Fleiri fréttir Fólk í Mývatnssveit haldi sig innandyra Fólk í Mývatnssveit er hvatt til að halda sig innandyra, loka gluggum og hækka í ofnum vegna hárra mengunargilda af völdum eldgossins í Holuhrauni. 24.9.2014 16:54 Leggja til að umhverfisráðherra finni leiðir til að minnka notkun plastpoka Segja plastpoka og aðrar plastumbúðir utan um matvæli og efnavörur hafa skaðleg áhrif á umhverfið. 24.9.2014 16:13 Framkvæmd hlerana verði formlega tekin til rannsóknar Dómsmálaráðherra hefur ritað stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis bréf um framkvæmd símahlustunar við rannsókn sakamála og eftirlit með þeim kunni að vera ábótavant. 24.9.2014 15:41 Flugdólgurinn sleppur með skrekkinn "Niðurstaðan er sú að það verður ekki lögð fram kæra,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. 24.9.2014 15:10 Hraunið myndi þekja bróðurpart Reykjavíkur Hraunflákinn frá Holuhrauni heldur áfram að stækka og þekur hraunið nú um 40-45 kílómetra. Rúmmálið er metið á um 500 milljón rúmmetra og er gosið eitt að víðáttumesta sem runnið hefur á Íslandi miðað við stuttan gostíma. 24.9.2014 15:00 Reyna aftur að lögleiða fjárhættuspil Willum Þór Þórsson hefur ásamt tólf þingmönnum lagt aftur fram frumvarp um spilahallir. 24.9.2014 14:59 Nauðsynlegt að einhver hafi áhyggjur af réttindum fanga Helgi Hrafn Gunnarsson grunar að vörur í Rimlakjörum séu ekki verslaðar í heildsölu heldur í næstu matvörubúð. 24.9.2014 14:19 Rifbeinsbraut lögreglumann og hótaði fjölskyldu hans lífláti Karlmaður á sextugsaldri hefur verið ákærður fyrir líkamsárás og hótanir í garð lögreglumanns á Egilsstöðum. Árásin átti sér stað þann 17. desember síðastliðinn. 24.9.2014 14:16 Blæs á sögusagnir: „Dóttir mín sér alveg um sig sjálf“ Sigrún Magnúsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, er ósátt við að þingsályktunartillaga hennar hafi verið tengd rannsóknastarfi dóttur hennar. „Maður ætti að hætta þessu helvíti," segir hún. 24.9.2014 14:14 Ekki þversögn í orðum forsætisráðherra Áform um að taka alfarið upp endurnýtanlega orkugjafa á Íslandi þurfa ekki endilega að stangast á við áform um olíuvinnslu á Drekasvæðinu. 24.9.2014 14:08 Segir áverkana hafa verið óhapp "Það voru sett á hann fótabönd og hann handjárnaður. Þegar átti að losa þau þá var það gert með hníf í stað þess að nota töng. Þá varð þetta óhapp að hann rakst í hann. Þetta var bara óhapp,“ segir Hörður Jóhannesson aðstoðarlögreglustjóri. 24.9.2014 13:33 Sofnaði á rauðu ljósi Þegar umræddur maður var vakinn af öðrum í umferðinni ók hann rakleiðis af stað aftur. 24.9.2014 12:56 Snælduvitlaust veður í Ólafsvík Búist er við hvössum vindhviðum við fjöll suðvestan- og vestanlands í dag og fram eftir degi. Suðaustanáttin er versta áttin í Ólafsvík þar sem íbúar finna vel fyrir vindinum. 24.9.2014 12:16 Neðanjarðarlestir í London ganga brátt allan sólarhringinn Lestirnar munu ganga á nóttunni um helgar og mun breytingin taka gildi frá og með næsta hausti. 24.9.2014 12:14 Boccia-meistari færir VHS-myndir á USB-lykla Kristján Vignir Hjálmarsson, 30 ára öryrki og keppnismaður í boccia, hefur komið á fót þjónustu fyrir landsmenn til þess að fjármagna keppnisferðir framtíðarinnar í íþrótt sinni. 24.9.2014 11:25 Sá bíl keyra yfir mink á Langholtsveginum „Við höfum aldrei séð minka hér áður en mér skilst að þeir fyrirfinnist í Laugardalnum.