veltir fyrir sér hvort afneitun sé í gangi hjá stjórnvöldum í læknadeilunni „Ég sé ekki fordæmisvandann sem er því samfara að horfast í augu við að bæta þarf bæta kjör þessa hóps núna,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon á alþingi í dag. 8.12.2014 14:47 Stálu 3000 lítrum af olíu Um 3000 lítrum af dísilolíu hefur verið stolið af tanki í eigu Flúðaleiða á Flúðum. 8.12.2014 14:45 Gringó fannst kaldur og örmagna eftir tveggja sólarhringa leit „Við erum ótrúlega þakklát öllum þeim sem hjálpuðu,“ segir eigandi hundsins Gringó sem týndist um helgina. 8.12.2014 14:26 Dularfullt samtal snerist um 1600 króna skuld Ágúst var handtekinn í Danmörku árið 2012 og ákærður fyrir að hafa tekið þátt í að skipuleggja og smygla ekki minna en 27 kílóum af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur árið 2011. 8.12.2014 13:45 Kjarval sleginn á rúmar 3,5 milljónir Gallerí Fold var með fyrri hluta jólamálverkauppboðs síns í gær. Seinni hlutinn er í kvöld. 8.12.2014 13:31 Ógnaði lögreglu með hnífi Enginn hlaut meiðsli í þessum afskiptum og lögreglan notaði engin valdbeitingartæki vegna afskiptanna. 8.12.2014 13:26 Þrjú hundruð skjálftar mældust um helgina Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með líkum hætti og verið hefur síðustu vikur. 8.12.2014 13:20 Tafir á Reykjanesbraut Töluverðar tafir eru á umferð suður Reykjanesbraut vegna bilaðrar bifreiðar á götunni. 8.12.2014 12:42 Líka svartir sauðir í Sjomlatips Stofnandi Sjomlatips segir þann sem birti klámmynd á Facebook-síðu hópsins vera svartan sauð. „Hann þarf að lifa með því að gera svona hluti, að birta svona myndir. Tala nú ekki um ef þetta hefur verið í leyfisleysi," 8.12.2014 12:19 Kettir ekki sniðug jólagjöf: „Ég er ekki jólagjöf sem fæst skilað eða skipt“ „Það er ekki heppilegt að gefa ketti í jólagjöf,“ segir Halldóra Ragnarsdóttir, formaður kattavinafélagsins og rekstrarstjóri Kattholts. 8.12.2014 11:55 Prófessorar samþykktu nýjan samning „Talningu lauk í morgun og var þátttaka virkilega góð,“ segir Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla, en prófessorar samþykktu nýjan kjarasamning í morgun. 8.12.2014 11:10 Nú er rétti tíminn fyrir bólusetningu Þrátt fyrir að hin árlega inflúensa hafi enn ekki greinst hér á landi þennan veturinn telur sóttvarnalæknir afar mikilvægt að fólk láti bólusetja sig. 8.12.2014 10:47 Nánast enginn sótti um stöðu á kandidatsári Læknanemar munu afhenda fjármálaráðherra lista með rúmlega 200 undirskriftum þar sem þeir segjast ekki munu sækja um stöður kandídata eða aðstoðarlækna á heilbrigðisstofnunum fyrr en samningar nást milli ríkis og lækna. 8.12.2014 10:21 Fannst látin Samkvæmt upplýsingum frá rannsóknardeild lögreglunnar er ekki talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. 8.12.2014 10:10 Sjá næstu 50 fréttir
Björgunarsveitir að störfum um allt land í nótt Björgunarsveitir voru kallaðar út víðsvegar um land vegna óveðursins sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt en ekki er vitað um nein slys á fólki. 9.12.2014 07:03
Einkunnir rúmlega 2.000 barna hækka vegna mistaka Eftir röð mistaka við framkvæmd samræmdra prófa munu einkunnir 2.058 barna hækka, engar einkunnir munu lækka. 9.12.2014 07:00
Telur fólk hugsa af meiri skynsemi eftir bankahrun Hagvöxtur er minni á fyrstu níu mánuðum ársins en búist var við. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir mögulegt að fólk leggi meiri áherslu á að greiða upp skuldir sínar nú en áður. Hugsunarháttur fólks hafi breyst eftir hrun. Hagvaxtartöl 9.12.2014 07:00
Tvær hugmyndir um losun hafta Tvær hugmyndir um losun fjármagnshafta voru kynntar fyrir samráðshópi um afnám haftanna í gær. 9.12.2014 07:00
