Fleiri fréttir

Reykjavík í sínu fegursta

Borgarbúar hafa margir hverjir tendrað jólaljós í gluggum sínum sem féllu sérstaklega vel að nýföllnum snjónum.

Sveinbjörg vill fá afrit af starfslokasamningi Reynis

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, óskaði á fundi borgarráðs í gær eftir afriti af starfslokasamningi sem Strætó bs. gerði við Reyni Jónsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra Strætó.

Par staðið að verki við lyfjasölu

Maður og kona voru handtekin síðdegis í gær, eftir að lögreglan á Suðurnesjum hafði staðið þau að sölu á lyfseðilsskyldum lyfjum.

Enn margt í ólagi í fjármálaráðuneytinu

Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneytið til að beita sér fyrir því að ákvæði starfsmannalaga um áminningarskyldu verði endurskoðuð. Þetta kemur fram á vef Ríkisendurskoðunar.

Enginn aðdragandi

Ólöf Nordal, fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sneri aftur í stjórnmálin í gær þegar hún settist í stól innanríkisráðherra. Ólöf segir margt hafa breyst frá því hún ákvað að hætta og er tilbúin þrátt fyrir alvarleg veikindi.

Bæjarráð Akureyrar lýsir yfir þungum áhyggjum

Bæjarráðið hvetur stjórnvöld til að leiðrétta og auka framlög til skólans í endanlegu fjárlagafrumvarpi næsta árs til samræmis við hlutfallslega stærð skólans í íslensku háskólasamfélagi.

Frosthörkur á Suðurlandi

Miklar frosthörkur voru á Suðurlandi í nótt og fór frostið í röskar 15 gráður undir morgun og í tæpar 17 gráður í Árnesi í heiðskýru veðri. Ökumaður á stórum dráttarbíl, sem var að flytja sumarbústað í uppsveitirnar lenti í stökustu vandræðum því bíllinn náið ekki að hita sig eðlilega upp þannig að frost var í stýrishúsinu. Hann varð að kappklæðast til að geta haldið áfram.

Deilt um launahækkun hafnarstjóra

„Fulltrúar D-lista lýsa furðu yfir þeirri stefnubreytingu sem orðið hefur í launamálum forstöðumanna sveitarfélagsins,“ segir í bókun sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Ölfuss vegna ákvörðunar meirihluta Framsóknarflokks um að hækka laun hafnarstjóra um þriðjung.

Útvarpsgjaldið skert sex sinnum á síðustu tíu árum

Fjárframlög ríkisins til RÚV hafa fjórum sinnum verið hærri en tekjur af afnota- eða útvarpsgjaldi frá árinu 2005. Varaformaður fjárlaganefndar segir fullyrðingar um að stofnunin hafi aldrei fengið óskert útvarpsgjöld rangar.

Kaupa jákvæða umjöllun í sjónvarpsþáttum

Sjónvarpsstöðin N4 býður sunnlenskum sveitarfélögum að fá umfjöllun í þáttaröð þar sem mannlíf og atvinnulíf staðanna verður sýnt í jákvæðu ljósi svo framarlega sem sveitarfélögin borgi hálfa milljón króna og verði verktökum N4 innanhandar.

Sjomlar hafa safnað milljón fyrir Mæðrastyrksnefnd

Facebook-hópurinn Sjomlatips! hefur náð að safna yfir einni milljón króna sem drengirnir hyggjast gefa Mæðrastyrksnefnd fyrir jólin. Yfir átta þúsund karlmenn eru meðlimir í hópnum en hann er lokaður.

Bjarni segir Ólöfu njóta óskoraðs trausts

Formaður Sjálfstæðisflokksins segir að það hafi verið vandasamt verk að velja eftirmann Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í innanríkisráðuneytinu. Einar K. Þakklátur að vera áfram forseti Alþingis.

Guðlaug hættir sem formaður BHM

Guðlaug Kristjánsdóttir hefur ákveðið að láta af störfum sem formaður Bandalags háskólamanna eftir rúmlega sex ára starf.

Spyr um fjölda fyrrum sendiherra á launum

Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, hefur beint fyrirspurn til utanríkisráðherra þar sem spurt er um hvaða reglur gildi um skipunartíma sendiherra.

Vildi frekar vera forseti Alþingis en ráðherra

Formaður Sjálfstæðisflokksins bauð Einar K. Guðfinnssyni að verða ráðherra sama dag og lá fyrir að Hanna Birna Kristjánsdóttir ætlaði að segja af sér. Hann afþakkaði.

Sjá næstu 50 fréttir