“ 24.9.2014 11:11 Laumufarþeginn líklegast hælisleitandi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bíður nú aðstoðar túlks til að geta yfirheyrt karlmanninn sem gerði tilraun til að komast um borð í millilandaskip á athafnasvæði Eimskips í Sundahöfn í Reykjavík í nótt. 24.9.2014 11:11 Vill setja lög um kröfur til dyravarða Reglugerð um kröfurnar hefur verið í gildi síðan 2007 án þess að eiga sér stoð í lögum. 24.9.2014 11:01 Vilja enduskoðun fjárlagafrumvarpsins Félag verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni benda á gagnrýni samtaka launafólks. 24.9.2014 10:39 „Eru bankar að fjármagna þetta nýja Íslandsævintýri?“ Karl Garðarsson segist ekki geta opnað dagblað án þess að lesa um byggingu nýs hótels. 24.9.2014 09:50 Neyslan undir ásættanlegum mörkum Samkvæmt landskönnun á mataræði Íslendinga sem gerð var 2010 til 2011 hafði neysla þeirra sætuefna sem skoðuð voru minnkað frá landskönnun 2002. 24.9.2014 09:15 Týr kominn frá Svalbarða Þar hafði skipið verið í leiguverkefni frá byrjun maí, þar sem það var notað til eftirlits- og björgunarstarfa og almennrar löggæslu- og þjónustustarfa fyrir sýslumanninn á Svalbarða. 24.9.2014 09:04 Enn fleiri skemmtiferðaskip næsta sumar Búið er að bóka komu fleiri skemmtiferðaskipa til Reykjavíkur næsta sumar en hafa komið allt þetta ár samanlagt. 24.9.2014 09:00 Gerði tilraun til að komast um borð í skip í Sundahöfn Karlmaður var handtekinn á athafnasvæði Eimskips i Sundahöfn í Reykjavík laust fyrir klukkan eitt í nótt þar sem hann var að reyna að komast um borð í millilandaskip til að komast úr landi sem laumufarþegi. 24.9.2014 08:42 Eldgosið flokkað með Vesúvíusi og St. Helens Eldgosið nafnlausa norðan Vatnajökuls er nú komið í flokk með meiriháttar eldgosum sem verða á jörðinni. 24.9.2014 08:00 Leit að hefjast á ný að þýska ferðamanninum Leit hefst aftur í birtingu að þrítugum þýskum ferðamanni á Látrabjargi á Vestfjörðum og þar í kring, en síðast sást til hans á fimmtudag, þegar hann fór frá Hótelinu í Breiðuvík. 24.9.2014 07:58 Vill frekari skattabreytingar Jón Steinsson, dósent í hagfræði við Columbia-háskóla, segir að frumvarp um breytingar á virðisaukaskatti sé mikilvægt skref í rétta átt í skattamálum. 24.9.2014 07:30 Gosbjarmi og norðurljós á Akureyri Lítilsháttar næturfrost mældist á nokkrum veðurathugunarstöðum á láglendi í nótt, eða á Grímsstöðum á Fjöllum, Brú á Jökuldal og á Staðarhóli, auk nokkurra stöðva á hálendinu. 24.9.2014 07:24 Engin breyting á jarðhræringum Frá miðnætti hafa 40 skjálftar mælst og þar af um 20 við Bárðarbunguöskjuna. 24.9.2014 07:16 Starfsfólk Heilsugæslu Akureyrar haldi launum sínum Nýskipaður forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands fundaði með starfsfólki til að kynna komandi breytingar. 24.9.2014 07:15 Vandamál vegna veikinda starfsmanna hjá Reykjavíkurborg einskorðast ekki við velferðarsvið Eins og áður hefur komið fram kosta veikindi starfsmanna velferðarsviðs borgina 145 milljónir á fyrstu sex mánuðum ársins. 24.9.2014 07:15 Rauða krossinum boðnir óskilamunir úr flugvélum Mikið af óskilamunum berst lögreglunni á Suðurnesjum frá Leifsstöð á hverju ári, að sögn Gunnars Björnssonar, skrifstofustjóra hjá embættinu. Hann segir þó nákvæma tölu fyrir hvert ár ekki liggja fyrir. 