Fleiri fréttir Spennan magnast í Spennistöðinni Opna á félags- og menningarmiðstöðina Spennistöðina við Austurbæjarskóla fljótlega. Í október fær skóla- og frístundasvið Reykjavíkur til umráða húsið sem borgin keypti af Orkuveitunni árið 2012. Opna á húsið með mikilli hverfishátíð. 26.9.2014 07:00 Óánægja meðal lækna: Fundur með ráðherra ekki sýndur í beinni Mikill hiti var í fundargestum á aðalfundi Læknafélags Íslands sem fram fór í dag. Formaður Læknafélags Íslands tjáir sig ekki um ástæðu þess að ekki hafi verið sýnt frá fundinum. Hefðarrök hafi þó ekki ráðið för. 25.9.2014 23:16 Setur spurningamerki við ráðningu nýs lögreglustjóra Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra. 25.9.2014 20:20 Engar miskabætur vegna handtöku í Búsáhaldabyltingunni Íslenska ríkið var í dag sýknað af kröfu konu sem taldi handtöku sína vera óréttmæta þar sem hún hafi verið að tjá pólitískar skoðanir sínar með friðsamlegum hætti. 25.9.2014 20:10 Algjör bjartsýni að mótvægisaðgerðir skili sér Kjaramálanefnd Landssambands eldri borgara gagnrýnir fjármálafrumvarpið. 25.9.2014 19:57 Einföld aðgerð að afturkalla undanþágu MS nú þegar Helgi Hjörvar ætlar að endurflytja þingsályktunartillögu sína að afturkalla undanþágu Mjólkursamsölunnar frá samkeppnislögum. 25.9.2014 19:45 Áætlanir um framtíð Landspítalans kynntar á fyrri hluta næsta árs Heilbrigðisráðherra segir í bígerð hjá ríkisstjórninni að undirbúa og hefja framkvæmdir við byggingu nýs spítala þegar fjármögnun hefur verið tryggð, vonandi á fyrri hluta næsta árs. 25.9.2014 19:30 Enn bólar ekkert á náttúrupassanum Þingmenn stjórnarandstöðunnar lýsa vilja til samstarfs um leiðir til innheimtu gjalda af ferðaþjónustunni til uppbyggingar innviða hennar. Jón Gunnarsson með efasemdir um náttúrupassann. 25.9.2014 19:15 Háskólinn á Akureyri í ósmekklegu túlkunarstríði Ólína Þorvarðardóttir segir allar fullyrðingar rektors Háskólans á Akureyri um góða stjórnsýsluhætti vera af og frá. 25.9.2014 18:22 Ætlar ekki að biðja neytendur afsökunar strax "Mjólkursamsalan á allt undir velvild og tryggð og trúnaði við neytendur. Ef fyrirtækinu verður á í messunni þá vitaskuld biðst það afsökunar. Við teljum hins vegar að Samkeppnisefitrlitið hafi í þessu máli farið villu vegar,“ segir Einar Sigurðsson forstjóri MS. 25.9.2014 18:03 Sexting algengara en flesta grunar "Það er mjög auðvelt fyrir viðkomandi að hóta því að senda myndina eitthvert annað eða að setja þær á netið ef hann fær ekki fleiri myndir. “ 25.9.2014 17:43 Innkalla Neutral Roll-on svitalyktareyði Komið hefur í ljós gæðavandamál í ákveðnum tegundum af Neutral Roll-on svitalyktareyði sem valdið gæti óþægindum hjá einstaklingum með skert ónæmiskerfi. Varan hefur engin áhrif á heilbrigða einstaklinga. 25.9.2014 17:16 Vill svör um hvað lögreglan vissi um komu Mark Kennedy til landsins Ríkislögreglustjóri gat ekki skorið úr um það árið 2011 hvort flugumaðurinn hafi starfað hér á landi með vitneskju íslensku lögreglunnar. 25.9.2014 17:01 Þorvaldur Gylfason sýknaður í Hæstarétti Þorvaldur Gylfason var í dag sýknaður í í Hæstarétti í meiðyrðamáli sem Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttadómar, höfðaði gegn honum. 