Fleiri fréttir Vill vísindaleg rök en ekki pólitísk tilfinningarök Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, tók þátt í ráðherrafundi um málefni hafsins sem haldinn var samhliða allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York í gær. 27.9.2014 10:07 Eldri borgarar sáu hugljúfa mynd um grasreykjandi gamlingja á fylleríi Opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar RIFF var sýnd í félagsaðstöðu eldri borgara við Gjábakka í Kópavogi. 27.9.2014 10:00 Skjálfti af stærðinni 5,0 við Bárðarbungu í nótt Alls mældust 17 jarðskjálftar í Bárðarbungu og langflestir við norðanverðan öskjubarminn. 27.9.2014 09:01 200 læknanemar og sérnámslæknar snúa að óbreyttu ekki heim Læknanemar á lokaári og sérnámslæknar í útlöndum ætla ekki að ráða sig til starfa á Íslandi næsta sumar nema laun lækna verði hækkuð verulega. 27.9.2014 09:00 Ferðamönnunum brugðið og fengu áfallahjálp Lögreglan rannsakar tildrög slyss við Þríhnúkagíg. Leiðsögukonu sem slasaðist er haldið sofandi á spítala. 27.9.2014 09:00 Vildi vera á beinu brautinni Ung móðir stytti sér aldur á Vogi fyrr í mánuðinum eftir að hafa barist lengi við vímuefnafíkn. Hún hét Ástríður Rán Erlendsdóttir og var aðeins 22 ára þegar hún lést. Móðir hennar og amma segja frá baráttu Ástríðar. 27.9.2014 00:01 Rafmagnslaust víða í Reykjavík Rafmagn er komið aftur á samkvæmt Orkuveitu Reykjavíkur. 26.9.2014 21:41 Reyndi að tæla stúlku upp í bíl Stúlkan sem var á leið í skólann í morgun hljóp frá manninum og gaf lögreglu lýsingu af atburðinum. 26.9.2014 21:04 Kosningaþátttaka Íslendinga fer stöðugt minnkandi Í sveitarstjórnarkosningunum sl. vor hrundi kjörsóknin um 10 prósentustig frá kosningum 2010. Innan við helmingur ungs fólks kaus í kosningunum í vor. 26.9.2014 20:30 Haldið sofandi á gjörgæslu eftir slys í Bláfjöllum Íslensk leiðsögukona hlaut alvarlegan höfuðáverka þegar hún og bandarískur ferðamaður féllu niður um sprungu í Bláfjöllum. Mikill viðbúnaður var vegna slyssins. 26.9.2014 20:24 Veita tólf milljónum til baráttunnar gegn ebólu Þær munu fara til Matvælaáætlunar SÞ og Barnahjálpar SÞ. 26.9.2014 19:51 MS beggja vegna borðsins Tveir frá MS sitja í sex manna opinberri verðlagsnefnd búvara sem lögum samkvæmt ákveður afurðaverð til búvöruframleiðenda og verð búvara í heildsölu og tekur einnig á móti kvörtunum frá þeim sem starfa í greininni. 26.9.2014 19:06 Læknar segja kjarabót einu leiðina til að laða lækna aftur heim Að óbreyttu fari ástandið í mörgum sérgreinum, sem þegar sé óviðunandi, versnandi. 26.9.2014 18:55 Tuttugu mánaða fangelsi og ævilöng svipting ökuréttinda áréttuð Emil Freyr Júlíusson var í gær dæmdur í tuttugu mánaða fangelsi fyrir ítrekuð fíkniefnabrot í Héraðsdómi Suðurlands. Hann þarf þó aðeins að sitja inni í þrjá mánuði haldi hann skilorði í þrjú ár. 26.9.2014 17:21 Sló mann með hafnaboltakylfu Karlmaður dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. 26.9.2014 17:06 Rassskellti lögreglukonu og sló hana í andlitið Karlmaður á Ísafirði var í dag dæmdur fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa veist með ofbeldi að lögreglukonu að störfum. 26.9.2014 17:04 Dagur upplýsir hverjir aðstoða hann í árlegu vöffluboði Fær hráefni frá Höfuðborgarstofu og aðstoð frá Bernhöftsbakarí við að hræra út deigið. 