Skófu bílana undir rauðri sól Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. október 2014 09:53 Anton Stefánsson náði þessari glæsilegu mynd af sólinni í gærmorgun. Mynd/Anton Stefánsson Annan daginn í röð vöknuðu íbúar á höfuðborgarsvæðinu upp við rauða sól á himnum. Ástæða fallega litsins er gosmengunin frá Holuhrauni en mengunarskýið gerir það einnig að verkum að tunglið hefur verið í rauðleitari kantinum undanfarin kvöld. Frost var á höfuðborgarsvæðinu í nótt sem varð til þess að fjölmargir þurftu að skafa bíla sína áður en haldið var til vinnu. Hið sama var uppi á teningnum í gærmorgun. Er vissara fyrir alla að verða sér úti um sköfu enda ekkert annað í kortunum næstu daga en næturfrost. Fjölmargir lesendur Vísis hafa fest glæsileika sólar og tungsl undanfarna tvo daga á filmu og sent Vísi. Bestu myndirnar má sjá hér að neaðan.Guðbjörg Þóra Stefánsdóttir náði þessari mynd á Laugarvatni.Mynd/Guðbjörg Þóra StefánsdóttirHjalti Ómarsson náði þessari mynd á iPhone 5 síma á ferð sinni á Álftanesi.Mynd/Hjalti ÓmarssonHörður Bjarnason náði þessari mögnuðu mynd af sólinni.Mynd/Hörður BjarnasonRagnhildur Þórólfsdóttir náði þessari fínu mynd af sólinni yfir Esjunni.Mynd/Ragnhildur ÞórólfsdóttirRakel Lúðvíksdóttir fylgdist með sólinni rísa í Grafarholti.Mynd/Rakel LúðvíksdóttirMikael Orra lét sig ekki muna um að halda á sólinni við Miðnesheiði rétt á meðan myndin var tekin.Mynd/Magnús KristinssonSveinn Ásgeirsson fylgdist með sólinni fyrir hönd Vestmannaeyinga.Mynd/Sveinn ÁsgeirssonValgerður Vigfúsdóttir náði þesari glæsilegu mynd af þeirri gulu (rauðu).Mynd/Valgerður Vigfúsdóttir Bárðarbunga Tengdar fréttir Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. 9. október 2014 09:10 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sjá meira
Annan daginn í röð vöknuðu íbúar á höfuðborgarsvæðinu upp við rauða sól á himnum. Ástæða fallega litsins er gosmengunin frá Holuhrauni en mengunarskýið gerir það einnig að verkum að tunglið hefur verið í rauðleitari kantinum undanfarin kvöld. Frost var á höfuðborgarsvæðinu í nótt sem varð til þess að fjölmargir þurftu að skafa bíla sína áður en haldið var til vinnu. Hið sama var uppi á teningnum í gærmorgun. Er vissara fyrir alla að verða sér úti um sköfu enda ekkert annað í kortunum næstu daga en næturfrost. Fjölmargir lesendur Vísis hafa fest glæsileika sólar og tungsl undanfarna tvo daga á filmu og sent Vísi. Bestu myndirnar má sjá hér að neaðan.Guðbjörg Þóra Stefánsdóttir náði þessari mynd á Laugarvatni.Mynd/Guðbjörg Þóra StefánsdóttirHjalti Ómarsson náði þessari mynd á iPhone 5 síma á ferð sinni á Álftanesi.Mynd/Hjalti ÓmarssonHörður Bjarnason náði þessari mögnuðu mynd af sólinni.Mynd/Hörður BjarnasonRagnhildur Þórólfsdóttir náði þessari fínu mynd af sólinni yfir Esjunni.Mynd/Ragnhildur ÞórólfsdóttirRakel Lúðvíksdóttir fylgdist með sólinni rísa í Grafarholti.Mynd/Rakel LúðvíksdóttirMikael Orra lét sig ekki muna um að halda á sólinni við Miðnesheiði rétt á meðan myndin var tekin.Mynd/Magnús KristinssonSveinn Ásgeirsson fylgdist með sólinni fyrir hönd Vestmannaeyinga.Mynd/Sveinn ÁsgeirssonValgerður Vigfúsdóttir náði þesari glæsilegu mynd af þeirri gulu (rauðu).Mynd/Valgerður Vigfúsdóttir
Bárðarbunga Tengdar fréttir Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. 9. október 2014 09:10 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sjá meira
Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. 9. október 2014 09:10