25.9.2014 16:49 Krefst þess að umboðsmaður birti bréfið til Ólínu Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, vill að landsmenn allir fái að lesa álit umboðsmanns á ráðningu í stöðu forseta hug- og félagsvísindasviðs. 25.9.2014 16:28 Læknar hættir að koma heim Neyðarástand blasir við í krabbameinslækningum á Íslandi. 25.9.2014 15:36 Laxarnir gætu verið úr mismunandi sleppingum Rannsókn Veiðimálastofnunar fyrir Fiskistofu á löxum veiddum í Patreksfirði í sumar hefur leitt í ljós að laxarnir voru eldislaxar af norskum uppruna, líkt og lax sem notaður er í sjókvíaeldi á Íslandi. 25.9.2014 14:45 Hagræðingarhópurinn enn að störfum Ásmundur Einar Daðason, formaður hópsins, segir ekki von á nýjum tillögum frá hópnum og að vinna hans snúi nú að eftirfylgni með tillögunum sem lagðar voru fram á síðasta ári. 25.9.2014 14:31 „Höldum í vonina þar til annað er sýnt og sannað“ Leitin að þýska ferðamanninum heldur áfram við Látrabjarg í síðasta lagi í fyrramálið. 25.9.2014 14:11 Vilja að auðlegðarskattur verði notaður til að fjármagna nýjan Landspítala Steingrímur J. Sigfússon leggur til að auðlegðarskattur verði lagður á með breyttu sniði til að fjármagna sérstakan byggingarsjóð fyrir Landspítalann. 25.9.2014 13:55 „Það er kraumandi óánægja undir niðri“ Yfirvofandi er verkfall félagsmanna SFK, náist samningar ekki fyrir 14. október næstkomandi. 25.9.2014 13:42 Vonast til að drengurinn losni af gjörgæslu á næstu dögum Líðan drengsins sem slasaðist illa í Brekkubæjarskóla er óbreytt. 25.9.2014 13:24 Lögreglan leitar að Ólöfu Gígju Hún er sautján ára gömul og 164 sentímetrar á hæð með millisítt rauðleitt hár. 25.9.2014 12:59 Mjólkurfita verndar gegn sykursýki tvö Niðurstöður rannsóknar vísindamanna við Háskólann í Lundi í Svíþjóð á 27 þúsund Svíum benda til að þeir sem neyta mjólkurvara með miklu fituinnihaldi eigi síður á hættu að fá sykursýki tvö en aðrir. 25.9.2014 12:00 Spítalinn verður ekki byggður nema annað verði skorið niður Bjarni Benediktsson segir að nýr spítali verði ekki byggður á meðan skuldastaða ríkissjóðs er jafn slæm og raun ber vitni. 25.9.2014 11:48 Aníta ætlar að halda ofurkappreið á Íslandi „Augljóslega yrði kappreiðin Icehorse Extreme árið 2016 einungis fyrir ofurhuga sem eru tilbúnir að leggja ýmislegt á sig svipað og keppendurnir í Mongol Derby,“ segir Aníta Margrét Aradóttir. 25.9.2014 11:02 Verður á sjúkrahúsi næstu vikur: „Þetta eru mikil brunasár“ Ekki liggur fyrir hvaðan neyðarblysið kom sem drengurinn í Brekkubæjarskóla brenndi sig illa á. 25.9.2014 10:45 Mál Tony Omos: „Allslaus og upp á aðra kominn“ Fyrirtaka í máli flóttamannsins Tony Omos fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 25.9.2014 10:15 Segja Ísland stefna í að verða krabbameinslæknalaust Krabbameinslæknar segja að verulega hafi dregið úr starfsánægju krabbameinslækna hér á landi og þeim hafi fækkað, en sjúklingum fjölgað. 25.9.2014 09:12 Heilsuræktin sneri getu á betri veg Fjölþætt heilsurækt og ráðgjöf um næringu getur hægt á öldrunarferlinu, að því er rannsókn Janusar Guðlaugssonar íþróttafræðings sýnir. Nær tíu af 100 þátttakendum höfðu aldrei komið í líkamsræktarstöð. Eftir hálft ár náðu 84 ára útkomu 70 ára í styrk, hreyfigetu og þoli. 25.9.2014 08:45 Brotist inn í Apótek Þjófurinn braut sér leið í gegnum glerhurð og stal lyfjum í ókunnu magni. 