26.9.2014 16:51 Páll Þórhallsson nýr formaður stjórnarskrárnefndar Páll tekur við formennsku af Sigurði Líndal, prófessor emeritus, sem nýlega fékk lausn frá störfum að eigin ósk. 26.9.2014 16:28 Einnig grunaður um brot gegn þroskaskertri konu Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum og þroskaskertri konu. Brotin geta varðað allt að tíu ára fangelsi. 26.9.2014 15:34 "Langar að fara og berja þetta fífl í frumeindir“ Lögreglan á Suðurnesjum höfðar nú mál á hendur 46 ára karlmanni sem gefið er að sök að hafa hótað öðrum manni líkamsmeiðingum og lífláti í maí síðastliðnum. 26.9.2014 14:50 Slysið við Þríhnúkagíg: Konan sem slasaðist er leiðsögumaður Framkvæmdastjóri 3H Travel segir það óljóst hvernig sjö metra fall konunnar bar að. 26.9.2014 14:26 Ákærð fyrir að hafa hreinsað út úr húsi sem Íbúðalánasjóður átti Fjarlægðu meðal annars blöndunartæki, hurðar og höldur af innréttingum. 26.9.2014 14:16 Hugmyndir Illuga þykja stórfurðulegar Fyrirhuguð hækkun virðisaukaskatts á bækur leggst afar illa í útgefendur og þeir telja hugmyndir menntamálaráðherra um mótvægisaðgerðir hinar undarlegustu. 26.9.2014 14:07 Réðst á konu með ungabarn í höndunum Er manninum gefið að sök að hafa hrint barnsmóður sinni í sófa og skellt henni utan í vegg þar sem hún hélt á ungabarni þeirra ásamt því að slá hana með tölvu. 26.9.2014 14:07 Þingmaður Vinstri grænna fellst á veg um Teigsskóg Þingmaður Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi, Lilja Rafney Magnúsdóttir, segir nýja tillögu Vegagerðarinnar um að Vestfjarðavegur um Gufudalssveit verði lagður um Teigsskóg vera ásættanlega. 26.9.2014 14:00 119 karlar og 15 konur vilja búa með forsetahjónunum Alls bárust 134 umsóknir um starf umsjónarmanns á Bessastöðum. Sá sem ráðinn verður í starfið þarf að flytja á staðinn. 26.9.2014 13:55 Eigandi hundaskólans segir atvikið slys Ásta Dóra Ingadóttir segir ekkert líkt því sem gerðist í seinustu viku hafa komið upp í hundaskólanum þau 25 ár sem hún hefur rekið hann. 26.9.2014 13:00 Hraunið komið yfir veginn Samkvæmt jarðvísindamönnum á vettvangi dregur ekkert úr gosinu og er virknin enn mjög mikil. 26.9.2014 12:57 Ósátt við ráðherra: Ráðfærði sig aðeins við fiskistofustjóra Starfsmenn Fiskistofu segja ráðherra hafa vanáætlað flutninginn um allt að 200 prósent. 26.9.2014 12:54 „Hundurinn minn er ekki hættulegur dýrbítur“ Eigandi Husky-hundsins íhugar að kæra eiganda smáhundsins fyrir meiðyrði. 26.9.2014 12:37 Bruninn í Brekkubæjarskóla: Blysið fannst á göngustíg Níu ára gamli drengurinn sem brenndist í Brekkubæjarskóla verður útskrifaður af gjörgæsludeild í dag eða á morgun.Móðir drengsins segir líðan hans eftir atvikum. 26.9.2014 12:33 Segir vafa leika á um hvort rassskelling hafi sést á myndbandinu Ríkissaksóknari hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar álits umboðsmanns barna um meint harðræði á 101 leikskóla. 26.9.2014 12:26 Féllu í sprungu við Þríhnúkagíg 26.9.2014 12:08 Borgin leyfir ljósastaur á 17. hæð Borgin hefur heimilað uppsetningu fimm metra ljósastaurs á svölum íbúðar við Vatnsstíg 18. 26.9.2014 12:00 Fólk enn að stelast inn á hættusvæði Sex mál hafa komið á borð lögreglunnar á Húsavík í þessum mánuði vegna umferðar um svæðið. 26.9.2014 11:54 Fengu 36 milljóna styrk Rannsóknasetur um smáríki hlýtur stóran Erasmus+ styrk. 