Fleiri fréttir Lést vegna lyfjafíknar: „Læknirinn dældi lyfjum í dóttur mína“ Dóttir Markúsar Kristjánssonar lést vegna misnotkunar á lyfjum. Hann hefur undir höndum útskrift frá apóteki sem sýnir að einn læknir ávísaði hundruðum taflna af morfínlyfi í hverjum mánuði. 11.10.2014 08:30 Samnýting og sparnaður að leiðarljósi segir forstöðumaður Háholts 11.10.2014 07:00 Veiðar leyfðar á rjúpu í tólf daga Fyrsti rjúpnaveiðidagurinn í ár verður 24. október. Veiðidagar verða tólf talsins og skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 24. október til 16. nóvember. 10.10.2014 22:22 Vilja endurskoða greiðsluþátttöku ríkisins vegna tæknifrjóvgunarmeðferða Í greinagerð þingmannanna segir að ætla megi að eitt af hverjum sex pörum eigi við ófrjósemi að stríða. 10.10.2014 22:00 Myndir vikunnar á Vísi Hlæjandi selur, hestar í flugvél og rauð sólarupprás var á meðal þess sem sannarlega var tilefni til að taka mynd af í vikunni sem nú er að líða. 10.10.2014 21:00 Heimilin standa undir 19 % af framlögum til heilbrigðismála Framlög heimilanna til heilbrigðismála námu 32 milljörðum í fyrra. Heildarframlög enn 10% lægri að raungildi en hrunárið 2008. 10.10.2014 20:45 Eftirspurn eftir mjólkurvörum Örnu eykst til muna Hálfdán Óskarsson framkvæmdastjóri Örnu í Bolungarvík segir fyrirtækið varla hafa haft undan að framleiða vörur eftir umræðurnar um einokun Mjólkursamsölunnar. 10.10.2014 20:30 Gunnar Bragi fundaði með aðstoðarviðskiptaráðherra Bandaríkjanna Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra fundaði í gær í Washington D.C. í tengslum við ársfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans, sem gekkst nýverið undir umfangsmiklar skipulagsbreytingar. 10.10.2014 19:32 Engir skjálftar yfir fimm að stærð Síðan á miðnætti hafa engir skjálftar yfir fimm mælst í öskju Bárðarbungu. 10.10.2014 19:27 „Spítali verður ekki rekinn án lækna“ Framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum hefur þungar áhyggjur af yfirvofandi verkföllum lækna og skurðlækna. Heilbrigðisráðherra segir að þjóðarsátt þurfi að nást um að læknastéttin verði samkeppnishæf við nágrannaríkin. 10.10.2014 18:43 Öndunarfæralyf rjúka út á Austurlandi Sala öndunarfæralyfja hefur stóraukist á Austurlandi frá því gosið í Holuhrauni hófst. Aukningin er hátt í fimmtíu prósent á Reyðarfirði þar sem hún er mest. 10.10.2014 18:37 Nokkuð um umferðalagabrot Brot 51 ökumanns var myndað á Álftanesvegi í gær en fylgst var með ökutækjum sem var ekið Álftanesveg í austurátt, við Gálgahraunsveg. 10.10.2014 18:21 Samstarf um öfluga atvinnuuppbyggingu í Austur-Húnavatnssýslu Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifaði í dag undir viljayfirlýsingu fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands um samstillt átak stjórnvalda og sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu um eflingu atvinnulífs og sköpun nýrra starfa með nýtingu raforku sem framleidd er í Blönduvirkjun. 10.10.2014 17:28 Fékk heilablóðfall í ofsaveðri „Þegar hann vaknaði um morguninn gat hann ekki talað,“ segir Rán Kristinsdóttir eiginkona Fannars Baldurssonar. 