Fleiri fréttir

Telur fólk hugsa af meiri skynsemi eftir bankahrun

Hagvöxtur er minni á fyrstu níu mánuðum ársins en búist var við. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir mögulegt að fólk leggi meiri áherslu á að greiða upp skuldir sínar nú en áður. Hugsunarháttur fólks hafi breyst eftir hrun. Hagvaxtartöl

Arðgreiðslur Lv hafa aldrei verið hærri

Landsvirkjun hefur undanfarin þrjú ár greitt meira í arð en áður í sögu sinni. Að jafnaði nema greiðslurnar rúmlega 1,5 milljörðum á ári. Gangi allar rekstrarforsendur fyrirtækisins eftir gæti sú upphæð tífaldast fyrir árið 2020.

Gera ráð fyrir annasamri nótt

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er búið að fara í nokkur útköll í kvöld vegna vatnsleka og gerir ráð fyrir því að fara í fleiri sambærileg útköll í nótt.

Forsætisráðherra magalendir í haftamálinu

Afnám gjaldeyrishaftanna verður ekki sá gróðavegur fyrir íslenska ríkið sem forsætisráðherra boðaði fyrir síðustu kosningar samkvæmt formanni Samfylkingarinnar.

Tugir heimsóknagesta gómaðir við smygl

Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður Litla-Hrauns, segir reynt að hafa heimsóknartíma hlýlega, en líkamsleit geti verið nauðsynlegt til að tryggja öryggi í fangelsinu.

Sjö ára barn datt út úr rútu á ferð

Sjö ára nemandi í Snælandsskóla sem var á leið í sund með rútu í morgun datt út úr rútunni á ferð án þess að bílstjórinn yrði þess var.

Dularfullt samtal snerist um 1600 króna skuld

Ágúst var handtekinn í Danmörku árið 2012 og ákærður fyrir að hafa tekið þátt í að skipuleggja og smygla ekki minna en 27 kílóum af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur árið 2011.

Ógnaði lögreglu með hnífi

Enginn hlaut meiðsli í þessum afskiptum og lögreglan notaði engin valdbeitingartæki vegna afskiptanna.

Tafir á Reykjanesbraut

Töluverðar tafir eru á umferð suður Reykjanesbraut vegna bilaðrar bifreiðar á götunni.

Líka svartir sauðir í Sjomlatips

Stofnandi Sjomlatips segir þann sem birti klámmynd á Facebook-síðu hópsins vera svartan sauð. „Hann þarf að lifa með því að gera svona hluti, að birta svona myndir. Tala nú ekki um ef þetta hefur verið í leyfisleysi,"

Prófessorar samþykktu nýjan samning

„Talningu lauk í morgun og var þátttaka virkilega góð,“ segir Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla, en prófessorar samþykktu nýjan kjarasamning í morgun.

Nú er rétti tíminn fyrir bólusetningu

Þrátt fyrir að hin árlega inflúensa hafi enn ekki greinst hér á landi þennan veturinn telur sóttvarnalæknir afar mikilvægt að fólk láti bólusetja sig.

Nánast enginn sótti um stöðu á kandidatsári

Læknanemar munu afhenda fjármálaráðherra lista með rúmlega 200 undirskriftum þar sem þeir segjast ekki munu sækja um stöður kandídata eða aðstoðarlækna á heilbrigðisstofnunum fyrr en samningar nást milli ríkis og lækna.

Fannst látin

Samkvæmt upplýsingum frá rannsóknardeild lögreglunnar er ekki talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti.

Sjá næstu 50 fréttir