26.9.2014 11:28 „Munaði litlu að ég kæmi með hræ til baka“ Husky-hundur réðst á smáhund á hundaþjálfunarnámskeiði í seinustu viku. 26.9.2014 10:46 Berjast gegn kynferðisbrotum gegn börnum Rúmlega 700 starfsmenn Hafnarfjarðarbæjar hafa sótt námskeiðið Verndarar barna sem hefur það að markmiði að auka vitund fólks á kynferðislegu ofbeldi gegn börnum. 26.9.2014 10:46 „Þurfum vonandi aldrei á þessu tæki að halda“ Slökkviliðið fékk veglega gjöf á dögunum. 26.9.2014 10:07 „Ég hef enga vitneskju um hvað kom fyrir barnið mitt“ Foreldri barns sem var á 101 leikskóla segist reikna með því að fá aldrei svör við því hvort eitthvað hafi komið fyrir dóttur sína á leikskólanum. 26.9.2014 09:00 Taka þarf kynferðisbrotamál gegn börnum föstum tökum Nauðsynlegt er að efla samstarf á milli barnaverndarstarfsmanna, lögreglu, dómstóla og allra þeirra sem koma að málum barna sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. 26.9.2014 08:18 Síldarvertíð að ljúka Vertíðinni í Norsk-íslensku síldinni er um það bil að ljúka og eru þó nokkur skip þegar búin með kvóta sína. 26.9.2014 07:42 Afhenti lögreglu vegabréf þýska ferðamannsins Ekkert hefur enn spurst til þýska ferðamannsins, sem síðast sást í Breiðuvík á Vestfjörðum fyrir rúmri viku. Ekki var hægt að leita á svæðinu í gær vegna óveðurs og veður er enn vont fyrir vestan þannig að enn er allt óvíst með leit í dag. 26.9.2014 07:40 Gosvirkni enn í fullum gangi Ekkert lát er á hraunrennslinu og hefur Volcano Discovery vefsíðan reiknað út að rennslið fylli tening, sem er 300 metar á hvern kant, á hverjum sólarhring. 26.9.2014 07:20 Öskufalli gæti fylgt vatnsskortur Samræmd viðbragðsáætlun fyrir Austurland vegna jarðhræringa í og við Vatnajökul er í smíðum. Horft er sérstaklega til gasmengunar og öskufalls. Vatnsskortur í kjölfar öskufalls er mikið áhyggjuefni. Mengunarmælanet sem nær til alls landsins er í burðarliðnum. 26.9.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vill vísindaleg rök en ekki pólitísk tilfinningarök Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, tók þátt í ráðherrafundi um málefni hafsins sem haldinn var samhliða allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York í gær. 27.9.2014 10:07
Eldri borgarar sáu hugljúfa mynd um grasreykjandi gamlingja á fylleríi Opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar RIFF var sýnd í félagsaðstöðu eldri borgara við Gjábakka í Kópavogi. 27.9.2014 10:00
Skjálfti af stærðinni 5,0 við Bárðarbungu í nótt Alls mældust 17 jarðskjálftar í Bárðarbungu og langflestir við norðanverðan öskjubarminn. 27.9.2014 09:01
200 læknanemar og sérnámslæknar snúa að óbreyttu ekki heim Læknanemar á lokaári og sérnámslæknar í útlöndum ætla ekki að ráða sig til starfa á Íslandi næsta sumar nema laun lækna verði hækkuð verulega. 27.9.2014 09:00
Ferðamönnunum brugðið og fengu áfallahjálp Lögreglan rannsakar tildrög slyss við Þríhnúkagíg. Leiðsögukonu sem slasaðist er haldið sofandi á spítala. 27.9.2014 09:00
Vildi vera á beinu brautinni Ung móðir stytti sér aldur á Vogi fyrr í mánuðinum eftir að hafa barist lengi við vímuefnafíkn. Hún hét Ástríður Rán Erlendsdóttir og var aðeins 22 ára þegar hún lést. Móðir hennar og amma segja frá baráttu Ástríðar. 27.9.2014 00:01
Rafmagnslaust víða í Reykjavík Rafmagn er komið aftur á samkvæmt Orkuveitu Reykjavíkur. 26.9.2014 21:41
Reyndi að tæla stúlku upp í bíl Stúlkan sem var á leið í skólann í morgun hljóp frá manninum og gaf lögreglu lýsingu af atburðinum. 26.9.2014 21:04