25.9.2014 07:29 Mótmæla fyrirætlunum ríkisstjórnarinnar Hagsmunasamtök heimilanna setja sig á móti hækkun virðisaukaskatts á matvæli. 25.9.2014 07:28 Stórir jarðskjálftar við Bárðarbungu Tíu jarðskjálftar mældust við Bárðarbungu í sjálfvirka kerfinu í nótt og sami fjöldi í ganginum undir norðanverðum Dyngjujökli. 25.9.2014 07:18 Segir ofsa í garð opinberra starfsmanna með ólíkindum Stéttarfélög opinberra starfsmanna segja að lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna verði ekki breytt án samráðs. BHM segist ekki á móti því að ræða breytingar á lögunum en BSRB telur það ástæðulaust. 25.9.2014 07:15 Losar meiri brennistein en öll Evrópa Eldgosið í Holuhrauni er það gasríkasta á Íslandi í eina til tvær aldir. Talið er að öll lönd Evrópu skili af sér minna magni brennisteins á dag. Hraunið er óvenjulega stórt miðað við hvað gosið hefur staðið stutt. 25.9.2014 07:00 Meðferð sakamála verði tekin til skoðunar Eygló Harðardóttir, starfandi dómsmálaráðherra, ritaði í gær stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis bréf vegna fullyrðinga um að framkvæmd símahlustunar við rannsókn sakamála og eftirlit með þeim kunni að vera ábótavant. 25.9.2014 07:00 Telur búvörulög skila árangri Guðni Ágústsson, framkvæmdastjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði, telur það kerfi sem við búum við í dag hafa skilað um tveimur milljörðum til neytenda árlega. 25.9.2014 07:00 „Fáránlegt að MS sé undanþegin samkeppnislögum“ Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er fús til að taka umræðu um búvörusamningana á Alþingi og segist alls ekki hræddur við þá umræðu. 25.9.2014 07:00 Reynt að tæla börn: Þrjú kynferðisbrot á jafnmörgum árum Börn voru tekin, farið með þau burtu og brotið á þeim á einhvern hátt kynferðislega eða 2,1 prósent mála. 25.9.2014 07:00 Nágrannar hóta málsókn vegna sambýlis í Laugarásnum Skipulagsráð samþykkti í gær stækkun á lóð Austurbrúnar 6 í Laugárásnum svo Félagsþjónusta Reykjavíkur geti byggt þar sambýli sem hýsa á fjölfatlað fólk með umönnunarþörf. Ekki var tekið tillit til harðra mótmæla nærri fimmtíu nágranna. 25.9.2014 07:00 Hraunflæðið eins og 300 metra fjall á dag Eldfjallavefurinn Volcano Discovery segir hraunrennsli úr eldgosinu norðan Dyngjujökuls vera undravert. 25.9.2014 06:57 Vilja hefja gerð viðbragðsáætlunar vegna hugsanlegs goss í Bárðarbungu Samband sveitarfélaga á Austurlandi hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að nauðsynlegt sé að móta sameiginlega viðbragðsáætlun fyrir Austurland. 24.9.2014 22:58 Leitin enn engan árangur borið - Halda áfram þegar veður leyfir Um átta leytið í kvöld lauk leit að þýska ferðamanninum sem leitað hefur verið að síðan í gær. 24.9.2014 22:03 „Kennarinn brást hárrétt við“ „Þetta gerðist greinilega ótrúlega hratt,“ segir móðir barns í Brekkubæjarskóla en eldur kviknaði í grunnskólanum á Akranesi á mánudaginn. 24.9.2014 20:52 Háskóli Íslands kominn langt yfir sársaukamörk Rektor Háskóla Íslands gerir mjög alvarlegar athugasemdir við fjárlagafrumvarp næsta árs 24.9.2014 20:15 Sjá næstu 50 fréttir
