Fleiri fréttir Óttast slysahættu vegna kinda Feðgar frá Vatnsleysuströnd eru orðnir þreyttir á því að ekkert hafi verið gert til að lagfæra hólf þar sem kindur eru geymdar. Þeir ætla að sleppa kindunum í hólfið á næstunni og óttast mjög afleiðingarnar. 12.9.2014 07:00 Helmingi færri konur en karlar í vinnu Að minnsta kosti 47 prósent blindra og sjónskertra á aldrinum 18 til 67 ára stunda vinnu og þrettán prósent eru í námi. Tæp 60 prósent karla eru í vinnu á móti 32 prósentum kvenna. 12.9.2014 07:00 Skattheimta einfölduð Boðaðar breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjalda í nýju fjárlagafrumvarpi eru afar jákvæðar fyrir íslenskt efnahagslíf að mati Samtaka iðnaðarins 12.9.2014 04:00 Vilja að námslán falli niður við 67 ára aldur Þá er jafnframt lagt til að heimilt verði að fella niður námslánaskuld að öllu leyti eða að hluta ef lánþegi á við langvarandi veikindi, fötlun eða örorku að stríða. 11.9.2014 22:43 Fallegar myndir frá gosstöðvunum Egill Aðalsteinsson, kvikmyndatökumaður Stöðvar 2, tók þessar myndir á gosstöðvunum í vikunni. 11.9.2014 22:00 Snarpur jarðskjálfti við Bárðarbungu Jarðskjálfti, 5,2 að stærð, varð á norðurbrún Bárðarbunguöskjunnar laust fyrir klukkan átta í kvöld. 11.9.2014 20:46 Fólk verji dýr sín fyrir áhrifum loftmengunar Fólk er hvatt til að verja dýr sín fyrir áhrifum loftmengunar frá eldgosinu í Holuhrauni, en mengunin hefur svipuð áhrif á dýr og fólk. 11.9.2014 20:25 Búast við sambærilegum gildum á Austfjörðum næstu daga Mengun á Austfjörðum er örlítið lægri en hún var í dag en fólk er þó enn hvatt til að halda sig innandyra. 11.9.2014 20:02 Grundvallarmunur á hækkun VSK nú og árið 2011 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir breytingar á skattkerfinu nú eigi að auka kaupmátt og leiði ekki til hækkunar vísitölubundinna lána, ólíkt því sem fyrirhugað var af fyrri stjórn árið 2011 11.9.2014 20:00 Heimatibúin rauð nef Dagur rauða nefsins er á morgun en þá eru landsmenn hvattir til að sýna réttindum barna um heim allan stuðning með því að búa til sín eigin rauðu nef. Nemendur í leikskólanum Ásum í Garðabæ tóku áskoruninni fagnandi. 11.9.2014 20:00 Ekið á vegfaranda á Sæbraut Hlaupakona varð fyrir bifreið á Sæbraut við Klettagarða um klukkan hálf átta í kvöld. 11.9.2014 19:48 Bjarni segir vinstrimenn ekki skynja skattalækkanir Fjármálaráðherra segir þingmenn stjórnarandstöðunnar ekki trúa því að hægt sé að lækka skatta. Þingflokksformaður Samfylkingarinnar talar um stærstu skattahækkun eftir hrun. 11.9.2014 19:45 Vill breytingar á greiðsluþátttöku sjúklinga Heilbrigðisráðherra bíður eftir skýrslu frá Pétursnefndinni um málið. Ekkert hægt að gera fyrr. 11.9.2014 19:30 Allt sterka áfengið verði girt af Áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar þingmanns gerir ráð fyrir að allt sterkt áfengi, þ.e. áfengi yfir 22% af hreinum vínanda, verði girt af eða falið t.d. bak við afgreiðsluborð í matvöruverslunum. 