Arðgreiðslur Lv hafa aldrei verið hærri Landsvirkjun hefur undanfarin þrjú ár greitt meira í arð en áður í sögu sinni. Að jafnaði nema greiðslurnar rúmlega 1,5 milljörðum á ári. Gangi allar rekstrarforsendur fyrirtækisins eftir gæti sú upphæð tífaldast fyrir árið 2020. 9.12.2014 07:00
Boða hertar verkfallsaðgerðir á nýju ári Meðlimir Læknafélags Íslands samþykktu í gær auknar verfallsaðgerðir á komandi ári. 98% greiddu atkvæði með tillögunni. 9.12.2014 06:45
Gera ráð fyrir annasamri nótt Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er búið að fara í nokkur útköll í kvöld vegna vatnsleka og gerir ráð fyrir því að fara í fleiri sambærileg útköll í nótt. 8.12.2014 23:28
Ísland myndað með dróna Einstaklega falleg myndskeið af Íslandi voru birt á vefnum nú nýverið. 8.12.2014 23:15
Veðurofsinn í hámarki suðvestanlands Lokað hefur verið fyrir umferð um Kjalarnes við Leirvogsá og undir Hafnarfjalli. 8.12.2014 23:00
Vatnsleki í Bókasafni Hafnarfjarðar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er nú að störfum í Bókasafni Hafnarfjarðar en þar flæddi vatn inn í kvöld. 8.12.2014 21:59
Unglingar í Háteigsskóla stofna femínistafélag Unglingar í félagsmiðstöðinni 105 sem starfrækt er við Háteigsskóla héldu í kvöld stofnfund Femínistafélags 105 og Háteigsskóla. 8.12.2014 21:31
Þessi skóli kennir þér að elda, skúra, prjóna, strauja og vefa Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað er sá eini sinnar tegundar sem eftir er í sveit á Íslandi. 8.12.2014 21:15
Björgunarsveitir víða að störfum Björgunarsveitir aðstoða meðal annars starfsmenn Norðuráls sem búa í Borgarnesi við að komast til síns heima. 8.12.2014 21:01
Hellisheiði og Þrengsli lokuð 17 einstaklingum hefur verið bjargað á Suðurlandi úr sjö bílum. 8.12.2014 20:15
Illvígar nágrannadeilur í Flóahreppi Stór beltagrafa komin á staðinn til að brjóta niður grjóthleðslu. 8.12.2014 20:12
Forsætisráðherra magalendir í haftamálinu Afnám gjaldeyrishaftanna verður ekki sá gróðavegur fyrir íslenska ríkið sem forsætisráðherra boðaði fyrir síðustu kosningar samkvæmt formanni Samfylkingarinnar. 8.12.2014 20:00
Tugir heimsóknagesta gómaðir við smygl Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður Litla-Hrauns, segir reynt að hafa heimsóknartíma hlýlega, en líkamsleit geti verið nauðsynlegt til að tryggja öryggi í fangelsinu. 8.12.2014 19:45
Engin lausn í sjónmáli í læknadeilunni Tilboðum frá saminganefnd ríksins hefur verið hafnað af læknum en þau hafa hljóðað upp á hátt í tíu prósent launahækkun. 8.12.2014 19:18
Læknar boða verkfallsaðgerðir eftir áramót Læknar hafa samþykkt frekari verkfallsaðgerðir fyrstu þrjá mánuði ársins 2015 náist samningar ekki fyrir 5. janúar næstkomandi. 8.12.2014 19:17
Umferðin á höfuðborgarsvæðinu gengið stóráfallalaust Hvasst er orðið á fjallvegum suðvestanlands og lítið skyggni vegna snjókomu og skafrennings. 8.12.2014 18:33
Myndarleg lægð milli Íslands og Grænlands - Gagnvirkt kort Íslendingar geta fylgst með lægðinni sem veldur svo slæmu veðri á landinu. 8.12.2014 18:30
Skora á ráðherra að breyta reglugerð Bæjarstjórn Hornafjarðar vill að sveitarfélagið heyri undir lögregluumdæmi á Suðurlandi. 8.12.2014 18:16
Sjö ára barn datt út úr rútu á ferð Sjö ára nemandi í Snælandsskóla sem var á leið í sund með rútu í morgun datt út úr rútunni á ferð án þess að bílstjórinn yrði þess var. 8.12.2014 17:54
Vara við ágjöf og brimróti Mikilli ölduhæð er spáð undan Vestfjörðum annað kvöld og aðfararnótt miðvikudagsins. 8.12.2014 17:36
Einkunnir hækka hjá rúmlega helmingi nemenda Mistök voru gerð við útreikning einkunna í samræmdu prófi í stærðfræði sem 4. bekkingar þreyttu í haust. 8.12.2014 17:25