24.9.2014 07:00 Níu milljónir frá hrunárinu í bústað sem Orkuveitan ætlar nú að rífa Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, segist bera ábyrgð á skorti á reglum um notkun forstjórabústaðar fyrirtækisins við Þingvallavatn. Hann hafi farið í eina ferð í bústaðinn sem fari "í bága við stranga skilgreiningu á afnámi sérréttinda“. 24.9.2014 07:00 Ríkið fái auknar heimildir til að segja upp starfsfólki Leggi ríkisstjórnin ekki fram frumvarp í vetur um breytingar á lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna gerir einn stjórnarþingmanna það. Opinberar stofnanir fái þannig aukna heimild til að segja upp fólki. 24.9.2014 07:00 Notkun gervisykurs jafnvel hætt hjá Mjólkursamsölunni Ný rannsókn bendir til brenglaðs sykurþols vegna neyslu á gervisykri. Vöruþróunarstjóri MS segir að boðið hafi verið upp á mjólkurvörur með gervisykri sem valkost. Alltaf sé litið til Matvælaöryggisstofnunar Evrópu. 24.9.2014 07:00 Mikill eldur kom upp í vélaskemmu í Vopnafirði Slökkviliðið á Vopnafirði og björgunarsveitin Vopni voru kölluð út rétt fyrir klukkan átta í kvöld vegna bruna á bóndabænum Refstað í Vopnafirði. 23.9.2014 22:43 Þýski ferðamaðurinn enn ófundinn - Hlé gert á leitinni Lögreglan á Vestfjörðum, björgunarsveitir í Vesturbyggð, og þyrla Landhelgisgæslunnar leituðu nú síðdegis að þýskum ferðamanni á og við Látrabjarg og er hann enn ófundinn. 23.9.2014 21:50 Kótelettufélagið með glaðning á gosvaktina Þeir sem standa gosvaktina á lögreglustöðinni á Húsavík fengu óvæntan glaðning þegar liðsmenn Kótelettufélags Íslands birtust þar með tilbúna kvöldmáltíð. 23.9.2014 20:58 Hvatti þjóðir heimsins til að styrkja verkefni á sviði jarðhitanýtingar Forsætisráðherra Íslands hvatti þjóðir heimsins í dag til að styrkja verkefni á sviði jarðhitanýtingar. Hann segir jafnframt að framlög Íslands til málaflokksins verði aukin. 23.9.2014 20:30 Segir lögregluna hafa beitt sig harkalegu ofbeldi Chaplas Menka var fluttur úr fangaklefa með sjúkrabíl á spítala. 23.9.2014 19:45 Fjárhagserfiðleikar þrátt fyrir greiðsluaðlögun Meira en þriðjungur þeirra sem farið hafa í greiðsluaðlögun eiga enn í miklum fjárhagserfiðleikum, samkvæmt nýrri könnun Umboðsmanns skuldara. Kona sem leitaði eftir aðstoð umboðsmanns fyrir þremur árum segist hafa upplifað skeytingarleysi og niðurlægingu áður en henni var að lokum synjað um hjálp. 23.9.2014 19:30 Lýsa yfir miklum vonbrigðum með fjárlagafrumvarpið Stúdentaráð Háskóla Íslands lýsir yfir miklum vonbrigðum með frumvarp til fjárlaga 2015 en stúdentar hafa sent frá sér ályktun þess efnis. 23.9.2014 19:21 Segist saklaus af sérstaklega hættulegri líkamsárás Karlmaður, sem grunaður er um sérstaklega hættulega líkamsárás, neitaði í dag sök í í Héraðsdómi Reykjaness en hann á að hafa aðfaranótt sunnudagsins 13. maí 2012 kastað eða slegið glerglasi í andlit annars karlmanns. 23.9.2014 19:04 Vill þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að NATO Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, mælir í dag fyrir þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Norður-Atlantshafsbandalaginu, NATO. 23.9.2014 18:04 Semja við Rauða krossinn vegna móttöku flóttafólks Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra og Hermann Ottósson, framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi undirrituðu í gær samning um þau verkefni sem Rauði krossinn mun annast vegna móttöku flóttafólks á þessu ári. 23.9.2014 17:39 Sjá næstu 50 fréttir