11.9.2014 18:45 2,2 milljarðar manna lifa undir fátæktarmörkum Rúmir tveir milljarðar manna lifa undir eða nálægt fátækarmörkum samkvæmt Þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna. Lífskjör hafa þó farið batnandi nær allstaðar í heiminum undanfarin ár. 11.9.2014 18:17 HÍ lýsir yfir þungum áhyggjum Háskólaráð Háskóla Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af áframhaldandi óviðunandi rekstrarumhverfi skólans miðað við áætluð fjárframlög í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. 11.9.2014 18:08 Fíkniefnabrotum fjölgaði en hegningarlagabrotum fækkaði Kynferðisbrotum fjölgaði hlufallslega mest hegningarlagabrota, árið 2013, samkvæmt Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 11.9.2014 16:04 Fræðihöfundar mótmæla hástöfum "Þetta eykur kostnað við menntun sem lendir náttúrlega beint á heimilunum,“ segir Jón Yngvi Jóhannsson félag höfunda fræðirita og kennslugagna. 11.9.2014 16:00 Æskulýðsprestur ekki ákærður Séra Ninna Sif Svavarsdóttir var kærð til lögreglu fyrir að sýna börnum myndir af kynfærum í fermingarfræðslu. 11.9.2014 15:30 Segja valdbeitingu lögreglu tilefni til vægari refsinga Aðalmeðferð í máli Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu gegn níu einstaklingum sem handteknir voru í mótmælunum í Gálgahrauni fer fram í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 11.9.2014 15:17 Allt að 75 prósent landsmanna tekur þátt í peningaspilun „Þegar við skoðum spilavanda sjáum við það líka að þeir sem eiga við spilavanda að stríða á Íslandi eru í algjörum meirihluta karlmenn. Afgerandi,“ segir Dr. Daníel Ólason. 11.9.2014 15:00 „Það leiðinlega við þetta er í raun að vera niðurlægður svona og það út af kynþætti“ „Ég lendi í „handahófskenndri leit“ í fjórum af hverjum fimm skiptum sem ég ferðast, bæði á flugvellinum hér heima og erlendis,“ segir Alexander Jarl Abu-Samrah. 11.9.2014 14:42 Magnaðar myndir NASA af eldgosinu Sýna bláleitan gosmökk og glóandi hraun. 11.9.2014 14:21 Segir að fjölskylduvænt samfélag kosti en dýrt að fæðingum fækki Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að skipa starfshóp um framtíðarskipan fæðingarorlofs. 11.9.2014 14:08 Eiði og Ómari vísað úr réttarsal: Lárus ekki ákærður því hann er of þungur Ómar Ragnarsson segir réttarhöld yfir nímenningunum skrípaleik. Svo virðist sem þyngd skipti máli hvort fólk sé kært eður ei. 11.9.2014 13:52 Bjarni sver af sér nýfrjálshyggju Fjármálaráðherra segir fjárlagafrumvarpið auka kaupmátt heimilanna og leiða til lækkunar verðlags. 11.9.2014 13:50 Segir borðann hafa verið strengdan í kringum sig „Ég neitaði aldrei fyrirmælum lögreglu,“ sagði Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir við aðalmeðferð Gálgahraunsmálsins í morgun. 11.9.2014 13:24 Skelkuð hryssa hífð upp úr vatnsbóli Ekki í fyrsta sinn sem Björgunarsveitin Blanda stendur í ströngu við að bjarga hrossum úr sjálfheldu. 11.9.2014 13:15 Mengun á Austfjörðum: Fólk þarf að vera meðvitað Magn SO2 í lofti mældist 2600 µg/m3 á Reyðarfirði í gær en í morgun var magnið um 250 µg/m3. 11.9.2014 12:26 Bráð lífshætta stafar af gasinu í kringum eldstöðina Á fundi vísindamannaráðs í morgun kom fram að ekkert dragi úr gosinu í Holuhrauni. 