Tónlistarskólakennarar samþykktu nýjan kjarasamning Félagar í Félagi tónlistarskólakennara hafa samþykkt nýgerðan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga. 8.12.2014 16:40
Jón Gnarr rekinn útaf hanakambi og fór grenjandi heim „Þetta er alveg sönn saga. Ég gekk grenjandi heim til mín úr Glæsibæ,“ segir Jón Gnarr. 8.12.2014 16:27
Læknanemar afhentu fjármálaráðherra lista til stuðnings lækna Læknanemar við læknadeild Háskóla Íslands afhentu í dag Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra undirskriftarlista, sem rúmlega tvö hundruð íslenskir læknanemar á 4.-6. ári hafa skrifað undir. 8.12.2014 16:19
Ekkert ferðaveður á meðan stormurinn gengur yfir Horfur um landið allt næsta sólahringinn eru slæmar en búast má við vaxandi suðaustanátt og með snjókomu eða slyddu síðdegis, fyrst suðvestan til. 8.12.2014 15:10
Veltir fyrir sér hvort afneitun sé í gangi hjá stjórnvöldum í læknadeilunni „Ég sé ekki fordæmisvandann sem er því samfara að horfast í augu við að bæta þarf bæta kjör þessa hóps núna,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon á alþingi í dag. 8.12.2014 14:47
Stálu 3000 lítrum af olíu Um 3000 lítrum af dísilolíu hefur verið stolið af tanki í eigu Flúðaleiða á Flúðum. 8.12.2014 14:45
Gringó fannst kaldur og örmagna eftir tveggja sólarhringa leit „Við erum ótrúlega þakklát öllum þeim sem hjálpuðu,“ segir eigandi hundsins Gringó sem týndist um helgina. 8.12.2014 14:26
Dularfullt samtal snerist um 1600 króna skuld Ágúst var handtekinn í Danmörku árið 2012 og ákærður fyrir að hafa tekið þátt í að skipuleggja og smygla ekki minna en 27 kílóum af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur árið 2011. 8.12.2014 13:45
Kjarval sleginn á rúmar 3,5 milljónir Gallerí Fold var með fyrri hluta jólamálverkauppboðs síns í gær. Seinni hlutinn er í kvöld. 8.12.2014 13:31
Ógnaði lögreglu með hnífi Enginn hlaut meiðsli í þessum afskiptum og lögreglan notaði engin valdbeitingartæki vegna afskiptanna. 8.12.2014 13:26
Þrjú hundruð skjálftar mældust um helgina Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með líkum hætti og verið hefur síðustu vikur. 8.12.2014 13:20
Tafir á Reykjanesbraut Töluverðar tafir eru á umferð suður Reykjanesbraut vegna bilaðrar bifreiðar á götunni. 8.12.2014 12:42
Líka svartir sauðir í Sjomlatips Stofnandi Sjomlatips segir þann sem birti klámmynd á Facebook-síðu hópsins vera svartan sauð. „Hann þarf að lifa með því að gera svona hluti, að birta svona myndir. Tala nú ekki um ef þetta hefur verið í leyfisleysi," 8.12.2014 12:19
Kettir ekki sniðug jólagjöf: „Ég er ekki jólagjöf sem fæst skilað eða skipt“ „Það er ekki heppilegt að gefa ketti í jólagjöf,“ segir Halldóra Ragnarsdóttir, formaður kattavinafélagsins og rekstrarstjóri Kattholts. 8.12.2014 11:55
Prófessorar samþykktu nýjan samning „Talningu lauk í morgun og var þátttaka virkilega góð,“ segir Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla, en prófessorar samþykktu nýjan kjarasamning í morgun. 8.12.2014 11:10
Nú er rétti tíminn fyrir bólusetningu Þrátt fyrir að hin árlega inflúensa hafi enn ekki greinst hér á landi þennan veturinn telur sóttvarnalæknir afar mikilvægt að fólk láti bólusetja sig. 8.12.2014 10:47
Nánast enginn sótti um stöðu á kandidatsári Læknanemar munu afhenda fjármálaráðherra lista með rúmlega 200 undirskriftum þar sem þeir segjast ekki munu sækja um stöður kandídata eða aðstoðarlækna á heilbrigðisstofnunum fyrr en samningar nást milli ríkis og lækna. 8.12.2014 10:21
Fannst látin Samkvæmt upplýsingum frá rannsóknardeild lögreglunnar er ekki talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. 8.12.2014 10:10