Kosningaþátttaka Íslendinga fer stöðugt minnkandi Í sveitarstjórnarkosningunum sl. vor hrundi kjörsóknin um 10 prósentustig frá kosningum 2010. Innan við helmingur ungs fólks kaus í kosningunum í vor. 26.9.2014 20:30
Haldið sofandi á gjörgæslu eftir slys í Bláfjöllum Íslensk leiðsögukona hlaut alvarlegan höfuðáverka þegar hún og bandarískur ferðamaður féllu niður um sprungu í Bláfjöllum. Mikill viðbúnaður var vegna slyssins. 26.9.2014 20:24
Veita tólf milljónum til baráttunnar gegn ebólu Þær munu fara til Matvælaáætlunar SÞ og Barnahjálpar SÞ. 26.9.2014 19:51
MS beggja vegna borðsins Tveir frá MS sitja í sex manna opinberri verðlagsnefnd búvara sem lögum samkvæmt ákveður afurðaverð til búvöruframleiðenda og verð búvara í heildsölu og tekur einnig á móti kvörtunum frá þeim sem starfa í greininni. 26.9.2014 19:06
Læknar segja kjarabót einu leiðina til að laða lækna aftur heim Að óbreyttu fari ástandið í mörgum sérgreinum, sem þegar sé óviðunandi, versnandi. 26.9.2014 18:55
Tuttugu mánaða fangelsi og ævilöng svipting ökuréttinda áréttuð Emil Freyr Júlíusson var í gær dæmdur í tuttugu mánaða fangelsi fyrir ítrekuð fíkniefnabrot í Héraðsdómi Suðurlands. Hann þarf þó aðeins að sitja inni í þrjá mánuði haldi hann skilorði í þrjú ár. 26.9.2014 17:21
Sló mann með hafnaboltakylfu Karlmaður dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. 26.9.2014 17:06
Rassskellti lögreglukonu og sló hana í andlitið Karlmaður á Ísafirði var í dag dæmdur fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa veist með ofbeldi að lögreglukonu að störfum. 26.9.2014 17:04
Dagur upplýsir hverjir aðstoða hann í árlegu vöffluboði Fær hráefni frá Höfuðborgarstofu og aðstoð frá Bernhöftsbakarí við að hræra út deigið. 26.9.2014 16:51
Páll Þórhallsson nýr formaður stjórnarskrárnefndar Páll tekur við formennsku af Sigurði Líndal, prófessor emeritus, sem nýlega fékk lausn frá störfum að eigin ósk. 26.9.2014 16:28
Einnig grunaður um brot gegn þroskaskertri konu Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum og þroskaskertri konu. Brotin geta varðað allt að tíu ára fangelsi. 26.9.2014 15:34
"Langar að fara og berja þetta fífl í frumeindir“ Lögreglan á Suðurnesjum höfðar nú mál á hendur 46 ára karlmanni sem gefið er að sök að hafa hótað öðrum manni líkamsmeiðingum og lífláti í maí síðastliðnum. 26.9.2014 14:50
Slysið við Þríhnúkagíg: Konan sem slasaðist er leiðsögumaður Framkvæmdastjóri 3H Travel segir það óljóst hvernig sjö metra fall konunnar bar að. 26.9.2014 14:26
Ákærð fyrir að hafa hreinsað út úr húsi sem Íbúðalánasjóður átti Fjarlægðu meðal annars blöndunartæki, hurðar og höldur af innréttingum. 26.9.2014 14:16
Hugmyndir Illuga þykja stórfurðulegar Fyrirhuguð hækkun virðisaukaskatts á bækur leggst afar illa í útgefendur og þeir telja hugmyndir menntamálaráðherra um mótvægisaðgerðir hinar undarlegustu. 26.9.2014 14:07
Réðst á konu með ungabarn í höndunum Er manninum gefið að sök að hafa hrint barnsmóður sinni í sófa og skellt henni utan í vegg þar sem hún hélt á ungabarni þeirra ásamt því að slá hana með tölvu. 26.9.2014 14:07
Þingmaður Vinstri grænna fellst á veg um Teigsskóg Þingmaður Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi, Lilja Rafney Magnúsdóttir, segir nýja tillögu Vegagerðarinnar um að Vestfjarðavegur um Gufudalssveit verði lagður um Teigsskóg vera ásættanlega. 26.9.2014 14:00