11.9.2014 12:16 Facebook-notendur eru óhamingjusamari Til að draga úr líkunum á skilnaði ættu pör að minnka tímann sem þau verja í samfélagsmiðla, eins og til dæmis Facebook. Á þetta benda bandarískir vísindamenn við Háskólann í Boston 11.9.2014 12:00 Börnin í aðalhlutverki á námskeiði Ljóssins Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðin Ljósið heldur námskeið fyrir börn sem eru aðstandendur krabbameinsveikra. Hitta aðra sem skilja hvað þau eru að ganga í gegnum. Erna Magnúsdóttir forstöðumaður segir börnin styrkjast á námskeiðinu. 11.9.2014 12:00 Prjónuðu ullarteppi og húfur fyrir Hvít-Rússa Nemendur í Kelduskóla í Grafarvogi hafa undanfarna mánuði prjónað ullarteppi og húfur handa hvít-rússnesku þjóðinni. 11.9.2014 11:56 85 Suzuki-bílar innkallaðir Alls hafa 85 bifreiðar af tegundinni Suzuki Swift af árgerðinni 2014 verið innkallaðar. 11.9.2014 11:45 Borgarstjóri dansaði ballett Átaksverkefnið Göngum í skólann var sett í áttunda skipti í gær og fór setningarhátíðin fram í Laugarnesskóla í Reykjavík. 11.9.2014 11:30 Þarf aðeins tvö atkvæði til viðbótar Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist aðeins þurfa tvö atkvæði til viðbótar við áfengisfrumvarp sitt en hann segir 30 þingmenn hafa lýst yfir stuðningi við það. 11.9.2014 11:19 Fannst mjög ógnandi að líf sitt og fjör væri í höndum krakka „Þú verður að spyrja lögregluna að því. Því ég sé enga ástæðu fyrir því að ég hafi verið handtekin,“ sagði Viktoría Áskelsdóttir við skýrslutöku á Gálgahraunsmálinu. 11.9.2014 11:18 Sex hundruð missa atvinnuleysisbætur um áramótin Á sjöunda hundrað atvinnulausra missa rétt til atvinnuleysisbóta um áramótin. Af þeim sem missa bætur er fjölmennasti hópurinn 30 til 40 ára og hafa flestir þeirra ýmist lokið grunnskóla- eða háskólaprófi. 11.9.2014 10:30 Þriðjungi fleiri hefja nám á Bifröst Um þriðjungi fleiri munu hefja nám nú á haustönn í háskóladeildum Háskólans á Bifröst en á sama tíma í fyrra. 11.9.2014 10:20 Hallur vill fá bein Keikós heim Segir skandal hvernig staðið var að greftrun háhyrningsins í Noregi og vill beinin heim svo halda megi minningu hans á lofti. 11.9.2014 10:15 Fjölgun ferðamanna að komast í hámark Greiningardeild Arion banka spáir að draga muni úr fjölgun erlendra ferðamanna hér á landi á næstunni. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir það jákvætt. 11.9.2014 10:00 „Þetta var einfaldlega líkamleg árás“ Gunnsteinn Ólafsson, einn af þeim níu sem hafa verið kærð vegna mótmælanna í Gálgahrauni, segist ekki hafa farið inn á vinnusvæðið, fyrr en eftir að hann hafi verið handtekinn. 11.9.2014 09:59 Sagan geymir afar öflug þeytigos Sig Bárðarbunguöskjunnar um rúmlega 20 metra á stuttum tíma, og fjöldi stórra jarðskjálfta, veldur jarðvísindamönnum miklum áhyggjum. Það er ekki að ástæðulausu segir Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur sem þekkir sögu eldstöðvakerfisins út í hörgul. 11.9.2014 09:36 Tæplega tvö þúsund fjölskyldur bíða Langir biðlistar eru eftir félagslegu húsnæði. 11.9.2014 08:00 Forsætisráðuneytið setur fyrirvara við varanleg mannvirki við Fjallsárlón Forsætisráðuneytið segir í umsögn um tillögu að deiliskipulagi við Fjallsárlón að skoða þurfi hvort ekki sé verið að færast of mikið í fang í uppbyggingunni. 11.9.2014 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Óttast slysahættu vegna kinda Feðgar frá Vatnsleysuströnd eru orðnir þreyttir á því að ekkert hafi verið gert til að lagfæra hólf þar sem kindur eru geymdar. Þeir ætla að sleppa kindunum í hólfið á næstunni og óttast mjög afleiðingarnar. 12.9.2014 07:00
