Innlent

Reykjavík í sínu fegursta

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
vísir/vilhelm
Reykjavík skartaði sínu fegursta í snjónum dag. Borgarbúar hafa margir hverjir tendrað jólaljós í gluggum sínum sem féllu sérstaklega vel að nýföllnum snjónum.

Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis náði fegurðinni á mynd en afraksturinn má sjá hér fyrir neðan.

vísir/vilhelm
vísir/vilhelm
vísir/vilhelm
vísir/vilhelm
vísir/vilhelm



Fleiri fréttir

Sjá meira


×