Spennan magnast í Spennistöðinni Opna á félags- og menningarmiðstöðina Spennistöðina við Austurbæjarskóla fljótlega. Í október fær skóla- og frístundasvið Reykjavíkur til umráða húsið sem borgin keypti af Orkuveitunni árið 2012. Opna á húsið með mikilli hverfishátíð. 26.9.2014 07:00
Óánægja meðal lækna: Fundur með ráðherra ekki sýndur í beinni Mikill hiti var í fundargestum á aðalfundi Læknafélags Íslands sem fram fór í dag. Formaður Læknafélags Íslands tjáir sig ekki um ástæðu þess að ekki hafi verið sýnt frá fundinum. Hefðarrök hafi þó ekki ráðið för. 25.9.2014 23:16
Setur spurningamerki við ráðningu nýs lögreglustjóra Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra. 25.9.2014 20:20
Engar miskabætur vegna handtöku í Búsáhaldabyltingunni Íslenska ríkið var í dag sýknað af kröfu konu sem taldi handtöku sína vera óréttmæta þar sem hún hafi verið að tjá pólitískar skoðanir sínar með friðsamlegum hætti. 25.9.2014 20:10
Algjör bjartsýni að mótvægisaðgerðir skili sér Kjaramálanefnd Landssambands eldri borgara gagnrýnir fjármálafrumvarpið. 25.9.2014 19:57
Einföld aðgerð að afturkalla undanþágu MS nú þegar Helgi Hjörvar ætlar að endurflytja þingsályktunartillögu sína að afturkalla undanþágu Mjólkursamsölunnar frá samkeppnislögum. 25.9.2014 19:45
Áætlanir um framtíð Landspítalans kynntar á fyrri hluta næsta árs Heilbrigðisráðherra segir í bígerð hjá ríkisstjórninni að undirbúa og hefja framkvæmdir við byggingu nýs spítala þegar fjármögnun hefur verið tryggð, vonandi á fyrri hluta næsta árs. 25.9.2014 19:30
Enn bólar ekkert á náttúrupassanum Þingmenn stjórnarandstöðunnar lýsa vilja til samstarfs um leiðir til innheimtu gjalda af ferðaþjónustunni til uppbyggingar innviða hennar. Jón Gunnarsson með efasemdir um náttúrupassann. 25.9.2014 19:15
Háskólinn á Akureyri í ósmekklegu túlkunarstríði Ólína Þorvarðardóttir segir allar fullyrðingar rektors Háskólans á Akureyri um góða stjórnsýsluhætti vera af og frá. 25.9.2014 18:22
Ætlar ekki að biðja neytendur afsökunar strax "Mjólkursamsalan á allt undir velvild og tryggð og trúnaði við neytendur. Ef fyrirtækinu verður á í messunni þá vitaskuld biðst það afsökunar. Við teljum hins vegar að Samkeppnisefitrlitið hafi í þessu máli farið villu vegar,“ segir Einar Sigurðsson forstjóri MS. 25.9.2014 18:03
Sexting algengara en flesta grunar "Það er mjög auðvelt fyrir viðkomandi að hóta því að senda myndina eitthvert annað eða að setja þær á netið ef hann fær ekki fleiri myndir. “ 25.9.2014 17:43
Innkalla Neutral Roll-on svitalyktareyði Komið hefur í ljós gæðavandamál í ákveðnum tegundum af Neutral Roll-on svitalyktareyði sem valdið gæti óþægindum hjá einstaklingum með skert ónæmiskerfi. Varan hefur engin áhrif á heilbrigða einstaklinga. 25.9.2014 17:16
Vill svör um hvað lögreglan vissi um komu Mark Kennedy til landsins Ríkislögreglustjóri gat ekki skorið úr um það árið 2011 hvort flugumaðurinn hafi starfað hér á landi með vitneskju íslensku lögreglunnar. 25.9.2014 17:01
Þorvaldur Gylfason sýknaður í Hæstarétti Þorvaldur Gylfason var í dag sýknaður í í Hæstarétti í meiðyrðamáli sem Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttadómar, höfðaði gegn honum. 25.9.2014 16:49