Fólk í Mývatnssveit haldi sig innandyra Fólk í Mývatnssveit er hvatt til að halda sig innandyra, loka gluggum og hækka í ofnum vegna hárra mengunargilda af völdum eldgossins í Holuhrauni. 24.9.2014 16:54
Leggja til að umhverfisráðherra finni leiðir til að minnka notkun plastpoka Segja plastpoka og aðrar plastumbúðir utan um matvæli og efnavörur hafa skaðleg áhrif á umhverfið. 24.9.2014 16:13
Framkvæmd hlerana verði formlega tekin til rannsóknar Dómsmálaráðherra hefur ritað stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis bréf um framkvæmd símahlustunar við rannsókn sakamála og eftirlit með þeim kunni að vera ábótavant. 24.9.2014 15:41
Flugdólgurinn sleppur með skrekkinn "Niðurstaðan er sú að það verður ekki lögð fram kæra,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. 24.9.2014 15:10
Hraunið myndi þekja bróðurpart Reykjavíkur Hraunflákinn frá Holuhrauni heldur áfram að stækka og þekur hraunið nú um 40-45 kílómetra. Rúmmálið er metið á um 500 milljón rúmmetra og er gosið eitt að víðáttumesta sem runnið hefur á Íslandi miðað við stuttan gostíma. 24.9.2014 15:00
Reyna aftur að lögleiða fjárhættuspil Willum Þór Þórsson hefur ásamt tólf þingmönnum lagt aftur fram frumvarp um spilahallir. 24.9.2014 14:59
Nauðsynlegt að einhver hafi áhyggjur af réttindum fanga Helgi Hrafn Gunnarsson grunar að vörur í Rimlakjörum séu ekki verslaðar í heildsölu heldur í næstu matvörubúð. 24.9.2014 14:19
Rifbeinsbraut lögreglumann og hótaði fjölskyldu hans lífláti Karlmaður á sextugsaldri hefur verið ákærður fyrir líkamsárás og hótanir í garð lögreglumanns á Egilsstöðum. Árásin átti sér stað þann 17. desember síðastliðinn. 24.9.2014 14:16
Blæs á sögusagnir: „Dóttir mín sér alveg um sig sjálf“ Sigrún Magnúsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, er ósátt við að þingsályktunartillaga hennar hafi verið tengd rannsóknastarfi dóttur hennar. „Maður ætti að hætta þessu helvíti," segir hún. 24.9.2014 14:14
Ekki þversögn í orðum forsætisráðherra Áform um að taka alfarið upp endurnýtanlega orkugjafa á Íslandi þurfa ekki endilega að stangast á við áform um olíuvinnslu á Drekasvæðinu. 24.9.2014 14:08
Segir áverkana hafa verið óhapp "Það voru sett á hann fótabönd og hann handjárnaður. Þegar átti að losa þau þá var það gert með hníf í stað þess að nota töng. Þá varð þetta óhapp að hann rakst í hann. Þetta var bara óhapp,“ segir Hörður Jóhannesson aðstoðarlögreglustjóri. 24.9.2014 13:33
Sofnaði á rauðu ljósi Þegar umræddur maður var vakinn af öðrum í umferðinni ók hann rakleiðis af stað aftur. 24.9.2014 12:56
Snælduvitlaust veður í Ólafsvík Búist er við hvössum vindhviðum við fjöll suðvestan- og vestanlands í dag og fram eftir degi. Suðaustanáttin er versta áttin í Ólafsvík þar sem íbúar finna vel fyrir vindinum. 24.9.2014 12:16
Neðanjarðarlestir í London ganga brátt allan sólarhringinn Lestirnar munu ganga á nóttunni um helgar og mun breytingin taka gildi frá og með næsta hausti. 24.9.2014 12:14
Boccia-meistari færir VHS-myndir á USB-lykla Kristján Vignir Hjálmarsson, 30 ára öryrki og keppnismaður í boccia, hefur komið á fót þjónustu fyrir landsmenn til þess að fjármagna keppnisferðir framtíðarinnar í íþrótt sinni. 24.9.2014 11:25
Sá bíl keyra yfir mink á Langholtsveginum „Við höfum aldrei séð minka hér áður en mér skilst að þeir fyrirfinnist í Laugardalnum.“ 24.9.2014 11:11