Helmingi færri konur en karlar í vinnu Að minnsta kosti 47 prósent blindra og sjónskertra á aldrinum 18 til 67 ára stunda vinnu og þrettán prósent eru í námi. Tæp 60 prósent karla eru í vinnu á móti 32 prósentum kvenna. 12.9.2014 07:00
Skattheimta einfölduð Boðaðar breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjalda í nýju fjárlagafrumvarpi eru afar jákvæðar fyrir íslenskt efnahagslíf að mati Samtaka iðnaðarins 12.9.2014 04:00
Vilja að námslán falli niður við 67 ára aldur Þá er jafnframt lagt til að heimilt verði að fella niður námslánaskuld að öllu leyti eða að hluta ef lánþegi á við langvarandi veikindi, fötlun eða örorku að stríða. 11.9.2014 22:43
Fallegar myndir frá gosstöðvunum Egill Aðalsteinsson, kvikmyndatökumaður Stöðvar 2, tók þessar myndir á gosstöðvunum í vikunni. 11.9.2014 22:00
Snarpur jarðskjálfti við Bárðarbungu Jarðskjálfti, 5,2 að stærð, varð á norðurbrún Bárðarbunguöskjunnar laust fyrir klukkan átta í kvöld. 11.9.2014 20:46
Fólk verji dýr sín fyrir áhrifum loftmengunar Fólk er hvatt til að verja dýr sín fyrir áhrifum loftmengunar frá eldgosinu í Holuhrauni, en mengunin hefur svipuð áhrif á dýr og fólk. 11.9.2014 20:25
Búast við sambærilegum gildum á Austfjörðum næstu daga Mengun á Austfjörðum er örlítið lægri en hún var í dag en fólk er þó enn hvatt til að halda sig innandyra. 11.9.2014 20:02
Grundvallarmunur á hækkun VSK nú og árið 2011 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir breytingar á skattkerfinu nú eigi að auka kaupmátt og leiði ekki til hækkunar vísitölubundinna lána, ólíkt því sem fyrirhugað var af fyrri stjórn árið 2011 11.9.2014 20:00
Heimatibúin rauð nef Dagur rauða nefsins er á morgun en þá eru landsmenn hvattir til að sýna réttindum barna um heim allan stuðning með því að búa til sín eigin rauðu nef. Nemendur í leikskólanum Ásum í Garðabæ tóku áskoruninni fagnandi. 11.9.2014 20:00
Ekið á vegfaranda á Sæbraut Hlaupakona varð fyrir bifreið á Sæbraut við Klettagarða um klukkan hálf átta í kvöld. 11.9.2014 19:48
Bjarni segir vinstrimenn ekki skynja skattalækkanir Fjármálaráðherra segir þingmenn stjórnarandstöðunnar ekki trúa því að hægt sé að lækka skatta. Þingflokksformaður Samfylkingarinnar talar um stærstu skattahækkun eftir hrun. 11.9.2014 19:45
Vill breytingar á greiðsluþátttöku sjúklinga Heilbrigðisráðherra bíður eftir skýrslu frá Pétursnefndinni um málið. Ekkert hægt að gera fyrr. 11.9.2014 19:30
Allt sterka áfengið verði girt af Áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar þingmanns gerir ráð fyrir að allt sterkt áfengi, þ.e. áfengi yfir 22% af hreinum vínanda, verði girt af eða falið t.d. bak við afgreiðsluborð í matvöruverslunum. 11.9.2014 18:45
