Fleiri fréttir

Vildi vera á beinu brautinni

Ung móðir stytti sér aldur á Vogi fyrr í mánuðinum eftir að hafa barist lengi við vímuefnafíkn. Hún hét Ástríður Rán Erlendsdóttir og var aðeins 22 ára þegar hún lést. Móðir hennar og amma segja frá baráttu Ástríðar.

MS beggja vegna borðsins

Tveir frá MS sitja í sex manna opinberri verðlagsnefnd búvara sem lögum samkvæmt ákveður afurðaverð til búvöruframleiðenda og verð búvara í heildsölu og tekur einnig á móti kvörtunum frá þeim sem starfa í greininni.

Hugmyndir Illuga þykja stórfurðulegar

Fyrirhuguð hækkun virðisaukaskatts á bækur leggst afar illa í útgefendur og þeir telja hugmyndir menntamálaráðherra um mótvægisaðgerðir hinar undarlegustu.

Réðst á konu með ungabarn í höndunum

Er manninum gefið að sök að hafa hrint barnsmóður sinni í sófa og skellt henni utan í vegg þar sem hún hélt á ungabarni þeirra ásamt því að slá hana með tölvu.

Þingmaður Vinstri grænna fellst á veg um Teigsskóg

Þingmaður Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi, Lilja Rafney Magnúsdóttir, segir nýja tillögu Vegagerðarinnar um að Vestfjarðavegur um Gufudalssveit verði lagður um Teigsskóg vera ásættanlega.

Eigandi hundaskólans segir atvikið slys

Ásta Dóra Ingadóttir segir ekkert líkt því sem gerðist í seinustu viku hafa komið upp í hundaskólanum þau 25 ár sem hún hefur rekið hann.

Hraunið komið yfir veginn

Samkvæmt jarðvísindamönnum á vettvangi dregur ekkert úr gosinu og er virknin enn mjög mikil.

Berjast gegn kynferðisbrotum gegn börnum

Rúmlega 700 starfsmenn Hafnarfjarðarbæjar hafa sótt námskeiðið Verndarar barna sem hefur það að markmiði að auka vitund fólks á kynferðislegu ofbeldi gegn börnum.

Síldarvertíð að ljúka

Vertíðinni í Norsk-íslensku síldinni er um það bil að ljúka og eru þó nokkur skip þegar búin með kvóta sína.

Afhenti lögreglu vegabréf þýska ferðamannsins

Ekkert hefur enn spurst til þýska ferðamannsins, sem síðast sást í Breiðuvík á Vestfjörðum fyrir rúmri viku. Ekki var hægt að leita á svæðinu í gær vegna óveðurs og veður er enn vont fyrir vestan þannig að enn er allt óvíst með leit í dag.

Gosvirkni enn í fullum gangi

Ekkert lát er á hraunrennslinu og hefur Volcano Discovery vefsíðan reiknað út að rennslið fylli tening, sem er 300 metar á hvern kant, á hverjum sólarhring.

Öskufalli gæti fylgt vatnsskortur

Samræmd viðbragðsáætlun fyrir Austurland vegna jarðhræringa í og við Vatnajökul er í smíðum. Horft er sérstaklega til gasmengunar og öskufalls. Vatnsskortur í kjölfar öskufalls er mikið áhyggjuefni. Mengunarmælanet sem nær til alls landsins er í burðarliðnum.

Sjá næstu 50 fréttir