119 karlar og 15 konur vilja búa með forsetahjónunum Alls bárust 134 umsóknir um starf umsjónarmanns á Bessastöðum. Sá sem ráðinn verður í starfið þarf að flytja á staðinn. 26.9.2014 13:55
Eigandi hundaskólans segir atvikið slys Ásta Dóra Ingadóttir segir ekkert líkt því sem gerðist í seinustu viku hafa komið upp í hundaskólanum þau 25 ár sem hún hefur rekið hann. 26.9.2014 13:00
Hraunið komið yfir veginn Samkvæmt jarðvísindamönnum á vettvangi dregur ekkert úr gosinu og er virknin enn mjög mikil. 26.9.2014 12:57
Ósátt við ráðherra: Ráðfærði sig aðeins við fiskistofustjóra Starfsmenn Fiskistofu segja ráðherra hafa vanáætlað flutninginn um allt að 200 prósent. 26.9.2014 12:54
„Hundurinn minn er ekki hættulegur dýrbítur“ Eigandi Husky-hundsins íhugar að kæra eiganda smáhundsins fyrir meiðyrði. 26.9.2014 12:37
Bruninn í Brekkubæjarskóla: Blysið fannst á göngustíg Níu ára gamli drengurinn sem brenndist í Brekkubæjarskóla verður útskrifaður af gjörgæsludeild í dag eða á morgun.Móðir drengsins segir líðan hans eftir atvikum. 26.9.2014 12:33
Segir vafa leika á um hvort rassskelling hafi sést á myndbandinu Ríkissaksóknari hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar álits umboðsmanns barna um meint harðræði á 101 leikskóla. 26.9.2014 12:26
Borgin leyfir ljósastaur á 17. hæð Borgin hefur heimilað uppsetningu fimm metra ljósastaurs á svölum íbúðar við Vatnsstíg 18. 26.9.2014 12:00
Fólk enn að stelast inn á hættusvæði Sex mál hafa komið á borð lögreglunnar á Húsavík í þessum mánuði vegna umferðar um svæðið. 26.9.2014 11:54
„Munaði litlu að ég kæmi með hræ til baka“ Husky-hundur réðst á smáhund á hundaþjálfunarnámskeiði í seinustu viku. 26.9.2014 10:46
Berjast gegn kynferðisbrotum gegn börnum Rúmlega 700 starfsmenn Hafnarfjarðarbæjar hafa sótt námskeiðið Verndarar barna sem hefur það að markmiði að auka vitund fólks á kynferðislegu ofbeldi gegn börnum. 26.9.2014 10:46
„Þurfum vonandi aldrei á þessu tæki að halda“ Slökkviliðið fékk veglega gjöf á dögunum. 26.9.2014 10:07
„Ég hef enga vitneskju um hvað kom fyrir barnið mitt“ Foreldri barns sem var á 101 leikskóla segist reikna með því að fá aldrei svör við því hvort eitthvað hafi komið fyrir dóttur sína á leikskólanum. 26.9.2014 09:00
Taka þarf kynferðisbrotamál gegn börnum föstum tökum Nauðsynlegt er að efla samstarf á milli barnaverndarstarfsmanna, lögreglu, dómstóla og allra þeirra sem koma að málum barna sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. 26.9.2014 08:18
Síldarvertíð að ljúka Vertíðinni í Norsk-íslensku síldinni er um það bil að ljúka og eru þó nokkur skip þegar búin með kvóta sína. 26.9.2014 07:42
Afhenti lögreglu vegabréf þýska ferðamannsins Ekkert hefur enn spurst til þýska ferðamannsins, sem síðast sást í Breiðuvík á Vestfjörðum fyrir rúmri viku. Ekki var hægt að leita á svæðinu í gær vegna óveðurs og veður er enn vont fyrir vestan þannig að enn er allt óvíst með leit í dag. 26.9.2014 07:40
Gosvirkni enn í fullum gangi Ekkert lát er á hraunrennslinu og hefur Volcano Discovery vefsíðan reiknað út að rennslið fylli tening, sem er 300 metar á hvern kant, á hverjum sólarhring. 26.9.2014 07:20
Öskufalli gæti fylgt vatnsskortur Samræmd viðbragðsáætlun fyrir Austurland vegna jarðhræringa í og við Vatnajökul er í smíðum. Horft er sérstaklega til gasmengunar og öskufalls. Vatnsskortur í kjölfar öskufalls er mikið áhyggjuefni. Mengunarmælanet sem nær til alls landsins er í burðarliðnum. 26.9.2014 07:00