2,2 milljarðar manna lifa undir fátæktarmörkum Rúmir tveir milljarðar manna lifa undir eða nálægt fátækarmörkum samkvæmt Þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna. Lífskjör hafa þó farið batnandi nær allstaðar í heiminum undanfarin ár. 11.9.2014 18:17
HÍ lýsir yfir þungum áhyggjum Háskólaráð Háskóla Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af áframhaldandi óviðunandi rekstrarumhverfi skólans miðað við áætluð fjárframlög í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. 11.9.2014 18:08
Fíkniefnabrotum fjölgaði en hegningarlagabrotum fækkaði Kynferðisbrotum fjölgaði hlufallslega mest hegningarlagabrota, árið 2013, samkvæmt Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 11.9.2014 16:04
Fræðihöfundar mótmæla hástöfum "Þetta eykur kostnað við menntun sem lendir náttúrlega beint á heimilunum,“ segir Jón Yngvi Jóhannsson félag höfunda fræðirita og kennslugagna. 11.9.2014 16:00
Æskulýðsprestur ekki ákærður Séra Ninna Sif Svavarsdóttir var kærð til lögreglu fyrir að sýna börnum myndir af kynfærum í fermingarfræðslu. 11.9.2014 15:30
Segja valdbeitingu lögreglu tilefni til vægari refsinga Aðalmeðferð í máli Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu gegn níu einstaklingum sem handteknir voru í mótmælunum í Gálgahrauni fer fram í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 11.9.2014 15:17
Allt að 75 prósent landsmanna tekur þátt í peningaspilun „Þegar við skoðum spilavanda sjáum við það líka að þeir sem eiga við spilavanda að stríða á Íslandi eru í algjörum meirihluta karlmenn. Afgerandi,“ segir Dr. Daníel Ólason. 11.9.2014 15:00
„Það leiðinlega við þetta er í raun að vera niðurlægður svona og það út af kynþætti“ „Ég lendi í „handahófskenndri leit“ í fjórum af hverjum fimm skiptum sem ég ferðast, bæði á flugvellinum hér heima og erlendis,“ segir Alexander Jarl Abu-Samrah. 11.9.2014 14:42
Segir að fjölskylduvænt samfélag kosti en dýrt að fæðingum fækki Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að skipa starfshóp um framtíðarskipan fæðingarorlofs. 11.9.2014 14:08
Eiði og Ómari vísað úr réttarsal: Lárus ekki ákærður því hann er of þungur Ómar Ragnarsson segir réttarhöld yfir nímenningunum skrípaleik. Svo virðist sem þyngd skipti máli hvort fólk sé kært eður ei. 11.9.2014 13:52
Bjarni sver af sér nýfrjálshyggju Fjármálaráðherra segir fjárlagafrumvarpið auka kaupmátt heimilanna og leiða til lækkunar verðlags. 11.9.2014 13:50
Segir borðann hafa verið strengdan í kringum sig „Ég neitaði aldrei fyrirmælum lögreglu,“ sagði Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir við aðalmeðferð Gálgahraunsmálsins í morgun. 11.9.2014 13:24
Skelkuð hryssa hífð upp úr vatnsbóli Ekki í fyrsta sinn sem Björgunarsveitin Blanda stendur í ströngu við að bjarga hrossum úr sjálfheldu. 11.9.2014 13:15
Mengun á Austfjörðum: Fólk þarf að vera meðvitað Magn SO2 í lofti mældist 2600 µg/m3 á Reyðarfirði í gær en í morgun var magnið um 250 µg/m3. 11.9.2014 12:26
Bráð lífshætta stafar af gasinu í kringum eldstöðina Á fundi vísindamannaráðs í morgun kom fram að ekkert dragi úr gosinu í Holuhrauni. 11.9.2014 12:16