Laumufarþeginn líklegast hælisleitandi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bíður nú aðstoðar túlks til að geta yfirheyrt karlmanninn sem gerði tilraun til að komast um borð í millilandaskip á athafnasvæði Eimskips í Sundahöfn í Reykjavík í nótt. 24.9.2014 11:11
Vill setja lög um kröfur til dyravarða Reglugerð um kröfurnar hefur verið í gildi síðan 2007 án þess að eiga sér stoð í lögum. 24.9.2014 11:01
Vilja enduskoðun fjárlagafrumvarpsins Félag verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni benda á gagnrýni samtaka launafólks. 24.9.2014 10:39
„Eru bankar að fjármagna þetta nýja Íslandsævintýri?“ Karl Garðarsson segist ekki geta opnað dagblað án þess að lesa um byggingu nýs hótels. 24.9.2014 09:50
Neyslan undir ásættanlegum mörkum Samkvæmt landskönnun á mataræði Íslendinga sem gerð var 2010 til 2011 hafði neysla þeirra sætuefna sem skoðuð voru minnkað frá landskönnun 2002. 24.9.2014 09:15
Týr kominn frá Svalbarða Þar hafði skipið verið í leiguverkefni frá byrjun maí, þar sem það var notað til eftirlits- og björgunarstarfa og almennrar löggæslu- og þjónustustarfa fyrir sýslumanninn á Svalbarða. 24.9.2014 09:04
Enn fleiri skemmtiferðaskip næsta sumar Búið er að bóka komu fleiri skemmtiferðaskipa til Reykjavíkur næsta sumar en hafa komið allt þetta ár samanlagt. 24.9.2014 09:00
Gerði tilraun til að komast um borð í skip í Sundahöfn Karlmaður var handtekinn á athafnasvæði Eimskips i Sundahöfn í Reykjavík laust fyrir klukkan eitt í nótt þar sem hann var að reyna að komast um borð í millilandaskip til að komast úr landi sem laumufarþegi. 24.9.2014 08:42
Eldgosið flokkað með Vesúvíusi og St. Helens Eldgosið nafnlausa norðan Vatnajökuls er nú komið í flokk með meiriháttar eldgosum sem verða á jörðinni. 24.9.2014 08:00
Leit að hefjast á ný að þýska ferðamanninum Leit hefst aftur í birtingu að þrítugum þýskum ferðamanni á Látrabjargi á Vestfjörðum og þar í kring, en síðast sást til hans á fimmtudag, þegar hann fór frá Hótelinu í Breiðuvík. 24.9.2014 07:58
Vill frekari skattabreytingar Jón Steinsson, dósent í hagfræði við Columbia-háskóla, segir að frumvarp um breytingar á virðisaukaskatti sé mikilvægt skref í rétta átt í skattamálum. 24.9.2014 07:30
Gosbjarmi og norðurljós á Akureyri Lítilsháttar næturfrost mældist á nokkrum veðurathugunarstöðum á láglendi í nótt, eða á Grímsstöðum á Fjöllum, Brú á Jökuldal og á Staðarhóli, auk nokkurra stöðva á hálendinu. 24.9.2014 07:24
Engin breyting á jarðhræringum Frá miðnætti hafa 40 skjálftar mælst og þar af um 20 við Bárðarbunguöskjuna. 24.9.2014 07:16
Starfsfólk Heilsugæslu Akureyrar haldi launum sínum Nýskipaður forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands fundaði með starfsfólki til að kynna komandi breytingar. 24.9.2014 07:15
Vandamál vegna veikinda starfsmanna hjá Reykjavíkurborg einskorðast ekki við velferðarsvið Eins og áður hefur komið fram kosta veikindi starfsmanna velferðarsviðs borgina 145 milljónir á fyrstu sex mánuðum ársins. 24.9.2014 07:15
Rauða krossinum boðnir óskilamunir úr flugvélum Mikið af óskilamunum berst lögreglunni á Suðurnesjum frá Leifsstöð á hverju ári, að sögn Gunnars Björnssonar, skrifstofustjóra hjá embættinu. Hann segir þó nákvæma tölu fyrir hvert ár ekki liggja fyrir. 24.9.2014 07:00