10.10.2014 17:04 Óheilnæmt loft yfir Suðurlandi Sjálfvirkur loftgæðamælir í Þjórsárdal sýnir nú að brennisteinsdíoxíð í andrúmsloftinu er komið yfir 2000 míkrógrömm á rúmmetra. 10.10.2014 16:50 Rannsókn á brotum lögreglumanns fer að ljúka Grunaður um að hafa stungið sektargreiðslum í vasann en hefur ekki verið yfirheyrður. 10.10.2014 15:48 Selur við fyrirsætustörf í Kópavogi Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Kópavogsbúi með meiru, var á ferðinni í Kópavogi og heilsaði upp á selinn sem var hinn vinalegasti. 10.10.2014 15:48 Rannsókn á mannsláti í Breiðholti að mestu lokið Maðurinn hefur verið yfirheyrður þrisvar en beðið er eftir niðurstöðum úr geðmati. 10.10.2014 15:25 Áfram í gæsluvarðhaldi vegna hnífsstungu á Frakkastíg Rannsókn málsins lokið en verður í gæsluvarðhaldi á meðan beðið er eftir að málið fari fyrir dóm. 10.10.2014 15:13 Merkingar hjá tveimur sundlaugum í ólagi Verðmerkingum í Árbæjarlaug og Vesturbæjarlaug er ábótavant og gætu sundlaugarnar átt yfir höfði sér sekt að því er fram kemur á vef Neytendastofu. 10.10.2014 14:49 Ánafnar sex milljónum með „auðmjúku stolti“ Jón Gnarr telur að verðlaunafé fyrir friðarverðlaun Lennon Ono sé vel varið hjá Kvennaathvarfinu. 10.10.2014 13:35 Bubbi boðar styrktartónleika fyrir níumenningana Bubbi Morthens tónlistarmaður hefur boðað til styrktartónleika fyrir níumenningana sem dæmdir voru í sektargreiðslu vegna mótmæla í Gálgahrauni. 10.10.2014 13:24 Kom að drengjum að leika sér með sprautunálar Maður kom að þremur sjö ára drengjum að leika sér með sprautunálar í Kópavogi í gær. Lögreglu var gert viðvart. 10.10.2014 13:22 Fólki ráðlagt að forðast áreynslu utandyra Styrkur brennisteinsdíoxíðs í loftgæðamælistöð við Norðlingaholt í Reykjavík var 600 míkrógrömm á rúmmetra klukkan 11:10 í morgun. 10.10.2014 13:12 Banaslys á Akranesi: BMW-jeppinn á mun meiri hraða Ökumaður BMW-jeppa sem ók yfir á rangan vegarhelming í veg fyrir Yaris-fólksbifreið aðfaranótt laugardagsins 6. apríl í fyrra var ofurölvi. 10.10.2014 12:58 Lekamálið tekið til efnislegrar meðferðar Frávísunarkröfu Gísla Freys Valdórssonar var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 10.10.2014 12:49 Óskar hættir hjá Mogganum Óskar Magnússon útgefandi Morgunblaðsins hefur boðað að hann ætli að láta af störfum hjá fyrirtækinu Árvakri. 10.10.2014 12:41 Verðlaus bréf fyrir hundruð milljóna seld í miðju hruni Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt að þrotabú IceCapital skuli fá greiddar um 520 milljónir króna vegna ýmissa ráðstafana með fé félagsins eftir hrunið. Upphæðin er þó einungis brot af kröfum sem lýst var í búið. 10.10.2014 12:00 Óttast fjöldamorð í Kobani Fimm til sjö hundruð gamalmenni sitja föst í borginni og Sameinuðu þjóðirnar óttast um líf þeirra falli borgin í hendur IS. 10.10.2014 11:58 Fjörutíu nefndir starfa á vegum Sigmundar Talsverður fjöldi af verkefnanefndum, ráðherranefndum og föstum nefndum starfa á vegum forsætisráðuneytisins. 