Facebook-notendur eru óhamingjusamari Til að draga úr líkunum á skilnaði ættu pör að minnka tímann sem þau verja í samfélagsmiðla, eins og til dæmis Facebook. Á þetta benda bandarískir vísindamenn við Háskólann í Boston 11.9.2014 12:00
Börnin í aðalhlutverki á námskeiði Ljóssins Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðin Ljósið heldur námskeið fyrir börn sem eru aðstandendur krabbameinsveikra. Hitta aðra sem skilja hvað þau eru að ganga í gegnum. Erna Magnúsdóttir forstöðumaður segir börnin styrkjast á námskeiðinu. 11.9.2014 12:00
Prjónuðu ullarteppi og húfur fyrir Hvít-Rússa Nemendur í Kelduskóla í Grafarvogi hafa undanfarna mánuði prjónað ullarteppi og húfur handa hvít-rússnesku þjóðinni. 11.9.2014 11:56
85 Suzuki-bílar innkallaðir Alls hafa 85 bifreiðar af tegundinni Suzuki Swift af árgerðinni 2014 verið innkallaðar. 11.9.2014 11:45
Borgarstjóri dansaði ballett Átaksverkefnið Göngum í skólann var sett í áttunda skipti í gær og fór setningarhátíðin fram í Laugarnesskóla í Reykjavík. 11.9.2014 11:30
Þarf aðeins tvö atkvæði til viðbótar Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist aðeins þurfa tvö atkvæði til viðbótar við áfengisfrumvarp sitt en hann segir 30 þingmenn hafa lýst yfir stuðningi við það. 11.9.2014 11:19
Fannst mjög ógnandi að líf sitt og fjör væri í höndum krakka „Þú verður að spyrja lögregluna að því. Því ég sé enga ástæðu fyrir því að ég hafi verið handtekin,“ sagði Viktoría Áskelsdóttir við skýrslutöku á Gálgahraunsmálinu. 11.9.2014 11:18
Sex hundruð missa atvinnuleysisbætur um áramótin Á sjöunda hundrað atvinnulausra missa rétt til atvinnuleysisbóta um áramótin. Af þeim sem missa bætur er fjölmennasti hópurinn 30 til 40 ára og hafa flestir þeirra ýmist lokið grunnskóla- eða háskólaprófi. 11.9.2014 10:30
Þriðjungi fleiri hefja nám á Bifröst Um þriðjungi fleiri munu hefja nám nú á haustönn í háskóladeildum Háskólans á Bifröst en á sama tíma í fyrra. 11.9.2014 10:20
Hallur vill fá bein Keikós heim Segir skandal hvernig staðið var að greftrun háhyrningsins í Noregi og vill beinin heim svo halda megi minningu hans á lofti. 11.9.2014 10:15
Fjölgun ferðamanna að komast í hámark Greiningardeild Arion banka spáir að draga muni úr fjölgun erlendra ferðamanna hér á landi á næstunni. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir það jákvætt. 11.9.2014 10:00
„Þetta var einfaldlega líkamleg árás“ Gunnsteinn Ólafsson, einn af þeim níu sem hafa verið kærð vegna mótmælanna í Gálgahrauni, segist ekki hafa farið inn á vinnusvæðið, fyrr en eftir að hann hafi verið handtekinn. 11.9.2014 09:59
Sagan geymir afar öflug þeytigos Sig Bárðarbunguöskjunnar um rúmlega 20 metra á stuttum tíma, og fjöldi stórra jarðskjálfta, veldur jarðvísindamönnum miklum áhyggjum. Það er ekki að ástæðulausu segir Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur sem þekkir sögu eldstöðvakerfisins út í hörgul. 11.9.2014 09:36
Forsætisráðuneytið setur fyrirvara við varanleg mannvirki við Fjallsárlón Forsætisráðuneytið segir í umsögn um tillögu að deiliskipulagi við Fjallsárlón að skoða þurfi hvort ekki sé verið að færast of mikið í fang í uppbyggingunni. 11.9.2014 08:00