Níu milljónir frá hrunárinu í bústað sem Orkuveitan ætlar nú að rífa Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, segist bera ábyrgð á skorti á reglum um notkun forstjórabústaðar fyrirtækisins við Þingvallavatn. Hann hafi farið í eina ferð í bústaðinn sem fari "í bága við stranga skilgreiningu á afnámi sérréttinda“. 24.9.2014 07:00
Ríkið fái auknar heimildir til að segja upp starfsfólki Leggi ríkisstjórnin ekki fram frumvarp í vetur um breytingar á lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna gerir einn stjórnarþingmanna það. Opinberar stofnanir fái þannig aukna heimild til að segja upp fólki. 24.9.2014 07:00
Notkun gervisykurs jafnvel hætt hjá Mjólkursamsölunni Ný rannsókn bendir til brenglaðs sykurþols vegna neyslu á gervisykri. Vöruþróunarstjóri MS segir að boðið hafi verið upp á mjólkurvörur með gervisykri sem valkost. Alltaf sé litið til Matvælaöryggisstofnunar Evrópu. 24.9.2014 07:00
Mikill eldur kom upp í vélaskemmu í Vopnafirði Slökkviliðið á Vopnafirði og björgunarsveitin Vopni voru kölluð út rétt fyrir klukkan átta í kvöld vegna bruna á bóndabænum Refstað í Vopnafirði. 23.9.2014 22:43
Þýski ferðamaðurinn enn ófundinn - Hlé gert á leitinni Lögreglan á Vestfjörðum, björgunarsveitir í Vesturbyggð, og þyrla Landhelgisgæslunnar leituðu nú síðdegis að þýskum ferðamanni á og við Látrabjarg og er hann enn ófundinn. 23.9.2014 21:50
Kótelettufélagið með glaðning á gosvaktina Þeir sem standa gosvaktina á lögreglustöðinni á Húsavík fengu óvæntan glaðning þegar liðsmenn Kótelettufélags Íslands birtust þar með tilbúna kvöldmáltíð. 23.9.2014 20:58
Hvatti þjóðir heimsins til að styrkja verkefni á sviði jarðhitanýtingar Forsætisráðherra Íslands hvatti þjóðir heimsins í dag til að styrkja verkefni á sviði jarðhitanýtingar. Hann segir jafnframt að framlög Íslands til málaflokksins verði aukin. 23.9.2014 20:30
Segir lögregluna hafa beitt sig harkalegu ofbeldi Chaplas Menka var fluttur úr fangaklefa með sjúkrabíl á spítala. 23.9.2014 19:45
Fjárhagserfiðleikar þrátt fyrir greiðsluaðlögun Meira en þriðjungur þeirra sem farið hafa í greiðsluaðlögun eiga enn í miklum fjárhagserfiðleikum, samkvæmt nýrri könnun Umboðsmanns skuldara. Kona sem leitaði eftir aðstoð umboðsmanns fyrir þremur árum segist hafa upplifað skeytingarleysi og niðurlægingu áður en henni var að lokum synjað um hjálp. 23.9.2014 19:30
Lýsa yfir miklum vonbrigðum með fjárlagafrumvarpið Stúdentaráð Háskóla Íslands lýsir yfir miklum vonbrigðum með frumvarp til fjárlaga 2015 en stúdentar hafa sent frá sér ályktun þess efnis. 23.9.2014 19:21
Segist saklaus af sérstaklega hættulegri líkamsárás Karlmaður, sem grunaður er um sérstaklega hættulega líkamsárás, neitaði í dag sök í í Héraðsdómi Reykjaness en hann á að hafa aðfaranótt sunnudagsins 13. maí 2012 kastað eða slegið glerglasi í andlit annars karlmanns. 23.9.2014 19:04
Vill þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að NATO Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, mælir í dag fyrir þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Norður-Atlantshafsbandalaginu, NATO. 23.9.2014 18:04
Semja við Rauða krossinn vegna móttöku flóttafólks Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra og Hermann Ottósson, framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi undirrituðu í gær samning um þau verkefni sem Rauði krossinn mun annast vegna móttöku flóttafólks á þessu ári. 23.9.2014 17:39