10.10.2014 11:45 Fyrsti blindi nemandinn nemur við Bifröst „Ég valdi Bifröst vegna stærðar skólans sem hentar mér mjög vel, þar sem ég get gengið stuttar vegalengdir í allt sem ég þarf,“ segir Mitchel Snel. 10.10.2014 11:18 Heimilin greiða tugi milljarða til heilbrigðismála Samkvæmt þjóðhagsreikningi fyrir síðasta ári stóðu heimilin undir 19,2 prósentum framlaga til heilbrigðismála og greiddu 32 milljarða til málaflokksins. 10.10.2014 11:08 Eygló á fund fjárlaganefndar vegna Háholts Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknarflokks og formaður fjárlaganefndar, hefur boðað Eygló Harðardóttur velferðarráðherra á fund fjárlaganefndar vegna meðferðarheimilisins Háholts í Skagafirði. 10.10.2014 11:00 Játaði heimilsofbeldi Fékk fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á eiginkonu sína á stigagangi í fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ. 10.10.2014 10:54 Mátti ekki segja frá tilvist dagbókar Skólastjóri dæmdur til að greiða fyrrverandi nemanda hálfa milljón eftir að hafa upplýst saksóknara, sem ákærði eiginmann hennar fyrir kynferðisbrot, um tilvist dagbókar stúlkunnar sem kærði brotið. 10.10.2014 10:50 Vill upplýsingar um hversu margir sýslumenn og lögreglumenn fái biðlaun Bjarkey Gunnarsdóttir spyr innanríkisráðherra um breytingar á embættum sýslumanna og lögreglu í Norðausturkjördæmi. 10.10.2014 10:06 Össur spyr Bjarna um veiðirétt Landsvirkjunar Össur Skarphéðinsson vill að fjármálaráðherra upplýsi hvort veiðiréttur Landsvirkjunar í Þingvallavatni, Efra-Sogi og Úlfljótsvatni sé framseldur. 10.10.2014 09:53 Skófu bílana undir rauðri sól Annan daginn í röð vöknuðu íbúar á höfuðborgarsvæðinu upp við rauða sól á himnum. 10.10.2014 09:53 „Mér finnst að það þurfi ekkert að reisa hérna mosku“ Sveinbjörg Birna Björnsdóttir segist ekki hafa verið á móti mosku i kosningabaráttunni en að nú sé hún það. 10.10.2014 09:12 Óbreytt ástand við Bárðarbungu Jarðskjálftavirkni við Bárðarbungu heldur sínu striki eins og verið hefur, en sex skjálftar um og yfir fjórum að stærð hafa orðið síðasta sólarhringinn. 10.10.2014 08:12 Var að tala við eiginmanninn í síma þegar bíllinn valt Samtal í farsíma varð til þess að fólki í neyð var komið fyrr til hjálpar en annars hefði orðið. 10.10.2014 07:17 Friðarsúlan lýsir á ný Stúlkurnar tvær horfðu hugfangnar á tendrun friðarsúlunnar sem fór fram undir stjörnubjörtum himni í Viðey í gærkvöld. Fyrst var kveikt á súlunni í október 2007. 10.10.2014 07:00 Orðspor MS beðið hnekki síðustu daga Framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda telur orðspor Mjólkursamsölunnar hafa beðið hnekki. Mjólkuriðnaðurinn verði að endurheimta traust almennings. Fara þurfi í saumana á mjólkurframleiðslukerfinu. Ekkert sé heilagt í þeim efnum. 10.10.2014 07:00 Hundruð milljóna í Sundlaug Akureyrar Sundlaugarsvæðið á Akureyri mun taka stakkaskiptum nái hugmyndir framkvæmdaráðs Akureyrar fram að ganga. Fyrirhugað er að fjölga heitum laugum, laga allt yfirborð sundlaugarsvæðisins og fjárfesta í nýrri rennibraut fyrir sundlaugargesti. Framkvæmdum við svæðið mun ekki ljúka fyrr en á árinu 2017. 10.10.2014 07:00 Smjörið nýtist enn innanhúss Mjólkursamsalan tók ákvörðun mjög fljótlega um að nýta aðeins hluta þess smjörs sem hún flutti inn frá Írlandi til íblöndunar í ostaframleiðslu. Þetta segir Einar Sigurðsson, forstjóri MS. 10.10.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Lést vegna lyfjafíknar: „Læknirinn dældi lyfjum í dóttur mína“ Dóttir Markúsar Kristjánssonar lést vegna misnotkunar á lyfjum. Hann hefur undir höndum útskrift frá apóteki sem sýnir að einn læknir ávísaði hundruðum taflna af morfínlyfi í hverjum mánuði. 11.10.2014 08:30