Krefst þess að umboðsmaður birti bréfið til Ólínu Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, vill að landsmenn allir fái að lesa álit umboðsmanns á ráðningu í stöðu forseta hug- og félagsvísindasviðs. 25.9.2014 16:28
Laxarnir gætu verið úr mismunandi sleppingum Rannsókn Veiðimálastofnunar fyrir Fiskistofu á löxum veiddum í Patreksfirði í sumar hefur leitt í ljós að laxarnir voru eldislaxar af norskum uppruna, líkt og lax sem notaður er í sjókvíaeldi á Íslandi. 25.9.2014 14:45
Hagræðingarhópurinn enn að störfum Ásmundur Einar Daðason, formaður hópsins, segir ekki von á nýjum tillögum frá hópnum og að vinna hans snúi nú að eftirfylgni með tillögunum sem lagðar voru fram á síðasta ári. 25.9.2014 14:31
„Höldum í vonina þar til annað er sýnt og sannað“ Leitin að þýska ferðamanninum heldur áfram við Látrabjarg í síðasta lagi í fyrramálið. 25.9.2014 14:11
Vilja að auðlegðarskattur verði notaður til að fjármagna nýjan Landspítala Steingrímur J. Sigfússon leggur til að auðlegðarskattur verði lagður á með breyttu sniði til að fjármagna sérstakan byggingarsjóð fyrir Landspítalann. 25.9.2014 13:55
„Það er kraumandi óánægja undir niðri“ Yfirvofandi er verkfall félagsmanna SFK, náist samningar ekki fyrir 14. október næstkomandi. 25.9.2014 13:42
Vonast til að drengurinn losni af gjörgæslu á næstu dögum Líðan drengsins sem slasaðist illa í Brekkubæjarskóla er óbreytt. 25.9.2014 13:24
Lögreglan leitar að Ólöfu Gígju Hún er sautján ára gömul og 164 sentímetrar á hæð með millisítt rauðleitt hár. 25.9.2014 12:59
Mjólkurfita verndar gegn sykursýki tvö Niðurstöður rannsóknar vísindamanna við Háskólann í Lundi í Svíþjóð á 27 þúsund Svíum benda til að þeir sem neyta mjólkurvara með miklu fituinnihaldi eigi síður á hættu að fá sykursýki tvö en aðrir. 25.9.2014 12:00
Spítalinn verður ekki byggður nema annað verði skorið niður Bjarni Benediktsson segir að nýr spítali verði ekki byggður á meðan skuldastaða ríkissjóðs er jafn slæm og raun ber vitni. 25.9.2014 11:48
Aníta ætlar að halda ofurkappreið á Íslandi „Augljóslega yrði kappreiðin Icehorse Extreme árið 2016 einungis fyrir ofurhuga sem eru tilbúnir að leggja ýmislegt á sig svipað og keppendurnir í Mongol Derby,“ segir Aníta Margrét Aradóttir. 25.9.2014 11:02
Verður á sjúkrahúsi næstu vikur: „Þetta eru mikil brunasár“ Ekki liggur fyrir hvaðan neyðarblysið kom sem drengurinn í Brekkubæjarskóla brenndi sig illa á. 25.9.2014 10:45
Mál Tony Omos: „Allslaus og upp á aðra kominn“ Fyrirtaka í máli flóttamannsins Tony Omos fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 25.9.2014 10:15
Segja Ísland stefna í að verða krabbameinslæknalaust Krabbameinslæknar segja að verulega hafi dregið úr starfsánægju krabbameinslækna hér á landi og þeim hafi fækkað, en sjúklingum fjölgað. 25.9.2014 09:12
Heilsuræktin sneri getu á betri veg Fjölþætt heilsurækt og ráðgjöf um næringu getur hægt á öldrunarferlinu, að því er rannsókn Janusar Guðlaugssonar íþróttafræðings sýnir. Nær tíu af 100 þátttakendum höfðu aldrei komið í líkamsræktarstöð. Eftir hálft ár náðu 84 ára útkomu 70 ára í styrk, hreyfigetu og þoli. 25.9.2014 08:45
