Fleiri fréttir

Fólk í Mývatnssveit haldi sig innandyra

Fólk í Mývatnssveit er hvatt til að halda sig innandyra, loka gluggum og hækka í ofnum vegna hárra mengunargilda af völdum eldgossins í Holuhrauni.

Hraunið myndi þekja bróðurpart Reykjavíkur

Hraunflákinn frá Holuhrauni heldur áfram að stækka og þekur hraunið nú um 40-45 kílómetra. Rúmmálið er metið á um 500 milljón rúmmetra og er gosið eitt að víðáttumesta sem runnið hefur á Íslandi miðað við stuttan gostíma.

Segir áverkana hafa verið óhapp

"Það voru sett á hann fótabönd og hann handjárnaður. Þegar átti að losa þau þá var það gert með hníf í stað þess að nota töng. Þá varð þetta óhapp að hann rakst í hann. Þetta var bara óhapp,“ segir Hörður Jóhannesson aðstoðarlögreglustjóri.

Sofnaði á rauðu ljósi

Þegar umræddur maður var vakinn af öðrum í umferðinni ók hann rakleiðis af stað aftur.

Snælduvitlaust veður í Ólafsvík

Búist er við hvössum vindhviðum við fjöll suðvestan- og vestanlands í dag og fram eftir degi. Suðaustanáttin er versta áttin í Ólafsvík þar sem íbúar finna vel fyrir vindinum.

Boccia-meistari færir VHS-myndir á USB-lykla

Kristján Vignir Hjálmarsson, 30 ára öryrki og keppnismaður í boccia, hefur komið á fót þjónustu fyrir landsmenn til þess að fjármagna keppnisferðir framtíðarinnar í íþrótt sinni.

Laumufarþeginn líklegast hælisleitandi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bíður nú aðstoðar túlks til að geta yfirheyrt karlmanninn sem gerði tilraun til að komast um borð í millilandaskip á athafnasvæði Eimskips í Sundahöfn í Reykjavík í nótt.

Neyslan undir ásættanlegum mörkum

Samkvæmt landskönnun á mataræði Íslendinga sem gerð var 2010 til 2011 hafði neysla þeirra sætuefna sem skoðuð voru minnkað frá landskönnun 2002.

Týr kominn frá Svalbarða

Þar hafði skipið verið í leiguverkefni frá byrjun maí, þar sem það var notað til eftirlits- og björgunarstarfa og almennrar löggæslu- og þjónustustarfa fyrir sýslumanninn á Svalbarða.

Leit að hefjast á ný að þýska ferðamanninum

Leit hefst aftur í birtingu að þrítugum þýskum ferðamanni á Látrabjargi á Vestfjörðum og þar í kring, en síðast sást til hans á fimmtudag, þegar hann fór frá Hótelinu í Breiðuvík.

Vill frekari skattabreytingar

Jón Steinsson, dósent í hagfræði við Columbia-háskóla, segir að frumvarp um breytingar á virðisaukaskatti sé mikilvægt skref í rétta átt í skattamálum.

Gosbjarmi og norðurljós á Akureyri

Lítilsháttar næturfrost mældist á nokkrum veðurathugunarstöðum á láglendi í nótt, eða á Grímsstöðum á Fjöllum, Brú á Jökuldal og á Staðarhóli, auk nokkurra stöðva á hálendinu.

Rauða krossinum boðnir óskilamunir úr flugvélum

Mikið af óskilamunum berst lögreglunni á Suðurnesjum frá Leifsstöð á hverju ári, að sögn Gunnars Björnssonar, skrifstofustjóra hjá embættinu. Hann segir þó nákvæma tölu fyrir hvert ár ekki liggja fyrir.

Ríkið fái auknar heimildir til að segja upp starfsfólki

Leggi ríkisstjórnin ekki fram frumvarp í vetur um breytingar á lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna gerir einn stjórnarþingmanna það. Opinberar stofnanir fái þannig aukna heimild til að segja upp fólki.

Notkun gervisykurs jafnvel hætt hjá Mjólkursamsölunni

Ný rannsókn bendir til brenglaðs sykurþols vegna neyslu á gervisykri. Vöruþróunarstjóri MS segir að boðið hafi verið upp á mjólkurvörur með gervisykri sem valkost. Alltaf sé litið til Matvælaöryggisstofnunar Evrópu.

Fjárhagserfiðleikar þrátt fyrir greiðsluaðlögun

Meira en þriðjungur þeirra sem farið hafa í greiðsluaðlögun eiga enn í miklum fjárhagserfiðleikum, samkvæmt nýrri könnun Umboðsmanns skuldara. Kona sem leitaði eftir aðstoð umboðsmanns fyrir þremur árum segist hafa upplifað skeytingarleysi og niðurlægingu áður en henni var að lokum synjað um hjálp.

Segist saklaus af sérstaklega hættulegri líkamsárás

Karlmaður, sem grunaður er um sérstaklega hættulega líkamsárás, neitaði í dag sök í í Héraðsdómi Reykjaness en hann á að hafa aðfaranótt sunnudagsins 13. maí 2012 kastað eða slegið glerglasi í andlit annars karlmanns.

Semja við Rauða krossinn vegna móttöku flóttafólks

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra og Hermann Ottósson, framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi undirrituðu í gær samning um þau verkefni sem Rauði krossinn mun annast vegna móttöku flóttafólks á þessu ári.

Sjá næstu 50 fréttir