Fleiri fréttir

Óttast slysahættu vegna kinda

Feðgar frá Vatnsleysuströnd eru orðnir þreyttir á því að ekkert hafi verið gert til að lagfæra hólf þar sem kindur eru geymdar. Þeir ætla að sleppa kindunum í hólfið á næstunni og óttast mjög afleiðingarnar.

Helmingi færri konur en karlar í vinnu

Að minnsta kosti 47 prósent blindra og sjónskertra á aldrinum 18 til 67 ára stunda vinnu og þrettán prósent eru í námi. Tæp 60 prósent karla eru í vinnu á móti 32 prósentum kvenna.

Skattheimta einfölduð

Boðaðar breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjalda í nýju fjárlagafrumvarpi eru afar jákvæðar fyrir íslenskt efnahagslíf að mati Samtaka iðnaðarins

Grundvallarmunur á hækkun VSK nú og árið 2011

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir breytingar á skattkerfinu nú eigi að auka kaupmátt og leiði ekki til hækkunar vísitölubundinna lána, ólíkt því sem fyrirhugað var af fyrri stjórn árið 2011

Heimatibúin rauð nef

Dagur rauða nefsins er á morgun en þá eru landsmenn hvattir til að sýna réttindum barna um heim allan stuðning með því að búa til sín eigin rauðu nef. Nemendur í leikskólanum Ásum í Garðabæ tóku áskoruninni fagnandi.

Allt sterka áfengið verði girt af

Áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar þingmanns gerir ráð fyrir að allt sterkt áfengi, þ.e. áfengi yfir 22% af hreinum vínanda, verði girt af eða falið t.d. bak við afgreiðsluborð í matvöruverslunum.

2,2 milljarðar manna lifa undir fátæktarmörkum

Rúmir tveir milljarðar manna lifa undir eða nálægt fátækarmörkum samkvæmt Þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna. Lífskjör hafa þó farið batnandi nær allstaðar í heiminum undanfarin ár.

HÍ lýsir yfir þungum áhyggjum

Háskólaráð Háskóla Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af áframhaldandi óviðunandi rekstrarumhverfi skólans miðað við áætluð fjárframlög í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar.

Fræðihöfundar mótmæla hástöfum

"Þetta eykur kostnað við menntun sem lendir náttúrlega beint á heimilunum,“ segir Jón Yngvi Jóhannsson félag höfunda fræðirita og kennslugagna.

Facebook-notendur eru óhamingjusamari

Til að draga úr líkunum á skilnaði ættu pör að minnka tímann sem þau verja í samfélagsmiðla, eins og til dæmis Facebook. Á þetta benda bandarískir vísindamenn við Háskólann í Boston

Börnin í aðalhlutverki á námskeiði Ljóssins

Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðin Ljósið heldur námskeið fyrir börn sem eru aðstandendur krabbameinsveikra. Hitta aðra sem skilja hvað þau eru að ganga í gegnum. Erna Magnúsdóttir forstöðumaður segir börnin styrkjast á námskeiðinu.

Borgarstjóri dansaði ballett

Átaksverkefnið Göngum í skólann var sett í áttunda skipti í gær og fór setningarhátíðin fram í Laugarnesskóla í Reykjavík.

Þarf aðeins tvö atkvæði til viðbótar

Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist aðeins þurfa tvö atkvæði til viðbótar við áfengisfrumvarp sitt en hann segir 30 þingmenn hafa lýst yfir stuðningi við það.

Sex hundruð missa atvinnuleysisbætur um áramótin

Á sjöunda hundrað atvinnulausra missa rétt til atvinnuleysisbóta um áramótin. Af þeim sem missa bætur er fjölmennasti hópurinn 30 til 40 ára og hafa flestir þeirra ýmist lokið grunnskóla- eða háskólaprófi.

Hallur vill fá bein Keikós heim

Segir skandal hvernig staðið var að greftrun háhyrningsins í Noregi og vill beinin heim svo halda megi minningu hans á lofti.

Fjölgun ferðamanna að komast í hámark

Greiningardeild Arion banka spáir að draga muni úr fjölgun erlendra ferðamanna hér á landi á næstunni. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir það jákvætt.

„Þetta var einfaldlega líkamleg árás“

Gunnsteinn Ólafsson, einn af þeim níu sem hafa verið kærð vegna mótmælanna í Gálgahrauni, segist ekki hafa farið inn á vinnusvæðið, fyrr en eftir að hann hafi verið handtekinn.

Sagan geymir afar öflug þeytigos

Sig Bárðarbunguöskjunnar um rúmlega 20 metra á stuttum tíma, og fjöldi stórra jarðskjálfta, veldur jarðvísindamönnum miklum áhyggjum. Það er ekki að ástæðulausu segir Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur sem þekkir sögu eldstöðvakerfisins út í hörgul.

Sjá næstu 50 fréttir