Brotist inn í Apótek Þjófurinn braut sér leið í gegnum glerhurð og stal lyfjum í ókunnu magni. 25.9.2014 07:29
Mótmæla fyrirætlunum ríkisstjórnarinnar Hagsmunasamtök heimilanna setja sig á móti hækkun virðisaukaskatts á matvæli. 25.9.2014 07:28
Stórir jarðskjálftar við Bárðarbungu Tíu jarðskjálftar mældust við Bárðarbungu í sjálfvirka kerfinu í nótt og sami fjöldi í ganginum undir norðanverðum Dyngjujökli. 25.9.2014 07:18
Segir ofsa í garð opinberra starfsmanna með ólíkindum Stéttarfélög opinberra starfsmanna segja að lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna verði ekki breytt án samráðs. BHM segist ekki á móti því að ræða breytingar á lögunum en BSRB telur það ástæðulaust. 25.9.2014 07:15
Losar meiri brennistein en öll Evrópa Eldgosið í Holuhrauni er það gasríkasta á Íslandi í eina til tvær aldir. Talið er að öll lönd Evrópu skili af sér minna magni brennisteins á dag. Hraunið er óvenjulega stórt miðað við hvað gosið hefur staðið stutt. 25.9.2014 07:00
Meðferð sakamála verði tekin til skoðunar Eygló Harðardóttir, starfandi dómsmálaráðherra, ritaði í gær stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis bréf vegna fullyrðinga um að framkvæmd símahlustunar við rannsókn sakamála og eftirlit með þeim kunni að vera ábótavant. 25.9.2014 07:00
Telur búvörulög skila árangri Guðni Ágústsson, framkvæmdastjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði, telur það kerfi sem við búum við í dag hafa skilað um tveimur milljörðum til neytenda árlega. 25.9.2014 07:00
„Fáránlegt að MS sé undanþegin samkeppnislögum“ Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er fús til að taka umræðu um búvörusamningana á Alþingi og segist alls ekki hræddur við þá umræðu. 25.9.2014 07:00
Reynt að tæla börn: Þrjú kynferðisbrot á jafnmörgum árum Börn voru tekin, farið með þau burtu og brotið á þeim á einhvern hátt kynferðislega eða 2,1 prósent mála. 25.9.2014 07:00
Nágrannar hóta málsókn vegna sambýlis í Laugarásnum Skipulagsráð samþykkti í gær stækkun á lóð Austurbrúnar 6 í Laugárásnum svo Félagsþjónusta Reykjavíkur geti byggt þar sambýli sem hýsa á fjölfatlað fólk með umönnunarþörf. Ekki var tekið tillit til harðra mótmæla nærri fimmtíu nágranna. 25.9.2014 07:00
Hraunflæðið eins og 300 metra fjall á dag Eldfjallavefurinn Volcano Discovery segir hraunrennsli úr eldgosinu norðan Dyngjujökuls vera undravert. 25.9.2014 06:57
Vilja hefja gerð viðbragðsáætlunar vegna hugsanlegs goss í Bárðarbungu Samband sveitarfélaga á Austurlandi hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að nauðsynlegt sé að móta sameiginlega viðbragðsáætlun fyrir Austurland. 24.9.2014 22:58
Leitin enn engan árangur borið - Halda áfram þegar veður leyfir Um átta leytið í kvöld lauk leit að þýska ferðamanninum sem leitað hefur verið að síðan í gær. 24.9.2014 22:03
„Kennarinn brást hárrétt við“ „Þetta gerðist greinilega ótrúlega hratt,“ segir móðir barns í Brekkubæjarskóla en eldur kviknaði í grunnskólanum á Akranesi á mánudaginn. 24.9.2014 20:52
Háskóli Íslands kominn langt yfir sársaukamörk Rektor Háskóla Íslands gerir mjög alvarlegar athugasemdir við fjárlagafrumvarp næsta árs 24.9.2014 20:15