Veiðar leyfðar á rjúpu í tólf daga Fyrsti rjúpnaveiðidagurinn í ár verður 24. október. Veiðidagar verða tólf talsins og skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 24. október til 16. nóvember. 10.10.2014 22:22
Vilja endurskoða greiðsluþátttöku ríkisins vegna tæknifrjóvgunarmeðferða Í greinagerð þingmannanna segir að ætla megi að eitt af hverjum sex pörum eigi við ófrjósemi að stríða. 10.10.2014 22:00
Myndir vikunnar á Vísi Hlæjandi selur, hestar í flugvél og rauð sólarupprás var á meðal þess sem sannarlega var tilefni til að taka mynd af í vikunni sem nú er að líða. 10.10.2014 21:00
Heimilin standa undir 19 % af framlögum til heilbrigðismála Framlög heimilanna til heilbrigðismála námu 32 milljörðum í fyrra. Heildarframlög enn 10% lægri að raungildi en hrunárið 2008. 10.10.2014 20:45
Eftirspurn eftir mjólkurvörum Örnu eykst til muna Hálfdán Óskarsson framkvæmdastjóri Örnu í Bolungarvík segir fyrirtækið varla hafa haft undan að framleiða vörur eftir umræðurnar um einokun Mjólkursamsölunnar. 10.10.2014 20:30
Gunnar Bragi fundaði með aðstoðarviðskiptaráðherra Bandaríkjanna Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra fundaði í gær í Washington D.C. í tengslum við ársfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans, sem gekkst nýverið undir umfangsmiklar skipulagsbreytingar. 10.10.2014 19:32
Engir skjálftar yfir fimm að stærð Síðan á miðnætti hafa engir skjálftar yfir fimm mælst í öskju Bárðarbungu. 10.10.2014 19:27
„Spítali verður ekki rekinn án lækna“ Framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum hefur þungar áhyggjur af yfirvofandi verkföllum lækna og skurðlækna. Heilbrigðisráðherra segir að þjóðarsátt þurfi að nást um að læknastéttin verði samkeppnishæf við nágrannaríkin. 10.10.2014 18:43
Öndunarfæralyf rjúka út á Austurlandi Sala öndunarfæralyfja hefur stóraukist á Austurlandi frá því gosið í Holuhrauni hófst. Aukningin er hátt í fimmtíu prósent á Reyðarfirði þar sem hún er mest. 10.10.2014 18:37
Nokkuð um umferðalagabrot Brot 51 ökumanns var myndað á Álftanesvegi í gær en fylgst var með ökutækjum sem var ekið Álftanesveg í austurátt, við Gálgahraunsveg. 10.10.2014 18:21
Samstarf um öfluga atvinnuuppbyggingu í Austur-Húnavatnssýslu Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifaði í dag undir viljayfirlýsingu fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands um samstillt átak stjórnvalda og sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu um eflingu atvinnulífs og sköpun nýrra starfa með nýtingu raforku sem framleidd er í Blönduvirkjun. 10.10.2014 17:28
Fékk heilablóðfall í ofsaveðri „Þegar hann vaknaði um morguninn gat hann ekki talað,“ segir Rán Kristinsdóttir eiginkona Fannars Baldurssonar. 10.10.2014 17:04
Óheilnæmt loft yfir Suðurlandi Sjálfvirkur loftgæðamælir í Þjórsárdal sýnir nú að brennisteinsdíoxíð í andrúmsloftinu er komið yfir 2000 míkrógrömm á rúmmetra. 10.10.2014 16:50
Rannsókn á brotum lögreglumanns fer að ljúka Grunaður um að hafa stungið sektargreiðslum í vasann en hefur ekki verið yfirheyrður. 10.10.2014 15:48
Selur við fyrirsætustörf í Kópavogi Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Kópavogsbúi með meiru, var á ferðinni í Kópavogi og heilsaði upp á selinn sem var hinn vinalegasti. 10.10.2014 15:48
Rannsókn á mannsláti í Breiðholti að mestu lokið Maðurinn hefur verið yfirheyrður þrisvar en beðið er eftir niðurstöðum úr geðmati. 10.10.2014 15:25
Áfram í gæsluvarðhaldi vegna hnífsstungu á Frakkastíg Rannsókn málsins lokið en verður í gæsluvarðhaldi á meðan beðið er eftir að málið fari fyrir dóm. 10.10.2014 15:13
Merkingar hjá tveimur sundlaugum í ólagi Verðmerkingum í Árbæjarlaug og Vesturbæjarlaug er ábótavant og gætu sundlaugarnar átt yfir höfði sér sekt að því er fram kemur á vef Neytendastofu. 10.10.2014 14:49
Ánafnar sex milljónum með „auðmjúku stolti“ Jón Gnarr telur að verðlaunafé fyrir friðarverðlaun Lennon Ono sé vel varið hjá Kvennaathvarfinu. 10.10.2014 13:35
Bubbi boðar styrktartónleika fyrir níumenningana Bubbi Morthens tónlistarmaður hefur boðað til styrktartónleika fyrir níumenningana sem dæmdir voru í sektargreiðslu vegna mótmæla í Gálgahrauni. 10.10.2014 13:24
Kom að drengjum að leika sér með sprautunálar Maður kom að þremur sjö ára drengjum að leika sér með sprautunálar í Kópavogi í gær. Lögreglu var gert viðvart. 10.10.2014 13:22
Fólki ráðlagt að forðast áreynslu utandyra Styrkur brennisteinsdíoxíðs í loftgæðamælistöð við Norðlingaholt í Reykjavík var 600 míkrógrömm á rúmmetra klukkan 11:10 í morgun. 10.10.2014 13:12
Banaslys á Akranesi: BMW-jeppinn á mun meiri hraða Ökumaður BMW-jeppa sem ók yfir á rangan vegarhelming í veg fyrir Yaris-fólksbifreið aðfaranótt laugardagsins 6. apríl í fyrra var ofurölvi. 10.10.2014 12:58
Lekamálið tekið til efnislegrar meðferðar Frávísunarkröfu Gísla Freys Valdórssonar var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 10.10.2014 12:49
Óskar hættir hjá Mogganum Óskar Magnússon útgefandi Morgunblaðsins hefur boðað að hann ætli að láta af störfum hjá fyrirtækinu Árvakri. 10.10.2014 12:41
Verðlaus bréf fyrir hundruð milljóna seld í miðju hruni Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt að þrotabú IceCapital skuli fá greiddar um 520 milljónir króna vegna ýmissa ráðstafana með fé félagsins eftir hrunið. Upphæðin er þó einungis brot af kröfum sem lýst var í búið. 10.10.2014 12:00
Óttast fjöldamorð í Kobani Fimm til sjö hundruð gamalmenni sitja föst í borginni og Sameinuðu þjóðirnar óttast um líf þeirra falli borgin í hendur IS. 10.10.2014 11:58
Fjörutíu nefndir starfa á vegum Sigmundar Talsverður fjöldi af verkefnanefndum, ráðherranefndum og föstum nefndum starfa á vegum forsætisráðuneytisins. 10.10.2014 11:45
Fyrsti blindi nemandinn nemur við Bifröst „Ég valdi Bifröst vegna stærðar skólans sem hentar mér mjög vel, þar sem ég get gengið stuttar vegalengdir í allt sem ég þarf,“ segir Mitchel Snel. 10.10.2014 11:18
Heimilin greiða tugi milljarða til heilbrigðismála Samkvæmt þjóðhagsreikningi fyrir síðasta ári stóðu heimilin undir 19,2 prósentum framlaga til heilbrigðismála og greiddu 32 milljarða til málaflokksins. 10.10.2014 11:08
Eygló á fund fjárlaganefndar vegna Háholts Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknarflokks og formaður fjárlaganefndar, hefur boðað Eygló Harðardóttur velferðarráðherra á fund fjárlaganefndar vegna meðferðarheimilisins Háholts í Skagafirði. 10.10.2014 11:00
Játaði heimilsofbeldi Fékk fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á eiginkonu sína á stigagangi í fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ. 10.10.2014 10:54
Mátti ekki segja frá tilvist dagbókar Skólastjóri dæmdur til að greiða fyrrverandi nemanda hálfa milljón eftir að hafa upplýst saksóknara, sem ákærði eiginmann hennar fyrir kynferðisbrot, um tilvist dagbókar stúlkunnar sem kærði brotið. 10.10.2014 10:50
Vill upplýsingar um hversu margir sýslumenn og lögreglumenn fái biðlaun Bjarkey Gunnarsdóttir spyr innanríkisráðherra um breytingar á embættum sýslumanna og lögreglu í Norðausturkjördæmi. 10.10.2014 10:06
Össur spyr Bjarna um veiðirétt Landsvirkjunar Össur Skarphéðinsson vill að fjármálaráðherra upplýsi hvort veiðiréttur Landsvirkjunar í Þingvallavatni, Efra-Sogi og Úlfljótsvatni sé framseldur. 10.10.2014 09:53
Skófu bílana undir rauðri sól Annan daginn í röð vöknuðu íbúar á höfuðborgarsvæðinu upp við rauða sól á himnum. 10.10.2014 09:53
„Mér finnst að það þurfi ekkert að reisa hérna mosku“ Sveinbjörg Birna Björnsdóttir segist ekki hafa verið á móti mosku i kosningabaráttunni en að nú sé hún það. 10.10.2014 09:12
Óbreytt ástand við Bárðarbungu Jarðskjálftavirkni við Bárðarbungu heldur sínu striki eins og verið hefur, en sex skjálftar um og yfir fjórum að stærð hafa orðið síðasta sólarhringinn. 10.10.2014 08:12
Var að tala við eiginmanninn í síma þegar bíllinn valt Samtal í farsíma varð til þess að fólki í neyð var komið fyrr til hjálpar en annars hefði orðið. 10.10.2014 07:17
Friðarsúlan lýsir á ný Stúlkurnar tvær horfðu hugfangnar á tendrun friðarsúlunnar sem fór fram undir stjörnubjörtum himni í Viðey í gærkvöld. Fyrst var kveikt á súlunni í október 2007. 10.10.2014 07:00
Orðspor MS beðið hnekki síðustu daga Framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda telur orðspor Mjólkursamsölunnar hafa beðið hnekki. Mjólkuriðnaðurinn verði að endurheimta traust almennings. Fara þurfi í saumana á mjólkurframleiðslukerfinu. Ekkert sé heilagt í þeim efnum. 10.10.2014 07:00
Hundruð milljóna í Sundlaug Akureyrar Sundlaugarsvæðið á Akureyri mun taka stakkaskiptum nái hugmyndir framkvæmdaráðs Akureyrar fram að ganga. Fyrirhugað er að fjölga heitum laugum, laga allt yfirborð sundlaugarsvæðisins og fjárfesta í nýrri rennibraut fyrir sundlaugargesti. Framkvæmdum við svæðið mun ekki ljúka fyrr en á árinu 2017. 10.10.2014 07:00
Smjörið nýtist enn innanhúss Mjólkursamsalan tók ákvörðun mjög fljótlega um að nýta aðeins hluta þess smjörs sem hún flutti inn frá Írlandi til íblöndunar í ostaframleiðslu. Þetta segir Einar Sigurðsson, forstjóri MS. 10.10.2014 07:00